Tíminn - 11.07.1995, Side 16
Vebriö (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær)
• Ve&urhorfur á landinu í dag: Austan- og norbaustan átt, víbast kaldi.
Súld e&a rigning austanlands og noröaustaníands en þurrt annars stabar.
Sunnan- og vestanlands ver&ur hiti á bilinu 9 til 14 stig en 11 til 19 stig
nor&an- og austanlands.
• Horfur á mi&vikudag, fimmtudag og föstudag: Nor&austan kaldi e&a
stinningskaldi. Skýjab og ví&a dálítil súlaum noröan og austanvert landiö
en léttskýjab su&vestan og vestanlands. Hiti 6 til 10 stig nor&anlands og
austan en 8 til 15 stig su&vestan og vestanlands.
• Horfur á laugardag og sunnudag: Lítur út fyrir nor&austlæga átt og
léttskýjab subvestan og vestanlands, en áfram ský;a& og dálítil súld nor&an
og austanlands.
Á bökkum Ölfusár. Siguröur Karlsson, verktaki á Selfossi, reyndi fyrir sér viö veiöarnar sl. föstudagskvöjd þegar þessi mynd var tekin. Margir áhugasamir
veiöimenn fylgdust einnig meö Siguröi og öörum veiöimönnum. Á þessari mynd sjást spekúlantarnir Ólafur Snorrason verktaki, Páll Árnason málari,
Viktor Óskarsson húsasmiöur og Guömundur Sigurösson athafnamaöur og fylgdust þeir meö af áhuga. Tímamynd: Sigurbur Bogi.
Bryndís Kristjánsdóttir, formaöur Umhverfismálaráös Reykjavíkur:
Bryggjan hans Hrafns
gæti veriö sólpallur
Aflabrögb í helstu laxvei&iám
landsins viröast vera nokkuö
góö þaö sem af er sumri. Met
hafa veriö sett í nokkrum ám og
útlitiö er almennt gott.
í Elliðaánum eru komnir á land
147 laxar, en á sama tíma fyrir ári
höföu 125 borist á land. Þá hefur
afar góö veiöi veriö í Norðurá í
Borgarfirði. Þannig lauk hópur
þar á sunnudagskvöld 3ja daga
veiöitúr sínum og hafa eftir þessa
daga alls 108 laxa.
Af veiöi í ám austanfjalls er þaö
aö frétta að á sunnudagskvöld
voru komnir þar komnir 88 laxar
á land. Aö sögn veiöimanna er
nóg af fiski á svæðinu, og á viss-
um svæðum eru stangir lausar
það sem eftir er í sumar. í Soginu
hefur veiöi verið sæmileg og tals-
vert sést af fiski í ánni. Þeir sem
hafa sést hafa veriö stórir og grá-
lúsugir.
í Ólfusá hefur veiði veriö ágæt
og í gær voru um 160 fiskar
komnir þar á land, en veiöitíma-
biliö hófst þann 16 júní. Oft hafa
veiðst í kringum tíu fiskar á dag,
aö sögn Boga Karlssonar veiöi-
manns á Selfossi. ■
Ibnabarmenn fara fram á ab
allt starf verkalýbshreyfingar-
innar taki mib af hagsmunum
fjölskyldunnar:
Mjúkir járnkarlar
vilja fjölskyldu-
malin á oddinn
„Þessi karlasamkoma (116 karla á
þingi Samiönar) beindi þeim, ein-
dregnu tilmælum til forystu
verkalýbshreyfingarinnar a& taka
upp nýjar áherslur í kjaramálum
þar sem málefni fjölskyldunnar
yrbu sett á oddinn. Þetta kom
ýmsum á óvart en abrir túlka
þessar „mýkri" áherslur járnkarl-
anna í Sami&n sem merki um
kynsló&askipti", segir m.a. í nýj-
asta hefti Vinnunnar, þar sem ný-
hafin jafnréttisbarátta karla þykir
tíbindum sæta.
