Tíminn - 30.03.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.03.1995, Blaðsíða 8
8 fgTímltro Fimmtudagur 30. mars 1995 BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORCARTÚNI 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 íbúar í Þingholtum Boðaö er til kynningar- og umræðufundar í Ráð- húsi Reykjavíkur (Tjarnarsal) þriðjudaginn 4. apríl n.k. kl. 17.00. Þar verður kynnt umferðarskipulag í Þingholtum og tillögur um útfærslu á gatnamót- um Skothúsvegar-Laufásvegar-Þingholtsstrætis og Hellusunds. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORCARTÚNI 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Seljahverfi — Fálkhóll Samkvæmt samþykkt borgarstjórnar frá 1. des. sl. er boðað til fundar með íbúðareigendum að Fálk- hól í Seljahverfi og er fundarefnið nýting þak- hæða í hverfinu. Fundurinn verður haldinn í sal Seljaskóla miðviku- daginn 5. apríl nk. og hefst kl. 17.00. Fjórhjólseigendur • Vöríduð dekk á hagstæðu verði. • Margar stærðir. Hlébaröinn hf. Sími 97-11179. Fax 97-12359. UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . Loftslagsráöstefna SÞ: Vísindamenn greinir á um gróímrhúsaáhrif Berlín - Reuter Ellefu daga ráöstefna um loftslag- iö í veröldinni hófst í Berlín í gær. Ráöstefnan er á vegum Sameinuöu þjóðanna og er í framhaldi af um- hverfisráðstefnunni sem haldin var í Rio de Janeiro fyrir þremur árum, en tilgangurinn er sá ab þjóöir heims geri með sér sáttmála til aö stemma stigu viö þeirri mengun andrúmsloftsins sem orsakar nú sí- hækkandi hitastig á jöröu niöri. Af hálfu alþjóölegrar stofnunar sem fylgist með loftslagsbreyting- um kom þaö fram á fyrsta degi ráö- stefnunnar aö enda þótt loftteg- undir sem hafa svonefnd gróður- húsaáhrif aukist ekki frá því sem var Bannaö aö koma meö spádóma sem koma lýön- um úr jafnvægi Jakarta - Reuter Yfirmaður þeirrar deildar hersins í Indónesíu sem á aö annast öryggiseftirlit meðal þegnanna hefur varaö þá, sem taka aö sér að spá um framtíö- ina, við því aö koma meö spá- dóma sem geta valdið óróa í landinu og jafnvel öngþveiti. Viðvörunin var birt eftir aö hershöfðinginn átti oröastaö við Permadi sem er formaður landsamtaka miöla, en sá hefur verö sakaöur um að halda því fram að Múhammeð spámaöur hafi veriö haröstjóri. Permadi spáir því aö pólitískt uppnám sé í aösigi í Indónesíu og hafa þau ummæli hans þegar valdiö ólgu. Hjátrú, kukl og hvers konar andatrú eiga miklu fylgi aö fagna í Indónesíu. ■ áriö 1990, þá muni þjöppun þeirra í andrúmsloftinu í lok nzestu aldar veröa tvöfalt meiri en hún var viö upphaf iönbyltingarinnar. Túlkanir á vísindalegum upplýs- ingum um skaðsemi þeirra loftteg- tmda og þjöppunarinnar sem leiöa til hinna illræmdu gróðurhúsa- áhrifa em engan veginn sam- hljóma, en þab hefur leitt til þess aö vísindamenn greinir mjög á um hættuna sem af þessum lofttegund- um stafar og um nauösyn þess að grípa til viðeigandi ráöstafana hið allra fyrsta. Um þetta segir Bert Bolin, sem er formabur stofnunarinnar, IPCC: „Við getum ekki látið máliö lönd og leið vegna þeirrar óvissu sem rík- ir í þessu efiti. Óvissan dregur ekki úr þeirri hættu sem yfirvofandi er, hún veldur því abeins aö erfiðara er að greina hættuna og gera réttar ráðstafanir í framhaldi af því." Bol- in bætir því viö aö ýmislegt bendi til þess að þótt fyrstu varúöarráö- stafanir viröist ekki hafa mikinn kostnað í för með sér megi ætla að skammtímaráðstafanir sem síöar kunni aö veröa nauösynlegar verði mjög kostnaðarsamar. Margir umhverfisfræðingar hafa á undanfömum árum varað mjög viö afleiðingum vaxandi mengun- ar og halda því fram aö hækkandi hitastig kunni aö orsaka hastarlegar sveiflur á loftslaginu og hækkun á yfirborði sjávar, og jaftrvel geti farið svo að stór svæði láglendis sökkvi í sæ. Aðrir halda því fram að of mikið sé gert úr þeirri hættu sem af þessu stafi, enda hafi ekki veriö færöar sönnur á þaö aö hækkun lofthita megi rekja til loftmengunar frá iðn- aði eða öörum mannanna verkum. Þaö er gömul trú ab taki menn upp á því ab Ijúga mjög mikib þá fari ab lengjast á þeim nefib. Meb nýjasta tæknibúnabi má tölvuteygja nef manna á myndum og hér er umhverfissinni á hjóli meb áróbur frá Creenpeace, en áróbrin- um er œtlab ab hafa áhríf á þátttakendur í loftslagsrábstefnu Sameinubu þjób- anna í Beríín. Stjórnmálamennirnir eru Clinton, Kohl og Murajama, sem eru látnir segja ab þeir gerí allt sem hægt er til verndar andrúmsloftinu, en síban er þeim ráblagt ab hœtta ab Ijúga og hika, en taka heldur til hendinni þegar ístab. Reif vinningsmiðann í tætlur Tórínó - Reuter Stundum fer trúgirnin illa meö menn og víst er aö Giovanni Conterno, 22ja ára atvinnuleys- ingi í Tórínó, nagar sig nú í handabökin eftir að hafa rifiö skafmiða með vinningi upp á næstum fjórar milljónir íslenskra króna. Atvik málsins vom þau að Gio- vanni lét þaö eftir sér aö kaupa skafmiða sem kostaöi hann inn- an viö hundraðkall. Sjoppueig- andinn þar sem hann keypti miöann staöfesti réttilega aö hann hefði unniö. Á leiðinni heim hitti hann nokkra stráka sem sögðu honum aö þetta væri tóm þvæla. í geðshræringu von- brigöanna reif hann svo miðann. Þótt vitni hafi verið aö því í sjoppunni aö hann hefði fengiö stóra vinninginn em reglur lot- tósins á þann veg að miöi fellur úr gildi ef hann skemmist eöa eyöileggst, þannig aö Giovanni fær ekki túskilding með gati. ■ Æm ‘imíifSm. wwi m§§0$í. f ‘fl eldri borgara Frambjóðendur Framsóknarfloltksins í Reykjavík bjóða eldri borgurum í kaffi og kökur á skemmtistaðnum Glæsibæ, laugardaginn 1. apríl 1995 kl. 14:00. »í Fram koma: Ólafur Örn Haraldsson nemendur úrTónskóla Sigursveins Arnþrúður Karlsdóttir Jóhannes Kristjánsson eftirherma Auðunn Bragi Sveinsson rithöfundur og kennari nemendur úrTónskóla Sigursveins Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra. Rútuferðir verða frá eftirtöldum stöðum kl. 13:30 DAS Laugarási Hraunbæ 103 Foldaskóla Kaupstað í Mjódd Lönguhlíð 3 Allir Ydkom jr Frambjoðendur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.