Tíminn - 11.07.1995, Side 14
14
fMin
Þriðjudagur 11. júlí 1995
DAGBOK
Þribjudagur
11
júlí
192. dagur ársins -173 dagar eftir.
28. vlka
Sólris kl. 03.27
sólarlag kl. 23.37
Dagurinn styttist
um 4 mínútur
Skemmtiferb hjúkrunar-
fræbínga
Sumarskemmtiferð eftirlauna-
deildar Félags íslenskra hjúkrun-
arfræðinga verður fimmtudag-
inn 20. júlí n.k. Farið verður um
Suðurnes. Komið við í Krýsuvík,
Grindavík, Bláa lóninu, Reykj-
anesvita, Höfnum og KeflavÍK.
Veitingar á leiðinni. Lagt /erður
af stað frá Suðurlandsbraut 22
stundvíslega kl. 13, komið til
baka um kl. 19. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofu F.Í.H., sími
568-7575. Þátttakendur skrái sig
fyrir 18. júlí.
Þribjudagstónleíkar í
Listasafni Sigurjóns Ól-
afssonar
Þriðjudagstónleikar verða
halc’nir í kvöld, 11. júlí, kl.
20.30 í Listasafni Sigurjóns Ól-
afssonar, Laugarnestanga. Flytj-
endur eru Margrét Th. Hjalte-
sted víóluleikari, bandaríski pí-
anóleikarinn Eduard Laurel og
söngkonan Ingveldur Ýr Jóns-
dóttir.
Flutt verða eftirtalin verk: Són-
ata nr. 1 í G-dúr eftir J.S. Bach
og Lachrymae op. 48 eftir Benj-
amin Britten, Hugleiðing um söng
eftir John Dowland. Verkib, sem
var samið árib 1950 og frumflutt
af breska víóluleikaranum Willi-
am Primrose, byggir á söng eftir
Dowland úr safni verka gefið út
1597. Næst fylgja tveir söngvar
fyrir mezzósópran, víólu og pí-
anó op. 91 eftir Johannes
Brahms og síðast á efnisskrá er
sónata fyrir víólu og píanó op.
25 nr. 4 eftir Paul Hindemith.
Margrét Theódóra Hjaltested
víóluleikari stundaði nám hjá
Heígu Þórarinsdóttur við Tón-
listarskólann í Reykjavík og lauk
þaðan burtfarar- og fiðlukenn-
araprófi árið 1989. Hún stund-
aði framhaldsnám í New York,
þar sem hún lauk BM-gráðu frá
Juilliard-skólanum og meistara-
gráðu frá The Mannes College of
Music árib 1994. Aðalkennarar
hennar voru Karen Tuttle og
Karen Ritscher. Margrét hefur
tekið þátt í ýmsum tónlistarhá-
tíbum víðsvegar um Bandaríkin.
Hún býr og starfar í New York
þar sem hún kennir og leikur
með ýmsum hljómsveitum og
kammerhópum, þar á meðal
The Opera Orchestra of New
York, Long Island Philharmonic
og Brooklyn Philharmonic.
Bandaríski píanóleikarinn
Eduard Laurel stundaði nám við
University of Texas og við Man-
hattan School of Music í New
York. Hann hefur komið víða
fram á einleiks- og kammertón-
leikum, meðal annars í Weill-
hljómleikasalnum í Carnegie
Hall. Laurel starfar við Mannes
College of Music og Manhattan
School of Music-og er þar aö
auki eftirsóttur undirleikari.
Ingveldur Ýr Jónsdóttir hóf
Frá vinstri: Margrét Th. Hjaltested, Eduard Laurel og Ingveldur Ýr jónsdóttir.
TIL HAMINGJU
Þann 24. júní 1995 voru gefin
saman í Haukadalskirkju af séra
Rúnari Þór, þau Ásdís Arthúrs-
dóttir og Agnar Helgi Arnar-
son. Þau eru til heimilis að Æg-
isgrund 10, Garðabæ.
MYND, Hafrmrfirdi
Þann 17. júní 1995 voru gefin
saman í Háteigskirkju af séra
Jakobi Ágúst Hjálmarssyni, þau
Þórunn Guðgeirsdóttir og Ein-
ar Ólafsson. Þau eru til heimilis
að Guðrúnargötu 1, Reykjavík.
Ljósmyndastofan Nœrmynd
Þann 10. júní 1995 voru gefin
saman í Samfélagi Vegarins, Veg-
urinn, af Eiði Einarssyni for-
stöðumanni, þau Ingibjörg S.
Gubmundsdóttir og Unnar
Kári Sigurðsson. Þau eru til
heimilis að Þórufelli 8, Rvík.
Ljósmyndastofan Nœrmynd
Þann 3. júní 1995 voru gefin
saman í Bústaðakirkju af séra
Pálma Matthíassyni, þau Elín-
borg Kristjánsdóttir og Krist-
inn Kristinsson. Þau eru til
heimilis að Dverghömrum 6,
Reykjavík.
Ljósmyndastofan Nœrmynd
söngnám hjá Guðmundu Elías-
dóttur í Söngskólanum í Reykjr.-
vík. Hún hélt til Vínar í söng-
nám hjá Svanhvíti Egilsdóttur
og tók lokapróf frá Tónlistar-
skólanum í Vínarborg. Síðar
nam hún hjá Cynthíu Hoffman
við Manhattan School of Music í
New York og þaban lauk hún
meistaragráðu árið 1991. Ing-
veldur Ýr hefur haldið tónleika
hér á landi og víba erlendis og
tekið þátt í óperuuppfærslum,
þar á meðal í Eugeni Onegin í ís-
lensku Óperunni, Niflunga-
hringnum á Listahátíð í Reykja-
vík 1994 og í Á valdi örlaganna í
Þjóöleikhúsinu síðastliðinn vet-
ur. Ingveldur Ýr er fastráðin við
Óperuna í Lyon í Frakklandi
næsta vetur.
