Tíminn - 13.07.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Fimmtudagur 13. júlí 1995 128. tölublað 1995
Togarinn Már frá Ólafs-
vík lónar enn fjórar sjó-
mílur út af Honningsvag
í Noregi:
Týr sendur
Má SH til
aðstoðar
m m • » f M Tímamynd: Pjetur
ll l U\J V wl f\ (II Þaö hlýtur aö vera meiriháttar höfuöverkur aö þurfa aö selja ullarvörur í um 20 stiga hita um
mitt sumar, eiris og þessi kona var aö reyna aö gera í Austurstræti Reykjavíkurborgar ígœr, enda var ekki mikiö aö gera í sölunni. Þaö
var blíöskaparveöur víöa um land í gœr og landsmenn brugöust skjótt viö og nutu veöurblíöunnar.
Starfsmarwaskrifstofa ríkisins sendir frá sér alit á yfirvinnubanni Félags flugumferöarstjóra:
Deilan stefnir í félagsdóm
Síbdegis í gær var patt-staba í
milliríkjasamskiptum út af
torgaranum Má SH frá Ólafs-
vík, sem liggur fjórar sjómílur
úti fyrir Honningsvag nyrst í
Noregi. Norska strandgæslan
meinar togaranum ab koma til
hafnar þar, en þess þarf til ab
skera net úr skrúfu togarans.
íslensk stjórnvöld hafa mót-
mælt afstöbu strandgæslunnar
norsku harblega. Þorsteinn
Pálsson ákvab síbdegis í gær, ab
höfbu samrábi vib forsætis- og
utanríkisrábherra, ab senda
varbskipib Tý til abstobar Má.
Týr lagbi af stab áleiðis til Nor-
egs síbdegis í gær frá Bolunga-
vík, en búist er vib ab varbskip-
ib verbi fjóra sólarhringa á leið-
inni.
Skipstjórinn á Má segir ab
ekki sé á treystandi ab sigla tog-
aranum heim til íslands einsog
ástand er, en norska strand-
gæslan er á annari skobun.
Eibur Gubnason, sendiherra
íslands í Noregi, kom í gær
mótmælum íslenskra stjórn-
valda vegna þessa máls á fram-
færi vib norska utanríkisrábu-
neytib. „Ég fór í ráðuneytib
meb orbsendingu þar sem
Norbmenn eru hvattir til ab
breyta afstöbu sinni í þessu
máli. Aubvitab fékk ég engin
svör þarna á stabnum, frekar en
vib var ab búast. Málið var reif-
að og rætt og báðir abilar gerbu
grein fyrir sínum sjónarmibum.
Síban sjáum vib hvort eitthvab
gerist alveg í bráb," sagbi Eibur
Gubnason.
Lítib hafbi verib fjallað um
þetta mál í norskum fjölmibl-
um síðdegis í gær. Áhugi þar-
lendra fjölmiðla var þó ab
vakna og umræba um þetta mál
væntanlega ab komast á fullan
skrib. ■
„Þab er í sjálfu sér ekkert stór-
kostlegt vandamál fyrir fisk-
vinnsluma ab bjarga sér meb
því ab fara bara meb vinnsl-
una út á sjó. En hvab gerist
þá? Vib höfum menn í þessu
landi sem eiga ab hugsa um
hvert á ab stefna í þjóbfélag-
inu og nú er tíminn fyrir þá ab
gera þab. Þeir geta ekki varp-
ab þessu vandamáli á okkur",
svarabi Árni Benediktsson hjá
Vinnumálasambandinu er
Tíminn spurbi hvaba leibir
Félag ísienskra flugumferbar-
stjóra hefur bobab til tveggja
vikna yfirvinnubanns frá
morgni 26. júlí ab kvöldi 8. ág-
úst. Samningar hafa verib lausir
frá áramótum og vilja stjórn og
trúnabarráb félagsins knýja á
samningavibræbur vib samn-
inganefnd ríkisins meb þessum
abgerbum.
Helgi Björnsson, yfirflugum-
ferbarstjóri, telur ab ef af yfir-
hann teldi mögulegar út úr
þeim hrikalega vanda sem
frystihúsin í landinu standa
nú frammi fyrir.
