Tíminn - 13.01.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.01.1995, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 13. janúar 1995 DAGBOK Föstudagur 13 janúar 13. daqur ársins - 352 dagar eftir. 2.vlka Sólris kl. 11.00 sólarlag kl. 16.13 Dagurinn lengist um 4 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar leggja af staö frá Risinu kl. 10 laugardags- morgun. Félagsfundur verður n.k. mánudag 16. þ.m. kl. 17 í Ris- inu, Hverfisgötu 105. Á dagskrá er m.a. kosning kjörstjórnar og lagabreytingar veröa kynntar. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, yfir- maöur öldrunarþjónustu Reykjavíkur, kemur á fundinn. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist og dansaö aö Fannborg 8 (Gjá- bakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dans'. Húsið öllum opiö. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af staö frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagaö molakaffi. Skaftfellingafélagib í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 15. janúar kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Húnvetningafélagib Félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúö, Skeifunni 17. Fjög- urra daga parakeppni. Verö- laun, veitingar. Allir velkomnir. Breibfirbingafélagib Félagsvist, parakeppni, veröur spiluö sunnudaginn 15. janúar kl. 14 í Breiöfiröingabúö, Faxa- feni 14. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Kolaportiö: Ókeypis sölupláss fyrir börn og unglinga um helgina Börn og unglingar, 16 ára og yngri, geta fengiö ókeypis sölu- pláss í Kolaportinu um helgina, bæöi laugardag og sunnudag. Kolaportiö hefur á undanförn- um árum efnt til slíkra barna- og unglingadaga, sem jafnan hafa veriö mjög vinsælir. Reiknaö er með aö um 200 ungmenni fái sölupláss þar sem þau geta selt gamalt dót, boðið þjónustu eöa stundaö fjáröflun- arstarfsemi af öllu tagi, allt þó innan ramma laga og velsæmis. Sala matvæla er háö leyfi Heil- brigöiseftirlits Reykjavíkur. Tilgangurinn er aö vekja at- hygli barna og unglinga á því hvernig þau geta notaö Kola- portið til að afla fjár á heiöar- legan hátt meö eigin vinnu og hugvitssemi. Til að örva hug- myndaflug ungmennanna mun Kolaportið veita sérstaka viður- kenningu og verölaun fyrir frumlegustu fjáröflunaraðferö- ina. Foreldrar þurfa aö veita leyfi fyrir þátttöku, en æskilegt er aö ungmennin fái aö standa sjálf sem mest aö sinni fjáröflunar- starfsemi. Samsýning á verkum Kjarvals og Ásmundar Á morgun, laugardaginn 14. janúar, kl. 18 veröur formlega opnuö samsýning á verkum As- mundar Sveinssonar (1893- 1982) og Jóhannesar Sveinsson- ar Kjarvals (1885-1972) í Ás- mundarsafni við Sigtún, undir yfirskriftinni NÁTTURA/NÁTT- ÚRA. Á sýningunni veröur sýnt fram á sérstæö tengsl þeirra við íslenska náttúru í verkum sín- um. Verkin á sýningunni eru í eigu Listasafns Reykjavíkur- Kjarvalssafns og Ásmundar- safns. Þessi sýning var sýnd í Listasafni Akureyrar síöastliöiö sumar og í Johannes Larsen- safninu í Kerteminde í Dan- mörku síöastliöiö haust. Sýningin veröur opin frá 14.1.-14.5. Ásmundarsafn er opiö daglega á veturna frá 13- 16, en frá og meö 1.5. hefst sumartími safnsins og þá verö- ur það opið daglega frá 10-16. Gestalt-námskeiö: Sjálfsstyrking — lífefli Hópnámskeið í lífefli hefst núna á næstunni og verður haldiö vikulega í 7 skipti frá kl. 20-23. Námskeiðið hefur að mark- miði aö vekja með þátttakend- um styrk og þor (lífefli) til aö horfast í augu við tilfinningar sínar, tjá þær og taka ábyrgö á þeim. Áhersla er lögð á hvernig ein- staklingurinn ber ábyrgö á lífi sínu og líðan og hvernig hann getur, ef hann vill og þorir, breytt hegðun sinni og stjórnaö líöan sinni. Námskeiðiö verður haldið að Laugavegi 43, 3ju hæð. Leiö- beinandi: Gunnar Gunnarsson sálfræðingur. Dabi Gubbjörnsson opnar tvaer listsýníngar Á morgun, laugardag, opnar Daði Guöbjörnsson tvær list- sýningar samtímis, í Norræna húsinu og í Gallerí Fold, I.auga- vegi 118d, gengið inn frá Rauð- arárstíg. í Norræna húsinu sýnir Daði