Tíminn - 14.07.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.07.1995, Blaðsíða 16
Veörib (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Brei&afjar&ar: Hæg breytileq e&a norölæg átt. Ví&ast léttskýjaö. Hiti 10 til 20 stig. • Vestfiröir: Nor&austan gola. Ví&ast léttskýjaö. Hiti 8 til 17 stig. • Strandir og Nor&urland vestra, Nor&urland eystra: Austan og suö- austan gola eða kaldi. Víðast léttskýjað. Hiti 7 til 20 stig. • Austurland ab Clettingi og Austfirðir: Austan og nor&austan gola e&a kaldi. Skýjað vib ströndina en ví&a léttskýjaö inn til landsins. Hiti 6 til 14 stig. • Su&austurland: Austan kaldi. Skýjað me& köflum. Hiti 8 til 16 stig. • Mi&hálendið: Nor&austan gola eöa kaldi. Vi&a bjartvi&ri. Hiti 8 til 14 stig. Fyrrum bankastarfsmaöur a Selfossi dœmdur til sjö mánaöa refsivistar: Sveik út 1,8 millj. kr Héraösdómur Su&urlands hefur dæmt 37 ára mann á Selfossi til sjö mána&a refsivistar fyrir fjár- drátt og brot í opinberu starfi, me&an hann var starfsma&ur í banka á Selfossi. Manninum var gert a& sök a& hafa gefi& út fimm ávísanir, í nafni bankans, a& upphæö rösklega 1,8 inillj. kr og skuldfært þá upphæö á nafn útger&arfélags á Su&ur- landi. Andvir&iö nota&i ma&ur- inn hinsvegar í eigin þágu. Frá þessum dómi segir í Sunn- lenska fréttablaöinu sem kom ut í gær. Maöurinn, sem dæmdur var, starfaöi um skeiö vi& bókahald hjá útgerbarfélagi á Suöurlandi samhli&a bankastörfum. Snemma árs 1990 var hús mannsins selt í nauðungarsölu vegna vangold- inna skulda. Þá gaf hinn dæmdi út ávísum að upphæð 1.35 millj. kr. og sagði hana vera lán til út- gerðarfélagsins. Ávísunina nýtti maðurinn sér hinsvegar sjálfur — og viðurkenndi síðan fyrir dómi að hafa jafnframt að hafa nýtt sér andvirði fjögurra annara ávísana með sama hætti. Jón Ragnar Þorsteinsson, hér- aðsdómari við Héraðsdóm Suður- lands, kvað upp úrskurð í þessu máli. Var bankamaðurinn fyrrver- andi dæmdur til sjö mánaða fang- elsisvistar og jafnframt til að greiða allan sakarkostnað. ■ Ég hitti fróban fræbing eftir Þórarin Eldjárn a Spá Se&labankans um lága ver&bólgu hefur ræst og raunar gott betur, því neysluver&svísi- tala í júlí er ívi& lægri en áætlaö var. í framhaldi af þessu hefur Se&labankinn endurmetib spá sína til ársloka. Þrátt fyrir áætl- un um 2,5% me&alhækkun inn- flutningsver&s spáir bankinn a&eins 1,4% ver&bólgu á árinu, þ.e. aö ver&lag hækki um 1,4% frá janúar 1995 til janúar 1996. Samkvæmt spánni verður verð- bólgan minni hér en í helstu við- skiptalöndum næstu mánuði. Miðað við stöðugt gengi felur þetta í sér að raungengi krónunn- ar, mælt með hlutfallslegu verð- lagi, mun lækka lítillega. „Að meðaltali verður raungengið í ár nánast það sama og 1994, sem er lægra raungengi en nokkru sinni síðan 1971", segir í tilkynningu frá Seðlabankanum. Þótt raun- gengi á mælikvarða launa hækki um 2,5% frá síöasta ári, verður það einnig viö sögulegt lágmark. Því að frá árinu 1994 finnist ekk- ert ár með lægra raungengi svo langt sem mælingar ná, eða í meira en þrjá áratugi. Flugfélag Austurlands eykur hlutafé um 28%: íslandsflug vill kaupa „Framvindan í þessu hlutafjár- útbo&i félagsins skýrist núna á næstu vikum. Þaö stendur til aö auka hlutaféö um 28% og þá vi&bót er íslandsflug tilbúiö Halldór Ásgrímsson utanríkisráöherra: Höfum tekið þetta mál mjög alvarlega „Vi& höfum tekiö þetta mál mjög alvarlega og teljum þessa framkomu ekki vera í neinu samræmi vib góö sam- skipti norrænna þjó&a," seg- ir Halldór Ásgrímsson utan- ríkisráöherra um þa& a& tog- aranum Má frá Ólafsvík var neitaö um þjónustu í Noregi. Utanríkisráðhérra telur ekki gott að segja um hvaða þýð- ingu þessi uppákoma kunni að hafa á samskipti