Alþýðublaðið - 06.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Maður. ----- (Frh) Þegar i hnd var komið, íór enoþá sem fyr, að Hundur lét ekki á sér bera. Ea nú ætlaði eg að hafa hann með noér, og fór þvi að leita hans þarna i stór’ grýtiau. En hvernig sem eg leit aði fann eg hann ekki, og hvern- ig sern eg kallaði, og talaði vin gjarolega til hans, þá gaf hann ekkeit hljóð (rá sé\ Loks sá ég að leitia mundi árangurslaus og íór út i bátlnn. Hefði eg gengið upp á höfðann, og kallað, býst eg við að Hundur hefði komlð. Hann hefði þá haldlð að eg væri hættur við sjóleiðina, en það var bersýnilega tilgangur hans að fá mig til þess að hætta vlð hana Út í bátinn þorði kann ekki, en þvi sfður vildi hann skilja við mig. Þess vegna var hann að fá mig til þess að reyna að hætta við sjóferðina. Mér datt í hng sem snöggvait, að róa i krlngum voglnn, svo Hundur gæti fylgt mér, en eg vissi að vogurian ikerst svo djúpt inn, að eg nenti þvi ekki. Eg iagði þvi aI stað i þtiðja sinn, og réri nú heldnr röskar en áður. Eg var ekki kominn iangt þeg- ar ýlfrið byrjaði aftur, og brátt varð það hálfu meira en fyr Oft hefi eg heyrt frændur Hunds syngja með tilfinaingu hinn þung lynda söng - hundaættarinnar, en aldrei hefi eg heyrt sönginn jafn harmþiunginn og þó jafn auðskil in, og þann sem ómaði til mín yfir voginn, þessa dimmu, kyrrn sfðsumarsnótt. Það var auðheyrt hvernig angistin gagntók þesia einföldu hundstál, að þurfa þarna að sjá á bak þeirn, sem hún ekki vildi skiija við. Hundatnir sjá meira i möanum þeim, sem þeir taka ástfóstri við ea félaga, Hugs un þeirra til mannanna mun lík ari aðstöðu Joba tii Jehova, Eg hefi vist verið kominn út á miðjan voginn þegar eg var orð inn ásáttur við sjálfan mig um að það væri óþarfi að láta'þessa tryggu hundssál. kveljast þarna Eg hlaut að geta náð Hundi með þvf að fara nokkuð upp á land og kalla á hann þar, svo hann héldi mig hættan við sjóför* ina. V Og þó mér þyki það næstum Fata og frakkaefni nýkomið. rerðlð heflr lækk&ð, G. Bjarnason & Fjeldsted. Ms. Svanur fer héðan til Brelðafjarðar kugardaginn 7 þ. m. Viðkomustaðir: Sandur,1 Ólafívlk og Stykkishólmur. Yorar afhendist fostadaginn 6 þ m. Nie. Bjarnason. Ms. Skaftfellingur fer héðaa til Yestmannaeyja og Yíknr iaugardsginn 7 þ mán. Yörnr afhendist á föstndag. ; Níc. Bjarnason. ótrúlegt sjálfum, sneri eg til iands i þriðja sinn! Eg bjóst nú við að það mnndl fara eintr og áður. Hundur mundi ekkl svara mér, þegar eg ksemi að landi, og eg ekki geta komið auga á kann . En svo var nú ekki. Hann stóð i fjörunni þar sem eg lentí bátnum Hann hafði gef- ist upp við að fá mig tll þess að bætta vlð sjóferðina. Eg fór i Ismd, og lifti honum upp i barka bátaiua. Hann sieikti á mér hendina Eg fann að hann hriðskalf allur, en ekki velt eg hvo.t það var af geðshræringu þelrri sem hann hafði verið i, eða aí hræðslunni við að fara í bítinn, líklegast af hvorutveggju. Eg fór upp i bítinn. .Vertu nú rólegur Maður" sagði eg og klappaði hundinum, og upp frá þvi hét hann Maður hjá mér. Eg ýtti irá og réri fram. Mað ur stóð i fremsta lúminu og bar sig aumiega; hann var auðsjáan iega mjög hræddur enn þá við sjóferðina. Eg hafði sigluna reista, því eg átti von á sunnangráði. Eg réri þvi i aftari ræðunum. Eg hélt að Maður mundi ró iegri ef hann væri nær txér. Eg* sótti hann þvf og (ét hann hjá mér i aftara miðfúmið. (Frh.) Nátt&ruskoðarinn. 1» ðagbn og vqta. Es. Snðnrland fer tli Veit- mannaeyja á mo gun. E s. Gnllfoss fór héðan i gær til Vestfjarða, Kirkjnhljómleika halda þeir Páll íiólfsson og Eggert Stefáns- son á mánudaginn i dómkirkjunni. Fylla fór héðan i gær til Din- merkttr. Við strandvörnum tekor i hennar stað íslands Faik og er hann á leiðinni hiagað. Gnnnlangnr Einarsson hefir verið ráðinn læknir við barna- skólaaa frá 1. þ. m. Hirðnleysi. Of mikið hirðu- leysi er það, að láta öskuhaugana uppi i Skóiavörðuholtinu standa í björtu báli á hverjum degi. Auk þess, sem það er óholt, að fá þá öskubrælu yfir bæinn, þá getur það beinllnis verið hættulegt, ef vindstaðan er þannig, að eld- neistarnir fjúka á næstn hús, Götnrnar er nú viða verið að laga, enda var full þörf á þvi. Því bæði voru götnrnar farnar að skemmast vegna siits og eins höfðu þær verið vlða rifnitr tipp og iilá gengið frá þeim, þar sem raf- taugamar höfðu verið lagðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.