Tíminn - 27.01.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.01.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 27. janúar 1995 13 LfTTi Vinningstölur r----—------- miövikudaginn: 25. janúar ‘95 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 0 6 af 6 1 115.410.000 g 5 af 6 +bónus 1 3.343.730 a 5 af 6 3 114.590 Yá 1 4 af 6 269 2.030 m 3 af 6 +bónus 1.089 210 fjjuinningur fór til Noregs Aðaltölur: Heildarupphæd þessa vlku: 119.872.260 l á isi.: 4.462!260] UPPtÝaNGAR, SlMSVARI ðl- 60 15 11 IUKKUUNA M 10 00 - TEXTAVARP 451 BJRT MEOFYRIHVARA UM PRENTVILLUR Hjartkær móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma Jónína Þórunn Jónsdóttir fyrrum húsfreyja, Vorsabæ verbur jarbsungin frá Voömúlastaöakapellu, Austur- Landeyjum, laugar- daginn 28. janúar kl. 14.00. Jón Gubmundsson Gubrún Gubmundsdóttir Bóel Gubmundsdóttir Sjöfn Guömundsdóttir Erlendur Gubmundsson Jarþrúbur Guömundsdóttir Björgvin Gubmundsson Barnabörn og barnabarnabörn Erna Árfells Ólafur Gubmundsson Ólafur Tryggvason Ásta Gubmundsdóttir Helgi B. Gunnarsson Kristjana Óskarsdóttir Útför föbur okkar Gubmundar Þorleifssonar Þverlæk, Holtum ferfram frá Fossvogskirkju mánudaginn 30. janúar kl. 13.30. Þorleifur og Gubni Gubmundssynir MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Nám í Red Cross Nordic United World College Alþjóblegur norrænn menntaskóli, sem rekinn er sameiginlega af Noröurlöndunum og í tengslum við Rauða krossinn, hefur starfsemi sína 1. september n.k. í Fjaler ÍVestur- Noregi. Nám við skólann tekur tvö ár og lýkur með viðurkenndu alþjóðlegu stúd- entsprófi, International Baccalaureate Diploma (IB). Kennsla fer fram á ensku. íslensk stjórnvöld eiga aðild að rekstri skólans og býðst þeim að senda 1 nemanda á fyrsta starfsári hans. Nemand- inn þarf sjálfur að greiða uppihaldskostnað sem nemur 15.000 norskum krónum á ári, og auk þess ferðakostnað. Menntamála- ráðuneytið auglýsir hér með eftir umsækjendum um skólavist fyrir skólaárið 1995- 96. Umsækjendur skulu hafa lokið sem svar- ar 1 ári í framhaldsskóla, hafa gott vald á ensku og vera á aldrin- um 16-19 ára. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar. Allar nánari upplýsingar eru veittar í menntamálaráðuneytinu í síma 5609500. Umsóknareyðublöö fást í menntamálaráðuneytinu. ||l| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Vestur-Skaftfellingar Frambjó&endur Framsóknarflokksins bo&a til opins fundar um atvinnumál á Ströndinni ÍVÍkurskála, laugardaginn 28. jan. kl. 15.00. Sérstakir gestir fundarins eru Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri Víkurprjóns, og Páll Pétursson, forma&ur atvinnumálanefndar og framkvæmdastjóri Víst. Einnig flytja erindi ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri og Gu&ni Ágústsson alþingisma&ur. Framsóknarflokkurinn Suburlandi ENGINN A AÐ SITJA ÓVARINN í BÍL, ALLRA SÍST BÖRN. UMFERÐAR RÁÐ „Ég þakka dóttur jninni að ég er á lífl" segir Betty Ford, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna Betty Ford var falleg og síbros- andi þegar hún var forsetafrú. Á þeim tíma baröist hún þó við sitt stærsta vandamál: alkóhól- isma (ofdrykkjuvandamál) og lyfjamisnotkun. Hún þakkar fjölskyldu sinni fyrir að bjarga sér frá glötun í tíma. í dag rekur hún eina af þekktustu meðferð- arstofnunum fyrir áfengissjúk- linga. A þeim árum, sem Betty Ford var forsetafrú, tók hún inn 25- 30 töflur daglega við bakverkj- um og skolaði þeim niöur meö áfengi. Hún gerði sér ekki grein fyrir þeirri hættu sem hún var í. í dag er hún frísk og rekur hina heimsþekktu stofnun sem ber nafn hennar og þar sem stór- stjörnur kvikmyndanna eins og Elizabeth Taylor, Liza Minnelli og Tony Curtis hafa veriö til meöferðar í sínum áfengis- vandamálum. Betty sér um rekstur stofnunarinnar. Hún seg- ir: „Stofnunin heitir eftir mér og mér finnst ég vera ábyrg. Ég vil líka hitta fólkið sem hér kemur (sjúklingana), ég veit svo vel hvernig því líður. Ég hef sjálf verið í þeirra sporum. Á æskuárum