Tíminn - 20.05.1995, Page 13
Laugardagur 20. maí 1995
13
Slökkvi-
dælur fyrir
minni
sveitarfélög
Sala á notubum sumarbústöbum. Sverrir Kristinsson
hjá Eignamibluninni:
Nokkub góð sala í
góðum og vel bún-
um bústöðum
Samkvæmt upplýsingum
Tímans er nokkub góö sala í
notubum sumarhúsum,
frambobib gott og eftir-
spurnin sæmileg. Sverrir
Kristinsson, sölustjóri hjá
fasteignasölunni Eignamibl-
uninni, segir ab á undan-
förnum árum hafi verib
byggt mikib af sumarhús-
um, þar sem öll þægindi séu
til stabar. Vegna þess þá geri
fólk ávallt auknar kröfur og
í vöndubum og vel búnum
bústöbum sé því nokkub gób
sala. Sverrir segir söluna
besta á þessum árstíma, en
góbir bústabir fari þó alltaf.
Verb á slíkum bústöbum,
50-70 fermetrar ab stærb, segir
Sverrir að sé á bilinu 3,5-4
milljónir króna, en fari þó eft-
ir því hvemig hann er búinn.
Sverrir segir ab framboðið í
slíkum bústöbum sé nokkuð
gott. Sérstaklega væru bústabir
í rúmlega klukkustundar akst-
ursfjarlægb frá höfuðborgar-
svæðinu vinsælir, t.d. Gríms-
nes, Þingvellir, Laugarvatn og
Borgarfjörður.
Eftirspurnina segir Sverrir
vera sæmilega, en þó verbi ab
taka tillit til þess að fjárráb eru
minni hjá mörgum en oft áð-
ur, auk þess sem ýmsir fjárfest-
ingarkostir séu í boði. Þá megi
heldur ekki gleyma því ab ým-
is félagasamtök hafa byggt
gríðarlegan fjölda af bústöb-
um, sem komi að sjálfsögðu
nibur á markabnum.
Sumarbústabir á Subur-
landi hafa lcekkab í
verbi ab undanförnu.
Fasteignasali:
Verblækkun en
ekki veröfall
Nokkur lækkun hefur orbib á
verbi sumarbústaba á Suburlandi
ab undanförnu, ab sögn Sigurbar
Sigurjónssonar fasteignasala hjá
Lögmönnum Suburlandi. Óhægt
er ab segja til um hver lækkunin
er hlutfallslega, en hún hefur
helgast af lögmáli frambobs og
eftirspurnar.
„Menn geta gert betri kaup á bú-
stöbum núna en oft áður vegna
framboös á markaðnum. Eftir-
spurnin var áður meiri, en nú hald-
ast þessir þættir í hendur," sagði
Sigurður í samtali við Tímann.
Hann segir fjarri lagi að tala um
verðfali. Skráð verð í söluskrám sé
óbreytt en þegar til viðskipta er
komið er verðlækkunin veruleiki.
Algengt verð á sumarhúsi á Suður-
landi er 4,5 til 6,0 millj. króna.
Verðið ræðst að miklu leyti af bú-
staðnum og því sem hann hefur,
en ekki þeirri þjónustu sem er í
grenndinni.
Jafnframt þessu segir Sigurður að
margir bændur hafi brugðist við
minnkandi tekjum sínum með
sölu á sumarbústaðarlöndum. Þau
segir Sigurður að kaupendur geti
fengið á góðu verði þessa dagana
og þaö sé aftur í samræmi við mik-
ið framboð þeirra á markaöi. ■
Dæla TH 75D
Dæla TH 45
Dæla CH 8T
Dæla RD 120
Rafstöbvar og dælur
hagstætt verð
Magnús Steinarsson hjá Vátryggingafélagi íslands um tryggingamál
sumarbústaöa:
Lögboðin brunatrygging
byggö á fasteignamati
Sumarbústabur er ein af
þeim veraldlegu eignum
okkar sem hægt er ab tryggja
gegn áföllum. Hann hefur
oft þá sérstöbu af eignum
okkar, ab vera oft skilinn
eftir undir litlu eba engu eft-
irliti, þar sem erfitt er ab
koma því vib. Magnús Stein-
arsson sér um þennan mála-
flokk hjá Vátryggingafélagi
íslands.
