Tíminn - 04.01.1995, Side 2

Tíminn - 04.01.1995, Side 2
2 Mi&vikudagur 4. janúar 1995 Tíminn spyr... Er lýbræbisþróun í Rússlandi í hættu? Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur: Menn greinir auðvitað á um hvort sá mafíukapítalismi sem virðist ríkja í Rússlandi bjóði upp á mikið lýð- ræði og hvort þar eigi sér yfirleitt stað einhver þróun í átt til þess sem kallað er lýðræði á Vesturlöndum. Persónulega hef ég aldrei litib á Jeltsín sem boðbera lýðræbis, mér sýnist á athöfnum hans og ummæl- um að hann vilji vera stórrússnesk- ur einræðisherra. Valdarán af ein- hverju tagi er ekkert ólíklegra en eitthvað annað við þær stórhættu- legu aðstæbur sem nú eru komnar upp, eftir innrásina í Tsétsjenju. Ég efast ekki um aö herför Rússa þang- ab á eftir að hafa skelfilegar afleið- ingar, bæbi fyrir fólkib í Rússlandi og friðinn í heiminum. Karl Th. Birgisson ritstjóri: Já, ef þetta dæmalausa klúður í Tsétsjenju heldur áfram. Það sem lýðræbi í Rússlandi þarf á að halda er áframhaldandi þróun í átt til markaðsbúskapar. An hans er lýb- ræðið merkingarlaust. Forsenda markaðsbúskapar er pólitískur stöð- ugleiki sem fæst ekki nema Rúss- neska ríkjasambandið haldi velli. Það er ótímabært að ræða um frek- ari sjálfstjórn einstakra lýðvelda á þessum tímapunkti. Það býður heim júgóslavnesku ástandi með tilheyrandi hryllingi. Gylfi Þór Magnússon, fram- kvæmdastjóri markaðsmála hjá Sölumiöstöb hraðfrystihúsanna: Ég held að Iýöræöisþróunin verði ekki stöðvuð en breytingarnar eru svo miklar í landinu ab erfitt er að gera sér grein fyrir hver þróunin er hverju sinni. Svona örum breyting- um fylgja miklir vaxtarverkir þjóð- félagslega. Viö höfum litið á Rúss- land sem eitt af okkar viðskipta- löndum í framtíðinni, en þótt ástæða sé til að hafa áhyggjur af því að þróunin verði ekki eins lýðræö- isleg og vonir stóbu til og rekstrar- umhverfið eins og nauðsynlegt er í heilbrigbum milliríkjaviðskiptum, þá er búið að opna leiðina til vest- urs og ég hef ekki trú á því að lýð- ræðisþróunin verði stöbvuð héðan af. Páll Pétursson frá Höllustööum sér fram á aö þurfa oð berjast fyrir fyrsta sœtinu á listanum í keppni Wð vin og samherja, Stefán Guömundsson: Veit að ég er mað- ur ekki vinalaus Alþingismennirnir Páll Péturs- son frá Höllustöbum og Stefán Gubmundsson frá Saubárkróki munu keppa um fyrsta sætib í prófkjöri Framsóknarflokksins á Norburlandi vestra, sem fram fer um abra helgi. Páll hefur setib á Alþingi síban 1979. „Ég vona nú að ekki þurfi ab koma til neinna stórillinda hjá okkur Stefáni Guðmundssyni, vini, félaga og samherja til margra ára," sagði Páll Pétursson á Höllustöðum í samtali við Tímann í gær. Þá var Páll á Sauð- árkróki á ferðalagi um kjördæm- ið til að hitta fólk ab máli. Páll sagðist ekki hafa trú á öðru en að prófkjörið leystist vandræða- laust. Páll var spurður hvort rétt væri að hann hygðist ekki taka annað sætið, yrðu úrslit próf- kjörsins á þann veg. „Ég hef nú ekki haft í neinum hótunum um að taka ekki ann- að sætið. Hitt er svo annab mál ab ef mér verður hafnað af kjós- endum þá er þaö ef til vill ekki í þágu flokksins að setja mann í annaö sætib hafi einhver veru- legur hluti kjósenda viljab losna við mann. Þá yrði listinn veikur. Annars er rétt að taka þab fram ab annaö sæti á listanum er gull- tryggt þingsæti ef menn sprengja það ekki í loft upp í innbyrðis illindum." Ekki kvaðst Páll vita ástæður þess að nú væri boðib fram gegn honum í fyrsta sætið. Heyrst hefur sú skýring að sumum þyki Páll orðinn um of mikill Reyk- víkingur. „Ég er nú ekki rétti maðurinn til ab útskýra þab, en ab ég sé orðinn Reykvíkingur er mikill misskilningur. Ég er bóndi á Höllustöðum og hef svo sem ekkert losað mig þaðan. Ég er giftur ágætri konu í Reykjavík og tel mér þaö