mínum var alltaf borinn fram kokkteill um fimm- leytiö á heimili foreldra minna. Það var eins sjálfsagt og að bursta tennurnar á morgnana. Pabbi minn var alkóhólisti, en það vissi ég ekki fyrr en hann var dáinn." Fyrsta sjússinn drakk Betty 18 ára gömul og eftir það afþakkaði hún aldrei þegar henni var boð- ið í glas. Þegar hún giftist Gerald Ford hófst mikið samkvæmislíf með áfengisdrykkju. „Það er auðveldara aö byrja að drekka en að hætta því. Sjálf drakk ég af vanmáttarkennd." Þegar hún fór að þjást af bak- verkjum, fann hún að pillur og áfengi báru góðan árangur. „Ég hafði greiðan aðgang að töflum. Enginn neitaði forsetafrúnni um þær," segir hún. Þegar Gerald Ford náði ekki kjöri 1976, byrjaði Betty að drekka ennþá meira. Henni fannst hún hafa verið særö. „Ég hafði misst stöðu mína, ég naut mín í sólinni." Svo var það í kringum 60 ára afmælið að hún vaknaði einn morguninn og í kringum rúmiö hennar voru fjölskylda hennar, tveir læknar og hjúkrunarfræð- ingur samankomin. „Þau tjáðu Gamli Bondarinn hyggst skilja Viö sögðum frá því í Speglin- um fyrir skemmstu að Roger Moore væri fluttur að heiman frá konu sinni, henni og börn- um þeirra til mikillar gremju. Nú hefur verið staöfest að gamli Bondarinn ætlar að fá skilnað og er hin heppna fyrr- verandi vinkona eiginkonu Rogers, Christina Tholstrup. Skilnaðurinn mun þó verða leikaranum dýr, því eignir hans eru metnar á þrjá millj- arða króna og mun konan gera kröfur í helming þess. Á móti kemur aftur að Christina Tholstrup er ein af auðugri konum heims. ■ þar voru allir meðhöndlaðir á sama máta," segir hún. Tíminn á sjúkrahúsinu var óþægilegur, sérstaklega samræðufundirnir. „Til að byrja með var ég afund- in, gat ekki viöurkennt að ég væri alkóhólisti. Ég drakk aldrei úr allri flöskunni. Þannig var það með alkóhólista," fannst henni. Nú fóru blöðin að segja frá áfengisvandamáli hennar. „Sjónvarp og aðrir fréttamiðlar fluttu fréttir af vanda mínum einmitt á sama tíma og ég var aö berjast við hann. Ab lokum gaf ég sjálf út yfirlýsingu til fjöl- miðla." Seinna hefur Betty skrif- að tvær bækur um þennan erfiöa tíma í lífi sínu. Eftir mánaðarlanga meöferð fékk Betty að fara heim. „Þetta voru þung spor, en ég hafbi staö- ið mig," segir hún. Nokkrum vikum seinna var hún sem ný manneskja — frísk- leg, hamingjusöm og með áunna frjálslega framkomu. Ást- in til Geralds blómstrabi á ný og þau voru eins og nýtrúlofuð. Þá fann Betty að hún vildi hjálpa öðrum sem voru eins á vegi staddir og hún var, og árið 1982 opnaði hún Betty Ford stofnun- ina, sem ekki aðeins hjálpar þeim sem eiga vib áfengisvanda- mál að etja, heldur líka konum meö brjóstakrabbamein. Betty haföi sjálf fengiö þaö og gengist undir aðgerö við því. Hún vakti einmitt athygli fólks þegar hún, forsetafrúin, kom opinberlega fram og tilkynnti: „Eg er meö brjóstakrabbamein." Betty hefur Susan dóttur sína sem samstarfsmann, því í raun þakkar hún henni fyrir aö vera laus við böliö. Betty er nú orðin 75 ára og við látum hana hafa síðasta orðið: „Þó ég hugsi stundum hve gott væri að fá sér í glas, þá geri ég það aldrei. Einn sjúss gæti orðið annar til. Hræbslan er til staöar. Alkóhólismi er sjúkdóm- ur sem dregur mann að lokum til dauða." ■ Mcebgurnar Betty og Susan Ford. mér að ég væri áfengissjúklingur og misnotaði lyf og líf mitt væri í hættu. Þau sökuðu mig um að hafa svikið þau. Þetta var erfiö- asta stund lífs míns." Það var unnusti yngstu dóttur hennar, Susan, sem hafði unnið fyrir þeim, sem vakti athygli hennar á því að móbir hennar væri á barmi glötunar, væri að eyðileggja líf sitt. Að heyra allar þær sögur sagð- ar af sínum nánustu varö til þess ab Betty skildi að hún þyrfti hjálpar við. Erfiður tími fór í hönd. Á meb- ferðarstofnuninni, sem Betty var send á, þurfti hún að vera í her- bergi með þremur öðrum kon- um. Hún neitaði því. „Ég hélt að ég fengi sérstaka umönnun, en í SPEGLI TÍIVIANS Roger Moore cetlar ab stíga skrefib.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.