Tíminn - 22.06.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.06.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. júní 1995 3 Meira en 7 00 ára gömlum stofni veölöggjafar á íslandi þarf ab breyta, ab mati Verslunar- rábsins. Frumvarp dómsmálarábherra hefur dagab uppi hvab eftir annab á Alþingi: Kvóti og vörabirgðir vart veðhæf verðmæti Naubsynlegar breytingar á ve&löggjöfinni hafa ekki náö fram aö ganga á Alþingi. Frumvarp dómsmálaráö- herra hefur setiö fast í þing- inu í þrjú ár og sífellt dagaö uppi. í lagafrumvarpinu er meöal annars tekiö á veö- setningum á kvóta bænda og sjómanna og ýmis tvímæli tekin af. Jónas Friörik Jónsson, lög- maöur Verslunarráösins, tjáði blaöinu í gær að í þessu frum- varpi væri aö finna ákvæöi um nauðsynlegar breytingar á veö- „Ég tel a& þessi umræða um ab sökkva borpallinum lirent Spar í Norðursjó hafi nokkuð skaðað Shell vörumerkið sem og Skeljug. Þess vegna tel ég það hafa verið ranga ákvörðun af hálfu forsvars- manna Shell úti í Bretlandi að áforma að sökkva jressum bor- balli," sagði Kristinn Björnsson forstjóri Skeljungs í samtali við Tímann í gærdag. Sem kunnugt hefur hefur Shell í Bretlandi nú hætt við að sökkva nefndum borpalli íNorðursjó, með- al annars vegna kröftugra mótmæla frá ýmsum náttúruverndarsinnum. löggjöfinni, rýmri reglur um veösetningar rekstartækja og vörubirgða auk ótvíræöra ákvæöa um veðsetningu við- skiptabréfa og annarra krafna. Jónas sagöi að nauðsyn bæri til fyrir viöskiptalífið aö heildstæö veölöggjöf sæi dagsins ljós, en stofn hennar er orðinn 108 ára gamall og löggjöfin mjög ósamstæð. Jónas sagöi aö iðnaðurinn gæti í dag veðsett öðrum abila hús sín, tæki og vélbúnað. En hins vegar gæti iðnfyrirtæki ekki veðsett vörubirgöir sínar Var fu'ilyrt að mikið magn úrgangs- efna færi þannig í sjóinn. Mót- mæltu Grænfriðungar þessu meðal annarra. „Já, við fögnum þessu þessari ákvörðun Shell í Bretlandi mjög," sagði Kristinn. Hann kvaðst ekki telja að viðskipti við Skeljung hefðu dregist saman síðustu daga vegna umræðunnar um Brent Star. Al- menningur hér á landi væri það vel upplýstur að hann vissi að Skelj- ungur ætti hér engan hlut að máli, þótt fyrirtækið, sem væri alíslenskt, starfaði reyndar undir fjölþjóðlegu vörumerki Shell. ■ eða hráefni, nema þá bönkum eða sparisjóðum — en ekki verðbréfafyrirtækjum, fjár- mögnunarleigum eða öðrum lánardrottnum. Þar koma menn að lokuðum dyrum. Verslanir og þjónustufyrir- tæki geta hins vegar ekki veð- sett þau tæki sem þau nota vib reksturinn meö öbrum fast- eignum sínum. Vörubirgðir verslana eru ekki veðhæfar á hefðbundinn hátt. Þetta skapar viðskiptalífinu nokkub þröng- an stakk og er vandamál. Lagafrumvarpið, sem Markús Sigurbjörnsson hæstaréttar- dómari og Þorgeir Örlygsson prófessor sömdu, tekur á hinu heita kvótamáli. „Ef þú veðsetur til dæmis landbúnaðarjörð eða skip þá fylgir kvóti nema um annab sé samið. Nú vita allir ab jörð og skip eru nánast ákaflega verð- lítil nema með fylgi kvótinn. Það hefur ríkt viss réttarfarsó- vissa og gerir það þangað til ný lög taka af öll tvímæli," sagði Jónas Fr. Jónsson. Enn eitt óvissuatriðið, sem skorið er úr um í lagafrumvarp- inu, er þegar menn yfirtaka veðskuldir, til dæmis í fast- eignaviöskiptum, en dómar Hæstaréttar í slíkum málum hafa