Tíminn - 22.06.1995, Qupperneq 14

Tíminn - 22.06.1995, Qupperneq 14
14 yfmÍHH Fimmtudagur 22. júní 1995 Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Fimmtudagur 22. júní 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdeoistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Mibdegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Plánetan Sayol 14.30 Leitin ab betri samskiptum 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sibdegisþáttur Rásar 1 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Tónlist á síbdegi 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Djass á spássíunni 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Meb hnút í hnakkanum eba hettu yfir höfbi sér 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.10 Kvöldsagan: Alexís Sorbas 23.00 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 22. júní 17.15 Einn-x-tveir 1 7.30 Fréttaskeyti 1 7.35 Leibarljós (169) 18.20Táknmálsfréttir 18.30 Ævintýri Tinna (2:39) 19.00 Ferbaleibir 19.30 Gabbgengib (8:10) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Hvfta tjaldib Þáttur um nýjar kvikmyndir í bíóhús- um Reykjavikur. Umsjón: Valgerbur Matthíasdóttir. 21.00 Dalur örlaganna (Valley of Decision) Bandarísk bíó- mynd frá 1945. Þetta er fjölskyldu- og ástarsaga sem gerist í Pittsburgh um 1870. Dóttir ibnverkamanns og sonur verksmibjueiganda fella hugi saman en stéttamunurinn gerir þeim erfitt fyrir. Leikstjóri er Tay Garnett og abalhlutverk leika Greer Garson, Gregory Peck, Lionel Barrymore, Preston Foster og jessica Tandy. Þýb- andi: Kristmann Eibsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 22. júní QsrfM 17:30 W 17.55 18.20 Merlin 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 Nágrannar Glæstar vonir Regnbogatjörn Lísa í Undralandi 20.15 Eliott-systur (The House of Eliott III) (7:10) 21.15 Seinfeld (5:24) 21.45 Heimt úr helju (Deliver Them from Evil: The Taking of Alta View) Sannsöguleg spennu- mynd um mann sem greip til ör- þrifarába þegar hann taldi sig eiga harma ab hefna gagnvart skurblækni á Alta View sjúkrahúsinu í Utah. Ric- hard Worthington ruddist alvopnab- ur inn á spítalann og settist upp meb gísla sfna á fæbingardeildinni. Hann var mjög trúabur mabur sem gat ekki sætt sig vib ab abgerb sem gerb var á eiginkonu hans tveimur árum ábur varb þess valdandi ab hún gat ekki framar eignast börn. Richard trúbi því ab níunda barn hans bibi þess á himnum ab fæbast í þennan heim og hugbist nú bana lækninum sem hlndrabi komu þess til jarbar. Mikil skelfing grípur um sig á sjúkra- húsinu og lögreglan umkringir bygg- inguna. Tekst henni ab tala um fyrir manninum ábur en þab verbur um seinan? Abalhlutverk: Harry Hamlin, Teri Garr og Terry O'Quinn. Leik- stjóri: Peter Levin. 1993. Bönnub börnum. 23.15 Fótbolti á fimmtudegi 23.40 Meban bæbi lifa (Till Death Us Do Part) Allan Palliko er útsmoginn svikahrappur sem kann ab nota þá sem hann umgengst. Hann heldur vib Söndru Stockton, sem er gift efnamanni, og saman leggja þau á rábin um ab koma hon- um fyrir kattarnef og hirba aubinn. Abalhlutverk: Treat Williams, Rebeccu jenkins og Arliss Howard. Leikstjóri er Yves Simoneau. 1991. Lokasýning. Bönnub börnum. 01.15 Kristófer Kólumbus (Christopher Columbus: The Discovery) í lok 15. aldar hugbist Kristófer Kólumbus finna nýja leib ab rikidæmi Austurlanda og eftir fimm ára bib undir járnhæl Rannsóknar- réttarins alræmda, fékk hann loks fjárstubning. Abalhlutverk: Marlon Brando, Tom Selleck og Rachel Ward. Leikstjóri: John Glen. 1992. Lokasýning. Bönnub börnum. 