Tíminn - 22.06.1995, Síða 9
Fimmtudagur 22. júní 1995
9
Umdeildur hvalreki viö Hóla í Öxarfjaröarhreppi: Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri um
ásakanir Steingríms bónda á Hóli:
Yfirlýsing febganna á Hóii:
Hval-
saga
Aö kvöldi 18.6. síöastliðinn
kvaddi dyra á Hóli Árni H. Gylfa-
son, formaður jeppaklúbbsfélags
Ása á Raufarhöfn, og baðst leyfis
að taka kjöt af hvölum þeim er
rekið hafa á fjörur Hóls og Höföa
og fréttnæmt er nú orðið. Stein-
grímur bóndi að Hóli veitti fús-
lega leyfiö endurgjaldslaust. Af
höfðingslund sinni bauð Árni
bónda til fyrirframákveðinnar
árshátíðar í Ásafélagi á næsta
vetri. Litlu síðar sást frá Hóli að
hvalskurður var hafinn. Gekk þá
Steingrímur bóndi þá niður í
fjöruna til að sjá vinnubrögðin,
en þrír vaskir voru að verki. Lítil
uröu oröaskipti en þó gat bóndi
þess að tennurnar væru eftirsótt
verðmæti. Hann veitti því at-
hygli ab hvalskurðarmenn tóku
fram mótorsög og tóku að saga af
tannkjálkana og áleit að nú væru
Raufarhafnarmenn að vinna
bændum þægðarverk. Fór síðan
heim ab sofa.
En undrandi varð Steingrímur
morguninn eftir er hann fann
ekki tannkjálkana í fjörunni.
Spurningar vöknuðu af ýmsum
toga en þarna í fjörunni voru
menn í sýnatöku á vegum Hafró
og vitnuöu um að tannkjálkar af
tveimur dýrum hefðu slæðst með
hinu beinlausa kjöti út á Raufar-
höfn. Steingrímur fór þá rakleiðis
í símann og skipaði Árna Ásafor-
manni að skila kjálkunum.
Tveim klukustundum síðar sást
sjálfur oddviti Raufarhafnar-
hrepps koma akandi á bíl sínum
og varpa kjálkunum af við fjár-
húsin en gerbi ekki að öðru leyti
vart við sig.
í tengslum við þennan dálítiö
einkennilega hvalskurð og slæð-
ing kjálkanna út á Raufarhöfn
var það á dagskrá að kæra. Frá því
er alveg horfið vegna algjörs til-
gangsleysis þess, að því er bænd-
ur nú hafa séð.
Hins vegar á vængjum ljósvak-
ans hafa valsmenn á Raufarhöfn
gefið sjálfum sér siðferöisvottorð.
Til þess taka bændur enga af-
stöbu. ■
„Þetta er þvílíkt heimskurugl
að þab tekur því varla ab tala
um þetta," segir Gunnlaugur
A. Júlíusson, sveitarstjóri á
Raufarhöfn. Hann er einn
þriggja manna sem hótab var
kæru af hálfu bóndans á Hóli
sem ásakabi Gunnlaug ásamt
oddvita og þribja manni ab
hafa skorib kjáika af lan-
dreknum búrhvölum á jörb
hans í leyfisleysi. „Þetta er
persónulegur rígur af hálfu
Steingríms, hann er ab reyna
ab koma á okkur höggi út af
vatnsveitumálum og um þab
snýst þetta allt."
Forsaga málsins. er sú að þrjá
búrhvali rak á fjörur Steingríms
Þorsteinssonar, bónda að Hóli,
fyrir skömmu og hugðust Gunn-
laugur og fleiri nýta sér hvalinn
og skáru af honum kjöt og kjálka.
Eftir aö kjálkarnir höfðu verið
fjarlægðir taldi Steingrímur að
þab hefbi verið gert í heimildar-
leysi og var kjálkunum skilað til
baka. Ekki lét Steingrímur þar við
sitja heldur hótaði samt sem áður
kæru en nú er ljóst ab af henni
verður ekki.
Gunnlaugur segir að eftir að
fregnir bárust af hvalrekanum
hafi hann og fleiri bebið Stein-
grím um leyfi til aö nýta sér hval-
inn aö einhverju leyti. Hann segir
að Steingrímur hafi sagt: „Gang-
iði í hvalinn eins og þið viljið,"
en samt vill Gunnlaugur ekki úti-
loka ab einhver misskilningur
hafi þá verið um hvað var átt við.
Gunnlaugur segir að eftir að
komib var frameftir hafi þeir séö
krakkana spekúlera í kjöftunum
og þar sem bölvuö pest hafi veriö
komin af hvölununum hafi þeir
rokið til og skoriö kjálka og fleira,
þar sem sýnt væri ab brátt þyrfti
að losa hvalina aftur á haf út.
