Tíminn - 24.02.1995, Page 12

Tíminn - 24.02.1995, Page 12
12 - mvmm Föstudagur 24. febrúar 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin 22. des.-19. jan. Þetta er góöur dagur fyrir þá sem gera engar sérstakar væntingar til lífsins. Allt verður fellt og slétt eins og nýfallinn snjór. tó'. Vatnsberinn 20. jan.rl8. febr. Þú ferö í feröalag í dag. Þú flýgur á hausinn. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars- Hæstaréttarlögmenn veröa óvenjufýldir í dag og skömmustulegir yfir aö veröa staðnir að verki við aö lesa stjörnuspá. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hjá yöur veröur óvenju- mikill skeggvöxtur í dag, sem er heppilegt vegna þess aö þá sést minna af þér. í kvöld reynir á styrkleika veika kynsins. Nautiö 20. apríi-20. maí Fjármálin munu batna á næstunni. Vitandi það er óhætt aö bregöa sér út og taka úr nokkrum kollum. Ekki satt? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú hittir mann á gangi í kvöld sem þér finnst þú kannast viö. Þaö er allt sem þarf í þínu tilviki og máttu búast viö að eyða næstu nóttum á heimili hans. Krabbinn 22. júní-22. júlí í dag stofnarðu þrýstihóp gegn kennaraverkfallinu og marserar niður Laugaveg- inn meö veggspjöld. Afleið- ingar þess verða að þú færö að kenna á því. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Hér er ekkert fyrir þig og þína í dag. Þú verður yfir forlögin hafinn í dag og átt ellefu líf fram undir kvöld. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Vinur þinn, sem er leibin- legur, býöur þér í sam- kvæmi í kvöld sem þú nennir ekki í. Þá stöndum viö frammi fyrir þessari spurningu: Hvort er betra ab styggja hann eöa sjálfan þig? Ef þú velur hiö síöar- nefnda veröur aldrei neitt úr þér. Vogin 24. sept.-23. okt. Nú fer að styttast í árvisst ofsóknaræði hjá þér, vinur minn. Þaö hefst meö lestri þessara oröa. Sporödrekinn TJjrC 24. okt.-24.nóv. Sporödrekinn slær ekki feil- nótu í dag. En hann verður meö ranga fingrasetningu. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Hæ. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Framtíbardraugar eftir Þór Tulinius i kvöld 24/2. Uppselt Sunnud. 26/2. Uppselt - Þribjud. 28/2. Uppselt Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson Á morgun 25/2 kl. 16.00 - Sunnud. 26/2 kl. 16:00 Sunnud. 5/3. kl. 16.00 Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiðrildin eftir Leenu Lander Þýðandi: Hjörtur Pálsson Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson » Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm Leikarar: Ari Matthíasson, Benedikt Eriingsson, Eyj- ólfur Kári Fríbþjófsson, Gubmundur Olafsson, Hanna María Karísdóttir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jóns- son, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurbur Karísson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Theodór Júlíusson, Þröstur Leó Gunnarsson. Dansarar: Tinna Grétarsd. og Valgerbur Rúnarsd. Frumsýning laugard. 4/3. Örfá sæti laus 2. sýn. sunnud. 5/3. Grá kort gilda. Örfá sæti laus 3. sýn. sunnud.12/3. Raub kort gilda. Fáein sæti laus 4. sýn. fimmtud. 16/3. Blá kort gilda. Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Á morgun 2S/2.UppselL Allra sibasta sýning Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, Tónlist |ohn Kander. -Textan Fred Ebb. í kvöld 24/2. Fáein sæti laus Sunnud. 26/2 - Föstud. 3/3 - Laugard. 11/3 Norræna menningarhátíbin Stóra svib kl. 20: Norska Óperan Sirkusinn guödómlegi Höfundur Per Norgard. Fimmtud. 9/3 - Föstud. 10/3 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfml11200 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagið, Lóa! eftir |im Cartwright í kvöld 24/2. Uppselt - Sunnud. 26/2. Uppselt Föstud. 3/3. Uppsett - Laugard. 4/3. Uppselt Sunnud. 5/3. Uppselt - Miðvikud. 8/3. Uppselt Föstud. 10/3. Uppselt - Laugard. 11/3. Uppselt Fimmtud.16/3. Uppselt - Föstud. 17/3. Uppselt Laugard. 18/3. Uppselt - Föstud. 24/3. Uppselt Laugard. 25/3. Uppselt - Sunnud. 26/3. Uppselt Fimmtud. 30/3. Laus sæti Föstud. 31/3. Örfá sæti laus Aukasýningar miðvíkud. 1/3- þriðjud. 7/3 sunnud. 19/3 - fimmtud. 23/3 Ósðttar pantanir seldar daglega. Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet íkvöld 24/2 - föstud. 3/3 föstud. 10/3. Næst síbasta sýning sunnud. 12/3. Sibasta sýning Abeins þessar 4 sýningar eftir Stóra svibib kl. 20:00 Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Sunnud. 5/3 - Sunnud. 12/3 - Fimmtud. 16/3 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun 25/2. kl. 14.00. Laús sæti Sunnud. 5/3 kl. 14.00 - Sunnud. 12/3 kl. 14.00 Sunnud. 19/3 kl. 14.00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 25/2. Uppselt. Fimmtud. 2/3. Uppselt 75. sýning Aukasýningar vegna mikillar absóknar fimmtud. 9/3. Örfá sæti laus Þribjud. 14/3 - mibvikud. 15/3 Sólstafir - Norræn menningarhátíb Beaiwas Sami Theater Skuggavaldur eftir Inger Margrethe Olsen Leikstjóri Haukur J. Cunnarsson Sunnud. 26/2 kl. 20.00 Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 _______C reibslukortaþjónusta___ „Ég veit að þú trúir þessu ekki, mamma, en þeir voru ókeypis." ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Frumsýning Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist eftir Leonard Bernstein Söngtextar: Stephen Sondheim Þýbing: Karl Agúst Úlfsson Hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Björn Bergsteinn Guhmundsson Hljóöstjórn: Sveinn Kjartansson Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson Búningar: María Ólafsdóttir Danshöfundur: Kenn Oldfield Leikstjóm: Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning föstud. 3/3. Örfá sæti laus 2. sýn. laugard. 4/3. Uppselt 3. sýn. föstud. 10/3. Uppselt 4. sýn. laugard. 11 /3. Uppselt 5. sýn. föstud. 17/3. Örfá sæti laus 6. sýn. laugard. 18/3. Uppselt 7. sýn. sunnud. 19/3 8. sýn. fimmtud. 23/3 Föstud. 24/3 - Föstud. 31/3 NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svfþjób og íslandi: Frá Danmörku: Pelle Granhöj dansleikhús meb verkib „HHH", byggt á Ijóbaljóbum Salómons, og hreyfilistaverkib „Sallinen". Frá Svíþjób: Dansverkib „Til Láru" eftir Per Jonsson vib tónlist Hjálmars H. Ragn- arssonar. Frá íslandi: Dansverkib „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur vib tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þribjud. 7/3 kl. 20:00 og mibvikud. 8/3 kl. 20:00 EINSTÆDA MAMMAN KUBBUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.