Tíminn - 09.06.1995, Qupperneq 20
Föstudagur 9. júní 1995
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Horfur á landinu í dag: Vestan og su&vestan átt, gola e&a kaldi.
Skýja& a& mestu og súld me& köflum vestanlands en víöa léttskýjað
um landi& austanvert. Hiti veröur 8 til 15 stig viö vesturströndina en
14 til 20 stig a& deginum austanlands.
• Horfur á laugardag og sunnudag: Vestlæg átt, gola eba kaldi.
Skýjaö og ví&a þokusúld vestanlands og þokubakkar vi& nor&ur
ströndina en léttskýjab á Austur- og Su&austurlandi. Hiti 8 til 16 stig,
hlýjast su&austan lands.
• Á mánudag, þri&judag og miövikudag er útlit fyrir enn hægari vest-
an og suövestan átt. Vestan og norðvestan lands veröur skýjaö að
mestu og súld meö köflum en áfram sólríkt og hlýtt suöaustan og
austan lands.
Atvinnuástand í byggingariönaöi heldur
verra en í fyrra:
Vonaraugu til Noregs
Þorbjörn Gu&mundsson hjá
Samibn telur ekki útilokab ab
þeir muni hafa milligöngu
um vinnu fyrir íslenska tré-
smibi í Noregi, þegar og ef svo
skyldi fara ab þar yrbi ein-
hverja vinnu ab hafa í kom-
andi uppbyggingarstarfi
vegna fló&anna. Hann segir
ab í næstu viku muni liggja
fyrir frekari upplýsingar um
málib.
Töluvert hefur verið hringt á
skrifstofu Samiönar eftir ab
fréttir bárust um að skortur væri
á byggingarmönnum á Oslóar-
svæðinu til að takast á við það
mikla starf sem í vændum er
vegna flóöanna. Samiðn hefur
þegar sett sig í samband við
bræðrasamtök sín í Noregi, auk
þess sem fyrirspurnir hafa verið
sendar þarlendum vinnumiðl-
unum um þörfina og í dag fer
Svarfaöardaiur:
Riða herj-
/ 3
maður á vegum Samiðnar til
Noregs til að kanna stöðuna.
Töluvert atvinnuleysi er með-
al félagsmanna í Trésmiðafélagi
Reykjavíkur, eða um 80-90
manns. Á landsvísu er taliö að
atvinnulausir trésmiðir séu 100-
150. Þá eru 60-70 múrarar án at-
vinnu svo dæmi sé tekið.
Þorbjörn Guðmundsson segir
að atvinnuástandið sé heldur
verra en í fyrra og ekkert sem
bendir til þess að það fari batn-
andi. í það minnsta hefur sú
batnandi tíð sem stjórnmála-
menn hafa verið að boða alveg
farið framhjá byggingarmönn-
um. Meðal annars sé nánast
ekkert að gera á fasteignamark-
aðnum, auk þess sem afkasta-
og tæknigeta fyrirtækjanna er
orðinn það mikil að þab þarf
ekki jafn marga menn í vinnu
og áöur. Til dæmis eru ekki
nema 4-5 trésmiðir við vinnu
við Höfðabakkabrúnna, en fyrir
nokkrum heföi þurft 20-30
menn við uppslátt og annaö við
mannvirkjagerð af svipaðri
stærðargrábu. ■
Menntaskólinn fœr Amtmannsstíg 2
Ríkissjóbur og Reykjavíkurborg hafa fest kaup á húsinu vib Amtmannsstíg 2, til afnota fyrir Menntaskólann í
Reykjavík. Kaupverb hússins var 14 milljónir, en heildarfasteignamat erupp á rúmar 18.5 milljónir króna og
brunabótamat rúm 31 milljón. Ríkissjóbur á 60% hlut í húsinu en borgarsjóbur 40%. Húsib stendur á eignarlób
og er ríkur þáttur íþeirri mynd af húsaröbinni sem blasir vib vegfarendum Lœkjargötumegin. Menntaskólinn fœr
húsib afhent íapríl á næsta ári og mun ab líkindum nýta þab sem vinnuabstöbu fyrir kennara og nemendur, auk
þess sem hugmyndir eru um ab hafa þar húsvarbaríbúb, en hún er nú vib Bókhlöbustíg.
ar enn a
sauöfé
Yfirlýsing um hallalaus fjárlög 1997 vekur spurningar um framkvœmdina.
Olafur Ragnar talar um leikrit. Heilbrigöisráöherra í gœr:
Frá Þór&i Ingimarssyni, fréttaritara Tím-
ans á Akureyri.
Riba hefur fundist í fé á þrem-
ur bæjum í Svarfabardal í vor
en á sí&asta hausti var vart
ri&u á tveimur bæjum. Því er
búib a& skera fjárstofn á fimm
bæjum frá því Svarfdælingar
fengu fé ab nýju eftir ni&ur-
skurb á öllu fé á árinu 1988 og
tveggja ára fjárlausu tímabili
þar á eftir.
Ólafur Valsson, dýralæknir á
Dalvík, sagði í samtali viö Tím-
ann að skornar hafi verið allt að
200 kindur auk lamba á þessum
þremur bæjum. Vissulega setti
óhug að bændum viö þessa at-
burði þar sem menn hafi vonast
til að komist heföi verið fyrir
riðuveikina að miklu leyti. Þetta
sýni aðeins hversu ribuveiran sé
lífseig. Ekki hefur verið tekin
ákvörðun um niðurskurð á
fleiri bæjum en fyrirhugaö er að
fara um sveitina á næstunni og
taka meöal annars sýni úr jarb-
vegi ef þaö megi verða til þes aö
rekja útbreiðslu veikinnar.