„Steingrímur kemur og spjallar
viö okkur á meðan kjaftarnir eru
sagaðir af og fer síðan heim. Við
skerum um 300 kíló af kjöti og
rengi og leggjum kjálkana til hlið-
ar. Daginn eftir heyrum við að
þetta sé orðið geysilegt mál,
þjófnaðarákærur og þvíumlíkt.
Þar með skiluðum við kjálkunum
Þorsteinn Steingrímsson,
bóndi á Hóli og faðir Stein-
gríms, sagbi vib Tímann í gær
ab ummæli Gubmundar A.
Júlíussonar — ab gamlar per-
sónulegar erjur hafi rábib ríkj-
um í hvaladeilunni — séu
sennilega sönn. Hann segir ab
þar hafi þó á hvorugan hallab,
oddviti og sveitarstjóri Rauf-
arhafnar séu ekki saklausari
en þeir febgar í því máli.
Feðgarnir á Hóli hafa í 16 ár
staðiö í baráttu við yfirvöld á
Raufarhöfn vegna vatnstöku úr
undir eins og spuröum Steingrím
hvort hann vildi sjálfur nýta
kjaftana."
Gunnlaugur heldur því fram að
deilumálið snúist ekki um meint-
an þjófnab og misskilning heldur
landi Hóla sem íbúar Raufar-
hafnar nýta sem neysluvatn án
þess að hafa beðist leyfis. Þor-
steinn segir aö aldrei hafi verið
greitt fyrir þetta vatn og eignar-
réttur þeirra vefengdur. Þaö
hljóti að hafa spilab inn í þær
deilur sem urðu út af hvalrekan-
um. „í rauninni hefur þetta
hvalamál þróast eins og hvert
annaö skopmál." Gunnlaugur
er hins vegar nýkominn að
þessu vatnsmáli og ætti ekki að
vera gaspra meö það sem hann
hefur ekki vit á."
allt abra hluti. „Það er ekki þetta
sem liggur á bak viö, heldur deil-
urnar á milli Hóls og Raufarhafn-
ar um vatnsmál. Steingrímur og
faðir hans náöu þarna bæöi odd-
vita og sveitarstjóra á einu bandi
og ákváðu að sæta lags og gera úr
þessu eitt allsherjar mál."
Gunnlaugur segir að tólfunum
hafi fyrst kastað þegar hann sá
haft eftir Steingrími í fjölmiðlum
að hann hefði fyrst séð það dag-
inn eftir að kjálkarnir hefðu verið
sagaðir af. „Hann stóð við hliðina
á okkur þegar við tókum kjálkana.
Því eru þetta hrein ósannindi og
okkur finnst þarna svolítið langt
seilst til aö koma höggi á menn."
Gunnlaugur segist ekki gera
mikið úr þessu máli nú, og gerði
ab gamni sínu út af málinu öllu.
„Menn eru farnir að hringja langt
að til að spyrja hvort þeir eigi að
senda jólakortin í grjótið til mín."
Deilu Hólabænda annars veg-
ar og oddvita og sveitarstjóra
hins vegar er formlega lokið án
þess aö fullar sættir hafi náðst í
málinu. Steingrímur hefur þó
fallið frá fyrirhugaðri kæru eins
og kemur fram í yfirlýsingu
feðganna á Hóli hér annars
staðar í blaðinu.
„Þegar menn eru farnir að
deiia um eitthvað er eins og
deilunar geti farið út í alls konar
farvegi," segir Þorsteinn Stein-
grímsson, bóndi að Hólum.
Þorsteinn Steingrímsson, faöir Steingríms á Hólisegir líklegt aö gömul
deilumál hafi spilaö inn í kjálkaskuröinn en þar halli á hvorugan aöila:
Fallið frá kæru
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
Rússneska þingiö samþykkir vantraust á ríkisstjórnina:
Jeltsín lætur sem ekkert sé
Moskvu — Reuter
í gær samþykkti nebri deild
rússneska þingsins, Dúman, van-
trauststillögu á ríkisstjórn Viktors
Tsérnómýrdins, meb 241 atkvæði
gegn 72. Boris Jeltsín ákvað að
hafa vantraustssamþykktina að
engu og láta stjórnina sitja áfram.
Samkvæmt stjórnarskránni er for-
setanum heimilt að láta stjórnina
Flugrán
Tókýo — Reuter
Flugrán var framið í gær á jap-
anskir innanlandsflugvél af gerð-
inni Boeing 747. Voru 365 farþeg-
ar um borð. Flugræninginn virb-
ist vera einn síns liðs og segist
hann vera með „sprengjur og
önnur ráð" í fórum sínum veröi
ekki gengið að kröfum hans.
