Tíminn - 09.06.1995, Qupperneq 19

Tíminn - 09.06.1995, Qupperneq 19
Föstudagur 9. júní 1995 19 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGAFtÁS Sími 553 2075 DAUÐINN 0G STÚLKAN filffti,-. ___ yCA({\ WÍihc/fyHlktU Nýjasta mynd Romans Polanskis, (Bitter Moon, Frantic) með Sigourney Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Gandhi, Bugsy) í aðalhlutverkum. Hún upplifir martraðir fortíðarinnaf á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HEIMSKUR HEIMSKARI Komdu á Heimskur heimskari strax jjví þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Þaö væri heimska aö biöa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I.Q SNILLINGURINN r tnfll Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) í þessari stórskemmtilegu mynd um furðulega fyrirbærið, ástina. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: EXOTICA Dulúðug og kynngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri fortíð mannsins. Myndin hlaut alþjóðlegu gagnrýnendaverðlaunin í Cannes ‘94 og 8 kanadísk Genie-verðlaun, þ. á m. sem besta mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 12 ára. LITLAR KONUR „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins!" Gebe Siskel, Siskel & Ebert. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ÓDAUÐLEG ÁST Sýnd kl. 6.50 i A-sal. B.i. 12 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Síðustu sýningar. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðíaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. IfŒGINHOOMNIN Sími 551 8000 Regnboginn frumsýnir: EITT SINN STRÍÐSMENN Margverðlaunuð mynd frá Nýja- Sjálandi sem slegið hefur öll aðsóknarmet. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temurea Morrisson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LITLA ÚRVALSDEILDIN IITíLE big lEAGUE Þrælskemmtilegur sumarsmellur, sem hittir beint í mark. Sýnd kl. 5 og 7. 7 tilnefningar til óskarsverðlauna: Broadway "DAZZLING FUN! One of Woody Allen's best comedies." Pet.r Trovers. ROILING STONE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANGELSIÐ Sýndkl. 9.B.Í. 16ára. WORLD NEWS HIGHLIGHTS aviano, itaiy — Crack U.S. marines, trad- ing fire with Bosnian Serbs, rescued an American pilot in Bosnia at dawn after he had survived six days in hostile ter- ritory on „guts and training". Captain Scott F. O'Grady, missing since his F-16 jet was hit by a Bosnian Serb anti- airc- raft missile last Friday, radioed for help from a forest hideout at 2.30 a.m. (0030 GMT) and was plucked to safety four hours later just after first light. brussels — U.S. Defence Secratary Willi- am Perry said U.S. assault troops in the Adriatic and Italy are now prepared to pluck U.N. peacekeepers from Bosnia in daring night missions similar to the dramatic rescue of an American pilot. geneva — The International Committee of the Red Cross (ICRC) said it had be- en given the green light by Bosnian Serbs to visit 145 detained U.N. peacekeepers. brussels — NATO defence ministers, warning the clock was now ticking on the U.N. mission in Bosnia, examined details of how a 10,000-strong Anglo- French force could save the U.N.'s peacekeeping operation. pale, Bosnia — Bosnia Serb forces were aware that a military rescue operation was under way for a U.S. pilot but chose not to intervene, a Bosnian Serb military source said. sarajevo — Fusillades of small arms and machinegun fire ripped through the hills above Sarajevo as government forces and separatist Serbs battled aro- und the Bosnian capital for a second successive day. jerusalem — U.S. Secretary of State Warren Christopher began his 13th Middle East mission and said Israel and Syria were about to embark on their most important peace talks in four years. Christopher also confirmed that he, Egyptian President Hosni Mubarak and Israeli Prime Minister Yitzhak Ra- bin would hold a summit in Cairo on Friday. tokyo — The Japanese Cabinet will consider disbanding the doomsday cult accused of mass murder in the Tokyo subway nerve gas attack, officials said. ,r,., •, ;__^ HASÍCÓLÁBIO Sími 552 2140 LA MACHINE Á geöveikrahæli fyrir hættulega afbrotamenn hefur ákafur geölæknir (Depardieu) smíöaö vél til aö flytja hluta úr heila milli manna og hyggst hann lækna geðveika afbrotamenn. Hann velur hættulegan moröingja en tilraunin mistekst og