Tíminn - 08.02.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.02.1995, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 8. febrúar 1995 dtnwlwii 13 M fkamsóknamlokkurinn Borgfirbingar — Mýramenn Ingibjörg Pálmadóttir alþingismabur og bæjarfulltrúar framsóknarmanna í Borgar- byggb eru meb vibtalstíma í Framsóknarhúsinu, Borgarnesi, þribjudaginn 14. febrúar frá kl. 20.30-22.30. Stjórn Framsóknarfélagsins Framsóknarmenn Keflavík, Njarbvík, Höfnum Þorrablótib verbur föstudaginn 10. febrúar. Tilkynnib þátttöku í sibasta lagi mib- vikudag, í síma 92-11992 Esther og 92-12767 Fribrik. Selfyssingar — nærsveitamenn Opinn fundur um atvinnumál Hótel Selfossi, fimmtudagskvöldib 9. feb. kl. 21. Gestir fundarins: Róbert jónsson, verkefnisstjóri atvinnuátaksverkefnis á Selfossi. Erlingur Loftsson, stjórnarformabur Kaupfélags Árnesinga. Abrir framsögumenn: Olafía Ingólfsdóttir, bóndi og skrifstofumabur. Gubni Ágústsson, alþingismabur. Fundarstjóri: ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri. Framsóknarflokkurinn Suburlandi TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS *p Slysatrygging vib heimilisstörf — tilkynning um tryggingaskilmála Tilkynning um tryggingaskilmála (frá 3. feb. 1995) vegna slysa- tryggingar vib heimilisstörf, sem unnt er ab óska eftir á skattfram- tali. Slysatryggingin nær til heimilisstarfa á íslandi, sem unnin eru á heimili hins tryggba, í bílskúr vib heimili hans, í garbi vib heimili hans eba í sumarbústab. Undir heimilisstörf falla eftirtalin verk: Hefbbundin heimilis- störf, svo sem matseld og þrif. Umönnun sjúkra, aldrabra og barna undir 16 ára, enda sé umönnunin ekki liöur í atvinnustarf- semi hins tryggba. Venjuleg vibhaldsstarfsemi, svo sem málning og minni háttar vibgerbir og garbstþrf. Þeir eru tryggbir sem merkja vib í vibeigandi reit á skattframtali. Tryggingin gildir í 12 mánubi frá því skattframtali er skilab, enda sé því skilab innan skilafrests. Ekki er unnt ab tryggja sig eftir ab skattskýrslu hefur verib skilab. Undanskilin slysatryggingu vib heimilisstörf eru m.a. slys vib meiriháttar vibhaldsframkvæmdir, svo sem múrbrot, uppsetningu innréttinga og parketlagningu. Einnig slys vib dagiegar athafnir, t.d. vib ab borba eba klæba sig, svo og slys á ferbalögum í tengsl- um vib hefbbundin heimilisstörf t.d. í tjaldi, hjólhýsi og á hóteli. Tryggingastofnun ríkisins. ✓---------------------------------------------------------------\ Innilegar þakkir eru hér meb færðar öllum þeim sem sýndu okkur hlý- hug vib andlát og útför föbur okkar Guömundar Björnssonar frá Grjótnesi Sérstakar þakkir eru færbar starfsfólki Landspítalans fyrir frábæra um- önnun. Björn, Vilborg, Ragnhildur, Böbvar, Þórey og fjölskyldur V J V í Hjartans þakkir fyrir hlýhug og samúb vib andlát og útför eiginmanns míns, föbur okkar, tengdaföbur og afa Valdimars Sigur&ssonar Þangbakka 10 Brynhildur Daisy Eggertsdóttir Gunnar Valdimarsson Lorna jakobson Stefán örn Valdimarsson Gublaug Ósk Gísladóttir og barnabörn / Sir Staniey ásamt eiginkonunni Milu. Knattspyrnugobsögnin Stanley Matthews á tímamótum: / Attræöur unglingur Sir Stanley Matthews er lifandi gobsögn í enskri knattspyrnu. Enginn núlifandi breskur knatt- spyrnumabur nýtur meiri virb- ingar, en Stanley varb áttræbur 1. febrúar sl. Þrátt fyrir árin áttatíu lifir Stanley svipubu lífi og hann tamdi sér ungur ab árum. Enn er sjálfsaginn í fyrirrúmi. Til ab mynda byrjar hann daginn á morgunleikfimi og skokki kl. 6.00 og eftir þab tekur hefbbund- in hollusturútína vib. Hann hef- ur hvorki neytt áfengis né tóbaks um dagana og heldur sér ávallt í kjörþyngd. „Mér líbur eins og áttræbum unglingi," segir Matt- hews, sem er búinn ab vera fyrir- mynd íþróttamanna í hartnær 65 ár. Stanley hefur margsinnis verib heibrabur fyrir störf sín ab knatt- spyrnunni, en sjálfur segist hann ekkert botna í slíku. „Ég hef aldr- ei skilib öll þessi læti vegna mín. Þab eina, sem ég hef gert um dag- ana, er ab spila fótbolta," segir þessi gamansami öldungur. Stanley er ekki abeins séntil- maöur utan vallarins, heldur vakti framkoma hans á vellinum aödáun um allan heim. Hann var leikmanna prúbastur og leit fyrst og fremst á íþróttir sem leik, en undir nibri blundabi keppnis- harkan og metnaburinn, sem náöi aö skipa honum í fremstu röö á sínum tíma. Ferill Stanleys sem knattspyrnumanns er ein- stæbur. Mestan hluta ævinnar lék hann meö Stoke, en einnig hafbi hann viödvöl hjá Blackpo- ol, abdáendum Stoke til mikillar gremju á sínum tíma. Hann vann 54 titla í ensku knattspyrn- ■ SPEGLI TÍIVIANS Stanley í hópi libsmanna sinna í Blackpool árib 1953 á sigur- stundu. unni, er elstur leikmanna til aö leika í ensku úrvalsdeildinni, 50 ára, og var sleginn til riddara af drottningu árib 1965. Hann segist hafa verib fjögurra ára, þegar hann fór aö sparka svínsblööru sem hann fékk hjá slátraranum og sparkaöi henni í vegg. Hann var oröinn átta ára þegar hann sá fyrst alvöruknött, Hver myndi trúa því ab þessi mabur væri áttrœbur? en abeins 6 árum síöar komu for- ráðamenn Stoke auga á hann og létu hann skrifa undir samning. Síöari árin hefur Stanley notið þess aö eyöa tímanum meö eig- inkonunni Milu og ala upp börn og barnabörn. Hann viöurkenn- ir aö hafa ekki varið miklum tíma meö fjölskyldunni þegar ferill hans stóö sem hæst, en þrátt fyrir það hefur einkalíf hans veriö sérlega farsælt. „Þab þarf aö rækta allt, sama hvaö menn taka sér fyrir hendur. Þaö er í raun enginn munur á aö ná langt á íþróttasvibinu og aö viöhalda farsælu hjónabandi. Hvort tveggja krefst þess fyrst og fremst aö menn leggi sig fram," segir hinn aldni ung- lingur, sem viröist enn eiga langt eftir. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.