Hvernig er hœgt að tryggja
sumarbústaðinn?
„Eins og aðrar fasteignir er
lögbobið að brunatryggja
sumarbústabinn. Það er gert
strax og byrjað er ab byggja
hann eða þegar eigandi hefur
tekið vib honum. Sú trygging,
sem þá er tekin, kallast Smíba-
trygging eða brunatrygging
húss í smíbum. Einnig er hægt
að kaupa á bústaðinn svokall-
aba Bmnatryggingu."
— Yfir hvað nœr sú trygging?
„Þetta er víbtæk trygging
sem auk brunatryggingar á bú-
stabinn inniheldur vernd
gegn óvebri, hruni og gler-
tjóni. Þá má geta slysatrygg-
ingar á þeim sem hjálpa til vib
smíbi bústaðarins og ábyrgð-
artryggingar tryggingataka
sem eiganda bústaðarins."
— Hvert er síðan framhaldið?
„Þegar bústaðurinn er full-
smíðaður og endanlega fyrir-
komið er bebib um brunamat
á hann. Það er gert með því að
hafa samband við Fasteigna-
mat ríkisins. Matsmaður hjá
Fasteignamatinu bibur um
stefnumót, svo hann geti
skoðað bústaðinn og metib
hann til brunamats. Geta má
þess ab því fyrirkomulagi ab
Fasteignamat ríkisins sjái um
brunamat var komib á meb
lögum, sem tóku gildi um síb-
astlibin áramót. Til þess ab
mæta kostnabi Fasteignamats-
Magnús Steinarsson.
ing er komin á bústabinn og
Sumarbústabatrygging, þá er
bústaburinn meb innbúinu
einnig orbinn tryggbur vegna
náttúruhamfara."
— Hver er svo kostnaðurinn
við þessar tryggingar?
„Ibgjald fýrir samsetta trygg-
ingu eins og Sumarbústaba-
tryggingu VÍS fer eftir bruna-
mati á sumarbústabnum og
verbmæti innbús í honum. Ef
vib hugsum okkur sumarbú-
stab ab brunamati kr. 3,5
milljónir og innbúsverbmæti
er 600 þús, þá verbur ibgjaldib
8.670 kr. á ári. Auk þessa gefur
VÍS 15% afslátt, ef sumarbú-
stabareigandi hefur einhverja
af Fjölskyldutryggingum VÍS."
Ingvar Helgason hf.
Véladeild
Sævarhöfða 2
siml 91-674000
Rafstöb 4010
Rafstöb 5010
Eldar í sumarhúsum eru ekki ýkja algengir hér á landi, en engu að síbur
er afar nauðsynlegt fyrir sumarbústaðaeigendur að huga að tryggingum.
Rafstöb 650
Rafstöb REX 3500
ins er lagt umsýslugjald á allar
brunatryggingar fasteigna.
Ekki þarf ab greiba fyrir fyrsta
mat hjá Fasteignamatinu, en
fyrir endurmöt er tekib gjald."
— Hvað með tryggingarþátt-
inn eftir að þessu lýkur?
„Þegar byggingu sumarbú-
staðarins er lokib og farib ab
nota hann er algengt ab tekin
sé trygging á innbúib auk bú-
stabarins sjálfs. Vib hjá Vá-
tryggingafélagi íslands (VÍS)
bjóbum upp á samsetta trygg-
ingu, sem heitir Sumarbú-
stabatrygging. Hún tryggir í
einu skírteini sumarbústabinn
fyrirýmsum áhættum. Bústab-
urinn er væntanlega orbinn
tryggbur meb lögbobinni
brunatryggingu eins og ég
sagbi frá hér á undan, en hins
vegar í Sumarbústabatrygging-
unni er bústaburinn sjálfur
tryggður gegn óveburstjónum,
úrhellis-, asahláku- og snjó-
þungatjónum, vatnstjónum,
innbrotstjónum, skemmdar-
verkum og glertjónum. Þá er
einnig inni í henni ábyrgbar-
trygging sumarbústabaeig-
enda auk innbústryggingar,
sem tryggt er á sambærilegan
hátt. Mér finnst rétt ab taka
þab fram að þegar brunatrygg-