Tíminn - 11.07.1995, Side 9

Tíminn - 11.07.1995, Side 9
Wimmn Þriðjudagur 11. júlí 1995 t Þriðjudagur 11. júlí 1995 Molar... ... Stjörnumenn töpuðu kær- unni sem þeir höfðuðu gegn Þrótti R. fyrir að Ágúst Hauks- son, þjálfari og leikmaður Þróttar, var á leiksskýrslu í leiknum þrátt fyrir að vera í leikbanni sem leikmaður. í nið- urstöðu knattspyrnudómstóls Reykjaness segir: „kærði skal vera sýkn af kröfu kæranda í máli þessu um að hafa mætt með ólöglega skipað liö til leiks." Úrslit leiksins, 2-4 fyrir Þrótti, standa því óbreytt. Bæði liðin eru með 13 stig í 2. deildinni. ... Andrei Kanchelskis, hjá Man. Utd, hefur verið settur á sölulista hjá félaginu. Fergus- son, stjórinn hjá Man. Utd, sagðist ekki hafa getað sann- fært Kanchelskis um að vera áfram. Blackburn, Leeds og Middlesboro eru öll sögð sækj- ast eftir Úkraínumanninum. ... Albanska knattspyrnusam- bandið ákvað. í gær að útisigur á næsta tímabili gefi þrju stig, en heimasigur gefur áfram tvö stig. ... Thomas Muster frá Austur- ríki hefur unnið samtals til hæstu verðlauna í tennis í dag. Rúmlega ein og hálf miljón dollara hefur komið í vasa kappans á árinu en tæplega 1,4 miljónir hjá Pete Sampras. ... Niger hefur dregiö sig út úr Afríkukeppninni í knattspyrnu vegna óánægju á vali á dóm- urum og línuvörðum í næsta leik þeirra gegn Kongó. ... Davíð Garðarsson hefur verið rekinn úr herbúðum Vals í fótboltanum vegna ummæla sem hann hafði eftir 0-3 tap- leik gegn Grindavík um dag- inn. Dagblaðið Vísir greindi frá þessu í gær. ... Ágúst Kvaran sigraði í maraþonhlaupi á Mývatni sem lauk um helgina. Hann fór km 42 á 3:29,44 klst. jóhanna Arnþórsdóttir sigrabi í kvenna- flokki á 4:16,58 klst. ... Óskar Hrafn Þorvaldsson, hjá KR, er tognaður á liðbönd- um á báðum hnjánum og er óvíst hvenær hann leikur næst með. ... Jóhannes B. Jóhannesson og Kristján Helgason hafa báb- ir unnið alla andstæðinga sína í snóker á sterku móti í Black- pool á Englandi. VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA 1.5 3.. 4.: 114 3.126 UPPH/EÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 2.029.350 1.203.060 4.280 360 Helldarvinningsupphæð: 4.845.690 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR KRISTJAN GRIMSSON Fyrrum stjórnarmenn hjá knattspyrndeild Víkings aö borga skuldir sem þeir gengust fyrir hjá félaginu: Hart deilt hjá Víkingi Samkvæmt heimildum Tímans eiga fyrrverandi stjórnarmenn í knattspyrnudeild Víkings, sem fóru frá síðla árs 1992, í mikl- um deilum við yfirstjórn félags- ins. Deilan snýst um skuldabréf sem stjórnarmennirnir fyrrver- andi skrifuöu upp á fyrir nokkr- um árum og eru nú komin á gjalddaga. Sömu heimildir segja að upphæbin nemi um tveimur miljónum króna og stjórnamennirnir sem um ræðir séu þeir Gunnar Örn Kristjáns- son og Magnús Theódórsson, auk Ragnars Gíslasonar sem var abstoðarþjálfari Loga Ólafsson- ar á sínum tíma. Heimild blaðs- ins segir gert hafi verið sam- komulag milli Víkings og þre- menningana um að þeir myndu borga eina miljón auk vaxta sem nema um hálfri