verið á mismunandi vegu. Sett er almenn regla um hvern- ig að skal staöið, en reglur um þetta hafa ab vísu verið í sér- lögum. Enn má bæta við ab svipað er uppi á teningnum varðandi veð í hlutabréfum. Hœtt vib ab sökkva Brent Star í Norbursjó: „Umræðan hefur valdið skaða" Þorfinnur Gubnason kvikmyndagerbarmabur vinnur ab tökum á kvikmynd um hagamýs. Þessa dagana er myndab ab Felli í Biskupstungum: „Njósnab" um mýsnar Þorfinnur Guðnason kvik- myndagerbarmaður vinnur um þessar mundir að tökuin á mynd um íslensku hagamúsina sem Sjónvarpið ætlar að sýna á næsta ári. Nú er unnib að Nefnd sem unnið hefur að greinargerb fyrir Reykjavíkur- borg um aögerbir gegn svartri atvinnustarfsemi hefur skilað greinargeröinni af sér og fjalb aöi borgarráð um hana í gær. I henni kemur fram að allt sam- starf og eblilegt aðhald hags- munaðila gegn svartri atvinnu- starfsemi muni draga úr afleið- ingum hennar, sem eru skatta- undanskot, vanskil lögboðinna gjalda og svipting ýmissa félagslegra réttinda. Einnig kemur fram ab breyta þurfi lögum. Ennfremur' segir að aðgerðir á þessum vettvangi séu án efa ár- angursríkasta abferðin til að skapa fyrirtækjum eðlilegt rekstr- arumhverfi og samkeppnisstöðu myndatökum í skóglendi við bæina Fell og Vatnsleysu í Bisk- upstungum, en einnig er leitað fanga á músaslóbum á Vatns- leysuströnd og vib Vík í Mýrdal, en þar er besta kjörlendi haga- og styrkja stöðu launamannsins. Varðandi útboösmál leggur nefndin til að tekið verði upp samræmt orðalag í útboðsskil- málum, í því skyni ab draga úr gerviverktöku. „Verktaka og undirverktaka er óheimilt að gera samning um undirverktöku vib einstaka starfsmenn eba starfshópa í þeim tilvikum þar sem um ráðningarsamband er aö ræða og það á vib samkvæmt venju og eðli máls." Ríki og borg taki framangreint orðalag inn í útboðsskilmála og Samtök ibn- abarins beiti séOr fyrir því að verktakar sem abild eiga aö sam- tökunum geri hið sama. Þá er hvatt til náinnar samvinnu út- bobsabila við fulltrúa verkalýðs- félag og skattayfirvalda. ■ músa í heiminum sem fundist hefur til þessa. „Viö byrjuðum á tökum í febrúar og erum nú um það bil hálfnaðir. Ég geri ráb fyrir að þær taki um það bil eitt ár, en við myndum lifnaðar- hætti músanna á hverjum stað á hverri árstíð — vetur, sumar, vor og haust, í Biskupstungum, á Vatns- leysströnd og í Mýrdal," sagði Þor- finnur í samtali vib Tímann í gær, en þess má geta að hann er höfund- ur að athyglisverðri sjónvarpsmynd um náttúrufar í Húsaey í Hróa- stungu sem sýnd var í Sjónvarpinu ekki alls fyrir löngu. Þorvaldur Björnsson frá Náttúrufræðistofnun er aðstoðarmaður Þorfinns í þessu músaverkefni, cn stofnunin sú styrkir það, sem og Kvikmyndasjóð- ur, Mjólkursamsalan, Náttúrufræði- stofnun og Sjónvarpið sem jafn- framt er samstarfsaðili að gerð myndarinnar og hyggst sýna hana. Notuð er fullkomin tækni við tökur á þessari mynd: fjarstýrðar myndavélar og sérstakt „njósna- kerfi" þar sem hægt er aö fylgjast með músunum í launsátri og síb- an eru tekin á filmu þau atribi sem þykja athyglisverð. Þessi tækni er notuð við tökur í Bisk- upstungum þessa dagana — og einnig á Vatnsleysuströnd og í Mýrdal. Á síðastnefnda stabnum, undir austurhlíöum Reynisfjall, er besta kjörlendi hagamúsa sem fundist hefur í heiminum og þar