olíumálverk, teikningar, skúlp- túra og tréristur, en í Gallerí Fold sýnir hann aquarellur og olíumálverk. Sýningarnar standa til 29. janúar. Daði Guðbjörnsson er fæddur í Reykjavík 1954. Hann stund- aöi myndlistarnám í Myndlista- skólanum í Reykjavík, Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og í Ríkisakademíunni í Amst- erdam. Opiö er í Norræna húsinu daglega frá 14-19 nema mánu- daga, þá er lokab. í Gallerí Fold er opið alla daga 10- 18, nema sunnudaga 14-18. Ljósmyndasýning á Mokka Um þessar mundir stendur yfir ljósmyndasýning Jónasar Hallgrímssonar á Mokka viö Skólavörðustíg, sem hann nefn- ir „Persónulegt portrett". I salnum gefur að líta átta uppblásin andlitsbrot (hvert um sig 60x80 sm á stærð), sem saman mynda eina heild, viö- komandi módel — eða því sem næst, eins og m.a. segir í frétta- tilkynningu. Jónas er 22 ára gamall og er þetta hans fyrsta einkasýning, en hann hefur um árabil veriö mikill áhugamaöur um ljós- myndun og notið leiösagnar ýmissa atvinnuljósmyndara í borginni, þar á meðal Gríms Bjarnasonar. Sýningu Jónasar lýkur miö- vikudaginn 26. janúar og gerir listamaöurinn sér vonir um að hún muni „höföa til fólks". Norræna húsiö: Sýning um Líflendinga I anddyri Norræna hússins hefur veriö komið fyrir ljós- myndasýningu, sem Norræna upplýsingaskrifstofan í Ríga í Lettlandi og Líflenska menn- ingarstofnunin hafa sett sam- an. Sýningin er kynning á Líf- lendingum, smáþjóð sem býr á litlu strandsvæði í Lettlandi. Þeir eru nú aöeins um 300 tals- ins, en tala þó sitt eigið mál, lí- flensku (skylda eistnesku, finnsku og samísku) og hafa sinn eigin fána. Lifa þeir aðal- lega á fiskveiðum. Sýningin er opin daglega kl. 9-19, nema sunnudaga frá kl. 12-19, og stendur til 29. janúar. Taflfélag Reykjavíkur: Fjölbreytt skákstarf fyrir börn og unglinga um helgina Þaö verður margt um ab vera fyrir börn og unglinga í félags- heimili Taflfélags Reykjavíkur aö Faxafeni 12 um helgina. Unglingaflokkur Skákþings Reykjavíkur. Keppnin fer fram næstu tvo laugardaga, 14. og 21. janúar, og hefst klukkan 14 báöa dagana. Allir sem eru 14 ára og yngri hafa þátttökurétt. Tefldar verða sjö umferðir með 30 mínútna umhugsunartíma. Veitt veröa bókaverðlaun og verölaunagripir fyrir 5 efstu sætin. Þátttökugjald er 500 krónur. Ókeypis skákæfing. Tafifélag Reykjavíkur býöur börnum og unglingum á ókeypis skákæf- ingu á laugardag kl. 14. Allir, sem kunna mannganginn og eru 14 ára eða yngri, eru vel- komnir, drengir jafnt sem stúlkur. Æfingin verður haldin í félagsheimili T.R. Verðlaun veröa veitt fyrir þrjú efstu sæt- in. Próf í endataflskunnáttu. Samhliða laugardagsæfingunni fer fram próf í svokölluöum Bronz-áfanga fyrir þá sem þess óska, en þar er kunnátta í enda- töflum prófuö. Þeir sem stand- ast prófiö fá sérstaka viður- kenningu. Daaskrá útvarps oa siónvarps Föstudagur 13. ianúar 6.45 Veourfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Ma&urinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 íslenskar smásögur: Dagbók hringjarans 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Hæb yfir Grænlandi" 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframa&urinn frá Lúblin 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16-00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 RúRek - djasshátib 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Odysseifskvi&a Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Siglingar eru nau&syn 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Ma&urinn á götunni 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Ljó&asöngvar eftir Edvard Grieg 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Föstudagur 13. janúar » 17.00 Fréttaskeyti A\ 2> 17.05 Lei&arljós (63) SMS 17.50 Táknmálsfréttir T J> 18.00 Bernskubrek Tomma og jenna 18.25 Úr ríki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjölbraut (14:26) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Páls Benediktssonar.Dagskrárgerb: Þuríb- ur Magnúsdóttir. 21.10 Rábgátur (5:22) (The X-Files) Bandarískur sakamála- flokkur bygg&ur á sönnum atburb- um. