Tíminn - 13.01.1995, Page 7

Tíminn - 13.01.1995, Page 7
Föstudagur 13. janúar 1995 7 Herdís Sœmundsdóttir, kennari og prófkjörskandídat á Norburlandi vestra: Treysti mest á símann í fjarnáminu Hefdís Sœmundsdóttir. Herdís Sæmundsdóttir, kenn- ari viö Fjölbrautaskólann á Saubárkróki, er ein af þeim sem gefur kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri Framsóknarflokks- ins á Noröurlandi vestra. Hún hefur hins vegar veriö bundin viö nám í Reykjavík frá ára- mótum og hefur þess vegna aö- allega oröiö aö treysta á sí- mann í sinni „fjar-"prófkjörs- baráttu. „Já, ég var illa fjarri góöu gamni en þaö varö ekkert viö þaö ráöiö," segir Herdís Sæmunds- dóttir. „Ég er í fjarnámi í uppeld- is- og kennslufræðum og er að ná mér í kennsluréttindi frá Háskól- anum. Þetta hittist bara svona á. Ég fer hingað suður tvisvar á ári og sit-á skólabekk í 10 daga." Ég þurfti að fara til Reykjavík- ur 2. janúar og fór ekki heim aft- ur fyrr en í dag, 11. janúar. Próf- kjörið er síðan um helgina." Herdís segist hafa reynt að vinna í sínum málum á milli jóla og nýárs, en hún hefur eftir ára- mótin aö mestu orðið að treysta á símann. „Sjálfsagt bitnar þetta á mér að einhverju leyti," segir hún. „Maður hefur kannski ekki sömu möguleikana á aö kynna sig, ver- andi hér í Reykjavík. Það er óneitanlega verra aö geta ekki verið innan um sitt fólk þessa síðustu daga." -Nú stefna bábir þingmenn flokksins í kjördæminu, Stefán Guðmundsson og Páll Pétursson, á efsta sætib á listanum. Vilt þú spá einhverju um úrslitin? „Nei ég spái engu. „Ég sagði þab í uppphafi ab ég væri ekki fylgjandi þvi að hafa prófkjör hjá Framsóknarflokknum á Noröur- landi vestra fyrir þessar kosning- ar. Ég vil hafa báða þessa menn þarna efst, þetta eru mjög ágætir menn og ég vil halda þeim báð- um, sem þingmönnum kjör- dæmisins." -Hvaba möguleika felur fjar- námið í sér? „Fjarnámiö er sett upp til þess að gera fólki, sérstaklega á lands- byggðinni, kost á að ná sér í kennsluréttindi án þess aö þurfa að taka sig upp og flytja suður með fjölskylduna. Við komum hingaö subur tvisvar ár ári og sitjum fyrirlestra og síðan vinn- um vib þetta í gegnum mennta- netib. Bæbi Háskólinn og Kenn- araháskólinn bjóða upp á fjar- nám til þess aö ná kennslurétt- indum, en ég sé fyrir mér gífur- lega möguleika fyrir landsbyggðina í menntamálum meb þessari samskiptatækni. Ég hefði t.d. ekki getað náð mér í þessa menntun sem ég þarf sem kennari í framhaldsskóla á lands- byggðinni, nema meb þessum hætti," sagði Herdís Sæmunds- dóttir ab lokum. Margrét Ákadóttir í hlutverki Höllu. Stuttmyndin „Hlaupár" valin á kvikmyndahátíð KA selur bygginga- vöruverslun í Eyjum Frá Þorsteini Cunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum: Kaupfélag Árnesinga hefur selt byggingavöruverslun sína í Vest- mannaeyjum, Húsey, í hendur heimamanna. Þar með heldur KÁ áfram þeirri stefnu sinni að losa sig úr öðrum rekstri en sem snýr aö matvöru. Kaupendur eru Þór Valtýsson og Tómas Jóhannesson og fjöl- skyldur. Þór hefur verið verslun- arstjóri síöan Húsey var opnuð 1991, en umsvif verslunarinnar hafa verið að aukast jafnt og þétt síðan. Kaupverb fékkst ekki upp- gefið, en taliö aö þab nemi rúm- um 30 milljónum með lager. Þór segir að nafn fyrirtækisins verði áfram Húsey og ástæban fyrir kaupunum sé fyrst og fremst sú að hann hafi trú á framtíð Vest- mannaeyja. Þór sagði að stuðn- ingur Þorsteins Pálssonar kaupfé- lagsstjóra hefði ráðið úrslitum um að hann og Tómas keyptu Húsey. KÁ rekur samt sem áður eina stóra matvöruverslun í Eyjum, Bónus. Þá voru sögusagnir um að KÁ væri að kaupa stærstu mat- vöruverslunina í Eyjum, Eyja- kaup. Eigendur Eyjakaups vísa þessum orbrómi á bug og segja verslunina ekki vera til sölu. ■ Stuttmyndin „Hlaupár" eftir Önnu Th. Bögnvaldsdóttur keppir á Clermont- Ferrand kvikmyndahátíöinni í lok þessa mánaðar. Hlaupár var tekin upp síðasta sumar og er 17 mínútna löng. Handritið að myndinni vann til fyrstu verðlauna í samkeppni sem Jafnréttisnefnd Reykjavík- urborgar efndi til fyrir ári. Jafn- réttisnefnd veitti síðan styrk til gerðar Hlaupárs og Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóð- urinn lagði einnig til fé. Sjón- varpið sýnir myndina síðar í vetur, samks'æmt frétt frá kvik- myndafélaginu AX. Hlaupár fjallar um Höllu, miðaldra konu sem býr ein á bæ í nágrenni Reykjavíkur. Kunn- ingi hennar frá gamalli tíb hringir síðan einn daginn og býður henni út. Halla hefur miklar væntingar til stefnu- mótsins. Margrét Ákadóttir og Pétur Einarsson eru í þessum að- alhlutverkum. ■ Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 1. flokki 1993 3. flokki 1993 Innlausnardagur 15. janúar 1995. 1. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.439.368 kr. 143.937 kr. 14.394 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.280.760 kr. 640.380 kr. 128.076 kr. 12.808 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.261.448 kr. 126.145 kr. 12.614 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.208.259 kr. 1.241.652 kr. 124.165 kr. 12.417 kr. 1. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.717.484 kr. 1.143.497 kr. 114.350 kr. 11.435 kr. 3. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.387.644 kr. 1.077.529 kr. 107.753 kr. 10.775 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. cSg HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 : Í2 I ...y Vinn ngstölur ,------------ miðvikudaginn: 11.janúar‘95 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING Efl 63,6 3 35.980.000 d 5 af 6 tS+bónus 0 2.629.650 fcl 5 af 6 5 69.610 Efl 4af6 267 2.070 d 3 af 6 Cfl+bónus 1.088 210 mfjwinningur fór til Danmerkur og Noregs BÓNUSTÖLUR Helldarupphaed þessa vlku: 111.698.870 á ist: 3.758.870 UPPLYSINGAR, SÍMSVARI ð1- 60 15 11 LUKKULINA 90 10 00 - TEXTAVARP451 BiRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Kópavogur — Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verbur haldib laugardaginn 21. janúar og hefst kl. 19.30 í Félagsheimili Kópavogs. Hljómsveit jakobs jónssonar leikur fyrir dansi. Ræbumabur kvöldsins verbur Hjálmar Árnason skólameistari. Nánari upplýsingar gefa Hansína s. 43298, og Stefán s. 42587. Stjóm Fulltrúarábs

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.