„Það segir sitt um almenn við-
horf til fjölskyldu og jafnréttismála
að fólki komi á óvart að karlasam-
koma á borð við Samiðnarþingiö
skuli aö eigin frumkvæði taka upp
slíkar áherslur", segir Vinnan. En
þeir þeir Samiðnarmenn bentu á að
lífið snúist um meira en einungis
það að borða, vinna og sofa. ■
„Ég fór meb þetta vottorb sem ég
fékk í morgun en ég fékk kal-
kúnalappir aftur til landsins í
nótt. Málib er hjá Brynjólfi yfir-
dýralækni," segir Jóhannes í Bón-
us um stöbu mála í kjötinnflutn-
ingnum.
En hvað er að frétta af hinum
löppunum sem komu áður, sitja
„Það má nú alveg túlka þetta
sem sólbaöspall sem nær út í
sjó, meö góöum vilja," segir
Bryndís Kristjánsdóttir, for-
maöur Umhverfismálaráös
Reykjavíkur, um ástæöu þess
aö henni þætti ólíklegt aö
Hrafni Gunnlaugssyni veröi
gert a& fjarlægja bryggju sem
hann hefur byggt viö hús sitt
á Laugarnesi.
„Nei, í rauninni ekki," segir
Bryndís aðspurð hvort Hrafn
heföi ekki fengið leyfi fyrir
bryggjusmíðinni. „Þaö voru
teikningar af einhverjum palli
þarna, sem hann haföi ein-
hverntíma lagt fyrir Skipulags-
nefnd. Þaö er ekki búiö aö
ákveða lóðina hans alveg enn-
þá, þannig aö meöan þessi mál
eru öll svona óklár þá heföi
ekki mátt fara í neinar svona
framkvæmdir. Síöan þarf aö
leggja svona fyrir Bygginga-
nefnd og ég held aö þaö hafi
aldrei veriö lagt þar fyrir."
Umhverfismálaráð geröi bók-
þær fastar? „Jú, þær sitja fastar enn-
þá. Ég fæ væntalega ekki þetta vott-
orð af því þær fóru út úr verksmiðj-
unni án þess að það fylgdi. Þar af
leibandi vilja þeir ekki gefa mér
vottorð á þær."
-Sendir þú þær þá til Færeyja?
„Ja, til Færeyja eða ég sel þab bara
í erlent skip hérna."
un á dögunum þar sem sagði
m.a. aö vettvangskannanir í
Laugarnesi hafi leitt í ljós að
talsverbar framkvæmdir séu í
gangi umhverfis a.m.k. tvö
húsanna þar. Ljóst sé að ekki
hafi verið sótt um leyfi fyrir öll-
um framkvæmdunum, auk
þess sem rask og framkvæmdir
hafi átt sér staö í fjörunni, en
slíkt sé ólöglegt.
„Viö vísum þessu til Skipu-
lagsins og Borgarverkfræðings-
embættisins til aö koma meö
tillögur um það hvernig megi
laga þaö sem gert hefur verið,"
segir Bryndís.
Laugarnesiö er borgarvernd-
arsvæði og um það segir Bryn-
dís: „Þaö felur í sér aö þaö mega
engar framkvæmdir fara fram.
Þaö þarf aö fara fyrir borgar-
stjórn ef ekki er um aö ræöa
samþykkt skipulag."
Það er fleira í framkvæmda-
gleði Hrafns sem fer fyrir
brjóstiö á Umhverfismálaráði:
„Svo er búiö að laga til í fjör-
-En hvernig standa málin varð-
andi innfluttu kjúklingana?
„Yfirdýralæknir sagði mér að það
vantaði ekkert uppá þaö sem ég
væri meb gagnvart þeim, fyrir helg-
ina. Þannig að þeir fara í skip á mið-
vikudaginn og koma í næstu viku.