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þý&andi: Gunn- ar Þorsteinsson. 22.05 Skin og skúrir (1:2) (Shadows of the Heart) Áströlsk sjón- yarpsmynd um ævintýri ungs kven- læknis á afskekktri eyju í Kyrrahafi. Seinni hluti myndarinnar ver&ur sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Rod Hardy og a&alhlutverk leika |ason Donovan, josephine Byrnes oq jerome Ehlers. Þý&andi: jóhanna Þra- insdóttir. 23.40 Brian May á tónleikum (Brian May - Live at The Brixton Academy) Brian May, gítarleikari og einn stofnenda hljómsveitarinnar Queen, flytur lög af plötu sinni Back to the Light auk eldri laga meb Queen á tónleikum í Brixton. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 13. janúar 16.00 Popp og kók (e) /1 . '17.05 Nágrannar FfSntöÍ 17.30 Myrkfælnu draug- WT arnir 17.45 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (22:23) 21.35 Sugarland, me& hra&i! (Sugarland Express) Þessi brá&fyndna spennumýnd fær þrjár og hálfa stjörnu hjá Maltin. A&alhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks og William Atherton. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1974. Bönnub börnum. 23.25 Rithöfundur á ystu nöf (Naked Lunch) Mögnub saga eftir rithöfundinn Williams S. Burroughs sem gerist í New York ári& 1953. Maltin gefur þrjár stjörnur. A&alhlut- verk: Peter Weller, )udy Davis, lan Holm, julian Sands og Roy Scheider. Leikstjóri: David Cronenberg. 1991. Stranglega bönnub börnum. 01.20 Glæfraspil (The Big Slice) Mike og Andy ákve&a a& sökkva sér í glæpaheiminn til ab geta skrifab sannver&uga sakamála- sögu. . A&alhlutverk: Casey Siema- szco, Leslie Hope, lustin Louis og He- ather Locklear. Leikstjóri: john Bads- haw. 1990. Lokasýning. 02.45 Á síbustu stundu (Finest Hour) Spennumynd um tvo félaga í sérsveit bandariska hersins sem elska bá&ir sömu konuna. Þeir þurfa oft og tíbum a& ieggja sig f ó- trúlega hættu og þeirra bíba spenn- andi ævintýr. A&alhlutverk: Rob Lowe, Gale Hansen og Tracy Griffith. 1991. Stranglega bönnub börnum. 04.25 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk Irá 6. tll 12. janúar er I Apótekl Austurbæjar og Breiðholts apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna Irá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 10880. Neyðarvakt Tannlæknaféfags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Sfmsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, lil kl. 19.00. Á helgkfögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar1995. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir ..........................11.096 Full tekjutrygging eililifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimílisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 barns..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12mánaða..............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings.............. 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hverl barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 10. janúar 1995 kl. 10,52 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 68,04 68,22 68,13 Sterlingspund ....106,08 106,36 100,22 Kanadadollar 48,00 48,16 48,08 Dðnsk krðna ....11,218 11,252 11,235 Norsk króna ... 10,088 10,118 10,103 Sænskkróna 9,067 9,095 9,081 Finnsktmark ....14,347 14,391 14,369 Franskur franki ....12,802 12,840 12,821 Belgískur frankí ....2,1472 2,1540 2,1506 Svissneskur franki. 52,65 52,81 52,73 Hollenskt gyllini 39,43 39,55 39,49 44,22 44,34 0,04200 6,303 44,28 0,04193 6,293 itölsk Ifra ..0,04186 Austurrfskur sch 6,283 Portúg. escudo ....0,4286 0,4302 0,4294 Spánskur peseti ....0,5085 0,5103 0,5094 Japansktyen ....0,6823 0,6841 0,6832 irskt pund ....104,83 105,17 105,00 Sérst. dráttarr 99,49 99,79 99,64 ECU-Evrðpumynt.... 83,72 83,98 83,85 Grísk drakma ....0,2843 0,2853 0,2848 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGLJM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AK.UREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.