Tíminn - 11.07.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Þriöjudagur 11. júlí 1995 126. tölublaö 1995
Dráttarvextir óbreyttir frá
febrúar 7 994 til maí 7 995:
Hækkuöu upp
í 15% í júní
Dráttarvextir haekkuðu upp í
15% í júní, eftir ab hafa veriö
stöbugir í 14% sextán mánuöi
samfleitt. Vakti þetta m.a. at-
hygli vegna umræbna um ab
vextir væru heldur ab þokast
nibur á vib en upp. Ab sögn
Birgis ísleifs Gunnarssonar
seblabankastjóra ræbur Sebla-
bankinn raunverulega ekki
dráttarvöxtunum.
Ákvörðun þeirra fari nánast
sjálfvirkt eftir vissri formúlu í
vaxtalögum. Seðlabankann hafi
verib að óska eftir breytingu á
vaxtalögunum, þannig aö
ákvörbun dráttarvaxta veröi
breytt og dregið úr þessari sjálf-
virkni. Breytingin gæti t.d. annaö
hvort falist í því aö Seðlabankinn
fengi aukiö vald um dráttarvaxta-
ákvörðun eða jafnvel aö við-
skiptabönkunum veröi veitt frelsi
til aö ákveba sína dráttarvexti
sjálfir, sem líka sé möguleiki.
Samkvæmt núgildandi vaxta-
lögum fer dráttarvaxtaákvöröun
eftir nokkuð flókinni formúlu.
Dráttarvextir endurspegla raun-
verulega visst álag ofan á mebal-
ve' ^ bankanna eins og þeir eru
rei i öir, og þaö álag skal Seöla-
bankinn hafa innan vissra viö-
miðunarmarka. Birgir ísleifur seg-
ir þetta álag hafa veriö í lágmarki
nú um langt skeiö. En þeir meöal-
vextir sem Seðlabankinn þurfi að
miöa viö hafi hækkað svo aö ekki
hafi verið hjá því komist aö
hækka dráttarvextina til aö álagið
héldist innan leyfðra marka.
Feröalangur frá kóngsins Kaupinhöfn
Hann lét vebrib ekki spilla fyrir sér-deginum enda er spáin betri fyrir daginn í dag.
heilsar íslensku sumarrigningunni glablega.
Tímomynd: CVA
Lögregian á Selfossi handtók
meinta innbrotsþjófa í Críms-
nesi:
Góssib í bílnum
Lögreglan á Selfossi yfirheyröi
í gær ungt par sem handtekið
var í Grímsnesi, sem grunab
var um innbrot í Heilsugæslu-
stööina á Kirkjubæjarklaustri
og víbar.
Talsvert af góssi fannst í bíl
parsins og var hvoru tveggja
flutt á lögreglustööina á Sel-
fossi. Pariö fékk þar næturgist-
ingu og var yfirheyrt í gær. í
samvinnu viö RLR rannsakar
Lögreglan á Selfossi nú málið. ■
Hjúkrunarfrœöingar á skuröstofu meö tvöhundruö þúsund krónur í laun á mánuöi:
I Deilt um 2-3 urósent
lækkun heildarlauna
Heildarlaun hjúkrunarfræöinga á
skurödeildum Lands- og Borgar-
spítala eru aö meöaltali um
200.000 krónur á mánuöi sam-
kvæmt áreiöanlegum heimildum
Tímans. Þar af er helmingurinn,
eöa um 100.000 krónur, yfir-
vinna, sem byggir á því aö vaktir
hjúkrunarfræöinga eru langar og
ekki er óalgengt aö hjúkrunar-
fræöingar á skurödeildum vinni
heila sólarhringa í senn.
Samkvæmt sömu heimildum
þýðir breytingin sem boðuð hefur
verib á vinnufyrirkomulagi hjúkr-
unarfræðinga á skuröstofum þessara
spítala 5-6% lækkun á yfirvinnu,
þ.e. 2-3% lækkun á heildarlaunum,
eða u.þ.b. 5.000 krónur á mánuöi af
200.000 krónum. Eins og fram hefur
komið í fjölmiðlum er óánægja á
meðal hjúkrunarfræðinga á Borgar-
og Landsspítala með þessa breyt-
ingu á vaktafyrirkomulagi.
Sigríður Snæbjörnsdóttir, hjúkr-
unarforstjóri á Borgarspítala, sagö-
ist í samtali viö Tímann ekki hafa
nákvæmar tölur yfir þann sparnað
sem til kæmi vegna breytts vinnu-
fyrirkomulags hjá hjúkrunarfræð-
ingum á skuröstofnum og svæfing-
ardeildum. „En tilgangurinn meö
þessu er ekki síöur sá að minnka
álag á starfsfólk. Þaö er mjög al-
gengt aö ákveðinn hópur vinni 16
til 24 tíma á sólarhring. Og þetta er
Tekjur frystihúsanna óbreyttar frá 1992 en hráefniskostnaöurinn nú 1.800 milljónum hœrri.
