Tíminn - 22.06.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.06.1995, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 22. júní 1995 Tíminn spyr... Má greina stefnubreytingu í Evrópumálum samkvæmt þjóðhátí&arræöu Daví&s Oddssonar forsætisrá&herra? Gunnlaugur A. Júlíusson, fyrrverandi forystuma&ur Samstööu um óhá& ísland og sveitarstjóri á Raufarhöfn: Á vissan hátt hefur forsætis- rá&herra undirstrikaö fyrri stefnu og fyrri yfirlýsingar um aö hann telji hagsmunum ís- lands betur borgiö utan Evrópu- sambandsins en innan þess. Þannig tel ég aö ekki sé um stefnubreytingu aö ræöa heldur fremur aö fyrri áherslur hafi veriö skerptar. Margrét Frímannsdóttir, þing- maöur og formannsefni Al- þýöubandalags: Mér finnst forsætisráöherra aö minnsta kosti vera haröari gegn aöild aö ESB nú en oftast áöur. Kveöa fastar aö og taka aö sumu leyti undir orö okkar í stjórnarandstööunni um aö ekki megi fórna sjálfstæöi og sjálfsforræöi þjóöarinnar. Hér talar forsætisráöherra mjög af- dráttarlaust. Jóna Valgeröur Kristjánsdótt- ir, fv. þingmaöur Kvennalista og forystumaöur í Samstö&u um óhá& ísland: Þessi ræöa forsætisráöherra kom mér skemmtilega á óvart. Hann hefur til þessa ekki viljaö gefa út neinar yfirlýsingar fyrr en eftir ríkjaráöstefnu ESB en hér hefur hann talaö hreint út um þetta mál og þaö er áherslu- breyting. En auövitaö eru ekki allir sammála forsætisráöherra og þessi þjóöhátíöarræöa hans hefur komiö af staö kröftugri Evrópuumræöu meöal þjóöar- innar, sem auövitaö þarf aö fara fram. Vitaskuld á ráðrung 1 Þessi makalausa með- Dylgjur og* ósannindi starf biskupsritara sér ferð á skipun prests í lengri afdraganda, segir Hveragerði og Kot Baldur Kristjansson strandarsokn, segir og bauðst mér þetta starf vegna reynslu Knutur Bruun. er ekki kirkjuyfirvöldum minnar, menntunar í landmu til sóma. og hæfm. Geimfaraœfing í Hallargaröinum á 17. júní. Ungur maöur, njörvaöur niöur ítœkiö, leggur upp íþyngdarleysiö, hringirnir snúast á alla enda og kanta, út og suöur. Mikiö fjör hjá „farþegum" jóhannesar Tómassonar, sem er til hœgri á myndinni. Atvinnulaus námsmaöur fann leiö til aö vinna fyrir dýrum skólagjöldunum: Býður upp á æfingar geimfaranna hjá NASA Cunnlaugur Sœvar Gunnlaugsson. Skippaö í útvarpsráö: Gunnlaugur formaður Menntamálará&herra hefur skipaö Gunnlaug Sævar Gunnlaugsson, framkvæmda- stjóra Faxamjöls, formann ný- kjörins útvarpsráös og Gissur Pétursson verkefnisstjóra varaformann. I stuttu spjalli viö Tímann í gær sagöi Gunnlaugur að starfið legöist vel í sig, en hann gæti ekki tjáö sig aö svo komnu máli um hvort breytinga væri aö vænta hjá ráðinu. Þá vildi hann ekkert segja um þær hugmynd- ir, sem menntamálaráöherra hefur viöraö nýveriö, að hann útilokaði ekki afnám skyldu- áskriftar að RÚV. Samkvæmt útvarpslögum er sjö manna útvarpsráð kosið hlutfallskosningu á Alþingi eftir hverjar alþingiskosningar. Menntamálaráöherra skipar síö- an formann og varaformann úr hópi hinna kjörnu útvarpsráös- manna. ■ Jóhannes Tómasson er ungur námsma&ur í hnykklækning- um i Bandaríkjunum. Hann átti ekki vísa atvinnu í sumar- fríinu en þurfti naubsynlega ab afla sér peninga, því ekki borgar Lánasjó&urinn þeim sem stunda þessa tegund Iækninga. Til aö bjarga mál- um haf&i hann me& sér hing- ab til lands tæki sem geimfar- ar Bandarikjanna nota til aö kynnast þyngdarleysinu og æfa sig vi& slíkar a&stæ&ur. Tækib sem Jóhannes kallar geimsneril, er afar vinsælt hér á landi þessa dagana. Jóhannes hefur verið meö geimsneril sinn viö stórmarkaði víöa um land, og jafnvel sett hann upp í Tunglinu, þar sem rann víst