Tíminn - 28.07.1995, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. júlí 1995
19
un og gæðaeftirliti. Með því
móti eigi að vera unnt að koma
til móts við þarfir atvinnulífsins
að þessu leyti um vel menntað
vinnuafl.
Auk nýjunga í námi í mat-
vælaframleiðslu er unnið að efl-
ingu rekstrardeildarinnar, meðal
annars með því að fjölga sérsvið-
um. Unnið er að því að bæta
námi fyrir verðandi leikskóla-
kennara við námsefni kennara-
deildar og innan heilbrigðis-
deildar er unnið að undirbún-
ingi að námi í iðjuþjálfun.
Þorsteinn vitnaði til nýrrar
reglugerðar um breytt skipulag
náms í rekstrardeild Háskólans.
Þar kemur fram að eftirleiðis
veröur skipulagt þriggja ára nám
í rekstrarfræðum sem lýkur með
BS-prófi, auk þess sem unnt
verður að stunda tveggja ára
nám á iðnrekstrarbraut eins og
verið hefur. Þá mun brautskráb-
um nemendum af iðnrekstrar-
braut gefast kostur á eins árs viö-
bótarnámi, er lýkur meb BS-prófi
í rekstrarfræði, og einnig verður
komið á fót eins árs viðbótar-
námi í gæðastjórnun fyrir þá
sem lokið hafa BS-prófi í rekstr-
arfræöum. Þorsteinn segir aö
þetta framhaldsnám sé mikil-
vægt skref í þá átt ab gera gæða-
stjórnun að hluta náms til MS-
prófs, sem unnið yröi í sam-
vinnu við erlenda háskóla, að
minnsta kosti fyrst um sinn.
Framtíðaraösetrib
skapar margvísiega
möguleika
Hin öra þróun í vexti og viö-
gangi Háskólans á Akureyri hef-
ur orbib til þess að húsnæöis-
vandræði hafa skapast og fer
skólastarfið nú fram á nokkrum
stöðum í Akureyrarbæ. Af þess-
um sökum fóru forráðamenn
Háskólans að leita eftir úrbótum
í því efni og kanna hvað fram-
tíðarmöguleikar kæmu til greina.
í fyrstu kom til álita að byggja
allt það húsnæöi upp frá grunni,
sem þyrfti til þess að koma starf-
semi Háskólans fyrir á einum
stað. Slík framkvæmd hefði á
hinn bóginn orðið mjög kostn-
aðarsöm og hefði að líkindum
tekið langan tíma. Því voru fleiri
möguleikar kannaðir og stað-
næmdust menn ab lokum við
húsnæði vistheimilisins Sólborg-
ar.
Heimilib var reist á sjötta og
sjöunda áratugnum fyrir andlega
fatlað fólk. Margt af því fólki átti
raunar hvergi höfbi að halla á
þeim tíma og bjó oft við erfið
skilyrbi hjá ættingjum, sem
höfðu þrátt fyrir góban vilja oft
takmörkuö tækifæri til að veita
hinum fötluðu naubsynlega um-
önnun og þjálfun. Á síðari árum
hefur þróunin í umönnun slíkra
einstaklinga breyst og nú er
meira lagt upp úr að gera þeim
kleift ab búa á svonefndum sam-
býlum þar sem nokkrir einstak-
lingar deila verustað í stað þess
að vera vistaðir á stofnunum.
Af þessum sökum hefur mikið
húsrými losnaö á Sólborg, sem
talið var að vel gæti hentað ýms-
um þáttum í starfsemi Háskólans
á Akureyri. Umhverfi Sólborgar
gefur einnig möguleika á veru-
legum viðbyggingum, auk þess
að vera þannig staðsett frá nátt-
úrunnar hendi aö mynda eina
afmarkaða heild, en vera þó
miðsvæðis í byggð Akureyrar.
Þorsteinn segir að sú ákvörðun
fyrrverandi ríkisstjórnar að af-
henda Háskólanum á Akureyri
Sólborg til afnota feli í sér mikla
framsýni og metnað fyrir hönd
stofnunarinnar. Með því náist
þab væntanlega takmark að öll
starfsemi Háskólans verði á ein-
um stað. Svæðið sé mjög ákjós-
anlegt frá skipulagslegu sjónar-
Sævar Blómquist
Gubmundsson
miði og muni, er fram líða
stundir, gefa Akureyri ákveðinn
svip. Slíkt sé þó raunar aukaat-
riði, því mikilvægast sé að þessi
ákvöröun verði til þess að efla
háskólastarf á Akureyri, auk þess
sem uppbygging Háskólans á
einu svæði muni draga úr ýms-
um kostnaði við stofnbúnað og
rekstur.
