Tíminn - 12.08.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.08.1995, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 12. ágúst 1995 Sigríöur Dúna segir hugmyndafrœbi Kvennalistans útiloka konur sem falla ekki aö ákveöinni ímynd: Ráðherrafrúm er ekki treystandi! „Útkoma Kvennalistans í síö- ustu kosningum stybur kenn- ingu okkar. Þáttaka Kvenna- listans í R-listanum fellur ekki a& hinni hreinu ímynd listans og slíkt getur hann ekki lifaö af. Eiginmabur minn fellur heldur ekki af> mynd listans af því hvernig eiginmenn kvennalistakvenna eiga aö vera og því var mér ekki treyst. Þab er til skjalfest og því út í hött aö þræta fyrir þab núna," segir Sigríbur Dúna Krist- mundsdóttir mannfræbingur og rábherrafrú. Mikil umræba hefur spunnist vegna greinar Dr. Sigríbar Dúnu Kristmundsdóttur og Dr. Ingu Dóru Björnsdóttur, „Hreinleiki og saurgun, eblishyggja og refs- ingar í íslensku kvennahreyfing- unni", sem birtist í kvennatíma- riiinu The European Journal of Women's Studies. Umræban hef- ur aballega snúist um Sigríbi Dúnu sjálfa og brotthvarf hennar frá Kvennalistanum árib 1991 en þab er í greininni tekib sem dæmi til ab rökstybja kenningar höfunda. En hvab segir Sigríbur Dúna sjálf um efni greinarinnar og vibbrögb kvennalistakvenna vib henni? „Mér finnst leibinlegt ab um- ræban hefur öll snúist um mig sjálfa. Greinin fjallar ekki um mig heldur er hún fræbileg greining á hugmyndafræbi Kvennalistans. í henni tökum vib fjögur dæmi, þar á mebal af sjálfri mér, en þau eru ekki abal- atribi greinarinnar. Mér finnst reyndar merkilegt ab þær konur sem eru ab tjá sig um efni grein- arinnar virbast ekki hafa lesib hana sjálfar. í greininni fjöllum vib um hvernig hugmyndafræbi kvennahreyfingar sem í byrjun er frelsandi fyrir konur þróast smám saman í þá átt ab verba ab eblishyggju sem er heftandi og kúgandi fyrir konur. Eblishyggj- an segir ab allar konur hafi vissa eiginleika. Þab gerir þab ab verk- um ab konur sem falla ekki ab þeirri mynd sem dregin er upp af konum geta heldur ekki fallib inn í Kvennalistann." Sigríbur Dúna segir ab í hug- myndafræbi Kvennalistans sé einnig lögb áhersla á einingu og hreina ímynd listans. Þátttaka Kvennalistans í Reykjavíkurlist- anum hafi saurgab þessu hreinu ímynd og í greininni sé varpab fram þeirri spurningu hvort Kvennalistinn geti lifab slíkt af. „Greinin var skrifub löngu fyr- - ir síbustu kosningar. Útkoma Kvennalistans í þeim bendir ein- dregib til þess ab hann geti ekki lifab slíkt af og rennir stobum undir greiningu okkar." -Hvab getur orbib til þess ab konur falli ekki ab ímynd Kvennalistans, samkvæmt grein- ingu ykkar? „Þær konur sem falla ekki ab myndinni eru t.d. barnlausar konur, því þær hafa ekki reynslu móburinnnar, ósibsamar konur og „vondar" konur, vegna þess ab ímyndin segir ab konur séu góbar. Ekki heldur lesbíur því kynhneigb þeirra kemur í veg fyrir ab þær geti fyllt upp í ímyndina. Síban tökum vib dæmi af því þegar konur sem starfa innan kvennahreyfingar- innar verba fyrir því ab detta út úr einhverjum þætti þessarar myndar. Vib tökum fjögur dæmi, þar af em tvö dæmi um konur sem falla út úr myndinni vegna þess ab þær eiga ekki rétta teg- und af eiginmanni og dæmib af sjálfri mér er annab þeirra. Ég hikabi mjög vib ab taka þab dæmi en mebhöfundi mínum þótti þab naubsynlegt vegna þess ab þab hefur mikib verib rætt um þab og þab er eina dæmib sem til er skjalfest. Mebal annars kemur þab fram í vibtali vib Magdalenu Schram