af flestum sem kynnt- ust þyngdarleysinu. Upphaflega var þetta tæki, Gyronaut, hannað af NASA, Geimferöastofnun Bandaríkj- anna, til þjálfunar á geimförum en er nú komið á almennan markað. Sagt var... Vísitölufjölskyldan „Mér hefur tekist a& búa til vísitölufjöl- skyldu úr einum manni: Ég er karlmaö- ur, eyöi peningum eins og kona, er álíka mikiö hæröur og ungabarn og hegöa mér eins og unglingur." Logi Einarsson í Degi. Álver og kirkja „Ég held aö þaö sé miklu bjartara yfir núna en en þaö getur náttúrlega breyst alveg eins og í álverinu." Ólafur Skúlason biskup um ágreining inn- an Langholtskirkju í DV. Lengi má manninn reyna... „Ólán íslenskra tippara" Fyrirsögn í DV. Eini gallinn „Búið er aö skera um 300 kíló af hval- kjöti af búrhvölunum sem fundust viö strönd Hóla í Öxarfjaröarhreppi. Gall- inn er að kjötið er óætt." Útvarpsþulur RÚV í gær. Landris? „Vífilfell hækkar um 4-5%" Mogginn í gær. Frábib mér orbur „Ég mótmæli framferöi ykkar í þessu máli og frábiö mér „heiðurinn" af því aö vera dannebrogsmaöur." Aksel Hansen Færeyingur sem skilaM or&u í mótmælaskyni vib dönsk stjórn- völd. Mogginn í gær. Frú Sigríöur ægivera „í morgun átti ég leiö í Perluna eins og oft undanfarna laugardaga. Þar mætti mér ömurleg sjón viö innganginn í þessa glæsilegu byggingu sem samein- ar svo vel fyrri og nýrri tíma. Viö blasti ógnarleg skrumskæling á okkarfagra, íslenska búningi, sem hefur veriö tákn um fegurö og menningu þjóöarinnar, einhver ægivera standandi á hjólbör- um í skautbúningi." Lóa Konrábs ÍMogga um frú Sigríbi Rósudóttur. í heita pottinum... Á sumarhátíðinni á Selfossi sem haldin verbur um helgina mun standa til aö halda harmóníkuball þar sem gömlu dansarnir veröa í hávegum haföir undir forustu hins víðkunna Steina spil. Búist var við að Selfyssingar, komnir um og yfir miöjan aldur, myndu fjölmenna en sýsluskrifstofan gerði athugasemdir viö fyrirhugaðar auglýsingar. Þaö gleymd- ist ab taka fram ab ballið væri bannað innan 16 ára! Auglýsingum var því hagrætt og sagt: Harmóníkuball — bannað innan sextán. • Veiting skólastjórastöðu Austurbæjar- skóla er ab verba ab framhaldsögu í pottinum, en beðib hefur veriö um- sagnar Áslaugar Brynjólfsdóttur fræðslustjóra eftir aö Ijóst var að meiri- hluti skólamálaráös mælti meö Sig- rúnu Ágústsdóttur en minnihlutinn meb Gubmundi Sighvatssyni starf- andi skólastjóra. Nú heyrist að fræöslu- stjóri hafi flækt málib enn frekar meö því aö blanda þriöja umsækjandanum í málib, Ernu Sveinbjarnardóttur, skólastjóra frá Patreksfirði, og benda ráöherra þannig á þrjá kandídata í stað tveggja. • Mikib er rætt um nauögunarmáliö í út- hafstogaranum sem liggur í Hafnar- fjarðarhöfn og aöferöir lögreglunnar viö sakbendingu. Reykvískur athafna- maður, sem var aö viröa fyrir sér skemmtiferöaskipiö Oriana, sem er stærsta og fjölmennasta skip sem hing- að hefur komib og lá á ytri höfninni í fyrradag, mun hafa sagt: „Löggan var svei mér heppin aö konurnar fóru ekki um borð í þetta skip!" • Valdimar Gunnarsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, gat þess í ræöu á dögunum aö svo vildi til aö samkvæmt könnun heföu 3 af hverjum 5 nemendum skólans tengst kennslu á einn eöa annan hátt á lífsleiðinni. Þetta þykir nokkub hátt hlutfall en Valdimar var meb tvær skýringar á málinu. Ann- ars vegar aö nemendur viö MA litu svo upp til lærife&ra sinna aö þeir yrbu aö feta í fótspor þeirra. Eða að nemend- urnir sæju eftir námiö viö skólann ab helst væri pottur brotinn í kennslumál- um og helguðu sig því uppfræðslu- störfum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.