þeir læsast i líkama hvor annars. Læknirinn segir moröingjanum aö hann sé meö banvænt æxli og hann hefur tryllta leit aö nýjum líkama... Ógnvekjandi spennumynd meö Gerard Depardieu í aöalhlutverki. Leikstjóri Francois Dupeyron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. ROB ROY Rob Roy MacGregor slær lán hjá aðalsmanni á okurvöxtum til aö lifa af harðan veturinn. Hann veröur fórnarlamb óvandaöra manna sem meö klækjum ræna fénu og láta lita út sem Rob Roy hafi rænt þvi sjálfur. Ófær um aö greiða lánið aftur er hann hrakinn í útlegð. Snauöur á hann ekkert nema heiöurinn eftir og ákveður aö bjóöa óþokkunum birginn. Stórstjörnurnar Liam Neeson (Listi Schindlers) og Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie), fara meö aöalhlutverkin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. STAR TREK Stórhættulegur visindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér aö nota þaö! Aðeins áhöfnin á geimskipinu Enterprise getur stöövaö hann. Frábær spennumynd meö stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. TILBOÐ KR. 350 A EFTIRFARANDI MYNDIR: HÖFUÐ UPP ÚR VATNI Ungt par feröast til eyju i frn sinu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröö og undankomuleiðirnar eru fáar... Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni, höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 11. DROPZÖNE Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. SKÓGÁRDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. SAM «il V-Ll/B CÍCCCCl SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 HINIR AÐKOMNU ED WOOD - inimimiiiniiniitiii ,The Puppet Masters" er dúndur spennumynd með Donald Sutherland, Eric Thal og Julie Warner. Myndin er gerð eftir skáldsögu Roberts A. Heinleins og er sannkallaður hvalreki fyrir unnendur vísindaskáldsagna og spennutrylla! „The Puppet Masters“ - Þú getur engum treyst, þorir þú aö mæta? Aðathlutverk: Donald Sutherland, Eric Thal og Julie Wamer. Leikstjóri: Stuart Orme. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Hann var kallaður versti leikstjóri allra tíma, en lét það ekki á sig fá í starfi sínu! „ED WOOD“ er stórkostleg mynd sem hlaut tvenn óskarsverðlaun í mars sl. fyrir besta leikara í aukahlutverki, Martin Landau, og fyrir bestu forðun, Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. TVÖFALT LÍF Sýnd kl. 7.05 og 11.05. B.i. 16 ára. STRAKAR TILVARA Sýnd kl. 5 og 9. BfÓIIÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Frumsýning á spennutryllinum FYLGSNIÐ ALGJOR BOMMER KEENÍN IV 0 n Y W A Y A N I ÞYRNIROS „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd, gerð eftir samnefndri sögu spennusagna- meistarans Dean R. Koontz. Myndin segir frá Hatch Harrison sem lendir 1 hræðilegu bilslysi, hann er fluttur látinn á sjúkrahús en læknar ná aö lífga hann við, eftir 2 tíma, með aðstoð hátækni- búnaðar... En það er ekki sami maðurinn sem kemur til baka!!! Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Chrístine Lahtl og Alicia Silverstone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FJÖR í FLÓRÍDA Frábær mynd fyrir unga sem aldna, sannkölluð perla frá Walt Disney, gerð eftir hinni sígildu sögu um Þyrnirós! Sýnd kl. 5, verð 450 kr. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 5 og 7. ENGLARNIR f§ Þau Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas fara á kostum i Miami Rhapsody, frábærri og grátbroslegri rómantískri gamanmynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1 1 I I I I I j I I I 1 I I I I I I I I I I I 1 1 I j ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BRADY FJÖLSKYLDAN Thcy’re Back To Savc America FromThe '90$. liggja í hláturskasti... svo lengi sem þú ert ekki skyldur þeim! Aðalhlutverk: Shelley Long, Gary Cole, Michael Mckean og Jean Smart. Framleiðandi: Alan Ladd jr. Leikstjórí: Betty Thomas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BRÁÐRI HÆTTU Hallærislegasta tjölskylda sem sögur fara af er komin til Islands! „The Brady Bunch“ er frábær grinmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd í febrúar sl. og er ein vinsælasta grínmynd ársins þar vestra! Komdu í heimsókn til „Brady“ fjölskyldunnar og þú munt Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i.12 ára. miTTT'ri I' 11 1 1 1 I I I I I I ITTTTl

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.