Tíminn - 15.07.1995, Síða 5
II
Laugaraagur li.(júlí 1995
13
Hollur er heimafenginn baggi.
Sölumarkaöurinn Viö-Bót er sex km frá Egilsstööum:
Lopapeysur, broddur,
andaregg og silungur
Lopapeysur í úrvali.
Fyrir feröamenn sem leiö eiga
um Austurland er áhugavert
ab heimsækja sölumarkabinn
Vib-Bót, sem er sex kílómetra
frá Egilsstöbum. Eru þar seld-
ir ýmsir handunnir munir og
margt annab frá á milli 50 og
60 abilum á Austurlandi.
í Vib-Bót er aö hafa fjölbreytt
úrval ýmiskonar varnings. Þar
má nefna vörur úr hreindýra-
lebri, tré, lopa og steinum. Þar
er einnig ab finna ýmsan
heimabakstur, reyktan silung,
andaregg, fjallagrös og brodd.
Aö sögn Önnu Bragadóttur
hjá Viö-Bót fór starfsemin af
stab á síöasta ári, meðal annars
til aö vega upp á móti sam-
drætti í hefðbundnum land-
búnaði. Viötökur hafa veriö
góðar, „... en ég treysti nokkuð
mikið á ánægða viðskiptavini,"
sagði Anna. ■
Skogardagur Skogræktar ríkisins og Skeljungs var haldinn i Reykjarhols-
skógi í Varmahiíb í Skagafirbi um síbustu helgi. Sigurbur Blöndal, fyrrver-
andi skógrœktarstjóri, rakti sögu gróbrarstöbvarínnar og Reykjarhóls-
skógar. Farib var í gönguferbir undir leibsögn og gömul og ný rœktunar-
áhöld voru sýnd. Þá heilsabi skógarálfurinn upp á börnin og sýnt var
hvernig heila á upp á sannkallab ketilkaffi.
Skógardagur í Hall-
ormsstaöarskógi
Haldinn veröur skógardagur
meb fjölbreyttri dagskrá í Hall-
ormsstaöarskógi á Hérabi í dag,
laugardag 15. júlí, kl. 10.00 til
17.00. Þab eru Skógrækt ríkis-
ins og Skeljungur sem standa
ab dagskránni. Þetta er þribja
árib í röb sem þessir aðilar
standa sameiginlega ab skógar-
degi í Hallormsstaöarskógi, en
þeir hafa verib afar vinsælir
mebal almennings enda margt
skemmtilegt í boöi fyrir bæbi
unga sem gamla.
Opnuö verður sýning á högg-
myndum eftir 17 listamenn í
Trjásafninu. Á sýningunni gefst
fólki kostur á að kynnast marg-
breytilegu hráefni sem skógur-
inn býður upp á til listsköpun-
ar. Farið verður í gönguferðir
um skóginn undir leiðsögn Sig-
urðar Blöndal, fyrrverandi
skógræktarstjóra og skógarvarð-
ar á Hallormsstað, og Þór Þor-
finnsson, skógarvörbur, kynnir
nýja gönguleið. Gangan eftir
nýju leiðinni tekur um eina og
hálfa klukkustund og verður
bobið upp á ketilkaffi á leið-
inni. Tómstundaiðjan á Egils-
töðum verður með kennslu og
sölu á skógarskreytingum við
gróðrarstööina á Hallormsstab.
Unga kynslóðin mun einnig
hafa nóg að gera á skógardag-
inn því efnt verður til fjallareið-
hjólakeppni, hestaferða og æv-
intýraferba um skóginn, svo
fátt eitt sé nefnt. ■
Ekki fer mikib fyrír húsum Vib-Bótar, enda má ekki miklu til kosta.
ÞJONUSTUMIÐSTÖÐIN SKAFTAFELLI
TJALDSTÆÐI — MATSALA — KJÖRBÚÐ
FERÐAMANNAVERSLUN — ESSOÞJÓNUSTA
Símar 478 1608 og 478 2288
Kaupfélag
Austur-Skaftfellinga