Tíminn - 22.07.1995, Blaðsíða 8
14
Laugárdagur 22. júlí 1995
Tímamynd Þl
miöstöbvar hraöfrystihúsanna aö
undanförnu, og nefnir sem dæmi
í því sambandi aö útflutningur
hafi aukist úr um 80 þúsund
tonnum í um 120 þúsund tonn af
fiskafuröum á liönum árum.
„Þetta hefur kallaö á ýmsar breyt-
ingar á störfum fyrirtækisins og
meö tilkomu SH-Akureyri og
flutningi á hluta starfseminnar
noröur þá gefst tækifæri til þess
aö endurskipuleggja ýmsa þætti í
starfseminni og aölaga hana vax-
andi umsvifum í útflutningsstarf-
seminni."
21 hafa þegar ákveb-
iö ab flytja norbur
Þegar hafa 21 af starfsmönn-
um Sölumiöstöövar hraöfrysti-
húsanna ákveöiö aö hefja störf á
Akureyri í haust. í fyrstu veröur
því um 10 nýráöningar aö ræöa
á skrifstofu fyrirtækisins, en í
framhaldi af því mun Umbúöa-
miöstööin hefja störf fyrir norö-
an. Gylfi Þór kvaðst gera ráö fyr-
ir að leitað veröi eftir starfsfólki
á Akureyri til starfa viö Um-
búðamiðstöðina, því ekki væri
gert ráö fyrir fólksflutningi
noröur af þeim sökum. Meö til-
komu hennar munu skapast ný
störf fyrir iðnverkafólk, en frem-
ur þröngt hefur verið um störf á
þeim vettvangi á Akureyri á
undanförnum árum.
Gylfi Þór sagöi aö nokkrir af
væntanlegum starfsmönnum
sölumiðstöðvarinnar á Akureyri
hafi þegar keypt sér húsnæöi
fyrir norðan, en aðrir hyggjast
leigja í fyrstu á meban þeir séu
aö venjast aöstæðum eöa svipast
um eftir hentugu húsnæöi.
■
ureyri, þótt gróska hafi verið í
þeirri starfsemi fyrr á árum. Viö
tókum því til þess ráös að semja
við GKS-húsgögn í Kópavogi um
smíði innréttinga fyrir skrifstof-
una, en allt áklæöi er keypt frá
Foldu hf. á Akureyri."
Vöxtur og breytingar
á starfsemi Sölumib-
stöbvarinnar
Gylfi Þór segir aö mikill upp-
gangur hafi verið í starfsemi Sölu-
Sölumiöstöb hrabfrystihúsanna:
Munum hefja
störf af fullum
krafti í lok ágúst
segir Gylfi Þór Magnússon, framkvœmdastjóri SH-Akureyri
Undirbúningur ab flutn-
ingunum hefur gengið
ágætlega og þær áætlan-
ir, sem unnib hefur veriö eftir
um að hefja starfsemi Sölumib-
stöövar hrabfrystihúsanna á
Akureyri í lok ágúst, munu
fyllilega standast," segir Gylfi
Þór Magnússon, framkvæmda-
stjóri hjá Sölumibstöbinni, en
hann mun veita forstöbu vænt-
anlegri skrifstofu fyrirtækisins
á Akureyri.
Sjötiu sottu
um bygg-
ingarlóöir
Um sjötíu umsóknir bárust
um 22 byggingarlóöir meö
byggingarrétti fyrir 28 íbúbir
á Akureyri á síbasta vori. Eru
þab mun fleiri umsóknir en
borist hafa um byggingar-
lóbir um nokkurt skeib á Ak-
ureyri og hefur lóbunum nú
verib úthlutab.
Lóðirnar eru í nýskipulögðu
byggingahverfi á Syöribrekk-
unni, en sá bæjarhluti var
mjög vinsæll til bygginga á
þeim tíma sem lóðaúthlutun
fór þar fram. Nokkuð er um
liðiö síðan lóðum var úthlutaö
þar síöast og má vera ab það
skýri ab einhverju leyti þann
fjölda umsókna sem barst.
Þessa dagana er unniö vib
gatnagerö og annan frágang á
hinu nýja byggingasvæöi og
gert er ráö fyrir aö ióðahafar
geti farið aö undirbúa bygg-
ingu húsa sinna þessa dagana.
Eftir aö kunnugt varö um hinn
mikla áhuga á aö byggja á
Syöribrekkunni á Akureyri
íhuga bæjaryfirvöld nú aö láta
skipuleggja stærra byggingar-
svæöi á sömu slóöum — það er
aö segja fyrir ofan Verk-
menntaskólann á Eyrarlands-
holti og bjóba fleiri lóðir inn-
an nokkurs tíma. Gera má ráð
fyrir aö fyrstu húsin í hinu
nýja hverfi rísi á komandi
hausti og hverfið verði full-
byggt innan tveggja tii þriggja
ára. ■
„Okkur er ljóst aö hér er um
talsvert mikla framkvæmd aö
ræða, sem ráöist er í á skömmum
tíma, því þriðjungur af starfsemi
fyrirtækisins, eöa 31 starf af um
90, mun flytjast norður í haust.
Þá er einnig ákveðið aö flutning-
urinn feli í sér þverskurð af fyrir-
tækinu í heild og því flyst hluti af
störfum hverrar deildar til Akur-
eyrar, auk þess sem öll starfsemi
tveggja mikilvægra deilda verður
á Akureyri."
Gylfi Þór segir aö hluti fram-
leiðslustýringar fyrirtækisins, auk
hluta af starfsemi þróunardeildar
og markabssviðs, flytjist norður.
Þá sé fyrirhugaö að öllum gæöa-
málum auk ýmiskonar þjónustu
vib framleiðslufyrirtækin verbi
stýrt frá Akureyrarskrifstofunni,
auk þess sem innkaupadeildin
veröi fyrir norðan.
Mjög ánægðir með
Linduhúsið
„Viö gerum ráð fyrir aö 30
vinnustöðvar veröi á skrifstof-
unni á Akureyri til aö byrja með,
auk þess sem eftirlitsstörfum
verður stýrt þaðan. Húsnæðið,
sem Sölumiöstöðin hefur fengið
til afnota á Akureyri, býöur hins-
vegar upp á meiri möguleika, sem
nýtast munu vel í framtíðinni
vegna þeirra auknu umsvifa sem
við sjáum fram á í starfsemi fyrir-
tækisins. Við erum mjög ánægöir
með aö hafa fengið tækifæri til
þess aö gefa Linduhúsinu nýtt
hlutverk og taka þátt í viöhaldi
þess og endurbyggingu. Hér er
um fallegt hús að ræða, auk þess
sem þaö ber vitni um ákveöinn
stórhug í ibnsögu Akureyrar.
Skrifstofur Sölumiðstöðvarinnar
verða staösettar á efstu hæð húss-
ins, en starfsemi Umbúðamið-
stöðvarinnar veröur á neöri hæð-
unum."
íslenskar innréttingar
á áklæði frá Akureyri
„Þegar hafist var handa um að
útvega húsgögn fyrir skrifstofu
Sölumiðstöbvarinnar á Akureyri,
þá hugsuöum við til þess að eiga
viðskipti við fyrirtæki noröan
heiða. Því mibur reyndist engin
húsgagnasmíði fyrir hendi á Ak-
Linduhúsib, framtíbarabsetur SH á Akureyri.