Tíminn - 13.01.1995, Qupperneq 2

Tíminn - 13.01.1995, Qupperneq 2
2 Föstudagur 13. janúar 1995 Sjávarútvegsrábherra Kanada faer kuldalegar móttökur rábamanna í heimsókn hér eftir um- deildan samning vib Norbmenn: Fylgja fleiri þjóðir í kjölfar Kanadamanna? Tíminn spyr... Finnst þér þáttur Hermanns Gunnarssonar, Á tali hjá Hemma Gunn, hafa runnib sitt skeib á enda? Fribrik Þór Fribriksson kvik- myndagerbarmabur: „Nei, Nei. Hemmi er alltaf ferskur. Þátturinn er ab mínu mati alltaf mjög góbur og engra breytinga þörf." Illugi Jökulsson rithöfundur: „Nei, þátturinn hefur ekki endilega runnib sitt skeib á enda, svona sem form. Þab velt- ur hins vegar á frammistöbu Hemma sjálfs og hinum marg- frægu tónlistaratribum, hversu gaman mabur hefur af þessum þætti. Já, þab þarf ab breyta þessu eitthvab, þetta er orbib hundleibinlegt." Súsanna Svavarsdóttir, blaba- mabur á Morgunblabinu: „Já, mér finnst hann fyrir löngu hafa runnib sitt skeiö. Mér finnst Hermann ekki eins kröft- ugur og skemmtilegur og hann var upphaflega í þáttunum. Þátturinn er oröinn eins og auglýsingaprógram, þar sem listamennirnir sem framJroma í þættinum fá ab koma aö miklu magni af ókeypis auglýs- ingum. Aö mínu mati er þaö ekki rétt. Þess utan finnst mér Hermann oröinn hálf dapurleg- ur. Vibtölin í þættinum ná því ekki ab verba skemmtileg, jáau eru ferlega flöt og hann viröist ekki ná neinu út úr viömæland- anum. Þátturinn er alltaf eins og þab eina sem skilar sér í þættinum eru viötölin vib krakkana, sem í raun hver sem er gæti tekiö og Bibba, sem gjarnan mætti vera í sérstökum þætti einu sinni í viku. Mér finnst kominn tími til ab binda enda á þessa þáttaröb Her- manns." Örstutt klásúla í samningi sem sjávarútvegsrábherrar Kanada og Noregs undirritubu á mánu- daginn hefur valdib stórfelldum pólitískum jarbskjálfta á íslandi. Þó er þab viburkennt ab ein- hliba afsal Kanadamanna á rétt- indum sem þeir hafa aldrei nýtt sér, veibum á Svalbarbasvæbinu, hefur ekki sýnileg áhrif á rétt- indi íslendinga á þessu svæbi. Kanadíska ráöherranum, Brian Tobin, sem kom til Reykjavíkur í gærkvöldi, er vægast sagt ekki vel fagnaö, enda undirskrift hans á samningnum nýþornuö. Jón Bald- vin Hannibalsson vill ekki hitta ráðherrann, og Davíö Oddsson er sama sinnis. Boð sem halda átti fyrir ráðherrann á Bessastöðum verður ekki haldið vegna þeirrar milliríkjadeilu sem blossað hefur upp. Auk þess mun Jón Baldvin kalla sendiherra Kanada hér á landi inn á teppið og mótmæla samningsgerðinni kröftuglega. To- bin er aftur á móti gestur kollega síns, Þorsteins Pálssonar. Lítil þúfa veltir þungu hlassi En hvaö er það í samningi Kan- ada og Noregs sem hleypir illu blóði í ráðandi menn á Islandi? Það er eftirfarandi klausa, síðasta málsgreinin í formála samnings- ins sem fjallar um Svalbarðasvæð- ið: „Ennfremur viðurkenna aðilar rétt Noregs til að fara með óskor- aðan fullveldisrétt og lögsögu, sem strandríki ber samkvæmt Haf- réttarsamningi Sameinuðu þjóð- anna, einkum 56. og 57. grein, á fiskverndarsvæðinu umhverfis Svalbarða og á landgrunninu í kringum eyjaklasann og að Sval- barðasamningurinn frá 9. febrúar 1920 nái ekki til svæðisins." Ríflegar viburkenn- ingar Kanadamanna Toppmönnum í utanríkisráðu- neytinu er ekki skemmt. Þeir segja aö þetta ákvæði hafi eftirfarandi að segja: „Aðilar lýsa því yfir að Sval- baröasamningurinn nái ekki til 200 mílna fiskverndarlögsögunnar umhverfis Svalbarða. Það er í beinni andstöðu við álit ýmissa þekktra þjóðréttarfræðinga, þar með talið norskra. Sætir furðu að Kanada, eitt aðildarríkja Sval- baröasamningsins, skuli með þess- um hætti taka afstöðu með Noregi í deilunni um réttarstöðu Sval- barðasvæöisins. Ekkert annað samningsríki hefur viðurkennt óskoraðan fullveldisrétt Norð- manna á fiskverndarsvæðinu við Svalbarða, ef undan er skilin tak- mörkuð viðurkenning Finnlands. Sérstaklega