mi- ljón króna en aðalstjórn Vík- ings mundi sjá um hina mi- ljónina. Þá var gert samkomu- lag um að þessir fyrrum stjórnamenn gætu hreinlega unniö upp í skuldina með því að nota nafn Víkings til að safna auglýsingum fyrir félagið. Óljóst er hversu miklu þre- menningarnir hafa safnaö en nú er svo komið að þeir vilja ekki borga meira og hafa sett málið í lögfræðing og vilja að Víkingur taki að sér alla skuld- ina. Heimildir Tímans segja einnig að heildarskuldir þessar- ar stjórnar á sínum tíma hafi verið um 30 miljónir króna en ekki 7 miljónir eins og þre- menningarnir hafi viljað meina. „Við erum að reyna sættir og ég vona að þaö gangi eftir en að öbru leyti vil ég ekki Laudrup ánægb- ur hjá Rangers Eftir fimm ára flakk um Evrópu hjá ýmsum knattspyrnuliðum virðist Brian Laudrup vera búinn að skjóta föstum rótum hjá Rangers og segist hann vera tilbúinn að enda feril- inn hjá þeim. Laudrup, sem var kosinn knattspyrnumabur ársins í Skotlandi á síðasta tímabili, fékk tilboð frá Barcelona um að leika þar en hafnaöi því. „Ég hef alltaf yfirgefið félög eftir 1-2 ár en ég hef það á tilfinningunni að ég sé staddur á rétta staðnum," segir Laudrup sem gerði þriggja ára samning við Rangers í fyrra þegar hann kom frá Fiorentina á Ítalíu. „Það er mjög uppörvandi að fá til- boð frá eins stóru félagi og Barcel- ona og það hefði verið frábært að búa nálægt bróður mínum Michael en ég er ánægður hér," segir hinn Stórtíöindi í bresku knattspyrnunni: Platt til Arsenal og Gascoigne til Rangers Stórtíðindi urðu í ensku knatt- spyrnunni í gær þegar tveir Eng- lendingar snéru heim úr víking frá Ítalíu og gengu til liðs við bresk fé- lagslið. David Platt, sem er 29 ára, gerði fjögurra ára samning við Ar- senal, en hann hefur undanfarin tímabil verið hjá Sampdoria. Talið er að Platt kosti Arsenal rúmlega hálfan miljarð íslenskra króna, en samningurinn í heild er metinn á tæpan miljarð króna og eru þá laun leikmannsins inni í því. Þar með er Platt annar leikmaöurinn sem gengur til liðs við Arsenal frá Ítalíu á skömmum tíma, því Hol- lendingurinn Dennis Bergkamp er kominn til Arsenal frá Inter Milan. Manchester Utd var einnig á eftir Platt, sem var hjá Man. Utd árið 1984 en látinn fara á frjálsri sölu, þar sem þeim fannst ekki mikið varið í kappann. Þá gekk hinn 28 ára Paul Gasco- igne til liös við skosku meistarana Glasgow Rangers frá Lazio á Ítalíu. Samningur hans er einnig talinn kosta um hálfan miljarb íslenskra króna. „Ég vil ólmur og uppvægur spila fyrir Rangers," sagði Gasco- igne. ■ tjá mig um þetta mál," sagði Hallur Hallsson, formaður Vík- ings. Ragnar Gíslason, einn þre- menningana, sagði aö máliö væri í höndum lögfræðings en vildi ekki láta hafa eftir sér neitt annað um þetta mál. 25 ára Dani. „í fyrsta skipti á ferlin- um hef ég ánægju af því að spila fótbolta," sagöi Laudrup. ■ Tyson er gulrótin Ef Frank Bruno vinnur núver- andi heimsmeistara í þunga- vigt, Oliver McCall, í London í september fær hann tækifæri til að lemja á Mike Tyson í annab sinn, sem nýlega