Tíminn - 01.03.1995, Blaðsíða 2
2
nn
Mibvikudagur 1. mars 1995
Tíminn
spyr...
Hvernig lýst þér á tillögur
„umbótanefndar" um framtíb-
arskipulag Norburlandarábs:
Ámi Mathiesen
alþingismabur:
„Mér líst vel á þær. Mér finnst
kannski lögð áhersla á of marga
þætti til að vinna að og í of mikið
ráöist í einu. Hvað varðar skipu-
lagsbreytingarnar þá held ég að
þessi nýja efnahags- og stjórnmála-
nefnd geti orðið nokkuð góð, ein-
mitt til þess að styrkja þá forgangs-
röðun sem þarf að fara fram. Ég er
kannski hræddur um að hún fái of
mikið að gera og ráöi ekki við það.
Það mætti setja á fót sérstaka utan-
ríkismálanefnd og fækka öörum
nefndum á móti."
Sigríbur Anna Þórðardóttir
alþingismaður:
„Mét líst að mörgu leyti vel á þess-
ar tillögur og held að vib séum í
raun á þeim tímamótum að vib
verðum að gera breytingar. Ég get
stutt þær í flestum aðalatriöum, en
nokkur atriöi sem ég set fyrirvara
við. Mér finnst hins vegar aðalat-
riðið að það sé gengið í það að gera
þessar breytingar og þá geta menn
einbeitt sér ab starfinu á eftir. Vib
höfum talað of mikið og lítið gerst,
en nú er kominn tími til og ég held
ab ráðið verði tvímælalaust sterk-
ara á eftir."
Siv Fribleifsdóttir, Norburlanda-
rábi æskunnar:
„Ágætlega ab mörgu leyti. Þaö sem
mér finnst mikilvægast er að það á
að tengja starfsemi Noröurlanda-
rábs meira við þróun Evrópusam-
vinnu, ef þab hefði ekki verib gert
þá hefði verib minni áhugi fyrir
Noröurlandaráði. Þetta er nauðsyn-
legt fyrir okkur, því þannig geta
bæði íslendingar og Norðmenn
haft meiri áhrif á Evrópusamband-
ið, í gegnum abild hinna Norbur-
landanna ab ESB. Þá er einnig já-
kvætt að starfið á að verða pólitísk-
ara, þannig ab flokkahóparnir fái
meiri völd, en sú þróun krefst þess
að við íslendingar veröum að
vinna markvisst og þverpólitískt,
ab gæta hagsmuna okkar."
Umrceöur um framtíbarskipulag Noröurlandaráös á þingi ráösins:
Góbur hugur til eflingar og ab-
lögunar norrænnar samvinnu
Frá þingi Norburiandarábs í Háskólabíói í gœr. Tímamynd cs
Annar dagur þings Norður-
landaráðs var í gaer og fór þá
fram umræða um tillögur
„umbótanefndar" um fram-
tíðarskipulag Noröurlanda-
ráös. Flestir ræðumanna voru
í meginatriðum hlynntir til-
lögunum, þótt margir sæju
ýmsa annmarka á þeim. Þeir
sögðu að til að skapa norrænu
samstarfi framtíð yrði að
styrkja það og aölaga það
breyttum aðstæðum.
Carl Bildt, talsmaður hægri
flokkanna, sagði að það væri
svo sannarlega ósk allra að gera
norrænt samstarf mikilvægara
og virkara, en það væri aðeins
hægt með því að setja fram
hrein og klár pólitísk markmið.
Hann sagði að eftir gullaldar-
tímabil Norðurlandaráðs á sjö-
unda áratugnum, hefðu komið
tímabil stöðnunar í störfum
ráðsins. Listinn yfir það sem vel
hafi heppnast, væri sífellt að
styttast á meðan andstæði list-
inn færi stækkandi. Nú væri svo
komiö að á meðan Evrópa væri
að sameinast þá væru Norður-
löndin færast í sundur, með
fjölgun þeirra í EB. Bildt sagði
að svo þyrfti ekki endilega að
vera.
Halldór Ásgrímsson, formað-
ur Framsóknarflokksins og
Radíóvitinn er nafnið á nýjustu út-
varpsstöðinni, en hún hefur starf-
semi í dag. Útvarpab er úr félags-
miðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði
og er miðað viö ab útvarpa fjögur
kvöld í viku frá mánudegi til
fimmtudags frá kl. 19:00 tlil 22:30 á
FM 91,7. Allt efni sem útvarpab
verður á þessari stöð er unnib af
unglingum í grunnskóla Hafnar-
fjarðar. í hverjum skóla þar sem á
annab borð er unglingastig, er rek-
inn útvarpsklúbbur og þar fer fram
miðjuhóps ráðsins, sagði í um-
ræðum um tillögur „umbóta-
nefndarinnar", sem hann átti
sæti í, að styrkja yrði ráðið og
breyta því á grundvelli þeirra
breyttu aðstæðna gagnvart Evr-
undirbúningsvinna aö dagskrá.