í fyrstu var talið aö flugræning-
inn væri meblimur í sértrúarsöfn-
sitja áfram, en þingið getur innan
þriggja mánaða borið vantraust-
tillöguna upp að nýju. Hljóti hún
þá aftur samþykki neyðist forset-
inn til þess að láta stjórnina
flakka, eöa rjúfa þing að öðrum
kosti.
Vantrauststillagan var borin
upp í beinu framhaldi af gísla-
tökumálinu í Budennovsk, og
í Japan
uðinum sem stóð að gastilræöun-
um í Tókýo, en flugræninginn
hefur síðar neitað því. Hann hót-
aði því aö sprengja flugvélina ef
henni yrði ekki séð fyrir eldsneyti
á flugvellinum í Hakodate, þar
sem flugvélin var. Eina krafan
sem flugræninginn hafði fram að
færa um miðjan dag í gær var að
flugvélinni yrbi flogið til Tókýo.
þykir þingmönnum sem ríkis-
stjórnin hafi brugðist í því máli.
Um 100 manns létust í átökunum
um sjúkrahúsið í Budennovsk áö-
ur en árásarmennirnir fengu ab
halda óáreittir til Tsétséníu meö
um 100 gísla með sér, sem síðan
var sleppt eftir að yfir landamær-
in var komið.
Raunar er talið aö reiði flestra
þingmanna sem og landsmanna
beinist frekar ab Jeltsín og svo-
nefndum „valdaráðherrum"
hans, en ekki svo mjög að Viktor
Tsérnómýrdin forsætisráðherra
og ríkisstjórn hans að öbru leyti,
enda nýtur Tsérnómýrdin mikilla
vinsælda eftir að hann fann lausn
á gíslatökumálinu í beinni sjón-
varpsútsendingu.
„Valdaráðherrarnir" svonefndu
eru Pavel Grachev varnarmála-
ráðherra, Viktor Jerín innanríkis-
málaráðherra og Sergei Stepasjín,
sem er yfirmaöur öryggisþjónustu
sambandsríkisins. Þessir þrír ráð-
herrar bera, ásamt Jeltsín, mesta
ábyrgð á átökunum í Tsétséníu,
sem hefur verið haldib uppi í
óþökk alls almennings.
Fljótlega eftir að vantrauststill-
agan var samþykkt hófu þing-
menn að safna undirskriftum til
aö lögð verði fram kæra á hendur
forsetanum fyrir embættisbrot,
en í raun er allsendis óvíst hvort
sú viöleitni nái fram að ganga því
öll málsmeðferö slíkra kærumála
er flókin og tímafrek. Þarf 150
undirskriftir til þess að neðri
deildin geti tekiö slíka kæru á
hendur forsetanum til umræðu.
Það er svo í höndum efri deildar
þingsins, sambandsráðsins, hvort
ákæran verður samþykkt, en sam-
kvæmt stjórnarskránni má efri
deildin ekki taka slíkt mál á dag-
skrá nema nebri deild mæli með
því. Meðmælin þurfa ab hljóta
samþykki 300 af 450 þingmönn-
um neðri deildar ábur en þeim er
beint til efri deildar.
Um hádegi í gær höfðu safnast
um 100 undirskriftir. ■
Þiggur mat
fra óvininum
Seoul — Reuter
Norður-Kórea samþykkti í gær
að þiggja matvælaaðstoö frá Suð-
ur-Kóreu. Náðist um þetta sam-
komulag í viðræðum milli ríkj-
anna sem fram hafa farið í Beij-
ing. Vonast er til að þessi samn-
ingur geti oröiö upphafib aö betri
sambúð Norður- og Subur-Kóreu,
sem verið hafa erkifjendur alit frá
því í Kóreustríðinu sem háð var
árin 1950- 53.
Síðar í þessum mánuði hefjast
flutningar á 150.000 tonnum af
hrísgrjónum til Norður-Kóreu,
sem Subur-Kóreumenn láta end-
urgjaldslaust af hendi. Einnig var
ákveðið að fulltrúar ríkjanna hitt-
ust um miðjan júlí til að ræða
frekari matvælaflutninga til
Norður- Kóreu.
Mikill skortur er nú á hrísgrjón-
um og korni í Noröur-Kóreu.
Ljóst er efnahagserfiðleikamir,
sem landið á vib að stríða,
neyddu stjórnvöld í Noröur-Kór-
eu til að gefa eftir og taka upp op-
inber samskipti við Suður-Kóreu,
þótt enn séu þau eingöngu tak-
mörkub við matvælaaðstoöina. ■