slapp úr fang- elsi og margir kalla hinn eigin- lega heimsmeistara. Ab sjálf- sögðu mætir McCall Tyson ef hann vinnur og það er því óhætt að segja að Tyson sé not- aður sem gulrót í hnefaleikun- um í dag enda vilja allir reyna sig við kappann. ■ Eydís sigraöi i baksundinu Eydís Konrábsdóttir, Keflavík, sigrabi örugglega í baksundsgreinununum á sundmeistaramóti íslands sem fórfram um helgina en hún er fyrir mibri mynd á braut fjögur. Hún synti I OOm baksund á 1:09,44 mín. og 200m baksund á 2:29,44 mín. Annars voru tvö íslandsmet sett á mótinu. Kvennasveit Ægis synti 4X200m skribsund á 9:12,28 mín. og 4X1 OOm skribsund á 4:14,91 mín. Besta afrek mótsins vann Magnús Konrábsson, Keflavík, fyrir ab synda 1 OOm bríngusund á 1:05,72 mín. Meb þessu sundi komst Magnús í Ól-hóp SSÍ. Elín Sigurbardóttir, SH, hlaut Kolbrúnarbikarinn fyrír 50m skríbsund á 27,78 sekúndum. Tímamynd Sveinn Slœmar aöstœöur á nýafstöönu sundmeistaramóti í Laugardal. Varaformaöur SSÍ: sér til hita — ITR krefst þess aö sundmeistaramótiö fari einnig í önnur bœjarfélög David Platt leikur meb Arsenal íensku úrvalsdeildinni nœsta tímabil. „Við höfum heimildir fyrir því ab menn séu jákvæðir innan borgar- kerfisins fyrir byggingu nýrrar sundhallar," segir Sævar Stefáns- son, varaformaður sundsambands- ins, aðspurður hvort einhver hreyf- ing sé á komin á þeirra mál hvab varðar nýja sundhöll en þeir höfðu gefið borginni frest til mánaðar- mótana júní júlí til að sýna ein- hver viöbrögð við bón þeirra. Sæv- ar hefur lýst því yfir í Tímanum að sundmenn taki ekki þátt í Smá- þjóðaleikunum hér á landi 1997 nema ný innisundhöll veröi komin á laggirnar. Hann segir að ástandið í slökum aðbúnaði sundmanna hafa sést best um helgina þegar sundmeistaramót íslands fór fram í Laugardalnum. „Fólk var þarna í kulda og roki. Ráöamenn eru farnir að sjá það að það verður aldrei neitt úr svona móti við þessar að- stæður en hvort þeir láta svo pen- ing í dæmiö er spurningin," segir Sævar. Hann segir ab varla sé hægt að búast við því að íslandsmetin falli við þessar aðstæöur. „Þó að einn og einn sundmaður hafi gert það ágætt þá er árangur í heildina alltaf slakur Jjegar rok og kuldi er á keppnistaðnum. Árangur hefði ver- ið betri viö réttar aðstæður og gott væri ef sundfólkið þyrfti ekki ab vera berja sér til hita í skíðagöllum við ráspall," sagbi Sævar. Sævar segir að á vissan hátt standi þessi laugarmál íþróttinni fyrir þrifum. „Vib erum með gott ungt fólk. En þetta hefur óneitanlega haft þau áhrif m.a. að við fáum engan pen- ing út úr mótum og þetta verður aldrei stæll viö þessar abstæður. Ungt fólk vill fá einhverja umfjöll- un en við fáum hana litla því mót- in verða aldrei skemmtileg við þessar aðstæbur þar sem fólk hímir einhversstaðar undir vegg. Afleið- ingarnar verða svo ab færri krakkar fara í sundið. Hann segir að íþrótta- og tóm- stundaráö krefjist þess að þetta mót fari einnig í eitthvert annað bæjar- félag. „Þeir vilja ekki hafa okkur sem er svosum ósköp skiljanlegt þegar þarf að loka Laugardalslaug- inni