mjög til tekna á allan hátt, og líka pólitískt. Þaö er ómetanlegt að eiga konu sem er topp-pólitíkus og auk þess ráða- Austurbœjarskóli / Reykjavík: Skólastjóri fer í Áslaug Brynjólfsdóttir, Austurbæjarskóla til fram- fræðslustjóri í Reykjavík, vís- haldsmebferbar í mennta- abi í gær máli skólastjóra málarábuneytinu, en stjórn- mínu gamla sæti á listanum. Ég tel mig hafa meiri vigt með því að vera ekki niðurlægður af kjós- endum og betri aðstöðu til að ná fram þeim málum sem ég er ab berjast fyrir eba láta til mín taka. Annars eru örlög mín í valdi kjósendanna og ekkert annað að gera en ab hlíta þeirra dómi. Ef þeir meta það sem maöur hefur verið að gera og binda einhverjar vonir við að maður geti eitthvab gert í áframhaldinu, þá þarf ég engu ab kvíða. Séu þeir óánægð- ir munu þeir fá einhvern ann- an," sagði Páll á Höllustöðum. Páll sagði að hann væri að hitta fólk í kjördæmi sínu. „Ég kvarta ekki yfir móttökunum, og veit að ég er ekki maður vina- laus. Ég finn stuðning. En ég hef nú svosem komið hér fyrr," sagði þingmaðurinn aö lokum. ■ Páll Pétursson. góð," sagbi Páll Pétursson. „Ég vil auðvitað berjast fyrir Bcendasamtökin sameinast: Tvöföld stjórn fram aö Bún- abarþingi Um áramótin voru Búnabar- félag íslands og Stéttarsam- band bænda sameinuð í ein heildarsamtök bænda. Miklar umræður hafa verib um þab mál mebal bænda á undan- förnum árum en liðin eru rétt 50 ár frá því ab Stéttarsam- bandib var stofnab vib hlið Búnaðarfélagsins til þessa ab fara meb verðlags- og kjara- mál stéttarinnar. Það var í júní 1933 að stjórn- ir Búnabarfélags íslands og Stéttarsambands bænda ákváðu að hefja viðræður um samein- ingu samtakanna í ein heildar- samtök, sem betur gætu þjónað hagsmunum bænda í breyttu starfsumhverfi. Fjölmargar ályktanir höfðu þá borist frá bændafundum víðsvegar um land þar sem hvatt var til sam- einingar. Sett var á laggirnar nefnd skipuð þremur mönnum frá hvorum abila og fékk hún þab hlutverk að kanna grund- völl fyrir sameiningu samtak- anna. Með sameiningu BÍ og SB í ein heildarsamtök verð boð- leiöir einfaldari og grundvöllur skapast til samræmdari og skjótari ákvarðanatöku en þeg- ar fjallað er um málið innan tvennra samtaka. Jafnframt skapast grundvöllur fyrir skýr- ari verkaskiptingu milli heildar- samtakanna og grunneininga þeirra en verið hefur innan fé- lagskerfis BÍ og SB. Forustuenn hinna nýju samtaka vonast til ab aukin hagkvæmni náist meb eindöldun í yfirstjórn og hag- ræðing verði í skrifstofuhaldi samtakanna. ■ Haukur Halldórsson og Jón Helga- son handsala samkomulagib um sameiningu Búnabarfélagsins og Stéttarsambands bœnda í gær. leyfi unarúttekt hafbi þá farib fram á skólanum á vegum Fræbslu- skrifstofunnar. Skólastjórinn, Alfreb Eyjólfsson, fór hins vegar í tímabundib leyfi frá störfum í gær á meban málið er afgreitt í rábuneytinu. í gær var fræðslustjóra afhent einróma áskorun frá öllum þorra kennara og starfsmönn- um Austurbæjarskóla um að þeim þætti ekki viðeigandi að skólastjórinn væri í starfi á með- an svona stæði á, en þessi áskor- un var samþykkt á kennara- og starfsmannafundi í fyrrakvöld. Erindi höfðu einnig borist til Fræðsluskrifstofu í þessa veru frá foreldrafélagi skólans. Skólastjórinn hafði boðað kennara til fundar í skólanum kl. 13:00 í gær en enginn mætti á þann fund. Þab var í kjölfar þessa að ákveðið var að skólastjórinn færi í tímabundið leyfi frá og með gærdeginum. Ekki fengust í gær upplýsing- ar um hvað hefði komið út úr stjórnunarúttekt Fræðsluskrif- stofunnar þar sem málib væri nú í höndum ráðuneytisins. Þessi málsmeðferö verður til þess að skólastarf verður meb eðlilegum hætti í dag, en stað- gengill skólastjórans mun taka við starfi hans til bráðabirgða. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.