Tíminn - 07.07.1995, Blaðsíða 12
12
Föstudagur 7. júlí 1995
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Stjörnuspá
Börn út um allt land verða al-
sæl, enda stutt í nammidag
og skemmtileg helgi fram-
undan. Foreldrum er bent á
að knúsa þessar elskur. Þaö
þarf engin tilefni fyrir slíkt.
tó'. Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Stelpan þín laumast í nótt til
að fara í ísskápinn og tæma
neðstu hilluna. Tæmdu ís-
skápinn fyrir svefninn, þá er
vonlaust að spáin rætist.
<£X
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Þú ferð á víkingahátíðina í
Hafnarfiröi í dag en týnir
þinni fjölskyldu strax, enda
ke.mur á daginn aö hún sker
sig á engan hátt frá skandin-
avísku villimönnunum. Skerí?
m
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú verður ágætur í dag en
eirðarlaus þegar kvöldar. Það
er ávísun á sitthvað.
Nautið
20. apríl-20. maí
Hárin í eyrunum vaxa hraðar
í dag en aðra daga. Annars
ekkert merkilegt.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú býrð þig undir ferðalag á
morgun sem verður eftir-
minnilegt og ófyrirséð. Tékk-
aðu á varadekkinu. þ.e.a.s.
því sem er í skottinu.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú verður gratíneraður í dag.
Ljónið
23. júií-22. ágúst
Morgunsvæfir eiga venju
fremur erfiöan morgun en þú
ert nú þegar búinn að kynn-
ast því, þannig aö spáin er
óldnjús. Stjörnuspámaður er
ljóslega-farinn aö slugsa í
vinnunni.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú verður uppstökkur í dag.
Aíboðaðu alla fundi.
tl
Vogin
24. sept.-23. okt.
Konur í merkinu verða
ókrýndar drottningar þessa
dags og þokki þeirra rómaður
í hvívetna. Föstudagurinn
sem slíkur fellur í skuggann
af atgervi þeirra.
Sporbdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Pyngjan ennþá full en eins
gott að hugsa ögn fram í tím-
ann. Stjörnurnar mæla með
aðhaldi.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Þú ert óvenju vel þokkabur af
himintunglunum í seinni tíð.
Þetta verður frábær heigi.
Er pabbi þinn búinn ab finna stóran orm? En hvaö þaö er
gott hjá honum
DENNI DÆMALAUSI
„Þiö um þaö, flugur... ætliö þiö aö vera úti eöa inni?"
KROSSGATA
Nei þaö er ekki hægt aö búa til varöeld úr gömlu laufi.
Þaö veröur fyrst aö rækta eitthvaö og svo er hægt aö
hafa varöeld.
Sími 5631631
Fax: 5516270
mm
1— l— wrm
p f
m F 'j
K - p
r
„ : ■
n m
. r ■
346
Lárétt: 1 ófús 5 garm 7 taugaáfall
9 rugga 10 veiðir 12 klæbleysi 14
mælitæki 16 þreyta 17 villa 18
elska 19 tóm
Lóbrétt: 1 pumpa 2 ólæti 3
merkan 4 málmur 6 lokaði 8
skjalls 11 nauð 13 hnött 15 orka
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt: 1 sálm 5 auðna 7 úfur 9
ær 10 kíktu 12 undu 14 ýla 16
dúr 17 engið 18 ægi 19 nið
Lóbrétt: 1 sjúk 2 lauk 3 murtu 4
snæ 6 aröur 8 fínleg 11 undin 13
dúöi 15 ani
EINSTÆÐA MAMMAN
KUBBUR
B/DDUWmÉqÆTM
AD TA/CA MWAFMÉ/?
( ÉqsermÁ \ mrmÁ ) \É/ÉpA/vy ( S/WAKDmt/ \| r-a l oqsmamm
v — I^i