Tíminn - 09.06.1995, Side 3
Föstudagur 9. júní 1995
"XÍfíÆ
WWMWMw
3
Áfengisneysla minnkaö um allt aö 33% í helstu vínlöndum Evrópu, en aukist um
20% á íslandi og í Finnlandi:
Ofbeldismeiðslum á konum
fjölgað 100% „eftir bjór"
Alvarlegum ofbeldismeiösl-
um, aðallega gegn komum,
hefur fjölgað um 100% á
Reykjavíkursvæðinu, þó svo
að heildartíðni slysa hafi ekki
hækkað, samkvæmt tölum
sem landlæknir, Ólafur Ólafs-
son, hefur frá Slysadeild Borg-
arspítala.
„Þessarar breytingar varð vart
samfara aukinni áfengisneyslu
eftir samþykkt bjórfrumvarps-
ins", segir Ólafur. Við rannsókn
á orsökum ört fjölgandi sjálfs-
morða meðal ungra pilta á Aust-
urlandi og á höfuðborgarsvæð-
inu á allra síðustu árum segir
landlæknir hafa komið í ljós að
áfengi væri samverkandi þáttur
í fjölmörgum sjálfsmorðum.
Auk þess sem áfengisneysla ýtir
undir vaxandi ofbeldi og fjölg-
Eyjafjöröur:
Blóökreppu-
sótt í kum
Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tím-
ans á Akureyri:
Blóbkreppusóttar hefur orbib
vart í kúm í Eyjafirbi. Um er að
ræða vírus sem veldur garna-
bólgum. Helstu einkenni blób-
kreppusóttarinnar eru skita,
lystarleysi og ab nyt dregst
mikið saman. Að öllu jöfnu
gengur veikin yfir á nokkrum
dögum og gripir ná sér ab nýju
en komib hefur fyrir ab kýr
hafi drepist af þessum sökum.
Veikinni fylgja þó ýmis óþæg-
indi og einnig nokkurt afurba-
tjón þótt nyt færist oftast í
svipab horf þegar gripir hress-
ast.
Blóbkreppusóttarinnar varð
fyrst vart á bæjum í Eyjafjarðar-
sveit en hún hefur einnig stung-
ið sér niður víðar í héraöinu og
einnig á Svalbarðsströnd. Þar
sem veikin er bráðsmitandi eru
miklar líkur til þess að hún
breiðist frekar út. Nauðsynlegt er
aö viðhafa nokkrar varúbarráð-
stafanir og óæskilegt að fólk fari
úr gripahúsi þar sem sýktir gripir
eru yfir í annab gripahús nema
viðhafa varúðarráðstafanir. ■
Bankamenn:
Sömdu um 8,5%
launahækkun
Mánaðarlaun allra banka-
manna verba að meðaltali um 9
þúsund krónum hærri um
næstu áramót, samkvæmt ný-
gerbum kjarasamningi Sam-
bands ísl. bankamanna og við-
semjenda þeirra. í prósentum
talib nemur hækkunin um
8,5% á alla launaflokka.
í samningnum er fellt niður
ákvæbi um lokun banka á að-
fangadegi gegn tilslökun á orlofs-
rétti, eins og var í þeim samningi
sem bankamenn kolfelldu í at-
kvæöagreiöslu á dögunum. í júní
á næsta ári fá bankamenn hækk-
un á orlofspeningum, eða sem
nemur um 4 þúsund krónum á
mann.
Skrifað var undir samninginn í
gær með fyrirvara um samþykki
félagsmanna, sem eru um 3200.
Stefnt er aö atkvæðagreibslu um
samninginn í næstu viku, en gild-
istími samningsins er til ársloka á
næsta ári. Boöuðu verkfalli
bankamannna hefur því veriö af-
lýst. ■
un sjálfsmorða bendir Ólafur á
þá staöreynd að áfengi sé helsti
samverkandi þáttur í slysum í
heimahúsum, umferb og á
vinnustöðum. Áfengisneysla sé
sömuleiðis samverkandi orsaka-
þáttur í myndun krabbameins í
loftvegum og efri meltingar-
gangi og jafnframt í háþrýstingi
og hjartasjúkdómum.
Fleira mætti raunar rekja sem
ekki fegraði þessa mynd, segir
landlæknir.