halda sig allt ab 170 mýs á hverj- um hektara. ■ Greinargerb nefndar á vegum Reykjavíkurborgar um abgerbir gegn svartri atvinnustarfsemi: Aukiö aðhald og breyting á lögum 1 4. Tómstundir sem íbúar kjósa helst HöfuOborgarsvæOI Akureyri ÞJónuaturýml Hjúkrunarrýml Hjúkrunarrýml % % % Spil - aðrir leikir 30,6 9,1 8,7 Handavinna/hannyrflir/smlði 34,0 15,7 13,4 Leikfimi/hreyfing 36,1 14,3 8,7 Tónlist 32,2 28,6 8,7 Lestur/skriftir 55,3 19,2 21,3 Trúarbrögð/andlegar athafnir 23,4 9,7 9,4 Ferðalög, innkaupaferðir 28,4 7,7 7,1 Göngutúrar/hjólastóll utandyra 45,4 15,4 13,4 Horfa á sjónvarp 71,9 40,4 40,2 Ekkert af ofanskráðu 3,8 31,2 37,0 Otvarp 79,2 39,0 36,2 Fjöldi svarenda ' 559 651 127 Fólk í þjónustuíbúöum hefur jafnaöarlega tilnefnt 4-5 af upptöldum kostum til tómstundaiökana en íbúar hjúkrunarheimila aöeins 2-3 aö meöaltali. Innan vib 7 0% aldrabra á hjúkrunarheimilum eru trúarbrögb og andlegar athafnir ofarlega í huga: Trúarathafnir neöar- lega á athafnalista Trúarbrögð og andlegar athafn- ir virðast meðal þess sem aldr- aðir hafa hvað minnstan áhuga á ab sinna ef marka má nibur- stöðu könnunar á áhugamál- um, tómstundaiðju og félags- starfi íbúa á öldrunarstofnun- um. Virkni og félagsstarf tekur til allra athafna annarra en reglubundinna athafna daglegs lífs, sem einstaklingar velja til að skapa sér vellíðan, þ.m.t. já- kvæðari sjálfsímynd, vellíban, fræbslu, hugarflug, frama og fjárhagslegt og tilfinningalegt sjálfstæ&i. í könnuninni voru aldraðir beðnir að nefna hver af tug al- gengra áhugamála og tóm- stundastarfa félli ab þeirra óskum og smekk. Af fólki á hjúkrunar- heimilum nefndu 40% sjónvarp- ið, sem var efst á lista, og litlu færri útvarpib. Athygli vekur að tónlist og leikfimi/hreyfing virð- ist njóta miklu meiri vinsælda mebal fólks á hjúkrunarheimil- um í Reykjavík en á Akureyri. Á báðum stöðum voru þaö hins vegar innan við 10% sem nefndu trúarbörgð/andlegar athafnir meðal sinna helstu áhugamála, eöa álíka margir og þeir sem hafa gaman af spilum og leikjum. Að- eins ferðalög og innkaupaferðir virbast minna áhugaverðar en kirkjuferðir meðal aldraðra á hjúkrunarheimilum. Fólk sem býr í þjónustuíbúðum virðist um tvöfalt athafnasamara á flestum svibum í tómstundum sínum. Þab á einnig við um trúarbrögð og andlegar athafnir, sem eru þó eigi að síður neðst á „vinsælda- listanum" hjá þeim hópi einnig. Annar mjög stór munur þess- ara tveggja hópa kemur fram í því að aðeins örfáir íbúar þjónustu- íbúða hafa ekki áhuga á neinu hinna umræddu tíu áhugamála en aftur á móti um eða yfir þriðj- ungur fólks á hjúkrunarheimil- unum. Spurningu um hvort áhugi væri fyrir öðrum eða fleiri tómstundamálum svörubu sára fáir játandi, eða aðeins 3-7% í hverjum þessara hópa. „Eigið herbergi" var það sem flestir nefndu, í öllum þessum hópum, þegar þeir voru bebnir að tilgreina hvaða umhverfi eða að- stæður þeir kysu helst til athafna og hvar þeim liði vel. Dagstofa var næst á vinsældalistanum. „Utan stofnunar" nefndi aðeins 10% fólks á hjúkrunarheimilum og 35% fólks í þjónustuíbúðum. FORMICA HARÐPLAST Formica harðplastið er ekki aðeins slitsterkt og auðvelt í meðhöndlun, heldur áferðarfallegt. Fœst í hundruðum lita og munstra. Einföld og ódýr lausn ÁRVÍK ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.