Tíminn - 07.07.1995, Page 14

Tíminn - 07.07.1995, Page 14
14 fMÉW Föstudagur 7. júlí 1995 DAGBOK 188. dagur ársins -177 dagareftir. 27. vlka Sólris kl.3.17 sólarlag kl. 23.46 Dagurinn styttist um 4 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfisgötu 105, á morgun kl. 10. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsv'.st að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana nú, Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. ViðTy um helgina Dagskráin er með hefðbundn- um hætti í Viðey um helgina. Á laugardag verður gönguferð um norðurströnd eyjarinnar. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 14.15. Ferðin tekur um einn og hálfan tíma. Rétt er ab vera vel búinn til fótanna. Á sunnudag mun sr. Hjalti Guðmundsson messa í Viðeyjar- kirkju. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Á eftir messu verður staðarskob- un sem hefst í kirkjunni kl. 15.15. Staðarskoöun er öllum auðveld og tekur um þrjá stund- arfjórðunga. Gengið er um næsta nágrenni húsanna og fornleifauppgröfturinn mebal annars skobaður. Um kvöldið stendur Karl Jón- atansson fyrir harmonikudans- leik í Viðeyjarnausti kl. 20-23. Veitingar eru í Viðeyjarstofu. Ljósmyndasýningin í skólahús- inu er opin alla daga og rekin er hestaleiga í Viðey. Bátsferbir eru á klukkustund- arfresti frá kl. 13 um helgar. Sér- stök bátsferb verður fyrir kirkju- gesti á sunnudag kl. 13.30. Hallgrímskirkja: „Sumarkvöld vlb orgelib" Laugardagur 8. júlí kl. 12- 12.30: Orgelleikur. Lothar Knappe leikur. Aögangur ókeyp- is. Sunnudagur 9. júlí kl. 20.30: Orgeltónleikar, abgangseyrir 800 kr. Lothar Knappe, organisti frá Berlín, Þýskalandi, leikur verk eftir Max Reger, Fritz Lubrich og Charles-Marie Widor. Dagskrá Norræna húss- ins næstu daga Laugardaginn 8. júlí kl. 16 mun danskur stúlknakór frá Hjorring í Danmörku halda tón- leika í Norræna húýnu. Kórinn, sem nefnist „Nordjysk Pigekor", er skipaður stúlkum á aldrinum 12-19 ára. Hingað til lands komu um 30 stúlkur ásamt kór- stjórnandanum, Gunnari Peter- sen. Auk þess ab syngja í Nor- ræna húsinu, mun kórinn syngja við messu í Keflavíkur- kirkju á sunnudag kl. 11 og kl. 18 í Grindavíkurkirkju. Um kvöldið kl. 21 munu stúlkurnar syngja í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Allir eru velkomnir og abgang- ur er ókeypis. Sunnudaginn 9. júlí kl. 17.30 flytur Bjarni Sigtryggsson erindi á norsku um íslenskt samfélag og það sem efst er á baugi í þjóð- málum á íslandi á líðandi stundu. Að fyrirlestri loknum gefst fólki tækifæri á að koma með fyrirspurnir. Allir eru vel- komnir og aðgangur ókeypis. Kl. 19 á sunnudagskvöld lýkur sýningunni Norrænir brunnar, sem staðið hefur yfir í og utan við Norræna húsiö. Sýningin er opin daglega kl. 12-19 og er ab- gangur ókeypis. Tilefni þessarar sýningar og gerð sýningarskrár, sem inni- heldur m.a. greinar eftir þá Ólaf Gíslason og Abalstein Ingólfsson listfræðinga, er 50 ára afmæli Norræna myndlistarbandalags- ins. Auk þess er í sýningar- skránni fjöldi litmynda af verk- um þeim sem em á sýningunni og upplýsingar varðandi lista- mennina. Sýningarskráin kostar kr. 500. Alls eru sýnendur 17 talsins frá íslandi, Svíþjóð, Nor- egi og Finnlandi. Mánudaginn 10. júlí kl. 17.30 kynnir Torben Rasmussen, for- stjóri Norræna hússins, Norræna húsib, byggingu Alvars Aalto, starfsemi þess og norræna sam- vinnu. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. A sama tíma, kl. 17.30 á mánudag, er íslenskt kvik- myndakvöld í Norræna húsinu. Sýnd verður mynd Ásdísar Thor- oddsen, „Ingaló", frá 1992. Myndin fjallar um líf ungs fólks, ástina og átök í sjávarþorpi úti á landi. Myndin er 98 mín. að lengd. Enskur texti. Kynning á köfun í Sund- höll Reykjavíkur Sportkafarafélag íslands mun bjóba almenningi að kynnast köfun á morgun, laugardag. Kynningin verður haldin í Sund- höll Reykjavíkur. Fólki gefst kostur á að kafa í um 20 mínút- ur í dýpri enda Sundhallarinnar, en þar er hún tæplega 4 metrar á dýpt. Ýmsar þrautir verba lagðar fyrir þátttakendur þeim til skemmtunar. Ábur en köfunin fer fram fá þátttakendur stutt- lega leiðsögn um helstu atriði er varða eðlisfræði og lífeðlisfræði köfunar, leibbeiningar um meb- höndlun köfunartækja eins og kúta, öndunarbúnaðar og flot- jöfnunarvesta. Leibsögn veröur undir stjórn reyndra félaga og köfunarkennara innan Sportkaf- arafélagsins, sem hefur alþjóðleg kennsluréttindi. Kynningin hefst kl. 10 í fyrra- málið og stendur til kl. 16. Verö: kr. 1000. Innifalið er lán á tækjabúnaði og loft á kúta ásamt gjaldi í sundlaug. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér sundskýlu og nærbol. Skipulag við köfunina verður þannig að tveir til þrír einstaklingar eru saman í hóp ásamt kennara. Fólk er hvatt til að mæta tíman- lega til að panta sér tíma. Ald- urstakmark er 16 ára. TIL HAMINGJU Þann 24. júní 1995 voru gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju af séra Einari Eyjólfssyni, þau Ágústa Hera Birgis- dóttir og Haukur Már Sigurbsson. Þau eru til heimilis að Breiðvangi 8, Hafnarfirði. MYND, Hafharfirði ANDLAT Gísli Hjörleifsson látinn Gísli Hjörleifsson, bóndi í Unnarholtskoti í Hrunamanna- hreppi, er látinn, 73ja ára að aldri. Um áratugaskeið bjó Gísli á föðurleifð sinni í Unnarholtskoti, ásamt konu sinni, Helgu Run- ólfsdóttur. Eignuðust þau fjögur börn. Gísli, sem var fæddur 10. júní 1923, var lengi í hrepps- nefnd sinnar sveitar og formabur búnaðarfélagsins þar. Þá átti hann um áraraðir sæti í stjórn Kaupfélags Árnesinga og gegndi auk þess mörgum öðrum trúnað- arstörfum í héraði sínu. Daaskrá útvaros oa siónvarps Föstudagur 7. júlí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Gu&ný Hallgríms- 1(1/ dóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tl&indi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí&" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Hefnd farandsalans, smásaga 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót í héra&i 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Keimur af sumri 14.30 Lengra en nefi& nær 15.00 Fréttir 15.03 Létt skvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sí&degisþáttur Rásar 1 1 7.00 Fréttir 17.03 Fimm fjór&u 18.00 Fréttir 18.03 Langtyfir skammt 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Já, einmitt! 20.15 Hljó&ritasafni& 20.45 Þá var ég ungur 21.15 Heimur harmónikkunnar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 7. júlí -w 17.30 Fréttaskeyti Vk 17.35 Lei&arljós (180) 18.20Táknmálsfréttir H. P 18.30 Draumasteinninn (6:13) 19.00 Væntingar og vonbrig&i (10:24) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Sækjast sér um líkir (8:13) (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. A&alhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Lögregluhundurinn Rex Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. 22.05 Vi& Marilyn (Marilyn and Me) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991 um leikkon- una og þokkagy&juna Marilyn Monroe á árunum á&ur en hún var& fræg. Leikstjóri er John Patterson og a&alhlutverk leikur Susan Griffiths. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.40 Bonnie Raitt á tónleikum (Bonnie Raitt: Longing in Their Hearts) Söngkonan Bonnie Raitt flytur lög af plötu sinni Longing in Their Hearts á tónleikum í Santa Barbara í Kaliforníu. Ásamt henni koma fram fa&ir hennar, gamla Broadway-hetjan John Raitt og blúsjöfurinn John Lee Hooker. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 7. júlí 16.45 Nágrannar fÆrrrifno 1710 Clæstarvonir ú/l/t/£ 17.30 Myrkfælnu draug- ^ arnir 17.45 Frímann 17.50 Ein af strákunum 18.15 Chris og Cross (1:6) 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Lois og Clark (Lois St Clark - The New Adventures of Superman II) (1:22) 21.10 Fótafimi (Footloose) Fyrsta þemamynd mán- a&arins er Fótafimi me& Kevin Bacon í a&alhlutverki. Þa& er ekki laust vi& a& þa& fari skjálfti um smábæinn Bomont þegar Ren MacCormack flytur þangaö frá Chicago ásamt mó&ur sinni. Fullor&na fólkinu stendur stuggur af uppreisnaranda piltsins og presturinn í bænum, sem hefur tangarhald á öllu mannlffi þar, er fjarri því a& vera ánæg&ur me& nýjasta sóknarbarniö. Myndin var til- nefnd til tvennra Óskarsver&launa fyrir bcstu lög ársins 1984. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. A&al- hlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, John Lithgow, Dianne Wiest, Christopher Penn og Sarah Jessica Parker. Leikstjóri: Herbert Ross. 1984. 22.55 Frilla konungs (The Kings Whore) Magnþrungin örlaga- og ástarsaga sem gerist seint á sautjándu öld flitlu konungsríki á Ítalíu. Þangað kemur Jeanne, fögur greifynja af frönskum ættum, ásamt greifanum sem hún hefur nýveri& gifst, og þau setjast a& við hir& kon- ungs. Hamingja þeirra er mikil en fljótlega fer a& bera á því a& kon- ungurinn líti Jeanne girndaraugum. A&alhlutverk: Timothy Dalton, Valer- ia Colino og Stephane Freiss. Leik- stjóri: Alex Corti. 1990. Bönnuö börnum. 00.30 Öngstræti ástarlífsins (Are You Lonesome Tonight) Adrienne Welles er gift efnu&um kaupsýslumanni en hjónabandiö fer í rúst þegar hún uppgötvar a& hann er heltekinn af símavændisstúlkunni Lauru. A&alhlutverk: jane Seymour, Parker Stevenson og Beth Broderick. Leikstjóri: E.W. Swackhamer. 1991. Bönnuö börnum. 02.00 Drekinn - Saga Bruce Lee (Dragon: The Bruce Lee Story) Kvik- mynd um baráttujaxlinn Bruce Lee sem ná&i verulegri hylli um allan heim en lést me& dularfullum hætti langt um aldur fram ári& 1973, a&- eins 32 ára. Myndin er ger& eftir ævisögu meistarans sem Linda, ekkja hans, skrá&i. A&aihlutverk: jason Scott Lee, Lauren Holly, Michael Le- arned og Robert Wagner. Leikstjóri: Rob Cohen. 1993. Stranglega bönn- ub börnum. 03.55 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk frð 7. tll 13. Júlf er f Laugavegs apótekl og Holts apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna Irá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upptýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 61 kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rumhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1995 Mánaftargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.954 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.793 Heimilisuppbót 10.182 Sérstök heimilisuppbót 7.004 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Ðaggreibsfur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 í júlter greidd 26% uppbót vegna launabóta á fjárhæbir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Uppbótin skerbist vegna tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerbast. GENGISSKRÁNING 6. júlf 1995 kl. 10,53 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarlkjadollar 62,68 62,86 62,77 Sterlingspund 99,93 100,19 100,06 Kanadadollar 45,76 45,94 45,85 Dönsk króna ...11,614 11,652 11,633 Norsk króna .. 10,177 10,211 10,194 Sænsk króna 8,643 8,673 8,658 Flnnskt mark ...14,703 14,753 14,728 Franskur frankl ...12,960 13,004 12,982 Belgfskur frankl ...2,2039 2,2115 2,2077 Svissneskur franki.. 54,66 54,84 54,75 Hollenskt gyllini 40,47 40,61 40,54 Þýsktmark 45,36 45,48 45,42 itölsk Ifra .0,03864 0,03881 0,03872 Austurrfskur sch 6,446 6,470 6,458 Portúg. escudo ...0,4298 0,4316 0,4307 Spánskur peseti ...0,5210 0,5232 0,5221 Japansktyen ...0,7363 0,7385 0,7374 ...102,70 103,12 98,63 102,91 98,44 Sérst. dráttarr 98^25 ECU-Evrópumynt 83,65 83,93 83,79 Grfsk drakma ...0,2789 0,2799 0,2794 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.