Þjóbir V-Evrópu hafa tekið
þetta mál til alvarlegrar athug-
unar á síðustu árum, aöallega
vegna vaxandi heilbrigbis-
vandamála í kjölfar áfengis-
drykkju. í þessum löndum, líkt
og hér á íslandi, er heilbrigðis-
þjónustan í fjárhagskreppu og
þess vegna erfiðleikum bundiö
Flutningamiðstöð Suður-
lands hf. er nýtt fyrirtæki
sem tekur til starfa á Selfossi
um mánaðmótin, en Sam-
skip og Kaupfélag Árnesinga
eru eigendur þess. Verður
boöiö uppá alla almenna
flutningaþjónustu um hérað-
ið - og heiminn allan ef því er
að skipta. Veröur þar notað
þaö flutningakerfi sem Sam-
skipa hefur hannab hér inn-
anlands og er abili ab á al-
þjóöavísu.
„Það eru tugir tonna af vörum
fluttir til og frá Reykjavík og
austur fyrir fjall á degi hverjum.
Þessir flutningar verða meðal
þess sem við stefnum að því að
eiga stóra hlutdeild í, hvort
heldur vöruflutninga, fiskflutn-
inga, gámaflutninga eða eitt-
hvað annað. Þetta mun svo
einnig geta tengst alþjóðlegu
flutningkerfi okkar. Vib höfum
að auka heilbrigðisþjónustuna
og bæta. Margar Evrópuþjóðir
hafa því lagt höfuöáherslu á efl-
ingu forvarna. Grónar vínfram-
leiðsluþjóðir hafa skipulagt ab-
ferðir til að: Draga úr framboði á
víni og öðru áfengi, takmarka
markaðssetningu og stórefla
fræðslu á vinnustööum,
menntasetrum og sölustöðum
um þann heilbrigðisvanda sem
hlýst af áfengisneyslu. Áhrifin
eru þau að verulega hefur dregið
úr úr áfengisneyslu í mörgum
löndum Mið- og Suður-Evrópu:
Minnkun áfengisneyslu
1980—1992:
Ítalía.................33%
Spánn..................21%
Frakkland..............15%
þegar stofnað flutningamið-
stöðvar í Vestmannaeyjum og á
Akureyri og gert það í samvinnu
við heimamenn. Það sama ger-
um við hér á Selfossi. Þetta er
jafnframt hluti af þeirri stefnu
okkar að efla innanlandsþjón-
ustu fyrirtækisins en afgreiðslu-
staðir Samskipa hér innanlands
eru nú orðnir alls 63," sagði
Ólafur Ólafsson framkvæmda-
stjóri Samskipa á blaðamanna-
fundi á Selfossi í fyrradag, þegar
stofnun þessa nýja fyrirtækis
var kynnt.
Fram kom í máli Þorsteins
Pálssonar framkvæmdastjóra
KÁ ab flutningadeild félagsins
yrði nú lögb nibur sem slík og
tæki hennar búnaður yrbu lögð
í púkkið hjá nýju fyrirtæki og
þar fá einnig fyrrum starfsmenn
deildarinnar atvinnu. Starfsemi
Flutningamiðstöðvar Subur-
lands mun hafa aðsetur sitt ab
Grikkland.............12%
Belgía.................8%
V-Þýskaland............7%
Svíþjóð................4%
Noregur................1%
Samtals: 14%
í Suöur-Evrópu virðast menn
þannig hafa tekið verulegt mark
á þeim ráðum Alþjóðaheilbrigð-
ismálastofnunarinnar að áhrifa-
mesta leibin til bætts heilsufars
sé að draga verulega úr áfengis-
neyslu. íslendingar ásamt Finn-
um og Dönum koma aftur á
móti einna verst út úr þessu
dæmi: Á íslandi hefur áfengis-
neysla á sama tíma aukist um
20%, álíka í Finnlandi og um
9% í Danmörku.
Austurvegi 69 á Selfossi, í hús-
næði Kaupfélagssmiðjanna svo-
nefndu, en boðið verður þaðan
uppá reglulegar ferðir til og frá
verslunum KÁ sem eru vítt og
breitt um Suðurland. Frá Selfoss
tengjast svo flutningarnir til
Reykjavíkur og þaðan svo áfram
um landið allt eða heiminn, eft-
ir atvikum.
Ólafur Ólafsson forstjóri Sam-
skipa er stjórnarformaður hins
nýja fyrirtækis og á Baldur
Guðnason einnig sæti stjórn-
inni fyrir hönd Samskipa sem
fara með 70% eignarhlut á móti
30% sem eru í eigu KÁ. „Við
viljum einbeita okkur ab flutn-
ingastarfsemi og þjónustu í
kringum hana, á meðan keppi-
nautur okkar leggur áherslu á að
kaupa frystihús og alls óskyldan
rekstur vítt og breitt um land-
ið," sagði Ólafur Ólafsson.
