Tíminn - 13.01.1995, Qupperneq 8

Tíminn - 13.01.1995, Qupperneq 8
8 Föstudagur 13. janúar 1995 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Rússar auka enn herstyrk sinn í Grosní: Höröustu árásir til þessa Moskvu - Reuter Löng röð rússneskra hernaðar- farartækja silaðist í átt að Gro- sní í gær samkvæmt Interfax fréttastofunni. Sprengt var í borginni og barist í návígi utan viö Forsetahöllina. Svo virbist sem árásir Rússa hafi aldrei ver- iö harðari en í gærkvöldi og er búist við að herinn hyggist leggja undir sig borgina með leiftursókn. Dudajev, forseti byltingar- sinnaðra Téténa, sást opinber- Iega í gær og talaði hann um að vonlaust væri fyrir Téténa að halda borginni til lengdar. ■ Bebib eftir hans heilagleika Filipínskar konur bíba hans heilag- leika, páfans, í Manila, höfubborg Filipseyja um mibjan dag í gær. Rúmlega milljón manns var sam- ankomin til ab taka á móti páfan- um sem hóf 11 daga ferb sína til Asíu ígær. Um 85% íbúa Filipseyja eru kaþólskrar trúar. , auv ÍEAÞOWÍ ST. ; ROJ NtM\scmA {J£WY03?K 30STCA/ 51 lést í flugslysi Bogota - Reuter 51 farþegi lést í flugslysi í gær þegar kólumbísk DC-9 skrúfu- þota sprakk í háloftunum skömmu fyrir lendingu. Ung stúlka lifði slysið af á undra- verðan hátt. Samkvæmt kólumbískum yf- irvöldum var vélin í áætlunar- flugi á milli Bogota og Cartag- ena þegar hún hvarf skyndilega af ratsjá. Talið er líklegt að sprengja hafi grandað vélinni, þar sem flugmenn tilkynntu ekki um nein vandamál á flug- leibinni. ■ Glæsileg tónlistarhöll fátækrahverfi Parísar í París - Reuter Glæsileg tónlistarhöll var opnuð í gær í París, í ólíklegasta hverfi borgarinnar hvað menningu varðar, mesta fátækrahverfi borg- arinnar. íbúar hverfisins eru betur þekktir fyrir eiturlyfjaneyslu en tónlistaráhuga. Hin framúrstefnulega bygging, Cite de la Musique, verður hvort tveggja ballet- og tónlistarskóli og þar verða haldnir tónleikar af ýmsu tagi, klassískir sem úr dægurlagageiranum. Pierre Boulez, sem mun starfa með hljómsveit sinni í húsinu, sagöi að bygging þess og staðsetn- ing valdi byltingu í menningar- málum Frakka. „Nú verður tón- listin fyrst eign allrar þjóbarinn- ar," sagði Boulez við opnunina í gær. Francois Mitterand Frakk- Iandsforseti hefur hrundib hverju stórvirkinu á fætur öðru í lista- og menningarlífi borgarinnar og er þessi byggin^, reist á grunni gríð- arstórs sláturhúss, aöeins einn af mörgum „minnisvöröum forset- ans". Forsetinn lætur af starfi í maí eftir 14 ára stjórnartíö en minnisvarðar hans eru m.a. gler- píramítinn fyrir framan Louvre safnið og risavaxið þjóðarbóka- safn sem verib er að reisa á vinstri bökkum Signu. Verkin sem Mitterand hefur látið reisa hafa ætíð verið um- deild og eins er um nýju tónlistar- höllina. Franska dagblaðið Liber- ation bendir á að „hin stóru verk" bæru keim af sýndarmennsku og myndu þurrausa framkvæmdafé þjóbarinnar og Infomatin talar um „mikilmennskubrjálæði". Byggingin kostaði 16,6 milljarða ísl. króna. Staðsetning hússins hefur þó almennt verið lofuð, enda listin ekki aðeins fyrir einn útvalinn hóp heldur alla íbúa Frakka," eins og forsetinn hefur sagt. Arkitekt hússins er Christian de Portzamparc. ■ VESTURFARARNIR Texti og teikning: Haraldur Einarsson 16. HLUTI Byggt á frásögn Eiríks sögu rauba og Grænlendingasögu. u leibir hinpa norrænu manna? Hvar gerbu ir og hús? Islendinqar skrifubu um feroir Hvar lác eir búbir og hus' Islendinqc eirra, samanber Grænlenainga sögu og Eiríks sögu rauba. Þessir sæfarar voru menn á besta aldri, á traust- um og hrabsiqldum skipum. Þeir komu til þess ab kanna og völdu árstímann þegar vebur og haf voru hvab hagstæbust. Hvert sigldu Leifsmenn eba þeir sem komu síbar, eins og Þorvaldur og Þorfinnur Karlsefni? Fóru þeir sunnar en almennt er talib? Hvar var Vínland? Eg vona ab engin pest se ab herja á okkur.Þab eru ekki allir sem þola vel hitana. Gunnar er að verða veikur. Siglt var er sást til Græn lands og fjalla undir jökl Og er vorabi, þá tóku þeir blrgbir á skipib og vib og vínber og vínvib. Leifur gaf landinu nafn eftir land- kostum og kallabi Vínland. Síban sigldu þeir í haf og gaf þeim vel byr. Leifur tók eftir því ab í skeri er hann gat greint, sá hann fólk. Þeir biörgubu 15 manns. Þórir hét sá er var fyrir þeim, nor- rsenn ab kyni. Eftir þann atburb fékk Leifur viburnefni og var kallabur Leifur heppni. Þeir sigldu til Eiríksfjarbar og báru farm af skipi. Leifur baub ÞÓri til vistar vib siq og Gubríbi Þorbjarnadottur Vífilssonar konu hans og þremur mönnum öbrum, en fékk vistir öbrum hásetum, bæbi Þóris og sínum félögum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.