Tíminn - 22.06.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 22.06.1995, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 22. júní 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Steingeitur veröa venju frem- ur jaröbundnar í dag og ekk- ert aö gerast í kringum þær. Meira aö segja kjötfarsiö í kvöld veröur nánast gerla- snautt. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Veiöimaður í merkinu slær um sig spakmælum í kvöld eftir góöan afla. Eitt þeirra er öörum betur heppnaö. Nefni- lega: I>eir fiska sem veiða. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú hittir negra í dag sem seg- ist vera frá Hala í Suöursveit. Þetta er sérstakur viöburður og skemmtilegur, því maöur- inn mun vera fyrsti Halane- grinn, í orðsins fyllstu merk- • ingu. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Krakkinn breytist í gíraffa í dag, kallinn flýgur út um gluggann á eyrunum og elda- vélin springur í loft upp. Annars allt salí. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú vaknar upp viö vondan draum eftir hádegiö. Þér er nær að sofa í vinnunni. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veröur fylfullur í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú notar símann í allan dag án þess aö heyra í vinkonu okkar allra: „Mundu 7-stafa símanúmer." Stjörnurnar gratúlera. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú hugleiöir makaskipti í dag þegar konan setur út á akstur- inn. Stjörnurnar mæla með varfærni, t.d. aö láta sér nægja að skipta um gír. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður viökunnanlegur í dag og sjarmerar allt fólk upp úr skónum. Verst er aö af hlýst nokkur táfýla. Vogin 24. sept.-23. okt. Þaö er fimmtudagur og söln- aðar rósir síöustu helgar eru að lifna við á ný. Blessað sé lífiö. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporödrekinn er maöur dags- ins og ætti að láta til sín taka á sem flestum sviðum. Topp- menn sporðdrekar. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn með bremsufar í haldi. Þetta þarftu ab laga. /------------\ Eftir einn - ei aki neinn! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 555 1200 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagib, Lóa! eftir Jim Cartwright á morgun 23/6. Uppselt Laugard. 24/6. Uppselt Sunnud. 25/6. Uppselt Síðustu sýningar á þessu leikári. Stóra svibib Norræna rannsóknar-lelksmlðjan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og fslenskra leikara Handrit: Seppo Parkkinen Þýbing: Anton Helgi jónsson Leikmynd og búningar: Sari Salmela Lýsing: Ba Kyllönen, Kári Gíslason og Esa Pukero Tónlist: Kalle Chydenius Leikstjórn: Kaisa Korhonen og Kári Halldór Leikendur: Pirkko Hamáláinen / Bára Lyngdal Magnúsdóttir Matti Rasila / Björn Ingi Hilmarsson Tuija Vuolle / Tinna Gunnlaugsdóttir Raimo Grönberg / Arnar jónsson Hannu Valtonen / Ingvar Sigurbsson Mira Kivilá / jóna Gubrún Jónsdóttir Fntmsýning í kvöld kl. 20:00 2. sýn. laugard. 24/6 kl. 14:00 Abeins þessar Wær sýningar. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram a 6 sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan: 800-6160 Greibslukortaþjónusta 335 Lárétt: 1 kvöl 5 fullkomlega 7 hím 9 rugga 10 rusl 12 kvabb 14 kjaík 16 fugl 17 lengjan 18 okk- ur 19 hrygningarsvæöi Lóbrétt: 1 bolla 2 gabb 3 fjöll 4 karlmaður 6 pössun 8 málning- arefnis 11 fleygar 13 hangsi 15 fugl Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 kúpa 5 órækt 7 lesi 9 ýr 10 fitna 12 stag 14 gaf 16 ali 17 tórði 18 ætt 19 inn Lóbrétt: 1 kálf 2 póst 3 arins 4 ský 6 tregi 8 einatt 11 ataði 13 alin 15 fót KROSSGATA J— r 'TTl ■ * 8 rt W i 1 r p r 9 m m m ■ jc EINSTÆÐA MAMMAN DYRAGARÐURINN VatWUM.l' EAVMAIÆeS © Buils KUBBUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.