Um 10% taprekstur á frystingu 1995
Nærri 10% taprekstur verður á
frystingunni á þessu ári, sam-
kvæmt útreikningum Samtaka
fiskvinnslustööva á afkomu m.v.
'skilyröi í júlíbyrjur. Tekjur af
frystingu eru áætlaöar 27.150
milljónir króna á árinu. Athygli
vekur aö þaö er næstum sama upp-
hæö og rekstrartekjur frystingar-
innar voru áriö 1992 (þegar hún
var rekin með 0,6% hagnaöi) sam-
kvæmt nýrri Atvinnuvegaskýrslu
Þjóöhagsstofnunar. Stóri vandinn
er, aö rekstrarkostnaöur hefur
samt hækkaö um tæpa 3 milljarða
króna á sama tíma og tekjurnar
standa í staö svo útkoman veröur
2.675 m.kr. tap. Nær 13% hækkun
hráefniskostnabar, úr 14,3 millj-
öröum í rúma 16,1 milljarð, vegur
þarna langþyngst. Um 59,4%
heildarteknanna fer núorbiö í
þennan eina lib í staö 53% fyrir
þrem árum. Þaö hlutfall, sem fer í
laun og launatengd gjöld land-
verkafólks, hækkar hins vegar aö-
eins úr 23% í 23,7%, eöa um 225
milljónir króna. Orkukostnaður er
nánast óbreyttur síban 1992 en
abrir kostnaöarlibir, m.a. umbúöir,
flutningskostnabur og fleira,
hækka verulega.
Aö sögn Arnar Sigurmundssonar
eru ýmsar ástæöur fyrir hlutfallslegri
hækkun hráefniskostnaðar, m.a.
samdráttur í þroskafla, vaxandi hlut-
ur fiskmarkaöa og kaup á rússafiski
sem vegi nú töluvert inn í hráefnis-
kaupin. Arnar segir þaö alveg ljóst aö
frystingin þoli ekki aö greiöa nær
60% heildarteknanna fyrir hráefniö
eitt. Þau gömlu sannindi, eöa þum-
alputtaregla, aö hráefniskaupin
megi ekki fara mikiö yfir 50% hafi
raunar lítiö breyst. Tap á saltfisk-
verkun er nú hlutfallslega litlu
minna, eða 8,1% á þessu ári. Rekstr-
artekjur söltunar eru áætlaðar um
11,5 milljaröar á þessu ári og þar er
hráefnishlutfallið ennþá hærra. Yfir
69% heildarteknanna fara í hráefnið
eitt (borið saman viö t.d. 63% fyrir
þrem árum). í saltfiskvinnslunni
hefur hlutfall launakostnaöar hins
vegar lækkaö töluvert, eöa í rúm
14% í ár í stað 16% árið '92.
Mikið vantar á að þau rúmlega
16% rekstrarteknanna sem eftir eru,
þegar búið er aö borga hráefni og
laun, nægi fyrir öllum öörum kostn-
aöarliöum, þannig aö heildarútkom-
an er rúmlega 930 milljón kr. tap.
Alls er því búist við 3.610 m.kr.
(9,3%) tapi á botnfiskvinnslunni á
þessu ári. Miöað viö hlutfallslega
óbreyttan hráefniskostnað sl. þrjú ár
lækkaöi tapið hins vegar niður í
1.360 milljónir (eða 3,5%). ■
náttúrulega mjög algeng kvörtun
hjá starfsfólki, mikib vinnuálag á
skurðstofunum og það hefur fariö
vaxandi. Þannig ab þaö er náttúru-
lega líka verib að taka á þeim þætti.
Ef maður lendir sjálfur í stórslysi
þá er spurning um hvort maður er
öruggur í höndum starfsmanns sem
hefur unniö í 20 tíma. En þetta er
hörkuduglegt fólk sem vinnur
þarna, það fer ekkert fram hjá nein-
um, engu að síður," segir Sigríður
Snæbjörnsdóttir um ástæður breyt-
ingar á vinnufyrirkomulagi hjá
hjúkrunarfræðingum á Borgarspít-
ala.
„Það er nú svona með allar breyt-
ingar að þær falla í misjafnlega frjó-
an jarðveg, að sjálfsögðu, eins og
gengur," segir Sigríður og bætir við:
„Og vissulega kemur þetta verst við
þá sem taka mikið af vöktum. Mér
finnast þessar tölur sem ég heyti í
fjölmiðlum nú virka í efri kantin-
um, ég kannast nú ekki alveg við
þær. Nema þetta sé fólk sem er
stanslaust á vöktum. Það er þá um-
hugsunarefni hvort starfsfólk getur
tekib svona mikib af löngum og erf-
ibum vöktum."
Sigríður segist vonast til að sjá
sambærilegar tillögur koma frá öðr-
um starfsstéttum þar sem vinnuálag
sé víöar mikib en hjá hjúkrunar-
fræðingum. - TÞ