Tíminn - 30.03.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Fimmtudagur 30. mars 1995 62. tölublað 1995
Flugfreyjur gripu til abgerba gegn Flugleibum á Reykjavíkurflugvelli:
Stöbvuðu innan-
landsflug um tíma
Tugir flugfreyja stöbvu&u
allt innanlandsflug Flug-
leiba í gær meb því ab taka
sér varbstöbu um vélar fé-
lagsins á Reykjavíkurflug-
velli í gærmorgun. Á þann
hátt hindrubu þær ab meint-
ir verkfallsbrjótar kæmust
um borb í vélarnar til ab
ganga í störf flugfreyja í
verkfalli.
Umsátrib á Reykjavíkurflug-
velli stób fram eftir degi, en
því lauk klukkan 16:30. Þessar
abgerbir röskubu all verulega
öllu áætlunarflugi Flugleiöa
en eftir ab þeim lauk var flogib
til nokkurra áætlunarstaba.
Athygli vakti ab ekki var gripiö
til lögregluabgerba gegn flug-
freyjum á Reykjavíkurflugvelli
í gær þrátt álit lögfræðinga VSÍ
ab aðgerðirnar væru meb öllu
ólöglegar.
Svo virðist sem yfirmenn
slökkviliðs vallarins, sem bera
ábyrgb á öryggisvæði flugvall-
arins, hafi einhverra hluta
vegna ekki treyst sér til að bera
fram skriflega beiðni til lög-
reglu um ab svæðið yröi rýmt,
eftir að hafa óskað eftir því
munnlega fyrr um morgun-
inn.
Á fundi formanna lands-
sambanda Así í gær var lýst yf-
ir stuðningi við aðgerðir flug-
freyja gegn meintum verkfalls-
brjótum. Jafnframt var mót-
mælt aðför Flugleiða gegn
samnings- og verkfallsrétti
launafólks í landinu með því
ab láta ófélagsbundið fólk
ganga í störf flugfreyja í lög-
lega boðuðu verkfalli. Sams-
konar ályktun var samþykkt á
fundi stjórnar Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur. Þá
fordæmdi stjórn BSRB verk-
fallsbrot yfirmanna Flugleiða
og lýsti yfir stuðningi við ab-
gerðir Flugfreyjufélagsins. Að
mati bandalagsins sýnir þessi
framkoma Flugleiða að „at-
vinnurekendur svífast einskis
til að grafa undan lögbundn-
um réttindum félaga launa-
fólks."
Veitum ekki undanþágur frá regluverki ESB, sagbi Jacques
Santer forseti framkvcemdastjórnar:
„Engar undanþágur"
„Framkvæmdastjórnin (ESB) get-
ur ekki mælt með því að ESB
semji viö ríki, sem óska aðildar,
um undanþágur frá lögum sam-
bandsins. Umsækjendur verða
að sætta sig viö regluverk Evr-
ópusambandsins eins og það er,
með sínum kostum og göllum,"
sagöi forseti framkvæmdastjórn-
ar Evrópusambandins, Jaques
Santer, í innsetningarræðu sinni
á Evrópuþinginu, samkvæmt
nýju fréttabréfi „Fréttir frá ESB".
Hins vegar væri Evrópusam-
bandiö ætíö reiðubúiö til aö
veita nýjum aðildarríkjum
ákveðinn aðiögunartíma að
breyttum aðstæðum. ■
Kjarasamningar viö aöildarfélög BSRB og BHM-BHMR nœsta verkefni SNR. Kjarasamningur kennara og ríksins:
Meðalmánaðarlaun kennara
hækka um 13-15 þús. kr.
Indriði H. Þoriákson, varafor-
maöur samninganefndar ríksins,
segir aö meöaltaxtahækkun
kennarafélaganna á samnings-
tímanum sé um 15,7%. Sam-
kvæmt því munu meðalmánaöar-
laun kennara í HÍK hækka um 15
þúsund krónur, eða úr rúmum 94
þúsund krónum í 109 þúsund
krónur. Meðalmánaðarlaun KÍ-fé-
laga hækka um 13 þúsund krón-
ur, eöa úr 86 þúsund krónum í
rúmar 100 þúsund krónur.
Þessar launahækkanir meðal HÍK
kennara þýða að í lok samningstím-
ans verða mánaðarlaun þeirra að
meðaltali aðeins hærri en meðal-
mánaðarlaun annarra BHMR félaga.
Það er þó háð því að meðalmánað-
arlaun annarra BHMR félaga hækki
ekki meira en sem nemur almenn-
um launahækkunum.
Varaformabur SNR segir að næstu
verkefni samninganefndar ríksins
séu samningaviðræbur við aðildar-
félög BSRB og BHM-BHMR, auk þess
sem eftir er að ganga frá samning-
um við Verkamannasambandið
vegna ræstinga og starfsmanna hjá
Skógrækt ríksins og Landgræðsl-
unni. Hann telur ólíklegt að ein-
hver félög opinberra starfsmanna
muni efna til átaka, eins og málum
er háttað. Hann telur jafnframt að
ákveðin nálgun hafi átt sér stað á
milli Rafiðnabarsambandsins og
ríksins og því ekki útilokað að
samningar kunni að takast áöur en
langt um líður.
Indriði telur eins víst að félög op-
inberra starfsmanna muni taka eitt-
hvert mið af kjarasamningi ríksins
vib kennara þegar þau koma að
samningaborðinu. Hinsvegar sé
það mat SNR að ekki sé hægt að
færa forsendur kennarasamnings-
ins yfir á önnur félög eins og t.d.
vegna skipulagsbreytinga og stöðu
kennarastarfsins. Auk þess gefa
launin sem samið var um í kennára-
samningnum varla tilefni til þess ab
abrir geti gert sér eitthvert mat úr
þeim. Indriði telur því að menn eigi
að geta lifaö vib samning kennara
án þess að hann raski umhverfinu
mikið. ■
Slagur um
strætó
Kosningabaráttan tekur á sig
margvíslegar myndir og nýlega
tók stjórn SVR fyrir á fundi sín-
um ágreining um augiýsingar
utan á strætisvögnum höfuð-
borgarinnar. Samkvæmt samn-
ingi við SVR annast auglýsinga-
stofan Eureka sölu þeirra.
í samningnum er ákvæði um
að Eureku sé óheimilt að birta ut-
an á strætisvögnum auglýsingar
frá stjórnmálasamtökum.
Dagblöb og tímarit hafa birt
auglýsingar á vögnunum án þess
að athugasemd hafi verið gerð
vib það, en á dögunum fóru
vagnarnir að sigla um götur borg-
arinnar með mikla auglýsingu frá
tímaritinu Veru sem er gefið út af
Kvennalistanum. Mynd af for-
síöu nýjasta tölublaðs var efni
auglýsingarinnar, en svo óheppi-
lega vildi til að þar var kosningas-
lagoröið: „Þórunni á þing,"og
hafði hið pólitíska gildi þá fariö
framhjá þeim Eureka-mönnum.
Af hálfu SVR var þess óskað ab
umrædd auglýsing yrði fjarlægð.
Það var þó ekki gert en málið
leyst með því að líma miða yfir
slagoröið og stendur málið þann-
ig nú. ■
Frá verkfallsvörslu flugfreyja á Reykjavíkurflugvelli í gœr. rímamyndir cs