Tíminn - 21.07.1995, Page 10
10
Föstudagur 21. júlí 1995
I
UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . .
Rábherraráð ESB fagnar PÓlland Stefnir aö
frelsi Aung San Suu Kyi ESB-aðild áriö 2000
Fimmtudaginn 13. þessa mán-
aöar var gefin út eftirfarandi yf-
irlýsing rábherraráðs Evrópu-
sambandsins í tilefni þess ab
Aung San Suu Kyi, leibtoga lýb-
ræbislegrar stjórnarandstöbu í
Myanmar (ábur Burma) var
sleppt úr haldi:
„Evrópusambandib fagnar því
mjög að nóbelsverblaunahafan-
um frú Aung San Suu Kyi hefur
verið sleppt úr haldi.
Evrópusambandið lítur svo á að
með þeirri ákvörðun að binda
endi á stofufangelsun frú Aung
San Suu Kyi sé stigiö fyrsta skrefið
í átt aö þjóðarsátt og verndun
mannréttinda eins og Evrópu-
sambandið hefur lengi krafist af
stjórnvöldum Burma.
Evrópusambandið vonast ein-
dregið til aö í kjölfar þessa verði
áframhaldandi þróun á þessum
sviðum, sem er ekki síður nauð-
synlegt.
EFTA-löndin, lönd Mið- og Aust-
ur- Evrópu og Eystrasaltslöndin
styðja þessa yfirlýsingu." ■
Brussel — Reuter
Pólland er þab af fyrrverandi
austantjaldsríkjunum í Evr-
ópu sem hvab harbast knýr á
dyr Evrópusambandsins. Pól-
verjar hafa nú sett fram sína
eigin tímaáætlun um abild
sína ab ESB og reikna þar meb
fullri abild árib 2000.
í skjalinu er gert ráð fyrir að
samningaviðræður við ESB um
aðild Póllands hefjist strax að
lokinni ríkjaráðstefnunni 1996.
„Á þeim tíma veröur efnahags-
leg og lagaleg aðlögun Póllands
Utanríkisrábherrar átta ís-
lamskra ríkja koma saman til
að ESB komin langt á veg," segir
í áætluninni.
Wladislaw Bartoszewski, ut-
anríkisráðherra Póllands, sagði
utanríkisráðherrum ESB að rík-
isstjórn Póllands reiknaði ekki
með að samningaviðræðurnar
tækju lengri tíma en hjá EFTA-
ríkjunum þremur, sem gerbust
aðilar á þessu ári, þ.e. Svíþjóð,
Finnlandi og Austurríki. Full að-
ild Póllands gæti því orðib veru-
leiki um aldamótin, að mati
pólskra ráöamanna. ■
fundar í Genf í dag til ab ræba
leibir til ab veita stjórn múslíma í
Bosníu abstob.
Utanríkisráðherrar átta íslamskra ríkja:
Ræöa málefni Bosníu
Cenf — Reuter
Tony Blair stefnir á
„róttæka mibjupólitík"
London — Reuter
Tony Blair, leibtogi Verka-
mannaflokksins í Bretlandi,
hélt í gær upp á ársafmæli sitt
í embættinu meb því ab
strengja þess heit að stefna ab
„róttækri mibju" í breskum
stjórnmálum og ná völdunum
úr höndum íhaldsflokksins.
Hins vegar sagði Kenneth
Clarke, fjármálaráðherra íhalds-
flokksins, þaö ljóst að íhalds-
flokkurinn myndi einnig beita
sér mjög á þessum sömu miðju-
slóðum fyrir kosningarnar árið
1997, og gerði jafnframt lítið úr
hugmyndum flokksbræðra
sinna á hægri vængnum um
„lágmarksríkiö". „Við erum á
Bretlandi," sagði Clarke, „þetta
er norður-evrópskt ibnaðarríki,
þetta er ekki Suðaustur-Asía."
Báðir létu þeir þessi orð falla í
gær, þegar þriggja mánaða sum-
arhlé á störfum þingsins hófst.
