Tíminn - 24.02.1995, Page 10

Tíminn - 24.02.1995, Page 10
10 Vftmitn Föstudagur 24. febrúar 1995 Tarpan Honker meb 70-100 ha. díselvél frá Iveco. jeppi úr smiöju VW og Pólverja: Pólskur Land Rover? Pólskur ibnabur hefur verib ab taka hægt og rólega vib sér eftir ab rússneski björninn sleppti af honum hrammin- um. Bílaibnabur Pólverjanna fer vaxandi og fyrir þá sem muna eftir Polonez, þá fæst hann nú meb 1,4 1. (103 ha) vél frá Rover og 1,9 1. (70 ha.) vél frá Citroen. Nú eru Pólverjarnir farnir ab smíba jeppa, sem nefnist Tarp- an Honker, í samvinnu vib Volkswagen. Eftir myndinni ab dæma svipar honum til Land Rover í útliti. Reyndar hófu FSR (Fabrik fur Ladnwirtschaftswag- en) verksmibjunar smíbi á Hon- ker þegar árib 1988, en fram- leibslan gekk ekki sem skyldi. Eftir ab samningar nábust um samstarf vib VW hefur nýju líf- ib verib blásib í fyrirtækib, en framleibslugetan er um 25 þús- und bílar á ári. Nú eru framleiddir Tarpan Honker jeppar meb sætisplássi fyrir 2-10 farþega. Bíllinn vegur um 2 tonn en vélin er 2,5 1. túr- bódíselvél frá Iveco. Verbib vit- um vib ekki, en sé þab hagstætt er gæti verib markabur fyrir þennan pólska Land Rover hér- lendis. ■ Opel Tigra — lítill og léttur sportbíll, sem er óvenjulegur í útliti og hefur vakib talsvert mikla athygli í Þýskalandi og víbar. Tveir bílar vænt- anlegir frá Opel Bílheimar kynna í apríl nýjan sendibíl frá Opel sem heitir Combo. í sumar er síban stefnt ab því ab kynna nýjan sportbíl í smærri kantinum, sem heitir Opel Tigra. Combo er sendibíll af minni gerbinni meb kassa. Hann verb- ur búinn 1,4 1 vélinni meb vökvastýri, útvarpi, segulbandi og fleiru sem stabalbúnabi. Verbib liggur ekki fyrir, en sam- kvæmt upplýsingum frá um- bobinu er gert ráb fyrir ab þab Verbi hagstætt. Vibtökurnar í Evrópu hafa verib góbar, en mebal atriba, sem hafa verib tal- in bílnum til tekna, er mikib rými. Opel í Þýskalandi framleibir tvenns konar sportbíla. Annars vegar Calibra, en eitt eintak hef- ur verib selt af honum hérlend- is. Hins vegar lítinn 4ra manna sportbíl, sem heitir Tigra. Er- lendis er bíllinn fáanlegur meb 1,4 1 90 ha. og 1,6 1106 ha. vél. „Þetta er lítill og snaggaraleg- ur bíll og unga fólkib hefur fall- ib kylliflatt fyrir þessum bíl," segir Júlíus Vífill Ingvarsson hjá Bílheimum. „Reyndar sá ég þennan bíl sem sýningargrip á síbustu Frankfurt-bílasýning- unni. Þá voru engin áform um ab framleiba hann. Sýningar- gestir urbu hins vegar svo hrifn- ir, ab Op.el greip boltann á lofti og skellti bílnum í framleibslu. Vib kynnum þennan bíl hér í sumar. Vandamálib, sem snýr ab okkur, er bara ab fá þá úr framleibslunni — slík eru læt- in." ■ Opel Combo. Kassabíll meb 1,4 I vél. Cherokee jamboree. Nú fáanlegur meb díselvél. Jeep Cherokee Jamboree meö 2,5 I VM díselvél meö forþjöppu og millikœli: Klassískur ameríkani me6 ítölskum aflgjafa Fyrir rétt rúmu ári var til um- fjöllunar í bílaþætti tímans Jeep Cherokee Jamboree. Jöfur hf. baub í byrjun árs í fyrra upp á þennan bíl á hagstæbu verbi, sem síban skilabi sér í yfir 100 bíla sölu. Þegar upp er stabib, hefur Jeep Cherokee Jamboree verib mest seldi einstaki jepp- inn á árinu 1994. Um síbustu helgi var frumsýn- ing á Jamboree meb nýrri 2,5 1 turbo- díselvél frá VM á Ítalíu. Þó ab þessi vél sé í sjálfu sér ekki ný, er hún ný í þessum jeppa, en hingab til hefur Chrysler, fram- leibandi Jeep, haldib sig vib dísel- vélar frá Peugeot í Jeep. ítölsku díselvélarnar eru meb þeim betri á sínu svibi sem framleiddar eru í heiminum í dag. Þeirra keppikefli hefur verib, í gegnum tíbina, ab framleiba sem flest hestöfl á hvert kíló. VM hefur verib leibandi í smíbi bátavéla og mebal nýjunga, sem þeir hafa reynt, er kæling meb kæliolíu í stab kælivatns, sem skilar minni hávaba. Skemmtileg díselvél Þessi nýja vél er skráb L16 hest- öfl, en skilar 280 Nm togi vib 2000 sn./mín. Þetta er svipab og tog og í 6 strokka, 190 hestafla bensínvélinni. Hún er búin for- þjöppu og millikæli, er fremur slagstutt og háþrýst. Cherokee