03.10 Dagskrárlok Föstudagur 23. júní 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Smásaga, „Svínib hann Morin" 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót í hérabi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Plánetan Sayol 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Létt skvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Siþdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Langtyfir skammt 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Barnalög 20.00 Hljóbritasafnib 20.45 Þá var ég ungur 21.15 Heimur harmóníkunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 23. júní 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leibarljós (1 70) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Draumasteinninn (4:13) 19.00 Væntingar og vonbrigbi (8:24) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Sækjast sér um líkir (6:13) (Birds of a Feather) Breskur gaman- myndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Abalhlutverk: Pauline Quir- ke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (2:15) Austurrískur sakamála. Mosen lögregluforingi fæst vib ab leysa fjöl- breytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Ab- alhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 22.05 Kavanagh lögmabur (Kavanagh QC) Bresk sakamálamynd frá 1993 þar sem lögmaburinn Kavanagh tekur ab sér ab verja ung- an námsmann sem er sakabur um ab hafa naubgab mibaldra konu. Abal- hlutverkib leikur John Thaw og í öbr- um helstu hlutverkum eru þær Ger- aldine Page og Lisa Harrow. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.50 Góbgerbartónleikar Karls prins (Prince's Trust Rock Gala) Breskur tónlistarþáttur frá 1994. Mebal þeirra sem fram koma eru The Kinks, Cliff Richard, Meat Loaf, Joe Cocker, Pulp, Kylie Minogue, Roachford, Belinda Carlisle, Squeeze, Eternal og Dave Stewart. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 23.júní 15.50 Popp og kók (e) 1 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 Frímann 17.50 Ein af strákunum 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 LoisogClark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (19:20) 21.05 Risarútan (The Big Bus) í þessari laufléttu bíó- mynd er gert óspart grín ab stór- slysamyndunum og hér er sögusvib- ib fyrsti langferbabíll heims sem knú- inn er kjarnorku. Vib fylgjumst meb þessu 32 hjóla ferlíki í jómfrúarferb þess frá New York til Denver og eins og vib er ab búast fer allt úr skorbum og stórslysib vofir yfir. Aubvitab er bílstjóri risarútunnar sjálfur risavaxinn og abstobarbílstjóri hans er þeim kostum búinn ab hann dettur af og til úr sambandi og vill helst keyra í vegarkantinum. En þab er ekki bara áhöfn rútunnar sem ógnar öryggi hennar því strax frá upphafi verbur vart tveggja illvirkja sem hafa einsett sér ab rústa þetta yndislega fyrirbæri sem risarútan vissulega er. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Abalhlut- verk: Joseph Bologna, Stockard Channing, John Beck, Ned Beatty og Larry Hagman. Leikstjóri: James Frawley. 1976. 22.35 Sá sibasti (The Last of His Tribe) Hvab gerist þegar síbasti frjálsi indíáni Bandaríkj- anna birtist hvíta manninum fyrir- varalaust þegar áratugur er libinn af tuttugustu öldinni? Þessi mynd er sannsöguleg og fjallar um mann- fræbinginn Alfred Kroeber sem var uppi um síbustu aldamót. Árib 1911 fann hann sibasta indíánann af ábur óþekktum ættflokki og tók hann meb sér til San Francisco. Þar var indíáninn látinn búa á safni en Kroeber vann ab því ab rannsaka tungumál hans og kortleggja menn- ingu Yahi-ættflokksins. Indíáninn segir mebal annars frá þvf hvernig hvíti maburinn stráfelldi alla úr ætt- flokknum og hrífur mannfræbinginn meb vibhorfi sínu til lífs og dauba. Abalhlutverk: Jon Voight (Coming Home), Graham Greene (Dances with Wolves), David Ogden Stiers, Jack Blessing og Anne Archer. Leik- stjóri: Harry Hook. 1992. Bönnub börnum. 00.10 Bláaeblan (The Blue Iguana) Frumleg og fyndin mynd um hálfmislukkaban hausa- veibara sem er á hælunum á skraut- legum skúrkum og eltir þá til Mexikó. Sunnan landamæranna biba hans meiri ævintýri en nokkurn hefbi órab fyrir. Abalhlutverk: Dylan McDermott, Jessica Harper og James Russo. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 01,40 Rithöfundur á ystu nöf (Naked Lunch) Hér segir af William Lee, fyrrverandi fíkniefnaneytanda, sem getur sér nú gott orb sem einn helsti meindýraeybir síns tíma. Hann beitir eitri sínu á pöddur vítt og breitt um borgina og allt gengur sinn vanagang þar til allt f einu kem- ur upp úr kafinu ab kona hans er orbin háb skordýraeitrinu. Eftir þab fer flest úrskeibis og skynsemin víkur fyrir furbuheimi fíknar og ofskynjana jáar sem ekkert er satt og allt er leyfi- legt. Abalhlutverk: Peter Weller, Judy Davis, lan Holm, Julian Sands og Roy Scheider. Leikstjóri: David Cronen- berg. 1991. Stranglega bönnub börnum. 03.20 Dagskrárlok Laugardagur 24. júní 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardags- morgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 „Jé, einmitt!" 11.00 I vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Stef 14.30 Helgi f hérabi 16.00 Fréttir 16.05 Fólk og sögur 16.30 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins 17.10 Tilbrigbi 18.00 Heimur harmóníkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Utvarpsins 22.00 Fréttir *52.10 Veburfregnir 22.20 Langt yfir skammt 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Veburspá Lauqardaqur 24. júní 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.55 Hlé 16.50 Mótorsport 17.20 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel 19.00 Geimstöbin (5:20) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (17:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.15 Ungfrú Rose White (Miss Rose White) Bandarísk mynd frá 1992 sem segir frá lífshlaupi konu af innflytjendaættum f New York á árunum eftir heimsstyrjöldina. Leik- stjóri er Joseph Sargent og abalhlut- verk leika Kyra Sedgwick, Maximilian Schell, Amanda Plummer og Maureen Stapleton.Þýbandi: Reynir Harbarson. 23.00 Raubi haninn (Coq rouge) Sænsk bíómynd frá 1985 byggb á sögu eftir |an Guillou um baráttu Carls Hamiltons greifa og félaga hans í sænsku leyniþjónust- unni vib hrybjuverkamenn frá Aust- urlöndum nær. Leikstjóri er Pelle Berglund og abalhlutverk leika Stell- an Skarsgárd, Lennart Hjulström, Krister Henriksson, Bent Eklund og Lars Green. Þýbandi: Jón O. Edwald. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 24. júní Jónsmessa 09.00 Morgunstund „ 10.00 Dýrasögur ffSWÍl 10.15 Benjamín 'W 10.45 Prins Valíant 11.10 Svalur og Valur 11.35 Rábagóbir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.25 Litlu skrímslin 14.00 Glebikonan 15.30 Abkomumaburinn 17.00 Oprah Winfrey 17.50 Popp og kók 18.45 NBA molar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.30 Morbgáta 21.20 Á besta aldri (Used People) Þab verba allir furbu lostnir þegar ítalinn Joe Meledandri bankar upp á og fer ab stíga í væng- inn vib Pearl Berman daginn sem eiginmabur hennar er jarbabur. Hvab eiga slik ólíkindalæti ab þýba þegar öll fjölskyldan ér saman komin til ab syrgja Jack gamla? Pearl á tvær dæt- ur sem sjá nú móbur sína skyndilega í nýju Ijósi og einnig sína eigin til- veru. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Abalhlutverk: Shirley MacLaine, Jessica Tandy, Marcello Mastroianni og Kathy Bates. Leik- stjóri: Beeban Kidron. 1992. 23.15 Hættulegur leikur (Dangerous Heart) Carol McLean er gift lögreglumanninum Lee en hjónabandi þeirra er ógnab þegar hann verbur hábur eiturlyfjum. Lee gerir hvab sem er til ab öngla saman peningum fyrir eiturlyfjunum og þar kemur ab hann rænir vænni fúlgu fjár frá harbbrjósta dópsala ab nafni Angel Perno. Abalhlutverk: Tim Daly, Lauren Holly, Alice Carter og Joe Pantoliano. Leikstjóri: Michael Scott. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.45 Ástarbraut (Love Street) (22:26) 01.15 Lögga á háum hælum (V.l. Warshawski) Kathleen Turner leikur einkaspæjarann V.l. Wars- hawski sem er hinn mesti strigakjaft- ur og beitir kynþokka sínum óspart í baráttunni vib óþjóbalýb f úndir- heimum Chicago. Hún kann fótum sínum forráb og þarf ekki ab hugsa sig tvisvar um þegar fyrrverandi ísknattleiksmabur er myrtur og þrett- án ára dóttir hans bibur hana ab hafa uppi á morbingjanum. Abalhlutverk: Kathleen Turner, Jay O. Sanders og Charles Durning. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1991. Bönnub börnum. 02.40 Feilspor (One False Move) Myndin fjallar um þrenningu úr undirheimum Los Ang- eles sem er á brjálæbislegum flótta undan laganna vörbum. Löggurnar Dud og McFeely rekja blóbuga slób þrenningarinnar til smábæjarins Star City í Arkansas og gera lögreglustjór- anum þar, Dale "Hurricane" Dixon, vibvart. En feilspor úr fortíbinni á eft- ir ab setja svip sinn á uppgjör lög- regiumannanna og glæpagengisins. Abalhlutverk: Bill Paxton, Cynda Williams og Mihcael Beach. Leik- stjóri: Carl Franklin. 1992. Stranglega bönnub börnum. 04.25 Dagskrárlok Sunnudagur 0 25. júní 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Nóvember '21 11.00 Messa í Laugarneskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 ísMús 1995; tónleikar og tónlistarþættir RÚV 14.00 Blóbskömm í Subursveit 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 í fáum dráttum 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Smásaga, „Svínib hann Morin'' 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Funi- helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Tónlist á síbkvöldi. 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 25. júní 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.30 Hlé 17.10 Sjábu hvab ég get 18.10 Hugvekja 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hin helgu vé 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Áfangastabir (2:4) Náttúrulegar laugar Annar þáttur af fjórum um misvel kunna áfangastabi ferbamanna á íslandi. Umsjónarmab- ur er Sigurbur Sigurbarson og Gub- bergur Davibsson stjórnabi upptök- 21.05 Jalna (15:16) (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröb byggb á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herra- garbi í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og abalhlutverk leika Dani- elle Darrieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.55 Helgarsportib í þættinum er fjallab um iþróttavib- burbi helgarinnar. 22.15 Genghis Cohn Bresk sjónvarpsmynd frá 1993, byggb á sögu eftir Romain Gary um gamanleikara af-gybingaættum sem líflátinn er í Dachau. 12 árum síbar fer vofa hans ab ofsækja böbul sinn. Leikstjóri er Elijah Moshinsky og abal- hlutverk leika Robert Lindsay, Ant- hony Sher, Diana Rigg, John Wells og Frances de la Tour. Þýbandi: Vet- urlibi Gubnason. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 25. júní y* 09.00 f bangsalandi gjnrflfí.p 0925 Litli Burri ^~u/l/u£ 09.35 Bangsar og banan- ar 09.40 Magdalena 10.05 Undirheimar Ogganna 10.30 T-Rex 10.55 Úrdýraríkinu 11.10 Brakúla greifi 11.35 Krakkarnir frá Kapútar (25:26) 12.00 íþróttir á sunnudegi 12.45 Beethoven 14.10 Mömmudrengur 15.50 Lygakvendib 17.30 Sjónvarpsmarkaburinn 18.00 Óperuskýringar Charltons Heston 19.19 19:19 20.00 Christy (4:20) 20.50 Aubur og undirferli (Trade Winds) Bandarísk framhalds- mynd í þremur hlutum frá framleib- anda Dynasty-þáttanna vinsælu. Rómantík, valdabarátta og svik ein- kenna deildur á milli Sommers- og Philips-fjölskyldnanna. Annar hluti er á dagskrá annab kvöld og þribji og síbasti hluti á þribjudagskvöld. Sjá umfjöllun annars stabar í blabinu. 22.25 60 mínútur 23.15 Ógnarebli (Basic Instinct) Abalsögupersónan er rannsóknarlögreglumaburinn Nick Curran sem er falib ab rannsaka morbib á Johnny Boz, útbrunnum rokkara og klúbbeiganda í San Francisco. Abalhlutverk: Michael Douglas, Sharon Stone, George Dzundza og Jeanne Tripplehorn. Leikstjóri er Paul Verhoeven. 1992. Stranglega bönnub börnum. 01.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.