Tíminn - 01.03.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.03.1995, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 1. mars 1995 7 Borgarstjóri kom afstaö framkvœmdum vib tvo nýja leikskóla meö samtals 7 deildum í vikunni: Tímamót í dagvistar- málum háskólastúdenta Borgarstjóri Reykjavíkur, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hóf nýtt átak í uppbyggingu dagvistarmála borgarinnar í vikunni. Fyrst undirritabi borgarstjóri samning milli Reykjavíkurborgar og Félags- stofnunar stúdenta um bygg- ingu 3ja deilda leikskóla við Eggertsgötu. Síöan tók Ingi- björg Sólrún fyrstu skóflu- stunguna ab nýjum 4ra deilda leikskóla vib Laufrima í Rima- hverfi. Kostnabur borgarinnar Tryggingafélögum tilkynnt um 17.000 skemmda bíla í fyrra og áœtla tjónakostnaö um 8 milljaröa króna: Tjón í umferð- inni tæplega milljón kr. á klukkutíma Tilkynnt var um skemmdir á tæplega 17.000 bílum í fyrra, þ.e. á meira en 8. hverjum bíl í landinu. Árib 1993 greiddu vá- tryggingafélögin um 5 millj- arba í bætur vegna bifreiba- tjóna. Þar vib bætist allt ab 1,8 milljarba áætlab tjón þeirra 70% sem í órétti eru og ekki hafa bíla sína í kaskó og verba þar meb sjálfir ab borga tjón á bílum sínum. „Þannig má áætla ab tjón í umferbinni kosti tryggingafélögin og bifreibaeig- endur til samans um 8 milljarba króna á ári hverju, eba rúmar 22 milljónir á degi hverjum, eba tæplega milljón á hverri klukkustund," segir í yfirliti frá Sambandi ísl. tryggingafélaga. Þetta þýbir yfir 60.000 kr. ab mebaltali á ári á hvern einasta bíl í landinu. Samband íslenskra tryggingafé- laga hefur tekið saman tölur um fjölda skemmdra bíla og áætlað tjón í samvinnu vib bifreibatrygg- ingafélögin. SÍT þykir sérstaklega athyglisvert ab þau tvö ár, sem sambandið hefur tekib þessar töl- ur saman, hafa verstu tjónavikur ársins komið í mars. SÍT þykir því sérstök ástæba til ab benda öku- mönnum á að sá mánubur, sem nú byrjar, hefur reynst mörgum ökumönnum ákaflega dýr síbustu árin. Árib 1993 voru flest tjón í 13. vikunni, þ.e. síbustu vikunni í mars, en þá var tilkynnt um 505 skemmda bíla. Versta tjónavikan í fyrra var sú 11. (14.-20. mars), en þá var tilkynnt um 530 skemmda bíla, þ.e. um 76 bíla á dag ab mebaltali. Á árinu öllu skemmdust til jafnaðar 320 bílar á viku. Af þeim 5 milljörbum, sem vá- tryggingafélögin greiddu í bætur vegna bifreiðatjóna 1993, fóru 3 milljarbar í bætur vegna slysa á fólki, en 2 milljarbar til greibslu fyrir skemmda eba ónýta bíla. Lögbobnar ábyrgbartryggingar taka, sem kunnugt er, einungis til tjóna sem ökumabur veldur öbr- um, en ekki tjóns á hans eigin bíl. Abeins 30% bifreiba eru kaskó- tryggbar, þannig ab um 70% þeirra ökumanna, sem valda um- ferðarslysum, sitja uppi meb ab þurfa sjálfir ab borga tjónib á bíl sínum. Bílar landsmanna voru tæplega 132 þúsund ab tölu árið 1993. Um 8 milljarba króna tjónakostn- abur samsvarar meira en 60.000 kr. ab mebaltali á hvern einasta bíl í landinu á því ári, eba 120.000 kr. á þá tvo bíla sem ab jafnabi koma í hlut hverra fjögurra ís- lendinga. Við framangreindar tölur bæt- ast svo vitanlega þau minniháttar tjón, sem algengt mun ab bif- reibaeigendur geri upp sín í milli án þess ab blanda lögreglu eba tryggingafélögum í málib. Enginn veit því hvab þau eru mörg né hvab sá tjónakostnabur er mikill. Sparnaöur á Landspítala og seinkun aögeröa af völdum hans. Landloeknir: „Það verbur ekki vi& slíkt una&" „Hingab til hafa krabba- meinssjúklingar ekki þurft ab bíba eftir aðgerðum og þab verbur ekki vib slíkt unab, ef þetta kemur upp," sagbi Ólaf- ur