Blair hefur veriö gagnrýndur
af þeim sem eru á vinstri væng
Verkamannaflokksins fyrir að
eyðileggja róttæka ímynd
flokksins með því að höfða til
miðstéttarkjósenda. Blair hélt
því hins vegar fram ab flokkur-
inn myndi aldrei gefast upp fyr-
ir „kerfinu". „Þaö er mikilvægur
þáttur í málstað Verkamanna-
flokksins ab hann sé kerfisfjand-
samlegur flokkur," sagði hann.
Um er ab ræba ráðherra þeirra
átta landa sem eru í samráðshópi
íslamskra ríkja um málefni Bosníu,
þ.e. Marokkó, írans, Pakistans,
Sádi-Arabíu, Tyrklands, Senegals,
Egyptalands og Malasíu. Viðstadd-
ur vibræðurnar verbur einnig full-
trúi Bosníustjórnar.
Leiðtogar íslamskra ríkja hafa
hvað eftir annað krafist þess að SÞ
aflétti vopnasölubanni sínu á Bo-
sníu og geri Bosníustjórn þannig
kleift að styrkja stöðu sína í stríð-
inu gegn Serbum. Á fundi sínum í
maí sl. sögðu utanríkisráðherrarnir
að vopnasölubannið hefði ekkert
siðferðilegt gildi og gáfu jafnframt
til kynna að einhverjir þeirra
myndu e.t.v. ákveða að hunsa það.
Á sama tíma veröur einnig hald-
inn í London neyðarfundur Banda-
ríkjanna, Evrópuríkja og Rússlands
um málefni Bosníu, og munu sækja
hann þeir Boutros Boutros-Ghali,
aðalritari Sameinuðu þjóðanna,
Willy Claes, aðalritari NATO, og
Carl Bildt, sáttasemjari Evrópusam-
bandsins. ■
íbúar Zepa
fluttir burt
Bosníu-Serbar voru í gær
byrjaðir að flytja múslímska
íbúa burt frá „griðasvæði" SÞ í
Zepa, en sögðust þó ætla að
halda flestum karlmönnum
sem föngum. Talsmaður Sam-
einuðu þjóðanna fordæmdi að-
geröirnar og kallaði þær „þjóð-
ernishreinanir". Serbar sögðust
hafa hernumið Zepa, en Bo-
sníustjórn neitaði því.
ísraelar hyggjast
sleppa föngum
ísraelsmenn sögðust mundu
sleppa allt að 1.000 Palestínu-
mönnum úr fangelsi um það
leyti sem samningar ísraels og
PLO um aukna sjálfstjórn Pal-
estínumanna á Gazasvæðinu
verða undirritaðir, en stefnt er
að því að það verði á þriöjudag-
inn kemur. Alls eru nú um
5.500 Palestínumenn í haldi í
ísrael.
Gyöingar vilja þýsk-
an her til Bosníu
Tveir virtir Gyðingar í Þýska-
landi, Ignatz Bubis, leiðtogi
Gyðinga í Þýskalandi, og Nób-
elsverðlaunahafinn Elie Wiesel,
hvöttu í gær ríkisstjórn Þýska-
lands til að grípa inn í átökin í
Bosníu með hernaðaraðgerð-
um og koma þannig í veg fyrir
að Bosníu-Serbum takist að
hrekja múslíma frá heimkynn-
um sínum. Bubis sagbi brott-
reksturinn minna á framferði
nasista gagnvart Gybingum í
Þýskalandi áður en hin eigin-
lega útrýmingarherferð á hend-
ur þeim hófst. „Margir skjóta
sér á bak við þau rök að Þýska-
land hafi framið voðaverk í
fyrmm Júgóslavíu og við getum
því ekki gripiö þar inn í með
hernaðaraðgerðum," sagði
hann. „Ég er ekki sammála því
— vegna synda Þjóbverja ber
þeim enn frekar skylda til að
hraða sér þangað og hjálpa
fólkinu." ■
Kynjamyndir stríðs:
Hatur á öldum ljósvakans
Glœsikvendib Ceca. Nýlegt hjónaband hennar og stríbsmannsins Ark-
an á ab lýsa upp Balkanskagann.
