Tíminn - 20.05.1995, Blaðsíða 1
gs#}.
Stfi®
Tími sumarleyfa gengur í garb
Nú gengur ígarö tími sumarfría og þess aö á sjöunda þúsund sumarbústaöaeigenda njóta þess íauknum mceli
aö dvelja íbústööum sínum á sœlum sumardögum. Þaö er aö ýmsu aö hyggja, þegar eigendur bústaöanna fara
aö dytta aö þeim eftir veturinn.
Tímanum ídag fylgir Sumarbústaöablaö, sem bceöi er cetlaö sem örlítil afþreying og sumarbústaöaeigendum til
fróöleiks. Meöfylgjandi mynd sem Cunnar Sverrisson Ijósmyndari Tímans tók, er af huggulegum sumarbústaö í
Grímsnesi, á fögrum vordegi fyrir skömmu.
Hiö nýja lok, sem saumaö er úr segli og er níösterkt. Lokin veröa til sölu
um mánaöamótin nœstu.
Merkingar
sumarbústaða
Bls. 1 7
Verðlaunakross-
gáta
Bls. 14
Ekki fariö eftir
reglum um heita
potta
Bls. 12
Öryggismál vib heita potta:
íslenskur hugvits-
mabur hannar nýjan
öryggisbúnab
Sumarbústaðir í
Súðavík til sölu
Bls. 9
Við varðeldinn
Bls. 6
17
!7 B
C7 B:
Langi þig í fallegt eldhúshom þá
skaltu líta til okkar því við eigum
til nokkrar gerðir af vönduðum
þýskum eldhúshomsettum.
Islenskur hugvitsmaður, Einar D.
Gunnlaugsson, hefur hannað og
þróan nýjan öryggisútbúnað fyrir
heita potta, sem byggist á nýju
niðurfalli og loki yfir heita pott-
inn. Samkvæmt hugmynd Einars
eru þessir tveir þættir tengdir
saman, en grunnurinn er þó nýja
niðurfallið, sem kemur í veg fyrir
að börn sem detta ofan í pottinn,
sogist í niðurfallið og drukkni.
Sjá nánari umfjöllun bls. 15.
GSM-netið
þéttist
Bls. 15
H
ahóllin
] Staðgreiðsluafsláttur
eða góð greiðslukjör
vtsa
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 5871199