Þá megi ekki gleyma því að
uppbygging Háskólans á Sól-
borgarsvæðinu opni margvíslega
möguleika, sem væru lokaðir
með núverandi húsakosti. Þor-
steinn segir ab einn þessara
möguleika sé að með samstarfi
við rannsóknastofnanir atvinnu-
veganna sé hægt að byggja upp
sérstaka atvinnudeild við Há-
skólann á Akureyri — deild þar
sem kennt yrði námsefni sem
væri mjög tengt atvinnuvegum
landsmanna.
Nokkur hundrub
manns leggja hönd
ab verki
Nú starfa alls um 50 manns í
fullu starfi við Háskólann á Ak-
ureyri. Auk þess tekur fjöldi
stundakennara þátt í starfsemi
hans, og er þar bæöi um ab ræða
aðila frá rannsóknastofnunum
og atvinnulífinu á Akureyri og
einnig frá Reykjavík. Ef litið er til
fjölda nemenda, er um ab ræða
vinnustað þar sem nokkur
hundruð manns leggja hönd að
verki.
Þorsteinn segir að við skólann
starfi stundakennarar sem búa á
höfuðborgarsvæðinu, en koma
reglulega norður til að sinna
kennslu á sínum sérsviðum vib
Háskólann á Akureyri.
Áhersla á erlent sam-
starf
Að undanförnu hefur verið
unnið að gerð samstarfssamn-
inga við erlenda háskóla og má
þar meðal annars nefna háskóla í
Danmörku, Finnlandi og á Tai-
wan, en þar er um samstarf á
sviði sjávarútvegs að ræða.
Þorsteinn kvebst telja sam-
starfið viö erlendar menntastofn-
anir mjög mikilvægt. Þangað
megi sækja aukna þekkingu, og
einnig opnist möguleikar til að
mibla öðrum af þeirri þekkingu
og reynslu sem þegar hafi verið
aflað hér heima. Fyrirhugub
stofnun Vilhjálms Stefánssonar
um rannsóknir á norðurslóðum
mun einnig verða mikilvægur
vettvangur fyrir alþjóblegt sam-
starf á ýmsum sviðum.
Setur svip á
bæjarlífib
Þegar litið er yfir stöðu Akur-
eyrar í dag, er ljóst að starfsemi
Háskólans skiptir mjög miklu
máli fyrir bæinn og það samfélag
sem þar þróast. Um langt skeið
hefur Akureyri verib nefndur
skólabær. Þar hafa starfab öflugir
framhaldsskólar og með Háskól-
anum á Akureyri hefur veriö
skotiö styrkri stob undir fullyrð-
ingar um skólabæ, auk þess aö
styrkja menntun og atvinnulíf til
muna.
Þorsteinn vitnaði til Nietz-
sches í útskriftarræöu sinni á
libnu vori. Þegar litið er til þess
uppbyggingarstarfs, sem unnið
hefur verið og stefnt er ab á veg-
um Háskólans á Akureyri, má
líkja því við orð spekingsins að
menn muni læra að byggja með
fjöllum. Starfsemi Háskólans á
Akureyri setur orðið ákveðinn
svip á bæjarlífið, og með þeim
framtíðaráformum, sem þegar er
hafist handa um aö gera að veru-
leika, mun þáttur hans í at-
vinnu- og menningarlífi fara
vaxandi. ■
Scevar Blómquist Guðmundsson
fœddist aö Arnarholti 7. september
1938. Hann lést á krabbameinsdeild
Landspítalans 13. júlí síbastliðinn.
Foreldrar hans voru Guðmundur Guð-
bjamason bóndi í Amarholti, f. 20.5.
1896, d. 31.1. 1951, og Anna Krist-
jánsdóttir, f. 29.10. 1913, d. 26.12.
