Tíminn - 15.06.1995, Side 6

Tíminn - 15.06.1995, Side 6
6 Fimmtudagur 15. júní 1995 UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Aöstaöa Malbikunarstöövar Suöurnesia. Einar Svavarsson ásamt sonum sínum, Ceir og Svavari. 3§MÉgÉkz FnÉTTnmnn m SELFOSSI Afleibingar kennaraverk- fallsins: Sjötti hver hætti námi Námsárangur nemenda viö Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi er misjafn eftir áföng- um. í sumum áföngum ís- lensku og stærðfraeöi er fall meira en áður og á það aðal- lega við um efri áfangana. Á heildina litið er námsár- angur svipaður og áður, þ.e. að fallprósenta er er svipuö og fyrr. Að sögn Sigurðar Sigur- sveinssonar skólameistara hófu færri nemendur nám við F.Su um áramót en um sein- ustu áramót og 6. hver nem- andi hætti námi í kjölfar verk- falls. Einingar, sem önnin skilar, eru tæplega 2000 færri en venjulega. Nokkur brögð voru að því að nemendur hættu námi í einstökum áföngum eftir verkfalliö. Sigurður sagði að þeir skólamenn heföu á til- finningunni að einkunnir væru lægri en áður, þótt engar áreiðanlegar tölur væru til um þaö. Grímsnes: Sumarhúsin veröa um 2500 eftir 20 ár í nýlegri skýrslu, sem Grímsneshreppur hefur látið vinna um veitumál í sveitarfé- laginu, kemur fram að áætlað er aö sumarhús í Grímsnesi tvöfaldist að fjölda á næstu 20 árum og verði þá um 2550 talsins, en þau voru talin lið- lega 1200 í fasteignamati 1993. Undanfarin 10 ár hefur ver- ið sótt um 80-100 byggingar- leyfi fyrir sumarhúsum í Grímsnesi, en sé farið aftur til ársins 1976 hefur bústöðun- um fjölgað að meðaltali um 70 á ári. Karlrembuhlaup- iö 1995 „Þetta er gert í fúlasta gríni og með mjög alvarlegum und- irtón," sagði Gísli Garðarsson, formaður Almenningsíþrótta- deildar Hamars, aöspurður um karlrembuhlaupið sem deildin efnin nú til. „Við viljum vekja athygli á jafnrétti til hreyfingar. Við er- um ekki að hlaupa gegn mál- stað kvenna, heldur viljum við með þessu skapa tækifæri fyrir alla fjölskylduna til að fara út og hreyfa sig." Samhliöa kvennahlaupinu, „Ég verö auövitaö í broddi fylking- ar — fyrstu metrana — svo labba ég bara." Císli Caröarsson, for- maöur Almenningsíþróttadeildar Hamars, ásamt Andrési Úlfarssyni. sem að þessu sinni verður haldiö 18. júní, ákváðu karl- arnir í stjórn almennings- íþróttadeildar Hamars í Hvera- gerði að efna til hlaups þar sem hlaupin verður sama vegalengd og konurnar hlaupa, en öfugur hringur. „Vib tökum skýrt fram að allt áreiti við mætingu er bann- að," sagöi Gísli. Ingvar Sigurðsson, „snilling- ur" í Hveragerði, hefur hann- aö og merkt boli vegna þessa framtaks og Gísli sagði ab ef fleiri stabir vildu taka upp þessa hugmynd um karl- rembuhlaupið, gætu þeir áreiðanlega fengiö slíkar flíkur hjá Ingvari. Við endastöð fá hlauparar svo afhentan íspinna frá Kjörís. KEFLAVIK Tók hús á leigu til bruggstarf- semi Lögreglan í Keflavík lokaöi nýlega bruggverksmiöju í Njarðvík og gerði upptæk tæki, tól og um 900 lítra af gambra. Lögreglan fékk vísbendingu um að í húsi einu í Njarövík væri bruggverksmiðja í gangi. Þegar komib var á staöinn, kom í ljós ab íbúðin hafði ver- ið tekin á leigu og sennilega í því markmiði ab stunda þar brugg, sem síðan átti að selja. Einn mabur var handtekinn og var hann úr Reykjavík. Hann hefur viðurkennt aðild sína að málinu, en einnig tengjast fleiri aðilar því. Malbikunarstöö Suöurnesja form- lega opnuö Einar Svavarsson og synir hans, Geir og Svavar, buðu gestum til sín nýlega, er þeir tóku formlega í notkun Mal- bikunarstöð Suðurnesja hf. Stööin hefur starfað um nokk- urra mánaða skeiö, en hún af- kastar um 65 tonnum á klukkustund. Malbikunarstöb- in var keypt frá Sviss. Tækni- val hf. annaðist uppsetningu og hönnun stýrikerfa og er heildarkostnaöur við uppsetn- ingu verksmiðjunnar 55-60 milljónir króna. Mei ndýraeybi ri n n bitinn Fjölmargar hunangsflugu- drottningar hafa verið á sveimi á Húsavík undanfarna daga. Elstu menn minnast ekki að hafa séð jafnstórar flugur, enda mun um nýja landnema aö ræða. Flugurnar munu gera meira gagn en skaba og vera meinlausar nema ab þeim sé þrengt. Ein þeirra var þó svo bíræfin að hreibra um sig í bóli mein- dýraeyðis staöarins og bíta hann í botninn báðum meg- in. Húsvíkingar, sem komist hafa í návígi við flugurnar, segjast aldrei hafa séö annað eins. Maður, sem hefur hleypt allmörgum þeirra út úr híbýl- um sínum, segir þær vera um þrjá cm ab lengd og fimm að þvermáli. Kona, sem hrökk upp af standinum við