Óhætt er ab segja ab styrjaldir
taki alltaf á sig furbulegar mynd-
ir. Þab á einnig vib um stríbib í
lýbveldum fyrrum Júgóslavíu.
Þar er barist meb öllum rábum og
öllum tiltækum tólum. Eitt þess-
ara tóla er útvarpib. Nú er komin
fram ný tegund tónlistar sem
notub er grimmt til þess ab
stappa stálinu í marmskapinn
sem berst upp á líf og dauba,
jafnt á vígvöllunum eins og bara
í biokkinni í hverfinu, þar sem
nágrannar af ólíkum kynþáttum
spjöllubu eitt sinn góblátlega
saman.
Drekkum blóö ...
Tónlistina, sem hér um ræbir,
má kalla þjóblagatónlist með
beinni innspýtingu, en á ensku
kallast þessi tónlistartegund „tur-
bo-folk". Þetta er blanda af diskói
og þjóðlagatónlist, sem dælt er út á
öldur ljósvakans af þjóðernissinn-
uðum plötusnúðum útvarpsstöðv-
anna. Innihald tónlistarinnar er
oftast á þá vegu að hvetja fólk og
hermenn til þess aö murka lííið úr
andstæðingunum, eba svo vitnað
sé til króatískrar ballöðu: „... drekk-
um blóö Serbanna". Serbneskir
söngvarar syngja hinsvegar gjam-
an um dug- og kjarkleysi Samein-
ubu þjóðanna og NATO. Múslímar
syngja um þann draum sinn ab sjá
Bosníu þakta guðshúsum sínum,
svokölluðum moskum.
Hrekkjavaka og
hvítlaukur
Kjarni þessarar tónlistar er í raun
og veru hinn sami og hefur veriö
við lýði öldum saman, þ.e. að
hvetja samherja sína til þess að
ganga í skrokk á óvininum. Nú
höfbar tónlistin hinsvegar til þeirr-
ar kynslóðar sem ólst upp við
diskótónlist og tónlistarmynd-
bönd. Og ekki er skortur á stjörn-
um: í Serbíu er Símonídu Stankovic
líkt vib ljóskuna Debby Harry, sem
gerði garðinn frægan með bresku
nýbylgjusveitinni Blondie hér á
árum áöur. Sýningum Símonídu
fyrir hermenn á vígstöðvunurn
hefur verið lýst sem einskonar
blöndu af amerískri hrekkjavöku
og bresku Top of the Pops-þáttun-
um. Hún fer í ýmis gervi: leður-
klædda gellu, bændakonu og rét-
trúnaðar- nunnu, sem vefur hvít-
lauksgeirum um háls sér, „til þess
að fæla vampírurnar frá", en vamp-
írurnar eru þeir sem ekki aðhyllast
málstað Serba.
Önnur hetja er hin fagra Ceca.
Hún er 22ja ára Serbi og er þegar
orðin ab lifandi goðsögn, enda gift-
ist hún nýverið serbneska stríðs-
manninum Arkan, sem m.a. hefur
verib sakaður um fjöldamorð í
stríöinu, morð í Svíþjóð og vopna-
og eiturlyfjasmygl. Til er lag um
þetta brúðkaup, þar sem því er lýst
sem byrjun á nýju og glæstu tíma-
bili í sögu Serbíu, og það komi til
með að lýsa upp allan Balkanskag-
ann.Þessu öllu saman hafa fylgt
nýir straumar í næturlífinu .í
Belgrað í Serbíu; smyglub föt frá
helstu tískuhúsum New York og
Parísar eru í tísku hjá kvenfólkinu
og hjá körlunum eru allskyns slauf-
ur og hálsbindi í tísku. Margir
ganga með skammbyssur á sér, en
þær verður að láta af hendi í miða-
sölunni. Svo dansar glæsiliðið um
dansgólfin í takt við þjóðernis-
diskóib og blótar andstæbingunum
í sand og ösku fram undir morgun.
Byggt á The Sunday Times.