Pagskrá útvarps oq sjónvarps
Þriöjudaqur
11. júlí
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 A& utan
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Ti&indi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Seg&u mér sögu: Rasmus fer á
flakk
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Bygg&alínan
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Á brattann
14.30 Hei&ni og kristni í íslenskum
fornsögum
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á si°i
17.52 Daglegt mál
18.00 Fréttir
18.03 Langt yfir skammt
18.30 Allrahanda
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
21.30 Meb breska heimsveldib vi&
túnfótinn
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas
23.00 Tilbrig&i
24.00 Fréttir
OO.lOTónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Þriöjudaqur
11. júlí
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Lei&arljós (182)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Culleyjan (6:26)
19.00 Saga rokksins (6:10)
19.50 Sjónvarpsbíómyndir
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Staupasteinn (4:26)
(Cheers X) Bandarískur gaman-
myndaflokkur. A&alhlutverk: Ted
Danson og Kirstie Alley. Þý&andi:
Gu&ni Kolbeinsson.
21.00 Allt á huldu (13:18)
(Under Suspicion) Bandarískur
sakamálaflokkur. A&alhlutverk: Karen
Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel
og jayne Atkinson. Þý&andi:
Kristmann Ei&sson.
22.00 Mótorsport
Þáttur um akstursiþróttir í umsjón
Birgis Þórs Bragasonar.
22.35 Af landsins gæ&um (9:10)
Alifuglarækt. Níundi þáttur af tíu um
búgreinarnar í landinu, stö&u þeirra
og framtí&arhorfur. (þættinum er
rætt vi& fe&gana á Reykjum og Einar
Eiríksson bónda á Miklhólshelli.
Umsjón me& þáttunum hefur
Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir
af Plús film í samvinnu vi& Upplýs-
ingaþjónustu landbúnabarins og
GSP-almannatengsl.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Þriöjudagur
11. júlí
16.45 Nágrannar
gÆn-rítuo 1710 Glæstar vonir
ÖIUuZ 17.30 ÖssiogYlfa
" 17.55 Sofffa og Virginía
18.20 Barnapíurnar
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.15 Handlaginn heimilisfa&ir
(Home Improvement III) (4:25)
20.40 Barnfóstran
(The Nanny II) (6:24)
21.10 Hvert örstutt spor
(Baby It's You) (6:6)
21.40 Stræti stórborgar
(Homicide: Life on the Street)
(13:13)
22.30 Franska byltingin
(The French Revolution) (5:8)
23.20 Ironside snýr aftur
(The Return of Ironside) Lögreglu-
foringinn Robert T. Ironside æðar ab
setjast f helgan stein eftir farsælt
starf í San Francisco en er kalla&ur
aftur til starfa þegar lögreglustjórinn
f Denver er myrtur á hrottalegan
hátt. Ironside heldur til Denver
ásamt ungri a&stobarkonu sinni en
ver&ur fljótlega var vib ab ekki eru
allir of hrifnir af komu þeirra þang-
a&. Lögreglulib borgarinnar er gegn-
sýrt af mikilli spillingu og málin
vandast verulega þegar a&stobar-
kona Ironsides er handtekin fyrir
mor&. A&alhlutverk: Raymond Burr,
Don Galloway, Cliff Gorman og Bar-
bara Anderson. Leikstjóri: Gary Nel-
son. 1993. Bönnub börnum.
00.50 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavfk frá 7. tll 13. júlf er f Laugavegs apótekl
og Holts apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gefnar f sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Símsvari
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjórnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvökfin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apðtek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á iaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rumhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANMATRYGGINGAR
1. júlí 1995
Mina&argreiöslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921
1/2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilrfeyrisþega 29.954
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30793
Heimilisuppbot 10.182
Sérstök heimilisuppbót 7.004
Bamalífeyrir v/1 barns 10.794
Meðlag v/1 barns 10.794
Mæbralaun/feðralaun v/1 barns 1.048
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 26.294
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
DaggreiMir
Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
í júlí er greidd 26% uppbót vegna launabóta á
fjárhæbir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og
sérstakrar heimilisuppbótar. Uppbótin skerbist vegna
tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerbast.
GENGISSKRÁNING
10. júlf 1995 kl. 10,55
Opinb. vidm.gengi Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar 63,08 63,26 63,17
Sterlingspund ....100,59 100,85 100,72
Kanadadollar 46,52 46,70 46,61
Dönsk króna ....11,606 11,644 11,625
Norsk króna ... 10,170 10,204 10,187
Sænsk króna 8,712 8,742 8,727
Finnsktmark ....14,697 14,747 14,722
Franskur franki ....12,980 13,024 13,002
Belgfskur franki ....2,1988 2,2064 2,2026
Svissneskurfranki. 54,37 54,55 54,46
Hollenskt gyllini 40,34 40,48 40,41
Þýskt mark 45,20 45,32 45,26
..0,03901 0,03918 0,03909
Austurrfskur sch ....í.6,424 6,448 ' 6,436
Portúg. escudo ....0,4289 0,4307 0,4298
Spánskur peseti ....0,5216 0,5238 0,5227
Japansktyen ....0,7237 0,7259 0,7248
....102,98 103,40 103,19
Sérst. dráttarr 98,07 98Í45 98^26
ECU-Evrópumynt.... 83,55 83,83 83,69
Grfsk drakma ....0,2787 0,2797 0,2792
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar