Tíminn - 13.01.1995, Page 13

Tíminn - 13.01.1995, Page 13
Föstudagur 13. janúar 1995 13 TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS tj? © Lífeyrisréttindi á Norðurlöndum • Ertu með ríkisborgararétt á Norðurlöndum? • Hefurðu búió eða starfað annars staðar á Noróurlöndum í þrjú ár eða meira? • Færðu lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins? Svarir þú þessum spurningum játandi, gæti Norður- landasamningurinn um almannatryggingar haft þýðingu fyrir þig. Þú getur fengið lífeyri þinn reiknaðan að nýju og fengið hlutfallsgreiðslur frá hverju þeirra Norðurlanda sem þú hefur búið eða starfað í. Þetta gæti í einhverjum tilvikum gefið hærri lífeyris- greióslur í heild en þú færð nú og það er öruggt að greiðslurtil þín munu ekki lækka. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Tryggingastofnun rík- isins, Laugavegi 114, Reykjavík, í síma 560-4573. Tryggingastofnun ríkisins. IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS SKIPHOLTI 50C — 105 REYKJAVÍK Allsherjaratkvæðagrelðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórn- ar, trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. Tillögur skulu vera samkvæmt A-lið 19. greinar í lögum félagsins. Tillögum, ásamt meómælum hundrað fullgildra félags- manna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50 c, eigi síðar en kl. 11 fyrir hádegi föstudaginn 20. janúar 1995. Kjörstjórn Iðju. Sauðfjárréttur til sölu Til sölu sauðfjárréttur, 210 ærgildi. Einnig til sölu Wild heydreifikerfi og blásari. Upplýsingar í síma 93-81583. Baldvin Guðni ísólfur Gylfi Hvolsvöllur Fundur um landbúnabarmál verbur haldinn í Hvoli, Hvolsvelii, fimmtudaginn 19. janúar kl. 21.00. Erindi flytja: BaldvinJónsson, markabsrábgjafi Upplýsingaþjónustu landbúna&arins. Gubni Ágústsson alþingisma&ur. ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri. Suöurland Alþingismenn og frambjó&endur Framsóknarflokksins á Suburlandi bo&a til funda á eftirtöldum stöbum: 1. Brautarholti, Skei&um. Mánudaginn 16. janúar kl. 15.00. 2. Borg, Grímsnesi. Mánudaginn 16. janúar kl. 21.00. B. Þjórsárver, Villingaholtshreppi. Þribjudaginn 17. janúar kl. 21.00. 4. Heimaland, Vestur- Eyjafjallahreppi. Mi&vikudaginn 18. janúar kl. 15.00. 5. Laugaland, Holta- og Landmannahreppi. Mibvikudaginn 18. janúar kl. 21.00. FAXNÚMERIÐ ER 16270 Þessi giftu sig Jean-Claude Van Damme Kvœntist Darcy LaPier ífebrúar, en gat ekki hcett ab hitta fyrri konu sína og því er þab hjóna- band úr sögunni! Whoopi og Lyle. Whoopi Goldberg Nábi sér ioks upp úr blúsnum vib Ted Danson og giftist Lyle Trachtenberg meb vibhöfn í október. „ So far, so good." jackson og Lisa. Ekki meir um þab! í SPEGLI TÍIVIANS Dudley og Nicole. Dudley Moore, 59 ára kvœntist Nicole Cleveland, 29 ára, 16. apríl sl., en nokkrum vikum ábur var hann hand- tekinn fyrir ab rábast á hana! Tonya og Nancy. Hneykslin Inn á Topp-10 komast örugglega mál leikarans Kelseys Grammer og skauta- drottningarinnar (fyrrverandi) Tonyu Harding. Kelsey, eöa Frasier útvarpssálfræöingur eins og hann er hérlendum sjónvarps- áhorfendum best kunnur, er sakaöur um aö hafa sofiö hjá 15 ára barnapíu sinni og er ekki séð fyrir endann á því máli. Tonya stób aftur á móti fyrir árás á aö- alkeppinaut sinn, Nancy Kerrigan, og uppskar óvild allra í íþróttaheiminum fyrir vikib. Ferli hennar sem skauta- drottningar er lokið. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.