skal undirstrikað að fjarri fer, að tilvitnuð ákvæði Haf- réttarsáttmálans skapi nokkurn réttargrundvöll til yfirráða Norð- manna á Svalbarðasvæðinu. Sér- staka athygli vekur, að Kanada við- urkennir einhliða réttindi til land- grunnsins kringum Svalbarða, þó að Noregur hafi ekki fram til þessa gert neina kröfu til slíkra iand- grunnsréttinda, heldur aðeins lýst yfir fiskvemdarlögsögu þar". Kanadamenn fyrir sitt leyti heimila sem sagt Norðmönnum einskonar sjálftöku á fiskverndar- svæðinu sem Norðmenn kalla svo. Og þeir landvinningar hafa verib mjög umdeildir svo ekki sé meira sagt. Ekkert samráb vib ís- lendinga Þetta segja talsmenn utanríkis- ráðherra um stöðuna. Þeir segja að íslendingar hljóti að lýsa von- brigðum og furbu yfir þessari ákvörðun kanadískra stjórnvalda, sem tekin var án alls samráðs við önnur samningsríki eða haft fyrir því að hafa nokkurt samband við Island um málib. Þá undrast menn í ráðuneytinu ab þetta ákvæði um Svalbarbasvæðið er ekki í nokkru samhengi við efnisþætti samn- ingsins sjálfs. Ráöherra harmar upplýsingaleysiö Þetta sambandsleysi milli banda- manna, íslands og Kanada, hefur kanadíski sjávarútvegsráðherrann harmað í símtali við Þorstein Páls- son, starfsbróður sinn í símtali frá Osló. Ráðherrann segist hafa talið að íslendingar hefðu upplýsingar um hvað væri á ferbinni. „Mark- mið okkar varða ekki ágreining „ís- lendinga og Norðmanna um Sval- barðasvæðið," sagði Brian Tobin í gær. „Svalbarðasvæðisins er getið í samningnum þar eð nauðsynlegt var að vísa til svæða á Norðaustur- Atlantshafi sem einhverju máli skiptu." Ráðherrann segir að markmið Kanada í samningunum við Norb- menn sé að koma í veg fyrir ofveið- ar í Norövestur-Atlantshafi', rétt við 200 mílna mörkin vib Kanada. „Við viðurkennum skoðana- Norrænu neytendamálaráb- herrarnir funduðu í Reykjavík ágreininginn milli íslands og Nor- egs vegna Svalbarða. Svalbarða- málið verða íslendingar og Norð- menn hins vegar að leysa," segir Tobin. Undirskriftin fordæmi fyrir abrar þjóbir? Gestur Þorsteins Pálssonar í dag mun finna fyrir því að íslendingar eru honum og stjórn hans æva- reiðir. Reiðir vegna þess að meb þessu frumkvæði Kanadamanna er nokkuö Ijóst að fleiri lönd kunna að fylgja í kjölfarib og skrifa upp á svipaða samninga við Norðmenn. Þar færi heldur betur að þrengja aö Islendingum. Sá tónn sem nú heyrist frá Kanadamönnum kann að hafa áhrif á viðræður íslend- inga og Rússa á næstunni um veið- ar í Barentshafi — og viðræður við Norömenn, hvenær sem þær munu fara fram. ■ í gær og samþykktu fram- kvæmdaáætlun um fjármála- þjónustu. í samþykktinni óska ráðherrarnir norrænu eftir aukinni samkeppni milli banka og tryggingafélaga og vilja vinna að því að hindra óheppileg áhrif fákeppni og skörun starfsgreina, en út- gjöld vegna fjármálaþjónustu nema orðið háum fjárhæöum í heimilisútgjöldum neytenda á Norðurlöndum. í gögnum sem kynnt voru á blaðamannfundi í gær segir að þetta eigi sérstaklega viö banka- og tryggingaþjónustu, s.s. sparnað, lántökur, greiðslumibl- un, lífeyriskerfi og algengustu gerðir neytendatrygginga. Ráðherrarnir segja aö bæta verði öryggi neytenda með því aö athuga möguleikana á bætt- um samræmdum reglum um veitingu ábyrgða í tengslum við gjaldþrot banka og tryggingafé- laga og setja verði saman skrá um þá möguleika sem neytend- ur hafa þegar í ljós kemur að fjármálastofnanir séu ekki nægi- lega traustar. Þeir hafa ennfremur áhuga á vandamálum í sambandi við nýtingu nýrrar tækni, en mark- miðið sé að að allir geti nýtt sér nýja tækni á fjármálasviðinu. ■ dSÍa VI*-*- , »»nsv 1,11 «%£**** erast/indið v/rk/ IFGR SVOM/UV/JR- LEGT //£R/V/) / Þ/NG/NU ? Norrœnu neytendaráöherrarnir á fundi meö blaöamönnum ígœr. Tímamynd CS Norrœnu neytendarábherrarnir: Framkvæmdaáætlun um fjármálaþjónustu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.