Ólafsson, landlæknir í sam- tali vib Tímann. Jónas Magnússon, prófessor og yfirlæknir skurðdeilda Land- spítalans, vibhafði þau orb vib blabamenn á fundi á föstudag að sparnabarabgerðir á sjúkra- húsinu gætu leitt til þess að að- gerðum á krabbameinssjúkling- um gæti seinkað um otilteknar vikur. Ásmundur Brekkan, lækn- ingaforstjóri handlækninga- deildanna á spítalanum, var ekki sama sinnis um þetta efni á föstudaginn, þegar Tíminn hafði tal af honum. ■ vib þessa tvo leikskóla er áætl- abur hátt í 160 milljónir króna. Hvert heilsdagspláss kostar sem svarar 1,2 milljón- um króna. „Samkomulagið þýðir gjör- byltingu í dagvistarmálum há- skólastúdenta," segir Dagur B. Eggertsson, form. Stúdentaráðs. í fyrsta sinn í sögu Dagvistar barna sé þar kveðið á um dag- vistun fyrir börn undir tveggja ára aldri. Samningurinn kveður á um byggingu leikskóla á svæði Stúdentagarðanna að Eggerts- götu 34, sem áformað er að taki til starfa haustið 1996. Leikskól- inn rúmar 58-60 börn. Bygging- in er 485 fermetrar og áætlað er að hann kosti um 72 milljónir fullbúinn, hvar af Félagsstofnun greiðir 10 milljónir. Með samn- ingnum fjölgar forgangspláss- um fyrir börn stúdenta við HÍ úr 180 í 230 heilsdagsrými. Og af Leikskólinn vib Laufrima er einnar hœbar steinsteypt hús meb flötu þaki. Yfir mibrými hans er þakgluggi. Skólann teiknabi Albína Thordarson arkitekt. þessum 230 verða 30 rými, sem stúdentum verður heimilað að úthluta stúdentum meb börn á aldrinum l-2ja ára. Lægri leik- skólagjöld verða áfram við lýði hjá Dagvist barna fyrir börn námsmanna við HÍ. Þá er tekið upp það nýmæli að börn stúd- enta af landsbyggðinni eiga jafnan rétt að leikskólaplássum Reykjavíkurborgar, að því til- skildu að þeirra heimasveitarfé- lag greiði umframkostnaðinn. Leikskólinn viö Laufrima 9 mun rúma 80 börn. Hann verð- ur 640 fermetrar á rúmlega 2.850 fermetra lóð. Jarðvegs- framkvæmdum á að ljúka um miðjan mars. Tilbob í fram- kvæmdir vib fullnabarfrágang húss og lóðar verða opnuð 23. mars, en þeim á ab vera lokið í febrúar á næsta ári. Áætlaður kostnaður við fullbúinn leik- skóla og lóð er um 97 milljónir króna. ■ Auglýsing um framlagningu skattskrár 1994 og virðisaukaskattsskrá fyrir rekstrarárið 1993 í samræmi vib 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt er hér meb auglýst ab álagningu skatta og kærumebferb er lokib á alla abila sem skattskyld- ir eru skv. framangreindum lögum, sbr. 1. kafla laga nr. 75/1981. í samræmi vib 46. gr. laga nr. 50/1988, meb síbari breyt- ingum, um virbisaukaskatt, er hér meb auglýst ab virbis- aukaskattsskrá fyrir rekstrarárib 1993 liggur frammi, en í henni er tilgreindur ákvarbabur virbisaukaskattur eba end- urgreiddur virbisaukaskattur hvers skattskylds abila. Skattskrár og virbisaukaskattsskrár verba lagbar fram í öll- um skattumdæmum fimmtudaginn 2. mars 1-995 og liggja frammi hjá skattstjórum í hverju umdæmi og hjá umboösmönnum skattstjóra í hverju sveitarfélagi dagana 2. mars til 15. mars ab bábum dögum meötöldum. 1. mars 1994 Skattstjórinn Skattstjórinn Skattstjórinn Skattstjórinn Skattstjórinn Skattstjórinn Skattstjórinn Skattstjórinn Skattstjórinn í Reykjavík. Gestur Steinþórsson. íVesturlandsumdæmi. Stefán Skjaldarson. íVestfjarbaumdæmi. Elín Árnadóttir. í Norburlandsumdæmi vestra. Bogi Sigurbjörnsson. í Norðurlandsumdæmi eystra. Sveinbjörn Sveinbjörnsson. í Austurlandsumdæmi. Karl Lauritzson. í Suburlandsumdæmi. Hreinn Sveinsson. í Vestmannaeyjum. Ingi T. Björnsson. í Reykjanesumdæmi. Sigmundur Stefánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.