Tíminn - 20.05.1995, Page 2

Tíminn - 20.05.1995, Page 2
2 vtnffifv! Laugardagur 20. maí 1995 >46 ýmsu er oö hyggja áöur en ráöist er í byggingu sumarbústaöar: Leyfi fyrir byggingu sumarhúss Þa& eiga margir þann draum a& eignast sumarbústaö. Ein lei&in er a& kaupa gamlan bústaö, en það getur í mörg- um tilfellum veriö dýrara, auk þess sem handlagni heimilisfaöirinn vill gjarnan fá a& sanna sig. Ef menn ætla a& sjá um framkvæmdir sjálfir er a& ýmsu a& hyggja áöur en ráöist er í þær. Skipulagning lóba í sumum tilfellum þarf ab skipuleggja landib og lóbina, sem reisa á húsib á, en í lang- flestum tilfellum hefur þab þó verib gert. Reyndar þarf ekki ab skipuleggja svæbi ef reisa á einn eba tvo sumarbústabi í eigin landi eba landi vina. í sumum tilfellum kaupir sá sem ætlar ab reisa sumarbú- stab landib, en í flestum tilfell- um er landib leigt, t.d. til 90 ára, en þá er naubsynlegt ab sumarbústabaeigandinn kynni sér vel leigusamning- inn, þannig ab gagnkvæmar skyldur og réttindi séu skýr. Meb þessu má koma í veg fyrir misskilning og deilur. Sækja um leyfi Þegar jarbeigandi ætlar ab nota land undir sumarbústabi, verbur hann fyrst ab taka landib úr jarbanotkun og sækja um leyfi fyrir sumarbú- stababyggb til vibkomandi byggbarlags, þar sem upp- dráttur af svæbinu fylgir. Ef já- kvætt svar kemur frá sv’eitarfé- lagi verbur Iandeigandi ab leggja fram nákvæmar skipu- lagsteikningar og senda sveit- arstjórninni á ný. Hún leitar umsagnar Jarbanefndar, Nátt- úruverndarrábs og Hollustu- Skipuleggja þarf landiö, áöur en ráöist er í framkvœmdir. Tímamynd C S verndar. Síban er málib sent til Skipulagsstjóra ríkisins, sem sendir þab um hæl til sveitar- stjórnar, sem afgreibir síban málib. Teikningar sendar byggingafulltrúa Þegar búib er ab finna end- anlega stabsetningu fyrir bú- stabinn er lögb inn teikning til byggingafulltrúa í sveitarfélag- inu, sem skobar teikningar og leggur fyrir byggingarnefnd, sem afgreibir málib. Bústabur- inn verbur ab uppfylla kröfur um stærb og eldvarnir. Megin- reglan er sú ab húsib má ekki vera hærra en 4,5 metrar á hæb og helst ekki stærra en 60 fermetrar. Þó er hægt ab sækja um heimild til ab byggja stærri bústab ef nægt er land- rýmib. Þab gildir í raun einnig um hæb bústabarins, ab taka verbur tillit til landhátta. Þá er þess óskab ab sumarbústabur- inn sé eins og kostur er byggb- ur úr náttúrulegum efnum. Byggingaleyfi af- greitt Ef teikningar uppfylla kröfur bygginganefndarinnar, gefur byggingafulltrúi út bygginga- leyfi og þá þarf ab greiba gjald fyrir úttekt á stabsetningu bú- stabar og rotþróarinnar, sem stabsetja þarf í samrábi vib byggingafulltrúa. ■ Reglur um vega- bætur í sumarbú- staðabyggðum í Grímsneshreppi 1. gr. Hreppsnefnd ákveöur árlega upphæð viö gerö fjárhagsáætl- unar til vegbóta í sumarbú- staöabyggöum í Grímsnes- hreppi. 2. gr. Lagt er til aö upphæö fyrir áriö 1995 veröi kr. 1.000.000. 3. gr. Félög sumarhúsaeigenda sækja um styrk til hreppsnefndar. 4. gr. Aðeins er veittur styrkur til við- halds vega, yfirleitt sem næst 20% af kostnaöi við fram- kvæmdir. Styrkur getur mestur orðið kr. 200.000 til einstakrar framkvæmdar. 5. gr. Hreppsnefnd metur styrk- beiðnir og úthlutar styrkjum eftir þeim umsóknum sem fyrir l'ggja- 6. gr. Hreppsnefiid mælir með: Kostnaðaráætlun Útboö, lengd vegar og magn efnis. Innansveitar aðilum hafi verið gefinn kostur á að bjóöa í verk- ið. Viökomandi félag hafi ekki notið styrks áöur. 7. gr. Ef fleiri umsóknir berast sem hreppsnefnd metur styrkhæfar og fjárhagsáætlun er þrotin, frestast greiðslur til viökom- andi framkvæmdar til næsta árs. Þessar reglur voru samþykktar á fundi hreppsnefndar Gríms- neshrepps 8. nóvember 1994. Mikil verömœti liggja í vönduöum sumarbústööum og innanstokksmunum. Öryggisþjónustan Vari: Innbrota-, eld- og vatnsvamir Sumarbústa&ir í dag eru flestir orönir mjög fullkomnir og vanda&ir og ákaflega vel tækj- um búnir. Þa& liggja því mikil verbmæti bæbi í bústö&unum sjálfum og innanstokksmun- um. Þab leibir því hugann a& öryggisþættinum, innbrota og eldvörum. Tíminn haí&i tal af Vi&ari Ágústssyni, fram- kvæmdastjóra öryggisþjónust- unnar Vara, til ab fá upplýsing- ar um þá möguleika sem sum- arbústabaeigendur hafa í þess- um efnum. Vari býbur upp á öryggiskerfi, sem inniheldur þrenns konar búnað. í fyrsta lagi innbrotabún- ab, sem gerir vibvart ef hurb er opnuð, eöa brotist er inn í bústað og hreyfing er á innbrotsþjófnum inni í bústaönum. Þá er settur upp reykskynjari, sem lætur vita ef eldur kemur upp og í þribja lagi, sem er aö mati Viöars mikil- vægast fyrir sumarbústaöaeig- endur, vatnsskynjari, sem settur er niður viö gólf. Hann skynjar þegar vatn safnast saman á gólfi, t.d. ef þaö fýkur upp gluggi og þaö snjóar eða rignir inn. Skynj- arinn sendir þá bob, þegar fariö er ab leiöa á milli í honum, eöa renningum sem lagbir eru í gólf- ib. Vibar segir ab þessi útbúnaöur, þá sérstaklega vatnsskynjarinn, eigi að geta sparab sumarbústaða- eigendum hundruö þúsunda króna í skemmdum á parketi og innvibum öllum. „Segjum sem svo að á vetri í einu ofviörinu, sem oft skella á hér landi, fjúki upp gluggi og þaö fari ab rigna inn. I staö þess aö glugginn væri opinn, kannski vikum og mánuö- um saman í vályndum veörum, þá sendir skynjarinn strax boö, annab hvort í öryggismiöstöö okkar, eða heim til eiganda og hann getur þá gert vi&eigandi 524 »«>. 1 O Oryggiskerfiö sem Vari býöur sumarbústaöaeigendum sem öörum á 80 þúsund. Viöar Ágústsson, framkvœmda- stjóri Vara. rábstafanir, eins fljótt og auðiö er," segir Vibar. Forsendur fyrir því að hægt sé ab setja upp kerfi eins og áður er rakið, eru að rafmagn verður að vera í bústaönum, en nú er þegar búiö aö tengja um helming allra skrábra bústaða í landinu við raf- magn. Þá verður að vera farsími á staðnum, svo kerfið geti hringt og látið vita. Viðar segir ab Vari geti útvegab vandað þríþætt öryggiskerfi á um 80 þúsund krónur, þar sem inni- falinn er hurðarrofi, reykskynjari, vatnsskynjari, stjórnstöb og teng- ing við farsíma, en eigandi leggur sjálfur til farsímann. Þar að auki bætist við kostnabur við uppsetn- ingu og akstur á staðinn, en það eru umbobsmenn um allt land sjá um uppsetningu og vibhald. Eftir aö kerfið er komib upp getur eigandinn valið um að láta boðin fara til heimilis síns, vinnustaðar, eða einhvert annaö eftir því sem hentar hverjum og einum, en einnig er möguleiki aö láta boðin fara til öryggismið- stöbvar Vara í Reykjavík. Þaö síö- arnefnda kostar 2.900 á mánuöi, en starfsmenn öryggismibstöðv- arinnar sjá síðan um að ná í eig- anda, tengiliö eða næsta bónda- bæ, með öllum mögulegum ráö- um. Þeir hringja hins vegar ekki í slökkviliðið beint ef um eld er að ræða, nema ab hafa fullvissaö sig fyrst um að um raunverulegan eld er aö ræöa, því þaö er dýrt að senda lögreglu og slökkvilið langa leiö ef um „gabb" reynist a& ræba. Viöar segir aö ekki sé mikið um aö sumarbústaöaeigendur hafi nýtt sér öryggiskerfi sem þetta. „Þaö er eiginlega undantekning að heyra um bústað sem hefur ör- yggiskerfi. Þab er mest vegna þess aö eigendur hafa haldib aö örygg- iskerfi gerðu ekkert nema aö láta þá vita þegar búið væri að eyði- leggja bústaöinn og ekki væri hægt aö gera neitt," segir Viöar. Þetta eigi hins vegar einungis við um þjófa sem fara um ruplandi og sú hætta er að sjálfsögðu fyrir hendi. Hins vegar hreiöra margir innbrotsþjófanna um sig í bú- stöðunum og dvelja þar jafnvel hálfan dag eða heilan sólarhring. „Á slíkum tíma gefst nægur tími fyrir eigandann að bregðast við."

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.