að sjá slíka flugu í eldhúsgluggan- um, sagði hana hafa verið á stærð við lítið hænuegg, en húsbóndinn sem sýndi karl- mennsku og fangaði fluguna, sagöi hana hafa verið á stærö við hálfa mús. Árni Logi meindýraeyðir segir allmargar flugur hafa komist inn hjá sér og geröist ein mjög nærgöngul. Mein- dýraeyðirinn var aö koma framan úr sveit að næturlagi eftir að hafa úðað fyrir roða- maur. Er hann var kominn undir sængina, fann hann stungu í botninn og ásakaði konu sína fyrir að hafa veriö með sóðaskap við sauma og skilib eftir títuprjóna í rúm- inu. Sneri hann sér á hina hliðina og fann umsvifalaust fyrir annarri stungu og í fram- haldi af því suö undir sæng- inni. Þarna var ein hunangs- flugan mætt og réðst hún ekki á garöinn þar sem hann var lægstur. Meindýraeyöirinn þurfti ab ná sér í lyf í fram- haldi af árásinni og segir hana hafa vakib mikla kátínu sam- borgaranna. Hljómsveitin SSSól veröur á fleygiferö um landiö og leikur á bestu ball- stööunum íhverjum landshluta. Hljómsveitin SSSól er á ferb um landiö: Þræðir bestu ballstaðina Hljómsveitin SSSóI er nú komin á fullt meb tónleikaferb sína og hélt fjölmenna tónleika í Abaldal um helgina. Hafa þessir fyrstu tónleikar sumarsins verib hlabnir miklu trukki. Ab kvöldi 16. júní verða tónleik- ar meb Sólinni í Sjallanum á Akur- eyri og svo í Njálsbúb ab kvöldi 24. júní. Þannig verbur landib — ab frátöldum miðunum — þrætt í sumar og leikib á vinsælustu tón- leikastöbunum í hverju héraði. Ab- standendur hljómsveitarinnar upp- lýstu einnig ab um verslunar- mannahelgina myndi hljómsveitin verba í Mibgarbi í Skagafirbi og leika þar á nokkrum böllum. SSSól fylgir í sumar sveitin Sól- strandargæjarnir, sem er að hasla sér völl í poppgeiranum. Þá hefur SSSól sent frá sér lagib Mér var svo kalt, sem kemur út á næstunni — og er þab þegar farib ab hljóma á útvarpsstöbvunum. -SBS, Selfossi Kópasker: Hitaveita í öll hús í haust Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri: Þessa dagana er unnib vib lagn- ingu hitaveituæbar frá Silfur- stjörnunni í Öxarfirbi norbur til Kópaskers, en þab er um 14,5 kílómetra löng leib. Er þab annar áfangi hitaveituframkvæmda í öxarfirbi, en heitt vatn er fengib úr borholu um tveimur kílómetr- um norban Ærlækjarsels. Á síbasta ári var gengið frá lögn frá borholunni norður til Silfur- stjörnunnar, auk þess sem nokkrir bæir í Núpasveit voru tengdir vib veituna. Þá var einnig gengib frá abveituæbum ab húsum á Kópa- skeri, þannig ab þær eru ab mestu tilbúnar ab taka vib vatninu þegar lagningu abalæbarinnar lýkur, sem gert er ráb fyrir ab verbi um mán- abamótin júlí-ágúst og þá hefjist vinna vib ab tengja húsin vib veit- una. Heita vatnib er nokkub salt- blandab og því eru varmaskipti naubsynleg, en affallib má nýta til upphitunar stæba og einnig í heita potta. íbúum Kópaskers býbst því ab baba sig í efnaríku vatni innan tíbar, fái þeir sér heita potta. Vegna þess um hversu fáa not- endur er ab ræba, verbur stofn- kostnabur hvers og eins nokkub hár. Ab sögn Guðmundar Arnar Benediktssonar, veitustjóra, greiba notendur tvo þribju hluta hans í byrjun, auk þess sem margir verba ab taka á sig nokkurn kostnab vib breytingar á hitalögnum í húsum sínum. Því er um nokkub dýra framkvæmd ab ræba, ef mibab er vib íbúafjölda, en talib að hún muni borga sig á nokkrum tíma í hækkubum hitunarkostnabi. Flestir íbúar á Kópaskeri hafa kynt hús sín meb rafmagni, en olíukynding hef- ur þokab fyrir rafmagninu á und- anförnum árum. ■ Sjómenn á Suöurnesjum: Heibra þyrlusveitina Á sjómannadaginn heibrubu sjómenn á Suðurnesjum þyrlu- björgunarsveit bandaríska hersins á Mibnesheiði fyrir framlag hennar til öryggis ís- lenskra sjómanna. Þyrlubjörgunarsveitin hefur unnib mörg björgunarafrek á undanförnum áratugum, en án efa ber einna hæst giftusamlega björgun í Vöðlavík í ársbyrjun í fyrra og endurtekin afrek við björgun langt á hafi úti. Þótt að- alverkefni þyrlubjörgunarsveitar- innar sé að vera til taks fyrir flug- sveitir hersins, þá hafa íslenskir sjófarendur notib góðs af full- komnum björgunarbúnaði sveit- arinnar. Það voru Sjómannadagsráö Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna ásamt Verkalýbs- og sjómanna- félagi Keflavíkur og nágrennis, Skipstjóra- og stýrimannafélag- inu Vísi og Vélstjórafélagi Suöur- nesja sem heiðruðu þyrlusveitina við athöfn, sem fram fór viö minnismerki sjómanna vib Holtaskóla í Keflavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.