Þannig að ég vonast til ab það ver&i
í lagi," segirJóhannes í Bónus. - TÞ
unni, eins og hann segir. Þaö er
gömul vör, sem er þarna. Hann
segist hafa hreinsað svo hún
sæist, og þaö er eflaust alveg
rétt. En það hefur eitthvað ver-
ið hróflað við hlutum þarna og
ég vil bara fá mat Borgarverk-
fræöingsembættisins hvort
þarna hafi einhver skaði átt sér
stað eða hvort þetta sé í lagi,"
segir Bryndís.
Bryndís sagöi aö þaö væru
fleiri íbúar viö Laugarnesið en
Hrafn sem væru til umfjöllunar
hjá Umhverfismálaráöi. Við
eitt húsiö hefði verið ýtt út í
fjöruna talsvert miklu af fyll-
ingarefni, hún vildi ekki full-
yröa hvaðan þaö kæmi, en
sagöi aö sér dytti í hug að það
hefði komið úr grunni nýbygg-
ingar hjá tveimur listamönn-
um.
„Reyndar fengum viö bréf frá
honum í haust þegar við spurö-
um út í þetta, þar sem hann
viðurkennir að hafa sett þetta
fyllingarefni út í fjöruna vegna
þess að þaö hafi verið mikið
drasl þar, að þeirra mati, svo
þetta mundi ekkert skaða. En
þetta er aö sjálfsögðu ólöglegt,
alveg sama hvað fólki finnst.
Þetta er borgarverndarsvæöi og
þau vita þaö vel, allir sem þarna
búa. Þetta er eitt af því sem þarf
að skoöa, hvaö þarf aö gera
viö," segir Bryndís.
Umhverfismálaráö er í sum-
arleyfi fram í ágsúst, en Bryndís
gerir ráö fyrir aö álit liggi fyrir
hjá stofnunum borgarinnar
þegar ráðið kemur úr sumar-
leyfi. Ef ekki þá yröi ýtt á eftir
því. - TÞ
Fvrrum félagsmálastjóri er ab
sKrífa sögu Félagsmalastofnunar:
Fékk tæplega
200 þús. króna
kvebjuveislu
í endurskobunarskýrslu með árs-
reikningi Reykjavíkurborgar
kemur fram að fyrrverandi fé-
lagsmálastjóri, sem lét af störf-
um 1. maí í fyrra, fær greidd hálf
laun í þrjú ár samkvæmt starfs-
lokasamningi við fyrrverandi
borgarstjóra. í skýrslunni er þess
einnig getið að li&ur í risnu Fé-
lagsmálastofnunar 1994, sem í
heild nemur tæpum 925 þúsund
krónum á því ári, hafi verið
kostnaður við þab er félagsmála-
stjórinn var kvaddur.
Er Tíminn leitaði nánari upplýs-
inga um þetta sagði Guðrún Ög-
mundsdóttir formaður félagsmála-
ráðs:
„Samningurinn var gerður í tíð
Markúsar Arnar Antonssonar, fyrr-
verandi borgarstjóra, en félags-
málastjórinn fyrrverandi er á þess-
um launum af því að hann er ab
skrifa sögu Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar. Því verki miðar
áreiðanlega mjög vel enda er
Sveinn Ragnarsson, sem starfabi
hjá stofnuninni um 43ja ára skeið,
sá maður sem best þekkir þessa
sögu.
Félagsmálaráð tók ákvörbun um
að kveðja hann og gerði það heils-
hugar, enda var þetta lágmarks-
sómi sem hægt var að sýna þessum
starfsmanni. Honum var boðið út
að borða í Perlunni ásamt maka
sínum og þeim sem sitja fundi fé-
lagsmálaráðs. Veislan kostaði
192.315 krónur." ■
Kjötinnflutningurinn hjá Bónus:
Málib hjá yfirdýralækni
Áílgóð veibi og
grálúsugir laxar