Tíminn - 09.06.1995, Síða 8

Tíminn - 09.06.1995, Síða 8
8 Föstudagur 9. júní 1995 •mnrrr UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Franskir bændur taka höndum saman Tveir nýir hrafnar í Lundúnakastala París — Reuter Tvö stærstu bændasamtök Frakklands, sem löngum hafa eldab grátt silfur saman, hafa nú tekib höndum saman til ab krefjast abgerba vegna óstöbug- leika á gjaldeyrismörkubum Evrópu. Sviptingar í gjaldeyris- málum undanfarib hafa gert innflutning á ódýrum landbún- abarafurbum mögulegan, og telja franskir bændur sig hafa farib illa út úr þeim vibskiptum. „Þolinmæði bænda er á þrot- um," segir í sameiginlegri yfirlýs- ingu sem FNSEA, sem eru öflug- ustu bændasamtök Frakklands, og CNJA, sem eru samtök ungra bænda, sendu frá sér í gær. í yfir- lýsingunni var skorab á leibtoga Evrópusambandsins, sem munu eiga meb sér fund í Cannes í þess- um mánubi, ab bregbast vib gjaldeyrissviptingunum meb því ab grípa til afdráttarlausra ab- gerba. Þab eru einkum ávaxtabændur sem hafa orbib illa fyrir barbinu á innflutningi ódýrra ávaxta frá Spáni, en ávextir hafa streymt yfir landamærin frá því aö gengi pe- setans féll fyrir nokkru. Ávaxta- bændur eru ab vísu ekki stór hluti franskra bænda, en þeir hafa gerst æ háværari undanfarib. Síöastliöinn mánuö hafa franskir bændur tvívegis stöövar flutningabíla meb ávexti frá Spáni, og í annab skiptiö eybi- lögöu þeir fjöldan allan af jarbar- berjum og kveiktu í trékössum viö vegarbrúnina. Abrir hópar bænda hafa einnig þrýst á stjórnvöld í Frakklandi um aö gera eitthvab í gjaldeyrismál- unum. Evrópusambandib hefur for- dæmt ofbeldisaögerbir bænda, svo sem árásina á jaröarberin, og vill aö franska stjórnin stöbvi slík- ar aöfarir. Philippe Vasseur, land- búnabarráöherra Frakklands, sagbi hins vegar í vikunni ab haröar lögregluaögerbir væru ekki naubsynlegar. ■ London — Reuter Tvei nýir hrafnar mættu til starfa í Lundúnakastala (Tower of London) í vik- unni, en gamlar sagnir segja ab þar þurfi alltaf ab vera a.m.k. átta hrafnar til stabar, annars muni konungsveldib breska líba undir Iok. Hrafnarnir, sem hlotiö hafa nöfnin Huginn og Muninn eftir hröfnum Óöins, vom fluttir meö flugvél frá Suöur- eyjum, sem em eyjaklasi norö- vestur af Skotlandi. Eyja- skeggjar þar eru raunar sagöir hæstánægöir meb að losna viö þá, því hrafnar eiga sem kunn- ugt er til með að leggjast á lömb. Sagan segir aö Karl II. Eng- landskonungur, sem ríkti frá 1660-1685, hafi skipað svo fyrir aö aldrei skyldu vera færri en átta hrafnar í Lundúnakast- ala, því annars myndi kon- ungsveldið líða undir lok. Lundúnakastali er nú minja- safn opiö almenningi. Huginn og Muninn koma í Breskur hermaöur í Bosníu eldar sér pulsu viö nokkub frumstœbar ab- stœbur í œfinga- búbum íná- grenni Tomisl- avgrads ígœr. Tvœr herdeildir frá Bretlandi, De- von og Dorest, halda reglulegar œfingar í bar- dagatœkni í Bosníu. Reuter stað tveggja hrafna sem vom orðnir helst til illskeyttir við gesti kastalans eftir aö hafa átt í einhverjum erfiöleikum í til- hugalífinu. Hinir sex hrafnarnir, sem fyrir eru í kastalanum, eru sagöir taka nýliðunum vel. Umhverfisátak ungmennafélaganna oð fara afstab: Reynt að sjá hvaö- an ruslib kemur Umfangsmikib umhverfisá- tak ungmennafélaganna í landinu sem standa mun í allt sumar hófst á Þingvöll- um síöastliöinn mánudag. Verndari átaksins, frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís- lands, gekk þá til liös vib