Jamboree er verulega skemmtileg- ur í akstri meb nýju díselvélinni og reyndar mun skemmtilegri heldur en meb 2,5 1 bensínvél- inni. Togib finnst greinilega í akstri vib erfibar abstæbur, hvort sem þab er á lágum snúningi utan vega eba í þjóbvegaakstri. Snerp- an á snúningssvibinu frá 1900- 3000 sn./mín. kemur skemmti- lega á óvart. Tölur um vibbragb höfum vib eklð, en þab kæmi ekki á óvart þó ab bíllinn stæbi mörg- um bensínbílnum þar framar. Ekki gafst kostur á ab mæla eybsluna nákvæmlega, en hún virbist vera innan mjög skynsam- legra marka og ekki fjarri því sem gefib er upp af framleiöanda, sem segir aö bíllinn þurfi tæplega 10 1 af hráolíu á hverja 100 km í inn- anbæjarakstri. Uppgefin eyösla í ARNI GUNNARSSON 90 km/klst. akstri á þjóövegum er 7,1 1 og telst mjög gott, ef þab stenst. Lítið breyttur, en vel búinn Árgerö 1995 af Jamboree er til- tölulega lítiö breytt frá árgerö 1994 og raunar frá því aö litli Cherokee kom á markaö hér fyrir 12- 13 árum. Bíllinn ber þess greinileg merki aö vera barn síns tíma. Hönnunin er kassalaga, innanrými ábótavant og gírskipt- ingin gróf. Þetta er engu aö síöur gamalreyndur vagn og hefur stab- ib vel fyrir sínu í áranna rás. Che- rokee-eigendur hafa margir kvart- ab yfir hárri bilanatíöni þegar bíl- arnir fara ab eldast. Þetta er þó fremur séreinkenni amerískra jeppa yfirleitt heldur en þessarar tegundar, en vera kann aö þar spili inní ab hingaö til lands var flutt nokkurt magn af notuöum Cherokee frá Ameríku, sem búiö var ab skrúfa niöur kílómetra- mælana á. Ab frátöldum nokkrum hávaba frá vél og gírkassa er þessi bíll mjög þægilegur í akstri. Innrétt- ingin er þægileg, góöur frágangur á henni og mælaborbiö ríkulega búiö. Nokkur atriöi hafa bæst viö í stabalbúnabinn, en þaö sem skiptir þar mestu máli er loftpúöi fyrir ökumann. Þá getur einnig skipt máli fyrir framsætisfarþega, sem þurfa aö snyrta sig, aö dauf ljós eru komin sitt hvorum megin viö snyrtispegil innan á sólhlíf viö framrúöuna. Samlæsingar, rúöur og útispeglar em rafdrifin. Rafmagnsdrifnar rúbur og saml- æsingar eru ekki alltaf til þægöar og því fékk m.a. umsjónarmaöur ab kynnast á gömlum Cherokee, sem sat fastur í Noröurárdalnum í mannskabavebrinu í janúar sl. Gott verb á 1994- árgerö Þessi bíll er orbinn of dýr meö díselvélinni, en hann kostar tæplega 3 milljónir króna. Gangi hins vegar eftir breyting- ar á vörugjaldsflokkun díselbif- reiöa, kann ab vera ab verbiö lækki. Breytingar á þessari skött- un liggja fyrir Alþingi og skýrast væntanlega í dag eöa á morgun. Árgerö 1995 af Jamboree meb 2,5 1 4 strokka bensínvél kostar 2,665 þúsund krónur. Bíllinn hefur heldur hækkab frá síöasta ári, en á móti kemur aö hann er heldur betur búinn, m.a. meö loftpúöa í stýri, fjarstýrbar saml- æsingar á hurbum og fleira. Hins vegar er rétt ab geta þess ab 1994-árgerbin af Cherokee Jam- boree er á sértilboöi hjá umbob- inu um þessar mundir. Um er ab ræba Jamboree meö 5 gíra bein- skiptum kassa og ýmist 4,01 eöa 2,5 1 vélum. Veröiö er tæpar 3 milljónir króna á bílnum meb stærri vélinni og tæplega 2,5 milljónir króna á bílnum meö 4 strokka vélinni. Meb í kaupun- um fylgir aukahlutapakki ab upphæö 100 þúsund krónur. í honum er 2" upphækkun, 30" dekk og hljómflutningstæki. Hér er um nokkuö hagstætt verb ab ræba, sér í lagi fyrir Jeep Cherokee meb minni vélinni. í heildina tekiö er þessi sígildi jeppi talsvert skemmtilegri sem jeppi meö díselvélinni. Þessar ítölsku vélar hafa hingaö til þótt ágæt framleiösla og í ljósi reynslunnar má reikna meö ab þær endist þokkalega. Hávaöinn er nokkuö meiri, en á móti kem- ur betri vinnsla og minni rekstr- arkostnabur. Verbiö er í hærri kantinum, en ef þaö lækkar er um athyglisverban kost ab ræba. ■ Opel í Þýskalandi: Innkalla milljón bíla Opel í Þýskalandi hefur í hyggju aö innkalla allt ab 1 milljón Op- el Astra bíla, sem framleiddir voru 1992 og 1993. Ástæöan er gallar í loftpúbum og í búnaöi á bensínlokum bíl- anna. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.