í þrjá daga á miðju sumri. En ef þetta verður annarsstaðar þá þarf að sjálfsögðu að loka þar líka," seg- ir Svæar og segir að Kópavogslaug- in sé eini staðurinn sem komi til greina og: „ekki er rokið og rign- ingin minni þar nema síður sé því það er ennþá meira áveðurssamt þarna í Kópavoginu," sagði Sævar að lokum. Jiirgen Klinsmann vinscell í Þýskalandi: 3000 horfðu á fyrstu æfinguna Um 3000 aðdáendur þýska liðs- ins Bayern Miinchen komu til að horfa á fyrstu æfingu Jiirgens Klinsmanns hjá félag- inu í gær og einnig sáu aðdá- endurnir Otto Rehhagel í fyrsta skipti stjórna æfingu hjá Bay- ern. Otto karlinn var reyndar ekkert alltof ánægður með fjöldann og sagbi að það væri ekkert að sjá. Lothar Matthae- us, sem missti af síðasta kepþn- istímabili vegna meiðsla, og Austurríkismaðurinn Andreas Herzog, sem kom til Bayern frá Bremen eins og Rehhagel, voru einnig með á þessari fjölmennu æfingu. ■ KRISTJAN GRIMSSON Wimbledon-mótiö í tennis: Sömu meistar- ar og fyrir tveimur árum Við fyrstu sín virðist nýaflokna Wimbledon-mótið í tennis vera nánast endurtekning frá sama móti fyrir tveimur árum. Þá, eins og nú, vann Pete Sampras eiriliða- leikinn og einnig Steffi Graf og ekki einn einast regndropi féll af himnum ofan, rétt eins og fyrir tveimur árum. Bandaríkjamaöurinn Pete Sampras sigraði Þjóðverjann Boris Becker í úrslitaleik í einliöaleikn- um, 6-7, 6-2, 6-4 og 6-2. Þetta var þriðji sigur Sampras á Wimbled- on-mótinu í röð og eins og málin Tour de France - hjólreiöakeppnin: Daninn veitti Miguel Indurain harða keppni Öll athyglin í Tour de France hjól- reiðakeppninni beindist að Sviss- lendingnum Tony Rominger og Rússanum Yevgeny Berzin á sunnudag þegar 54 km tímaleið var hjólub í Belgíu. Mundu þeir ná Spánverjanum Miguel Indurain eða ekki? En það urðu ekki þessir tveir fyrstnefndu sem fylgdu Spán- verjanum hvað harðast eftir því Daninn Bjarne Riis sýndi hvers hann er megnugur. „Enginn trúði á mig nema ég sjálfur," sagði Dan- inn sem hafði forystuna alla leið- Kappaksturshetjur í hár saman Tvær kappaksturshetjur deila nú hart á síðum hinna ýmsu blaða í Evrópu. Um er að ræða bresku hetjuna Damon Hill og Þjóðverj- an Michael Schumacher og kall- aði Hill þann þýska „eftirlíkingu" í gær. Hill segir Schumacher vera ekkert annað en afsprengi styrkt- araðila sinna. „Styrkaraðilar stjórna eiginleikum manna nú- orðið og eina sem þeir fá út úr því er eftirlíking af því besta. Schumacher er dæmi um það. Hann er afurð, frekar en einstak- lingur," sagði Hill. ina nema síðustu 5 km þegar Ind- urain skaust fram úr og var 12 sek- úndum á undan Riis í mark. „Mig vantaði kjarkinn til að klára þetta alveg. Enginn sagði mér hvar ég stóð í þessari tímakeppni og ég vissi því ekki hversu nálægt sigrin- um ég var." Frammistaða Danans virtist líka koma Indurain á óvart. „Hann gerði stórkostlega hluti í dag og það er eins gott fyrir mig að hafa ekki augun af honum í keppn- inni," sagði Indurain sem leiðir keppnina. ■ standa í dag dylst engum aö hann er fremsti tennisleikari