Tíminn - 09.06.1995, Qupperneq 17

Tíminn - 09.06.1995, Qupperneq 17
Föstudagur 9. júnf 1995 17 Framsóknarflokkurinn Dreqiö hefur verið í happ- drætti Framsóknarfélaganna í Reykjavík 1.1274 2.2282 3.234 4.2119 5. S28 6.215 7.881 8.82 m ISTEX. 1SLENSKUR TEXTILIÐNAOUR H.F. Aðalfundur ÍSTEX hf. verbur haldinn föstudaginn 16. júní 1995, kl. 16:00 í húsnæði félagsins í Mosfellsbæ. Dagskrá: 1. Almenn aðalfundarstörf samkvæmt 16. grein sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins í sam- ræmi við breytingar á hlutafélagalögum. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins í Mosfellsbæ, viku fyrir aðalfund, hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Álafossvegi 40A, Mosfellsbæ, á fundardag. Mosfellsbæ, 8. júní 1995. Stjórn ÍSTEX hf. -------------------------------------------------\ U* Lltför fööur okkar Sæmundar Sæmundssonar Skarbi á&ur til heimilis ab Kleppsvegi 30, Reykjavík fer fram frá Laugarneskirkju mánudaginn 12. júní kl. 10.30. jarðsett verbur frá Skarbskirkju kl. 15.00. Sigríftur Theodóra Sæmundsdóttir Margrét Sæmundsdóttir Sæmundur Sæmundsson . í Astkær móftir okkar, tengdamóöir, amma og langamma Kristín S. Sigurbjörnsdóttir Hólabraut 5, Hafnarfiröi verbur jarbsungin frá Hafnarfjarbarkirkju í dag, föstudaginn 9. júní, kl. 15.00. Sigrún Þorsteinsdóttir Sigurftur Halldórsson Viggó Þorsteinsson Margrét Bjarnadóttir Hjördís Þorsteinsdóttir Císli Sigurgeirsson Sigurbjörn Þorsteinsson Sigríftur S. Þormóösdóttir Þorsteinn Þorsteinsson Margrét Hafsteinsdóttir barnabörn og barnabarnabarn „ Vib eigum frábœrt kynlíf," segir Sandra um vinskapinn vib Donny. Sandra Bullock á tímamótum Sandra Bullock arkar einbeitt til móts vib heimsfrœgbina, en henni er nú líkt vib juliu Roberts þegar sól hennar reis sem hœst. Nýi kœrastinn heitir Donny Po- dilla, en honum kynntist Sandra vib tökur á nýjustu mynd hennar. Nýstárleg könnun í Bandaríkjunum leiöir athyglisverbar niöurstööur í Ijós: Karlmenn vilja frekar fara á fund tannlæknisins en tengdamóðurinnar Það er ýmislegt að gerast hjá nýstirninu Söndru Bullock þessa dagana. Hæst hefur frægð hennar risið til þessa í kvikmyndinni Speed, en nýj- asta mynd hennar nefnist While You Were Sleeping og verður hún væntanlega brátt tekin til sýninga hérlendis. Sandra er ekki bara með nýja mynd í takinu, hún er einnig búin að skipta um út- lit og komin með nýjan kær- asta. Sá heppni heitir Donny Podilla og er gripill í kvik- myndabransanum. „Við eigum frábært kynlíf," er það eina sem Sandra hefur viljað segja um samband sitt við nýja kærastann. Söndru hefur verið líkt við Juliu Roberts eftir velgengni hennar í Demolition Man, Speed og nú síðast í While You Were Sleeping. Hún er 28 ára gömul og sjálfstæð kjarnakona, að sögn vina hennar. ■ Hvort kysirþú borinn eba tengdamóburina? Karlmenn vilja fremur fara til tannlæknis en hitta tengdamóbur sína. Þetta fullyrba abstandendur víötækrar könnunar, sem gerð var á meðal karlmanna í Bandaríkjun- um. Spurt var: „Ef þú ættir val, hvort myndirðu frekar fara til tann- læknisins en tengdamóður þinn- ar?" Niðurstaðan var sláandi. 69% svarenda vildu fremur fara á fund borsins góða en hitta tengdamóð- ur sína. Spurt var í Chicago, Dall- as, Los Angeles, Orlando og Pitts- burgh og var ekki marktækur munur á svæðunum. „Tannlæknirinn veitir mér meiri athygli og er þægilegri í öll- um viðskiptum en tengdó," segir Earl Thomas, 51 árs sölumabur í Dallas. Sumir tóku dýpra í árinni, eins og t.d. Matt Fletcher, 28 ára gamall ljósmyndari í Pittsburgh: „Þótt til stæði að draga úr mér augntennurnar, myndi ég frekar vilja missa þær en þurfa ab hitta tengdamúttu." Það skal þó tekið fram að svör minnihlutans voru á allt annan veg. Þannig svöruðu sumir að komið væri fram vib þá sem kónga á heimili tengdaforeldr- anna, og Mitch Schmidt frá Chic- ago sagði: „Það er enginn sársauki samfara því að hitta tengdó. Þaö sama get ég ekki sagt um tann- Íækninn minn." ■ í SPEGLI TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.