Tíminn - 24.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.01.1995, Blaðsíða 12
12 &ÍWMWSI Þriðjudagur 24. janúar 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Þetta er áfall. I>ú hefur nátt- úrlega ekki farib varhluta af þeim voðafregnum sem skóku heimsbyggðina alla um helgina; að stjörnumerk- in eru 13 en ekki 12. Því munt þú alls ekki sá sem menn hafa talið þig vera, enda verburðu týndur í dag sem næstu daga. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Svipaö sjokk og að ofan. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Það er ljósglæta í morgnin- um, sú fyrsta síðan 10. des- ember eða svo. Dragðu fán- ann ab húni og fagnaöu undanhaldi skammdegisins. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú veröur magáll í dag. jp Nautib yrÁ 20. apríl-20. maí Þú fékkst stuð um helgina í ástarmálunum og nú er spurningin hvemig best sé að fylgja því eftir. Byrjaöu með blómum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þorrinn er einkennilegur tími. Tilvistarkreppa mör- landans í algleymingi en reynt að slæva skilningarvit- in með súrmat, eistum og úldnum fiski. Þú berb keim af þessu þrennu í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú stóðst þig tappert í próf- unum. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Vibskiptafræöingur nokkur í merkinu lendir í því að tölv- an frýs í dag og merkileg gögn þurrkast út. Hlustaðu betur eftir veðurspánni. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður meb gleraugu í dag. Vogin 24. sept.-23. okt. Vinur þinn er andrammur dags daglega en um þverbak keyrir í dag er hann hallar sér fram fyrir vinstri öxl þína og segir 11 h-hljóð í þremur málsgreinum. Stjörnurnar mæla með lögsókn. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú verður svo öglí í dag að það hálfa væri nóg. Aðgættu hársnyrtingu og húðlit. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú verður lúser í dag sem er náttúrlega ekkert nýtt. Ágætt er fyrir andhetjur að kíkja í Fjallræöu Nýja testamentis- ins en þar má ýmislegt gott finna fyrir þína líka, líkt og að einfaldir séu sælir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Litla svib ki. 20:00 Litla svi&ib kl. 20:30 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Oleanna A morgun 25/1 eftir David Mamet Fimmtud. 26/1. Uppselt 3. sýn. á morgun 25/1 Sunnud. 29/1 kl. 16.00 4. sýn. laugard. 28/1 MiMkud. 1/2 kl. 20.00 5. sýn. fimmtud. 2/2 6. sýn. sunnud. 5/2 Óskin (Galdra-Loftur) 7. sýn. mibvikud. 8/2 8. sýn. föstud. 10/2 eftir Jóhann Sigurjónsson Stóra svibib kl. 20:00 Föstud. 27/1. Fáein saeti laus Fávitinn Föstud. 3/2. Næst sibasta sýning Sunnud. 12/2. Síbasta sýning. eftir Fjodor Dostojevskf 9. sýn. laugard. 28/1. Uppselt Fimmtud. 2/2 Stóra svi&ib kl. 20:00 Sunnud. 5/2 nokkur sæti laus Leynimelur 13 Föstud. 10/2 nokkursæti laus eftir Harald Á. Sigur&sson, Emil Thor- Snædrottningin oddsen og Indri&a Waage Fimmtud. 26/1 eftir Evgeni Schwartz, Föstud. 3/2. 30. sýning byggt á ævintýri H.C. Andersen Laugard. 11/2. Næst síbasta sýning Sunnud. 29/1 kl. 14:00. Nokkur sæti laus Sunnud.5/2 Gauragangur Söngleikurinn eftir Ólaf Hauk Símonarson Kabarett Fimmtud. 26/1. Uppselt Höfundur: Joe Masteroff, Sunnud. 29/1. Nokkur sæti laus eftir leikriti John Van Druten og Miövikud. 1/2 - Föstud. 3/2 sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. Laugard. 11/2 nokkur sæti laus 5. sýn. á morgun 25/1. Gul kort gilda. Örfá sæti laus Ath. Fáar sýningar eftir 6. sýn. föstud. 27/1. Græn kort gilda. Uppselt 7. sýn. laugard. 28/1. Hvít kort gilda. Uppselt Gaukshreiðrib 8. sýn. fimmtud. 2/2. Brún kort gilda. Fáein sæti laus eftir Dale Wasserman 9. sýn. laugard. A/2. Bleik kort gilda. Föstud. 27/1 nokkur sæti laus Sunnud. 5/2 • Miövikud. 8/2 Laugard. 4/2. Næst síbasta sýning Fimmtud. 9/2. Síbasta sýning Ath. siöustu 3 sýningar Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frákl. 10-12. mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Grei&slukortaþjónusta. Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Vannstu fyrir einhverju brauði í sveita þíns andlits í dag, pabbi?" KROSSGÁTA 243. Lárétt 1 stoð 5 gott 7 hyskni 9 rykkorn 10 klett 12 brúki 14 aftur 16 uppistaða 17 bíður 18 nag 19 af- komanda Lóbrétt 1 úði 2 afhenda 3 bleytan 4 munda 6 traustiö 8 fyrirlestur 11 blærinn 13 hjari 15 gagn Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 bugt 5 líkur 7 ljóð 9 mó 10 kápur 12 rófu 14 ský 16 mær 17 argur 18 óra 19 rak Lóbrétt 1 bálk 2 glóp 3 tíöur 4 gum 6 rógur 8 jálkar 11 rómur 13 færa 15 ýra EINSTÆÐA MAMMAN DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.