„Hjá okkur er það ekki abalat-
ribib ab ræba um einhverjar sér-
stakar abgerbir. Vib erum ab
benda á hvernig staban er og
þab vandamál sem er ab skap-
ast, ekki fyrst og fremst fyrir
okkur, heldur fyrir þjóbfélagib í
heild. Vib erum ab leggja
áherslu á ab bæbi almenningur
og rábamenn hugsi þessi mál og
vinnubanni verbi þá komi þaö til
með ab hafa einhver áhrif á flug
en hins vegar sé staöan þannig að
Flugmálastjórn viti ekki nákvæm-
lega hvað Félagið er aö boða enda
hafi þeir ekki fengið bréf frá Félagi
flugumferöarstjóra. Samkvæmt
áliti frá Starfsmannaskrifstofu rík-
isins í gærdag þá jafngildir yfir-
vinnubann verkfallsbobun. Aö
sögn Helga hefur stéttarfélag flug-
umferbarstjóra ekki heimild til að
ákveöi hvert þeir vilji stefna.
Þab er þeirra ab skoöa vanda-
máliö og ákveba hvernig á ab
leysa þab," sagbi Árni.
í ályktun Framleibendafélags
íslenskra sjávarafuröa segir m.a.
aö afkoma sjófrystingar hafi
verið góð á undanförnum árum
og í kjölfar þess hafi meira og
meira af frystingunni flust út á
sjó. „Ef þessi þróun heldur
áfram mun landvinnslan leggj-
ast af eba flytjast í auknum
mæli yfir í sjófrystingu". Vegna
boba eða fara í verkfall. Þar af leiö-
andi telur hann aö flug muni ekki
raskast því hann á ekki von á því
ab af þessari aögerö geti oröiö.
Þegar Þorleifur Björnsson, for-
maöur Félags flugumferbarstjóra,
var spurður um vibbrögö stjórnar-
innar við áliti lögfræðinga Starfs-
mannaskrifstofu ríkisins sagöi
hann að eina leiðin til ab fá úr-
skurð í málinu væri aö leggja þab
fyrir félagsdóm og fá þar úrskurö
þeirra alvarlegu áhrifa sem þetta
kunni að hafa á atvinnustigiö í
landinu og byggöaröskunar í
framhaldi af því telji félagiö
ástæöu til ab vekja athygli al-
mennings og ráöamanna á
vandanum. Jafnframt er á þaö
bent ab landvinnslan hafi á síö-
ustu árum aukiö verbmæti ís-
lenskra sjávarafurba meö mikilli
áherslu á þróunarstarf og hækk-
andi framleiðslustig. „Þessum
árangri er nú stefnt í voöa ef
þetta ástand varir lengi". ■
um hvort yfirvinnubanniö er lög-
legt eöa ekki. Hann sagbi ab deild-
ar meiningar væru um málið en
aö stjórn félagsins álíti yfirvinnu-
banniö löglegt. „Þab má auðvitað
segja ab þetta sé á gráu svæði en
við lítum ekki á þetta sem verk-
fallsboðun." Hann segir félagið
munu halda yfirvinnubanninu til
streitu ef ríkið fer þá leiöina aö
leggja málið fyrir félagsdóm enda
eigi félagiö ekki kost á öbrum aö-
gerðum til ab knýja á um áfram-
haldandi samningavibræbur,
nema þá uppsagna en Þorleifur
segir menn ekki ætla aö grípa til
þess rábs. Þorleifur reiknar þó meb
því ab einhver frestun veröi á aö-
geröum, ef málinu verður stefnt
fyrir Félagsdóm, þar til úrskuröur
hans liggi fyrir. Næsti samninga-
fundur veröur þann 24. júlí og þab
var samþykkt hjá stjórn félagsins í
fyrradag aö yfirvinnubannið
kæmi til framkvæmda þann 26.
júlí ef stjórn félagsins og trúnaöar-
ráö metur stöðuna þannig ab þaö
líti ekki út fyrir ákvebið framhald
á samningaviðræðum. Þorleifur
vildi ekki tjá sig nákvæmlega um
kröfur flugumferöastjóra en sagöi
þá hafa lagt fram ákveðnar hug-
myndir viö samninganefndina og
rökstuöning fyrir þeim en þeim
hafi veriö hafnað af samninga-
nefnd ríkisins. Hins vegar hafi
engar formlegar kröfur verib lagö-
ar fram af hálfu Félags fiugum-
feröastjóra. ■
Árni Benediktsson: Vandinn ekki mestur fyrir fiskvinnsluna heldur þjóöina í heild:
„Getum farið meb frystinguna
út á sjó, en hvaö gerist þá?"