ungmennafélaga og safnabi rusli á bökkum Þingvalla- vatns, en í þessu átaki sem ber heitiö „Umhverfið í okk- ar höndum" verbur sérstök áhersla lögö á hreinsun ár- og vatnsbakka og fjara landsins. „Já, ég er sannfærð um aö þetta átak smitar út frá sér í þjóðlífið," sagöi Vigdís forseti í samtali við blaðamann Tím- ans þegar hreinsunarstarfið hófst. „Eg tel að þetta geti orð- ið hvatning til þess að fólk líti í kringum sig og það hugi að því hverju sé ábótavatn í um- hverfi sínu. Einhversstaðar segir að glöggt sé gests augað og margir munu nú taka til hendinni og það ýtir svo aftur við öðrum sem vilja taka þátt í þeirri sæmd að vilja hafa snyrtilegt í kringum sig," sagði Vigdís forseti ennfremur. Ungmennafélögin í landinu hafa allt frá því þau voru stofnuð í aldarbyrjun lagt ríka áherslu á umhverfismál og ræktun landsins - rétt einsog lýðsins. Fyrir sex árum stóðu ungmennafélögin fyrir um- hverfisátakinu Tökum á - tök- um til, og af sama meiði var á- takið Fósturbörn sem stóð frá 1991 til 1993, en þar tóku ungmennafélög að sér að huga að sérstökum landsvæð- Þessi mynd var tekin þegar umhverfisátak ungmennafélaganna fór afstab sl. mánudag. Á myndinni eru frú Vig- dís Finnbogadóttir forseti íslands, Pálmi jónsson formabur Ungmennafélags íslands og Hanna María Pétursdóttir þjóbgarbsvörbur á Þingvöllum. Meb á myndinni eru börn hennar tvö, þau Þórbur og Saga Sigurbarbörn. Ljósm: Sigurbur Bogi Byggingarsjóður verkamanna. Tilkynning til eigenda að félagslegum eignaríbúðum í fjölbýlishúsum, um nýjan lánaflokk vegna meiriháttar viðhalds utanhúss. Húsnæðisstofnun ríkisins vekur athygli eigenda að félagslegum eignaríbúðum í fjölbýlishúsum á því að með samþykkt laga nr. 58/1995 um Húsnæðisstofnun ríkisins er heimilt að veita lán vegna meiriháttar viðhalds utanhúss. Skilyrði er að lánið sé nauðsynlegt til að afstýra því að hús verði fyrir stórfelldum skemmdum. Með endurbótum/viðhaldi er átt við endurbyggingu eða viðamikla viðgerð á þaki, gluggum og útveggjum. Gert er ráð fyrir því að hlutaðeigandi húsfélag sæki beint um lán til félagsíbúðadeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins, en ekki einstakir íbúðaeigendur. Umsóknir skulu berast Húsnæðisstofnun áður en framkvæmdir hefjast. Lánið kemur til greiðslu þegar stofnunin hefur gengið úr skugga um að verkið hafi verið unnið á þann veg sem fram kemur í verklýsingu. Nánari upplýsingar eru veittar hjá félagsíbúðadeild Húsnæðisstofnunar og hjá húsnæðisnefnd hlutaðeigandi byggðarlags. c8g HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUOURUHDSBRAUT 24 • 108 REYKIAVlK • SlMI S69 6900 • FAX S68 9422 OPIÐ tl. 8-16 VIRKA DAGA um. Og í ár er sem fyrr segir á- hersla lögð á bætta umgengni við ár, vötn og strendur lands- ins. Fyrr á þessu ári stóðu ung- mennafélögin fyrir málþingi um umhverfismál og var yfir- skrift þess hin sama og verk- efnisins nú: „Umhverfiö í okk- ar höndum". Þnnig var reynt að vekja strax í upphafi áhuga á verkefninu sem nú er að fara í fullan gang. Ungmennafélag- ar vítt og breitt um landið hafa verið virkjuð til þátttöku og stendur meðal annars til að skrá allt rusl sem safnað er - og þá hvar það finnst. Er tilgang- urinn með skráningunni að sjá hve mikið rusl er á víða- vangi, af hvaða tegund það er - en á grundvelli þessara upp- lýsinga er máski hægt að sjá hvaðan ruslið kemur og hver er þá rót vandans. -SBS, Selfossi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.