Tíminn - 27.01.1995, Page 16
Veöriö í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland, Faxaflói og Faxaflóamib: Allhvass austnorbaustan og
dálítil él á mi&um.
• Breiöafjörbur og Breibafjarbarmib: Allhvasst og smáél.
• Strandir og Norburland vestra til Austurlands ab Clettingi og
Norbvesturmib til Austurmiba: Austan og norbaustan stinningkaldi
eba allhvasst og él.
• Austfirbir og Austfjarbamib: Austan stinningkaldi og él.
Föstudagur 27. janúar 1995
• Vestfirbir og Vestfjarbamib:
Hvassvibri eba stormur og él á mibum. Hægari til landsins.
• Subausturland og Subausturmib: Allhvass eba hvass austan og
snjókoma eba slydda.
Páll Sigurösson ráöuneytisstjóri í heilbrigöisráöuneytinu:
Enginn kvartað yfir
langri bið á heilsu-
gæslustöðvum
„Hingaö hafa ekki borist kvart-
anir um ab fólk hafi þurft aö
bíba lengi á heilsugæslustöbv-
um þannig ab þab hefur aldrei
verib skoöaö sem vandamál.
Vib höfum haldib ab heilsu-
gæslustöbvarnar gætu sinnt
sínum verkefnum, ég játa
þab," sagbi Páll Sigurbsson,
rábuneytisstjóri heilbrigbis-
rábuneytisins.
En vegna kvartana sem heyrst
hafa bæbi manna á meðal og t.d.
í útvarpinu, þar sem fólk segist
þurfa ab bíöa jafnvel upp í 2-3
klukkutíma á heilsugæslustöbv-
um, var Páll spuröur hvort ráö-
stafanir hafi veriö geröar til að
þær gætu tekið á móti miklum
vibbótarfjölda vegna fyrirhugaös
tilvísanakerfis.
„Vinnan á heilsugæslustöbv-
um sveiflast aubvitaö töluvert
eftir því hvernig ástandiö er í
þjóðfélaginu varðandi „akút"
sýkingar og því um líkt," sagði
Páll. En þar sem ráöuneytið hafi
aldrei fengið kvörtun um, eba
heyrt um, að fólk þyrfti aö bíöa
klukkustundum saman á heilsu-
gæslustöövunum heföi þaö auö-
vitaö heldur ekki gert neinar ráö-
stafanir til lausnar á slíku vanda-
máli. „Enda mundi 2ja til 3ja
stunda biö, framyfir pantaöan
tíma, lýsa svo miklu skipulags-
leysi aö þaö hlytu aö vera ein-
hver vandræöi á viökomandi
heilsugæslustöö. En ég mun
kanna þetta," sagöi Páll. Al-
mennt kvaöst hann telja aö þeir
sem reki kerfi meö tímapöntun-
um stíli inn á aö láta fólk ekki
bíöa lengur en kannski um 10
mínútur.
Biö á „slysó"
Slysadeildin, er aö sögn Páls,
eina stofnunin sem ráöuneytiö
heföi fengiö kvartanir um vegna
langs biötíma. „En þaö hefur
breyst verulega því fyrir um 2 ár-
um þá var bætt viö 4 læknum.
Þannig aö þaö var gerö gangskör
aö því aö bæta þjónustuna þar,
aö því ég best veit."
Þar sem áætlaö er aö nýtt
greiöslufyrirkomulag muni ekki
taka gildi fyrir fyrr en nokkrum
vikum eftir setningu reglugeröar-
innar um tilvísanir .segir Páll aö
fólki ætti aö gefast drjúgur aölög-
unartími, kannski 6 til 8 vikur, til
þess aö ná sér í nauösynlega til-
vísun áöur en nýjar greiösluregl-
ur taka gildi.
Fram kom aö reynsla er fyrir
Páll Sigurbsson segir óeblllegt ef þetta fólk er látib bíba lengur en tíu mínútur á bibstofu Heilsugœslustöbvarinnar.
því aö aösókn aö heilsugæslu-
stöövum geti breyst án þess aÓ
nokkuö hafi breyst hjá þeim.
Þannig hafi komiö í ljós í ársbyrj-
un 1993, þegar breytingar uröu á
greiöslum til sérfræöinganna, aö
komum á heilsugæslustöövarnar
fækkaöi líka í kringum 10% á
fyrstu mánuöum ársins. Sú mikla
umræöa sem þá varö í þjóöfélag-
inu, um þaö hve dýrt væri oröiö
aö fara til læknis, heföi þótt lík-
legasta skýringin á þessari
óvæntu fækkun hjá heilsugæslu-
stöövunum, þar sem greiöslur
höföu þó ekkert breyst.
6-10% fjölgun
Samkvæmt heilbrigöisskýrsl-
um leituöu landsmenn samtals
585 þúsund sinnum til heilsu-
gæslugæslustööva, heimilis-
lækna og læknavaktar á árinu
1990, þ.e. til lækna sem heimilt
er aö gefa tilvísanir á sérfræö-
inga. I nýlegri blaöagrein um
máliö áætlar fyrrv. form. Lækna-
félags Reykjavíkur aö fjöldi tilvís-
ana geti oröiö á bilinu 40 til 60
þúsund á ári. Heimsóknum til
tilvísanalækna viröist því geta
fjölgaö um 6-10% eöa þar um bil.#
Benda má á aö þær 200 kr. sem
áætlaö er aö fólk þurfi að borga
fyrir tilvísun frá heilsugæslu-
lækni eigi aö auka tekjur stööv-
anna en ekki lækna sjálfra. Páll
segir ekki hafa veriö gert ráð fyrir
því að heilsugæslulæknar eigi
rétt á greiðslu fyrir þaö eitt aö
gefa sjúklingi tilvísun til sérfræð-
ings. Hvort þetta veröi endanleg
niðurstaða er samt ekki alveg
víst, því heilsugæslulæknar
munu hafa mótmælt þessu. ■
ÞREFALDUR1. VINMNGUR
EPA POLLDTION PREVENTER
Lykill; að alhliða tölvulausnum
h- T--- — - — - ;
EINAR J. SKÚLASON HF
Grensásvegi 10, Sími 563 3000
DAEW00 2800
■ 66Mhz Intel 486DX2
■ 128KB skyndiminni (mest 256KB)
■ 4MB vinnsluminni (mest 64MB)
■ 264MB diskur (256kb buffer)
■ 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður)
■ Overdrive sökkull, ZIF
■ 32-bita VESA Local Bus skjákort
■ 1MB myndminni (mest2MB)
■ VESA Local Bus og ISAtengibrautir
■ MS-DOS, Windows og mús
Kr. 128.000 stgr. m/vsk
DAEW00 5200 Pentium
■ 60Mhz Intel Pentium
■ 256KB skyndiminni (mest 1MB)
■ 8MB vinnsluminni (mest 128MB)
■ 264MB diskur (256kb buffer)
■ 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður)
■ Overdrive sökkull, ZIF 237 pinna
■ 32-bita PCI Local Bus skjákort
■ 1MB myndminni (mest 2MB)
■ PCI og ISA tengibrautir
■ MS-D0S, Windows og mús
■ FRÁBÆRT VERÐ Kr. 17 4.0 0 0
stgr. m/vsk