heimsins. Fyrir sigurinn fékk Sampras 40 miljónir íslenskra króna og Becker helming þeirrar upphæðir fyrir annaö sætiö. Þýska stúlkan Steffi Graf hélt uppi merki Þýskalands og vann einliöaleik kvenna eftir rimmu við Aröntxu Sanchez Vicario frá Spáni í úrslitaleik, 4-6, 6-1 og 7-5. Graf hefur nú leikiö 32 leiki á ár- inu án þess aö tapa leik og þykir þaö frábær árangur í tennisheim- inum. ■ Knattspymu- úrslit Itikar kvenna, 8 liba úrslit ÍA-Breiðablik ............2-5 Valur-Haukar.............6-0 Sindri-ÍBA...............1-2 Stjarnan-KR..............2-2 (KR komst áfram eftir víta- keppni) 2. deild karla Fylkir-Víkingur ....4-0 (1-0) Þróttur R.-Víðir...0-1 (0-0) Þór Ak.-Stjarnan ...4-1 (4-1) Skallagrímur-ÍR....1-1 (1-0) HK-KA....................1-0 (0-1) Staðan Fylkir .. Stjarnan ... Þróttur R. Skallagrímu Þór Ak. .. KA...... Víðir .. Víkingur ÍR..... HK...... ....7 5 1 1 15-7 16 ....74 12 14-9 13 ....74 12 13-8 13 ....74 12 11-7 13 ....7 403 12-11 12 ....7322 8-7 11 ....73 1 3 5-5 10 ....7 2 05 8-16 6 ....7 1 1 5 11-18 4 ...7 1 06 9-17 3 Næstu leikir 13. júlí: KA-Skalla- grímur, Stjarnan-HK, Víðir-Þór Ak, Fylkir-Þróttur R. 14. júlí: Vík- ingur-ÍR. 3. deild karla Leiknir-Völsungur..........0-1 Höttur-ÞrótturN............0-1 Dalvík-Fjölnir.............0-0 Ægir-Haukar.................4-2 BÍ-Selfoss..................0-1 Staðan Völsungur .....8 6 11 17-7 19 Leiknir R......8 5 12 16-8 16 Dalvík.........8 3 5 0 13-7 14 Ægir...........8 4 13 14-12 13 Þróttur N......8 4 04 11-9 12 Selfoss........8 4 04 13-17 12 BÍ.............82 3 3 8-11 9 Tjölnir........8 2 1 5 12-14 7 Haukar.........8206 5-20 6 Höttur ........8 1 2 5 8-12 5 Næstu leikir 13. júlí: Völsungur- Dalvík. 14. júlí: Selfoss-Höttur, Þróttur N.-Ægir, Haukar-Leiknir. 15. júlí: FjöInir-BÍ. 4. deild Smástund-Njarövík...........1-6 Reynir S.-ÍH................3-2 Framherjar-Ármann...........1-2 TBR-Víkver ji...............0-4 Léttir-Framherjar...........2-1 GG-Ármann ..................3-3 Afturelding-Hamar...........2-0 TindastólI-SM...............3-1 Hvöt-Magni..................1-1 Neisti H.-Þrymur............5-0 KVA-UMFL .................16-0 Sindri-KBS .................2-1 Einherji-Huginn.............2-1 Keflavík fékk loks- ins stig Keflvíkingar gerðu markalaust jafntefli við Zagreb frá Króatíu í Inter-Toto keppninni í knatt- spyrnu og fengu þar með fyrsta stigið sitt í keppninni, en verma þrátt fyrir það botnsæt- ið í riðlinum. Keflvíkingar fengu mörg gullin tækifæri til að skora og var Kjartan Einars- son, sem er á myndinni, í bar- áttu vib einn leikmanna Za- greb, sérstaklega ekki á skot- skónum og tókst ekki að skora. Ólafur Gottskálksson var síðan hetja Keflavíkur þegar leið á leikinn, og varði oft meistara- lega. Keflavík á aðeins einn leik eftir, gegn Linzer frá Austur- ríki, ytra. Staðan í riðlinum Metz ........2 2 0 0 3-1 6 Partick......3 1115-44 Linzer ......2 0 2 0 2-2 2 Zagreb.......2 0 2 0 0-02 Keflavík ....2 0 12 2-5 1 Tímamynd ÞÖK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.