SBS, Selfossi
Forsvarsmenn Samskipa og KÁ kynntu vœntanlegt samstarf sitt um Fluningamiöstöö Suöurlands sem táknrœn-
um hcetti. Á þessari mynd eru, frá vinstri taliö, Ragnar Cuömundsson, forstööumaöur innanlandsflutninga Sam-
skipa, Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskipa, Þorsteinn Pálsson, framkvœmdastj. KÁ, Baldur Cuönason, yfirmaöur
flutningasviös Samskipa, og lengst til hcegri er Magnús Guömundsson sem veröur afgreiöslustjóri hins nýja fyrir-
tcekis. Tímamynd: Sigurbur Bogi
KÁ og Samskip:
Sameinast um öfluga
flutningamiöstöð á Selfossi
BÆIARMAL
Akureyri
Aðeins barst ein athugasemd
vegna deiliskipulags sunnan
Hjarðarlundar, sem auglýst var
nýlega. Athugasemdin var frá
íbúum við Hjarðarlund norðan
skipulagssvæðisins, þar sem þeir
ítrekuðu ósk sína um að opnu
óbyggðu svæði meðfram lóðum
þeirra nyrst á skipulagssvæðinu
verði bætt vib lóðirnar, en stofn-
æð vatnsveitu liggur eftir svæb-
inu endilöngu. Skipulagsnefnd
tók jákvætt í að 5 metra stækkun
verði gerb á lóöum sunnar Hjarð-
arlundar. Skipulagsnefnd leggur
til að skipulagstillagan verði ab
öðru leyti samþykkt.
•
Framkvæmdanefnd Akureyrar-
bæjar hefur lagt til að tilboði Arn-
arfells hf. verði tekið í 7500 tonn
af steinefni til malbikunar. Tilbob
Arnarfells hljóbabi upp á um 5,6
milljónir króna.
•
Framkvæmdanefnd hefur sam-
þykkt að gengið verið til samn-
inga við Vegagerð ríkisins um ab
á næstu tíu árum verbi heimil
efnistaka úr Krossanesnámu sem
nemur fimm þúsund tonnum á
ári.
•
Ákveöið hefur verið aö taka til-
boði SS Byggis hf. í byggingu
þjónustuhúss á tjaldstæði. Til-
boðib hljóðaði upp á um 2,3
milljónir króna en það er 72% af
kostnaðaráætlun. Annar kostnað-
ur við verkið er um tvær milljónir
króna og heildarkostnaður verður
því um 4,3 milljónir króna.
• -
Menningarmálanefnd hefur
samþykkt að veita Leikklúbbnum
• Sögu 60 þúsund króna styrk
vegna sýningar klúbbsins á „Tóm
ást" eftir Sjón, fyrr á árinu.
•
Eftir leynilega atkvæbagreiðslu
í íþrótta- og tómstundaráði var
ákveðið að taka Akureyrarvöll í
notkun 1. júní síðastliöinn, en
ástand vallarins hefur verib bág-
boriö eftir langan og erfiðan vet-
ur. Tveir fulltrúar voru meðmælt-
ir en þrír á móti.
•
Félagsmálaráð samþykkti á
fundi sínum nýlega ab veita
Sjálfsbjörgu á Akureyri 75 þúsund
króna styrk.
•
Fjárhagsleg aðstoð félagsmála-
ráös var á fyrstu þremur mánuð-
um þessa árs um 6,7 milljónir
króna. Alls vom veitt lán sem
námu einni milljón króna.
•
Alls eru 2,3 milljónir til ráðstöf-
unar til framkvæmda í útivistað-
arsvæbinu Kjarna, Nausta og
Hamraborgir og Eyrarlandsháls.
Eldur laus í íbúbarhúsi:
Tvennt á sjúkrahús
Eldur varð laus í íbúöarhúsi í
Hagamelshverfi í Skilmanna-
hreppi, skammt frá Akranesi,
uppúr miönætti aðfaranótt mið-
vikudags. Tvennt var sofandi í
húsinu, húsmóðirin og ungur
drengur. Mikill reykur var í hús-
inu og sími og fjarstýring brunnu
til kaldra kola. Eldurinn mun hafa
kviknað út frá kerti.
Sonur konunnar og annar maö-
ur höfbu verið að sinna hestum
og þegar þeir komu ab húsinu var
þab fulit af reyk. Þeir björguðu
fólkinu út úr húsinu og kölluöu
til slökkvilið. Þau sem voru í hús-
inu voru flutt á sjúkrahúsiö á
Akranesi vegna gruns um reyk-
eitrun.
TÞ, Borgamesi