Tíminn - 09.06.1995, Síða 10
IAUClÝSWCA5T0fA/SU
Föstudagur 9. júní 1995
iu
^yjjfyt í blóma
Blómin þmfa
nœringu
Blómanœring hentqr öllum stofublómum,
útiblómum og jurtum ígarðhúsum.
Blómanæring gefur kröftugan vöxt og
stuðlar að heilbrigði plantnanna, blómgun
verður betri og útlitið fallegra.
Fáðu upplýsingabœkling á nœsta sölustað.
BLÓMA 5$
Hí ÁBURÐARVERKSMIÐJAN HF
Ingólfur Guönason rekur garbyrkjustöbina Engi í Biskupstungum:
„Fólk vill sömu sumar-
blómin og afi og amma"
„Satt best að segja er val
fólks á sumarblómum mjög í
föstum skorbum. Fólk vill
kaupa þessi blóm sem amma
og afi settu nibur a6 vori fyr-
ir margt löngu — og fátt
annab. Ab minnsta kosti
seljum vib hér á Engi allra
mest af stjúpum, morgunfrú,
flauelsblómum og skrautnál.
En vissulega hefur þetta ver-
ib ab breytast og í því verib
unnib af okkur garbyrkju-
bændum."
Þetta sagði Ingólfur Guðna-
son, garðyrkjubóndi á Engi í
Laugarási í Biskupstungum, í
samtali við Tímann, en hann
og eiginkona hans, Sigrún
Reynisdóttir, reka saman stóra
garbyrkjustöb og stunda þau
ræktun og sölu garbplantna,
svo sem trjáa og mnna og eins
sumarblóma. Er garbyrkjustöb
þeirra sú stærsta í efri sveitum
Árnessýslu í þessum rekstri. Þá
er garbyrkjustöð þeirra sú eina
hér á landi sem sérhæfir sig í
ræktun kryddjurta.
Ab sögn Ingólfs eru ösp,
birki og víðir þær trjátegundir
sem ævinlega seljast mest og
best. Eru sumarbústabaeigend-
ur í uppsveitum Árnessýslu
þar stærstu kaupendur þeirra
Ingólfs og Sigrúnar. „Sumar-
bústabaeigendur, sem eru ab
byrja ræktun sína, byrja gjarn-
an á ræktun skjólbelta og þá
byrja margir á Alaskavíbi. Hér
í uppsveitunum hefur sýnt sig
ab brúnn alaskavíbir hentar
hvab best — og raunar allra
best. Einnig kemur græni al-
askavíbirinn vel út. Þá er vibj-
an einnig feikilega sterk skjól-
beltaplanta og stendur næst-
um hvab sem er af sér. Þá er
hríma ný tegund alaskavíbis
sem er ab koma og hún kemur
mönnum svolítib á óvart.
Þetta hefur verib svona þab
vinsælasta vib sumarbústab-
ina, auk birkis og aspar. í
heimilisgarða í þéttbýli velur
fólk sér heldur hinar fíngerb-
ari tegundir í limgerbi, teg-
undir eins og glansmispil,
Ingólfur Guönason viö vermireit á gróöarstöö sinni. Tímamynd: Sigurbur Bogi.
birki, grænan alaskavíbi og
gljávíbi," segir Ingólfur á Engi.
Um abrar skógarplöntur, svo
sem hina lágvöxnu runna,
segir Ingólfur ab þar séu birki-
kvistur, dögglingskvistur, blá-
toppur og misplar alltaf vin-
sælar tegundir, auk fjölda
annarra. „Og nú er ab koma
ný og spennandi tegund inn á
markabinn, berjablátoppur,
sem er upprunninn á frebmýr-
um Síberíu. Þessi tegund er ab
koma sterk inn á markabinn
Garðaúrgangur er ekki sorp
leggðu hann inn í moldarsjóð
Urgangurinn úr garðinum er í raun mikilvæg
verðmæti fyrir hringrás náttúrunnar.
Fleygðu honum því ekki í sorptunnuna
láttu náttúruna um að endurvinna hann.
Þeir sem ekki hafa aðstöðu til að koma á fót
endurvinnslu í garðinum hjá sér geta snúið sér til
SORPU sem safnar garðaúrgangi í moldarsjóð.
Á gámastöðvum SORPU getur þú lagt inn í
moldarsjóðinn en mundu að henda umbúðun-
um ekki - nýttu þær aftur!
Upplýsingar um þjónustuaðila i dagbók Mbl. og hjá Gulu línunni sími 562 6262
Gámastöðin þín er í næsta nágrenni:
OPiÐ: ___________________________
Á sumrin 12:30 - 21:00
Á veturna 12:30 - 19:30
Að auki eru gámastöðvarnar á Sævarhöfða og
í Ánanaustum opnar alla virj^a morgna frá kl. 9.00.
Nánari upplýsingar í þjónustusímsvara: 567 6571
S0RPA
SORPEYÐING HOFUÐBORGARSVÆÐISINS bs
núna. Hún gefur af sér dökk-
blá ber í heimkynnum sínum
og þau ber eru ekki ósvipuð
bláberjum," segir Ingólfur.
Hann bætir því vib ab Skóg-
rækt ríkisins og fleiri abilar
hafa flutt inn nokkub af nýj-
um garbjurtum. „En þrátt fyrir
ab umfangsmiklar athuganir á
Alaskaösp hafi verið stundab-
ar í fjölda ára geta sérfræðing-
ar Skógræktar ríkisins ekki gef-
ib fólki greinargób svör um
hvaba ösp hentar best í hverju
hérabi eba landshluta. Þetta
hefur helgast af ómarkvissri
stefnumörkun í rannsóknum.
En núna mun vera í gangi
samanburðartilraun á fjölda
asparafbrigða víbs vegar um
land á vegum Rannsóknar-
stöbvarinnar á Mógilsá," segir
Ingólfur.
„Fólk er eins og ég segi svo-
lítib fast í þessum sömu teg-
undum sumarblóma frá ári til
árs og vill fátt annað. Vill þab
sem afi og amma settu nibur
og blómstrabi svo fallega í
garbinum þeirra. En þetta er
ab breytast eins og ég segi.
Þannig eru nú ab koma inn
skemmtilegar tegundir eins og
hengitóbakshorn, sólblóm og
járnmura, eba verbena. Þessar
tegundir eru ab verba vinsæl-
ar. Ég tel ab garbeigendur eigi
ab auka fjölbreytni í görbum
sínum, til dæmis meb því ab
nýta sér betur affallsvarma frá
íbúbarhúsum eba sumarbú-
stöbum. Meb því ab koma fyr-
ir volgum smálækjum og ör-
grunnum tjörnum er hægt ab
rækta áður óþekktar en
skemmtilegar garbplöntur, til
dæmis vatnaliljur sem eru
allra blóma fegurst, sagbi Ing-
ólfur Gubnason ab lokum.
-SBS, Selfossi