1990. Systkini Sœvars em: Birgir, tré-
smiður í Reykjavík, f. 1949; Hulda
Björk, hústnóðir í Reykjavík, f. 1943;
Elínborg Anna, bóndi að Laugardals-
hólum í Laugardal, f. 1946, og Guð-
mundur, rafmagnstœknifrœðingur í
Reykjavík, f. 1951. Fóstursystir Sœv-
ars er Kristný Bjömsdóttir, verslunar-
maður í Reykjavík, f. 1951.
Sœvar kvœntist Sólveigu Guð-
mundsdóttur 6. maí 1964. Sólveig
fœddist 7.9. 1938 á Suðureyri við
Súgandafjörð. Fósturböm Saevars og
Sólveigar eru Jónas Sigurður Gunn-
þórsson, f. 14.11. 1969, og Bjarney
Lára Scevarsdóttir, f. 18.10. 1979.
Scevar ólst upp að Arnarholti í
Stafholtstungum. Hann stundaði
nám að Hvanneyri frá 1955 til 1957.
Ncestu ár dvaldi hann að mestu í
Arnarholti, utan nokkra vetur sem
hann var við vinnu í Reykjavík, m.a.
í Kassagerð Reykjavíkur og Bílaskál-
anum. Scevar og Sólveig tóku við búi
að Amarholti 1964 og bjuggu þar allt
til þau urðu að bregða búi vegna veik-
inda Scevars 1993. Árið 1994 fluttu
þau til Reykjavíkur.
Scevar var í stjóm Búnaðarfélags-
ins, hreppsnefnd Stafholtstungna-
hrepps og í Sauðfjámektarfélagi Staf-
holtstungna.
Um viðleitni til að jafna skatt-
lagningu landa á milli sagði í
Financial Times 20. maí 1994, í
fylgiblaði World Taxation: „Skatt-
ar hafa aldrei áður verið þvílíkt
alþjóðamál sem nú og aldrei áður
hafa fjárreiður einstaklinga og
fyrirtækja veriö eins undirorpnar
framgangi í öðrum löndum. —
Og meira segir nú en nokkru
sinni áður til.útþenslu stórfyrir-
tækja, útbreiðslu flókinna nýrra
viðskipta og ágengni ríkisstjórna
og skattayfirvalda þeirra. — í
þessum efnum hefur sagt mjög
til myndunar svæöisbundinna
pólitískra og efnahagslegra
blakka — einkum Fríverslunar-
svæbis Noröur-Ameríku, Evrópu-
sambandsins og Evrópska efna-
ha^ssvæðisins.
I Evrópusambandinu (ESB)
hefur meiri áhersla verið lögð á
fjölþjóðlega samræmingu skatt-
lagningar en annars staðar. Á eft-
ir formlegri gildistöku sameigin-
legs markaðar ESB í upphafi árs
1993 hefur fylgt samræming á
skipan óbeinnar skattlagningar
... Dregið hefur úr tollskobun á
iandamærum og í staðinn upp
tekin ný stjórnsýslutök og
ábendingar eru um, aö markað-
urinn sé farinn aö knýja niður
mismun á virðisaukaskatti við
flutning varnings yfir landa-
mæri. — Meiru varðar þó nú,
hvort ESB tekst ab hverfa frá
þeirri viövarandi tilhögun, að
viröisaukaskattur ráöist aö
nokkru af áfangastað (þ.e. vöru,
tilfluttrar milli aöildarlanda), til
hinnar fyrirhuguðu tilhögunar,
t MINNING
Útfór Scevars fór fram frá Fossvogs-
kirkju 25. júlí.
Nú er Sævar Guðmundsson í
Arnarholti horfinn yfir móðuna
miklu.
Það er ótrúlegt að hann á besta
aldri, hraustur á sál og líkama,
maður sem lifði reglusömu lífi,
skuli kallaður svo fljótt frá okkur.
En svona er lífið og sannar okkur
enn á ný hve litlu má skeika. Öll
getum við orðið sjúkdómum að
bráö.
Kynni mín af Sævari hófust fyrir
um þrjátíu árum. Þá voru þau Solla
VIÐSKIPTI
aö varningur og þjónusta, seld
yfir landamæri (aðildarlanda á
milli), verði skattskyld í uppruna-
landi sínu."
„Annað þrálátt vandamál er
frekari samræming beinna skatta
(ath. innan ESB). Ruding-nefnd-
in, sem skipuð var til að fjalla um
þau mál, hefur verið látin halda
að sér höndum á þessum tímum
umhleypinga og vaxandi áherslu
á undirfellingu."