Ólafur Valsson sagði aö meiri-
hluti bænda í Svarfaðardal hafi
tekið sauöfé að nýju eftir niður-
skurðinn 1988, en á mörgum
bæjum sé þó fátt fé. ■
Vil sja fjarmagnstekju-
skatt í heilbrigðismálin
Fjármálará&herra ætlar a& ná
halialausum fjárlögum 1997.
En hvar ver&ur borib ni&ur til
a& svo megi ver&a? Flestum
dettur í hug heilbrig&iskerfib,
en til þeirra fara 43% útgjalda
ríkisins. Ingibjörg Pálmadótt-
ir er ekki bjartsýn á flatan
niburskurb í heilbrig&iskerf-
inu. Ólafur Ragnar segir fjár-
málarábherra setja á svib
sjónarspil — meb nýjum leik-
urum.
„Ég vonast eftir að fara ab sjá
fjármagnstekjuskatt, sjá hann
skila sér inn í heilbrigðiskerfiö.
Auk þess vil ég sjá aukna hag-
kvæmni og munum við leggja
okkur öll fram í þeim efnum.
Það er nú búið að skera flatt í
áraraðir og hrædd er ég um að
MAL DAGSINS
100,0%
Alit
lesenda
Síbast var spurt:
Er tímabœrt ab Asgeir
Elíasson hœtti sem þjálfarí
íslenska knattspyrnu-
landslibsins?
NÚ er spurt: Á ab gefa þeim sem ekkigeta hœtt ab 'reykja
kost á mebferb á þar til gerbrí stofnun?
Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.-
SÍMI: 99 56 13
Ólafur Ragnar Ingibjörg
margar sjúkrastofnanir þoli
ekki áframhaldandi flatan nib-
urskurð, þar hefur mikið verið
sparað," sagði Ingibjörg Pálma-
dóttir heilbrigbisráðherra í
gær.
Ingibjörg sagbist binda vonir
við ab góð samvinna næðist
milli lækna, lyfsala og sjúk-
linga um sparnað með notkun
ódýrari lyfja, en reglugerð um
þau efni tekur gildi að hluta til
1. júlí. Það eitt út af fyrir sig
gæti sparað ríkissjóði umtals-
verða fjármuni.
„Sjálfstæðisflokkurinn og Al-
þýðuflokkurinn lýstu því yfir
fyrir fjórum árum að þeir
mundu ná hallalausum fjárlög-
um á tveimur árum. Nú er ver-
ið endurtaka sama kátbroslega
leikritib með nýjum leikendum
að hluta, en sama aðalleikara,
Friðriki Sophussyni. Það eina
sem hefur gerst er að Fram-
sóknarflokkurinn er að koma í
staðinn fyrir Alþýðuflokkinn í
yfirlýsingaleik Sjálfstæbis-
flokksins," sagði Ólafur Ragnar
Grímsson, formaður Alþýðu-
Málefni Reykholtsskóla í höndum
Hagsýslu ríkisins:
Málib í eblilegum farvegi
„Ráðherra hefur, eins og fram
hefur komið í fjölmiblum
bebið Hagsýsluna um að meta
skólastarfib og við erum að
því. Þab hefur verib talab um
ab vib skilum því af okkur um
mibjan mánub og vib þab
ver&ur stabið," sagbi Haukur
Ingibergsson hjá Hagsýslu rík-
isins í samtali við Tímann.
Hagsýslu ríkisins hefur verið
falið að gera úttekt á skólastarf-
inu í Reykholti í framhaldi af
deilum sem komu upp í kjölfar
þess að Ólafur Þ. Þórbarson fyrr-
verandi alþingismaður kalíaði
eftir stöðu sinni sem skólastjóri
skólans.
Haukur sagði ab þab yrði í
höndum ráðherra að taka
ákvarðanir í framhaldi af því.
Hann sagði að greinargeröinni
yrði skilað til ráðherra og í raun
ekkert aö frétta af málinu nema
að þab væri í eðlilegum farvegi.
TÞ, Borgamesi
bandalagsins og fyrrverandi
fjármálaráðherra.
Ólafur Ragnar sagði að það
yrði að koma í ljós hvernig
staðið yröi að málum. Enn
væru þetta engar tillögur, engar
tölur og engin lýsing á hvernig
ná á niöur fjárlagahallanum,
þetta væri leikur að orðum eins
og fyrir fjórum árum.
„Eins og yfirlýsingin birtist
gæti þetta þýtt hvað sem er, til
dæmis 100 milljónir í mennta-
málaráðuneyti og 2 milljarða í
heilbrigðisráðuneyti, eða 50
milljónir í heilbrigöisráðuneyti
og rúma tvo milljarða í
menntamálaráðuneyti," sagði
Ólafur Ragnar í gær.
Ólafur Ragnar segist undrast
það mjög að Framsóknarflokk-
urinn, sem sagði fyrir kosning-
ar og eftir ab helsta keppikeflib
væri ábyrgð í ríkisfjármálum,
léti þab líðast ab engar mark-
tækar lýsingar væri aö finna í
stjórnarsáttmálanum né heldur
í yfirlýsingum fjármálaráðherra
um hvernig standa skal að því
að minnka halla fjárlaga. ■