Tíminn - 09.06.1995, Side 11
Föstudagur 9. júní 1995
ÍMitsi
11
Hvítkálsrœkt í landi Reykjavíkur. Úr myndasafni Tímans
Alltaf er vinsœlt ab rœkta eigiö grœnmeti
í heimagöröum:
Jjokr blóm
Zréogrunmr
Kósir
Qaróyrkjuáhöld
Mlómaker
Áburður
Qrasjrre
w7
<4*
AÐ EIGIN VALI
Magnafsláttur: 20 stk. eða fleiri á 40 kr. stykkið
TILBOÐ: Tóbakshorn áaðeins 135 kr.
7 0-J2J2 aiia da#a
■arðsh&m
ww@wkírkiM$mð sími55 40 500
Algjörir
kálhausar
Þegar komiö er fram á þennan
tíma sumars eru möguleikar
til ræktunar matjurta farnir
ab þrengjast. Nokkuö er liöiö
á sprettutíma. Enn er þó gott
svigrúm til niöursetningar
kálplantna séu þær keyptar í
gróörastöövum og settar niö-
ur í útibeöum.
Blómkálið blíða
Fyrst skal nefna blómkálið. Sú
planta hefur löngum veriö vin-
sæl hér á landi og fást blómkáls-
plöntur í helstu garðyrkjustööv-
um. Þær geta náð góðum vexti
þó þær séu settar niður á þess-
um tíma sumars.
Áður en blómkálsplantan
blómstrar myndar hún hvíta
kúpta hausa sem standa saman
af blómknöppum og efri hluta
blómleggjanna. Og þannig
heldur vöxturinn áfram, en
uppskerutími blómkáls er ekki
fyrr en á áliðnu hausti. Þegar
líða tekur aö uppskeru á haust-
mánuðum og hausar fara að
sjást er æskilegt að brjóta eitt
eða tvö af innstu blöðum kál-
hausins yfir kollana og mynda
þannig skýli fyrir sól, en kál-
hausarnir þola iila birtu og sól-
skin. Einnig myndar þetta vörn
gegn haustfrosti þegar uppsker-
an er að koma í ljós.
Fljótsprottið
hvítkál
Hvítkál er afar vinsælt í rækt-
un hér á landi sömuleiðis. Þaö
veröur að forrækta innanhúss
en þegar út í sumarblíðuna er
komið er það fljótsprottið og
þrífst vel í góðum moldarjarð-
vegi. Aö sama skapi er hvítkálið
þó afar áburðarfrekt og hverjir
100 m2 þurfa 12 til 15 kg áburö-
ar yfir sumarið.
Fjölmörg afbrigði blómkáls
eru til, en almenna reglan er sú
að að þau fljótsprottnari hafa
takmarkabra geymsluþol en
hin.
Vaxtarrými plantanna hefur
mikib að segja og verða hvít-
kálshausarnir almennt smærri
eftir því sem meira er að þeim
þrengt. Flýta má fyrir ræktun
með plastyfirbreiðslu á fyrstu
fimm til sjö vikum ræktunatím-
ans en vel verður þó ab gæta aö
hitanum undir plastinu þegar
sólin skín í heiði. ■
Skógarplöntur
15-25 Stk. íbakka
Birki, lerki, sitkagreni,
blágreni, ölur og stafafura.
kr.
bakkinn
Hansa-
rós
kr. 349 stk.
Moltukassi
340 lítrar
Fyrír garða-
og heimili
kr.4«900
Sumar-
nellikka