ríkjanna. „Ég tel að þarna hafi verið um mis- tök aö ræða af hálfu Norð- manna og ég er nú að vonast til aö það sé verið að leiðrétta þau," segir Halldór Ásgríms- son utanríkisráðherra. - TÞ til a& kaupa," sag&i Gústaf Gu&mundsson, framkvæmda- stjóri Flugfélags Austurlands, í samtali vi& Tímann í gær. Stjórnarfundur í Flugfélagi Austurlands var haldinn í gær- dag. Þar átti ab ræöa almennt um hlutafjárútboð það sem nú stendur fyir dyrum hjá fyrirtæk- inu. Verður hlutaféð aukið um 7 milljónir eða 28%, en fyrra hlutaté verður þó eitthvað fært niður. Eignarhlutur Flugleiða í félaginu er nú um 21%. Gústaf Guðmundsson segir að núverandi hluthöfum í Flugfé- lagi Austurlands verði gefinn kostur á að auka sitt hlutafé í út- boðinu — einsog lög kveða á um. Þar hafa þeir tvær vikur til að hugsa sitt. ■ Parísarhjóliö rís Þessa dagana er nú unnib ab uppsetningu tívolís á Mibbakkanum í Reykjavík. Af fítonskrafti var unnib ab uppsetningu Parísarhjólsins þegar Ijósmyndari blabsins átti leib um i gœr, en glebin mikla hefst á föstudag. Afkoma Landsvirkjunar aö batna: Hagna&ur 158 mkr. a fyrra misseri Samkvæmt árshlutareikningi Landsvirkjunar fyrir fyrra misseri 1995 hefur hagur fyrir- tækisins vænkast verulega í samanbur&i vi& sama tíma í fyrra. Eigiö fé Landsvirkjunar nemur nú 26,5 milljör&um króna og er um 34% af heildar- eign. Bæ&i rekstrar- og grei&sluafkoma Landsvirkjun- ar var jákvæö á tímabilinu. Nemur rekstrarhagna&ur 158 milljónum og handbært fé úr rekstri 1.225 milljónum, en á fyrra misseri ársins 1994 var rekstrarhalli Landsvirkjunar 215 milljónir og handbært fé úr rekstri nam 845 milljónum. í fréttatilkynningu frá Lands- virkjun kemur fram að bætta af- komu megi einkum rekja til batnandi lánskjara og lækkandi skulda, aukinnar rafmagnssölu og hækkaðs verðs á rafmagni til stóriðju, svo og til aðhalds í rekstri. Endurskoðuð rekstraráætlun Landvirkjunar fyrir þetta ár ligg- ur nú fyrir, en samkvæmt henni og miðað við óbreytt gengi er gert ráð fyrir 350 milljón króna rekstrarhalla þrátt fyrir þann hagnað sem orðið hefur á fyrri hluta ársins. Skýringin á þessu er einkum sú, að því er segir í frétt Landsvirkjunar, að tekjur af raf- orkusölu em að jafnaði meiri á fyrri hluta árs en þungi rekstrar- gjalda hins vegar meiri seinni hluta ársins. Þrátt fyrir þennan fyrirsjáanlega halla hefur afkom- an batnað verulega frá 1994 þeg- ar halli á rekstrinum nam tæp- um hálfum öðmm milljarði. Talið er að handbært fé úr rekstri muni nema 1.950 millj- ónum í ár, en það var í fyrra 1.215 milljónir. Þá er gert ráð fyrir því að langtímaskuldir Landsvirkjunar lækki um 1.900 krónur nettó sem er 300 milljón- um krónum meira en í fyrra þeg- ar nettólækkun skulda nam 1.600 milljónum. ■ Eg hitti fróðan frœðing og frœddist honum af. Mér hafa svalað síðan öll svörin er hann gaf. Hann rýndi í rit á söfhum og rétt til orða tók: — Hér sést ei síða eldri en safhsins yngsta bók. Við ræddum byggð og borgir þar brast ei hálcert svar: — Engin borg er eldri en yngsta húsið þar. Um fólk og fomar þjóðir var fróðleikur hans megn: — Engin þjóð er eldri en yngsti landsins þegn. Og loks um silfursjóði féll svar hins vitra manns: — Það er enginn sjóður eldri en yngsti moli hans. Fyrir tilviljun rak þetta ljóð á fjörur blaðamanns á Tíman- um, en það hafði orðið til þegar Þórarinn Eldjárn hafði spurnir af viðbrögðum vissra fræðimanna við niðurstööu rannsóknar á silfursjóðnum frá Miðhúsum, til Parísar þar sem hann dvelst um þessar mundir. Ljóðið er birt með leyfi höfundar. ■ Seölabankinn: Spá um lága veröbólgu hefur rœst og reyndar gott betur: Raungengi áfram í sölulegu lágmarki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.