Samkvæmt upplýsingum frá að-
standendum Radíóvitans hefur
þetta framtak vakið gríðarlega at-
hygli unglinganna í bænum og
mun allur útsendingartími nú vera
fullbókaður. í kvöld, opnunarkvöld
stöðvarinnar, verður sérstakt
„Stjörnukvöld" því þá verður bein
útsending frá tónleikum 5 ungra
hafnfirskra bíslskúrshljómsveita
sem allar eru verðandi störnur að
dómi aöstandenda Radíóvitans. ■
ópusambandinu. í miðjuhópn-
um væru skiptar skoðanir á því,
hvort einstök lönd ættu beina
samleið með Evrópubandalag-
inu, en hins vegar væru menn
sammála um að sterkt norrænt
samstarf yrði að vera fyrir
hendi.
Það væri að sjálfsögðu hætta á
að Norðurlöndin fjarlægðust
hvort annað, þegar þrjú þeirra
hafa valiö inngöngu í EB, en tvö
aö standa utan þess. Þess vegna
væri mikilvægt að gera norrænt
samstarf aögengilegt og áhuga-
vert fyrir Norburlöndin, innan
EB sem utan. í umbótanefnd-
inni hefðu menn verið sammála
um að löndin þörfnuðust hvors
annars og að norrænt samstarf
væri mikilvægt í framtíðinni.
Halldór sagði að hins vegar yrðu
menn að endurnýja og færa þab
til nútímalegra horfs.
Davíð Oddsson forsætisráð-
herra tók í sama streng og aðrir
að þrátt fyrir inngöngu Finn-
lands og Svíþjóðar í EB væri
norrænt samstarf enn mikil-
vægt og það væri mikilvægt að
löndin fimm tækju sameigin-
lega á mörgum málum. Það hafi
margir verið til ab segja að með
inngöngu landanna myndu þau
hverfa úr norrænu samstarfi,
eba að draga sig að miklu leyti
út úr því. í ljós hefði nú komið
að þetta væri rangt. Hann sagð-
ist vona að á næsta fundi, sem
haldinn yrði í haust, væru þær
hugmyndir um framtíðarstarf
Norðurlandaráðs, ekki hug-
myndir einar, heldur að ein-
hverju leyti orðnar að raunveru-
leika. ■
Hjúkrunarfrœöingar á
Sjúkrahúsi Suöurlands:
Hættu viö
aö hætta
Ekki kom til þess aö hjúkrun-
arfræðingar viö Sjúkrahús
Suðurlands á Selfossi létu af
störfum í gær eins og allt
stefndi í vegna ágreinings um
sérkjarasamning.
Að sögn Sigríðar Jóhanns-
dóttur, trúnaðarmanns hjúkr-
unarfræðinga, var þess óskað af
rekstraraðilum að þeir störfuðu
áfram næstu þrjá mánuði á
meðan verib væri ab finna flöt
og varanlega lausn í málinu.
Vib þeirri beiðni var orðið.
Frá og með deginum í gær
sagði launadeild fjármálaráðu-
neytisins upp sérkjarasamningi
vib hjúkrunarfræðinga á öllum
sjúkrahúsum á landsbyggð-
inni. Þar er þriggja mánaða
uppsagnafrestur gildandi — og
verður sá tími nýttur til^ að
finna heildarlaun í þessu
ágreiningsmáli. Kristján Már
Gunnarsson, formaður rekstr-
arstjórnar Sjúkrahúss Suöur-
iands, sagði í samtali við blaðið
að það væri nauðvörn stofnun-
arinnar að segja upp þessum
samningi. í raun ætti þessi
samningur ekki lengur við, og
að greiöa samkvæmt honum
kostaði fjármuni sem ekki
væru til. Ef samningurinn ætti
að standa yrði að skerba þjón-
ustu stofnunarinnar enn frek-
ar, og nóg væri samt.
-SBS, Selfossi
Halldór vill fara aj
veiba hval að nýj
ÖOGG! 1
Forrnaður Framsóknarflokksins fyrir því ab ekkert sé fylgst m**
og fyrrverandi sjávarútvegsráb- vexti og vibgangi hval?'
herra viil hefja ab nýju hval- anna hér vib land o''
velbar í vísindaskyni. Hann seg- * ekki ab íslen'1’
Radíóvitinn - ný útvarpsstöö:
Unglingaútvarp
í Hafnarfirði