„Tilhnikun verðs (ath. varnings
eöa þjónustu) landa á milli er ef til
vill þaö atriði, sem tíðast er aö vik-
ið í skattamálum landa á milli.
Hafa fjölþjóöleg fyrirtæki löngum
neytt hennar til að gera arð sinn
sem mestan eftir skattlagningu
með því aö flytja tekjur frá há-
skatta- til lágskattasvæðis. — í
meira en 60 ár hefur seilingar-
kvarðinn (ath. svonefndi) notið
nær allsherjarviðurkenningar við
ákvörðun réttmætrar hæðar upp
setts verðs á milli tengdra aðila
landa á milli." Svo sagði Financial
Times frá 20. maí 1994.
„Seilingarhugtakið er einfalt:
Skulu tengdir aöilar meðhöndlaðir
eins og ótengdir væru, þegar skatt-
ur er á lagður. Beiting kvarðans
nýlega tekin við búi, full bjartsýni
og trú á lífiö. Þó minnist ég þess
hve mér fannst Sævar yfirvegaður
og eins og lífsreyndur. Enda er
hann ekki nema á 13. ári og elstur
sinna systkina þegar hann missir
föður sinn. Þegar Anna móðir
þeirra heldur áfram búskap, leiðir
það af sjálfu sér að hann hefur axl-
að mikla ábyrgð svo ungur að ár-
um, enda varð ég ekki var við að
honum yxi í augum bæði að leggja
á sig mikla vinnu og taka þær
ákvarðanir sem taka þurfti hverju
sinni.
Sævar var bóndi í fremstu röð og
gilti þá einu hvort heldur átt er við
búfjárrækt og afuröir eða jarðrækt.
Allt viöhald jarðar og húsa bar með
sér vönduð vinnubrögð.
Gestkvæmt var í Arnarholti,
enda voru þau Sævar og Solla góð
heim að sækja. Þar var öllum tekið
meb hlýju og reisn, sama er ab
segja um heimili þeirra í Reykjavík
sem þau fluttu í eftir að heilsu Sæv-
ars tók að hraka.
Við Elínborg áttum því láni að
fagna ab ferbast með Sævari og
Sollu um landið og naut sín þá vel
sú góða yfirsýn og stálminni sem
Sævar hafði.
Solla, Jonni og Badda, viö fjöl-
skyldan vottum ykkur samúð okk-
ar. Þab er mikil sorg að kveðja svo
góðan dreng, en ríkuleg er minn-
ingin okkur sem eftir lifum.
I Guðs friði,
Friðgeir Stefánsson,
Laugardalshólum
„í heiminum yfirleitt hefur frá
níunda áratugnum verið vart til-
hneigingar til lækkunar álagn-
ingarstigs skatta. Vissulega merk-
ir það þó ekki, að úr skattlagn-
ingu hafi dregið, heldur öllu
fremur, aö ríkisstjórnir hafi meira
upp úr smáletrinu. — Að breyt-
ingum hafa þær aðallega staðið
meb tilfærslum frá beinni til
óbeinnar skattlagningar. Að auki
hefur í mörgum löndum verið
gengið á styrki, frádráttarliði og
lýðhjálp og skilgreiningu arðs
breytt." ■
hefur þó verið allt annab en einfalt
mál. Þótt margar aðferðir hafi verið
upp teknar, verður engin þeirra
viðhöfö viö allar aðstæður ... Þótt
vandamál þetta hafi lengi veriö til
staðar, varö það ekki að pólitísku
deilumáli fyrr en nýlega og þá í
Bandaríkjunum."
„Umræður hafa að miklu leyti
snúist um lykilmálið, „Barclays
Bank v. California". Þótt væntan-
legur úrskuröur Hæstaréttar Banda-
ríkjanna muni aðeins taka til skatt-
lagningar á liðnum árum, hafa um-
ræöurnar orðið heitar ... Útlend
fyrirtæki eru sökuð um ab hagræða
svo verðlagningu í umsýslan sinni
í Bandaríkjunum, að bandaríska
fjármálaráðuneytið verbi af miklu
fé." ■
Samræming skattlagn-
ingar landa á milli
Verðlagning og skatt-
lagning landa á milli