í Heimsmynd fyrir nokkmm ámm og eins í grein í sama riti sem var skrifub í tilefni af 10 ára afmælis Kvennalistans." -Hvernig eiga eiginmenn ab vera samkvæmt hugmyndafræb- inni? „Þab er allt í lagi ab eiga engan eiginmann og eins ab eiga eigin- mann sem enginn veit hver er og blandar sér ekki í pólitíska um- ræbu. Eiginmenn mega hins veg- ar ekki vera virkir í öbmm stjórn- málaflokkum og ekki vera ásak- abir opinberlega um neitt mis- jafnt. Þá saurga konur þeirra hina hreinu ímynd Kvennalist- ans." Kvennalistakonur segja ab þær hafi leitab aftur og aftur eftir lib- sinni þínu, eftir ab þú hættir á þingi, en fengib dræmar undir- tektir. „Þetta er alger fjarstæba. Ég starfabi meb Kvennalistanum til ársins 1991. Þá gafst ég endan- lega upp enda var ég þá orbin rábherrafrú og eins og Magdal- ena Schram orbabi þab þá „er rábherrafrú ekki treystandi.",, Kristín Ástgeirsdóttir segir ab greinin sé vafasöm fyrir þig sem fræbimann og henni hafi verib hafnab af norræna kvennatíma- ritinu Nom. „Þab finnst mér undarlegt þar sem ég sit nú reyndar sjálf í rit- stjórn Nom. Þab sem gerist í rit- stjórn er trúnabarmál en ég get fullyrt ab greininni var ekki hafnab þar af fræbilegum ástæb- um. Hins vegar kann ab vera ab Kvennalistinn sjái sér hag í ab þagga nibur umræbu af þessu tagi." Um hvab snúast hin dæmin sem þib takib í greininni? „Þribja dæmib er af konu sem ætlabi ab taka sæti í bankarábi fyrir Kvennalistann. Þab komst síban upp ab sú kona starfabi vib innheimtu skulda. Þab var talib afar neikvætt fyrir hina hreinu ímynd. Síbasta dæmib er síban af Ingibjörgu Sólrúnu og vibbrögb- um Kvennalistans þegar hún tók abra afstöbu varbandi EES en hinar þingkonurnar á þeim tíma. Ingibjörg Sólrún braut þá gegn einingarímynd listans og saurg- abi þannig ásýnd hans." ■ 30661 Sagt var... Hávaxnir músíkbretar „Stórir breskir tónleikahaldarar vilja koma aó tónlistahátí&inni Uxa á næsta ári." DV í gær. Hefur hann aldrei heyrt um EES? „Fulltrúar Vinnuveitendasambands íslands gengu á fund Páls Pétursson- ar félagsmálarábherra í gær til að ræöa við hann um þá ákvöröun hans ab hætta nær alveg útgáfu atvinnu- leyfa til útlendinga." Mogginn í gær. Mæbralistinn „Mitt mat er aó einstakar konur inn- an Kvennalistans hafi fylgt sjónar- mibum mæbrahyggjunnar, en ab þab sé mjög erfitt ab finna breyting- um í þessa átt á hugmyndafræbileg- um grundvelli Kvennalistans eba málflutningi nema þá helst í stefnu- skránni árib 1987, sem Sigríbur Dúna samdi sjálf ab hluta." Segir Gubný Gubbjörnsdóttir, þing- kona Kvennalistans, og virbist því Dúna vera ab deila á eigin hugmyndafræbi. Auk þess hljómar gagnrýni Dúnu ank- annalega í Ijósi þess ab hot-shot síb- ustu kosninga, Þórunn Sveinbjarnar- dóttir, og Kristín Ástgeirsdóttir, eru barnlausar eftir því sem best er vitab. Crundvallabur eblismunur á bibsal og geymslu „Svokallabur „Bibsalur daubans" í munabarleysingjahæli í Huangshi í Hubeihérabi, sem sýndur var í bresku myndinni, væri í reynd geymsluher- bergi." Mogginn í gær segir frá heimildamynd Kínverja um munabarleysingjahæli þar í landi til ab svara bresku myndinni sem var sýnd í sjónvarpinu fyrir stuttu. í kín- versku myndinni kemur undanfaranði fullyrbing fram. Rjúpan og staurinn „Borgarfulltrúar R-listaflokkanna hafa jafnan kennt okkur sjálfstæbismönn- um um allt sem aflaga hefur farib í borgarrekstri." Árni Sigfúss. hressir upp á minni kjós- enda í X skiptib á fáum sólarhringum í Mogganum í gær. í heita pottinum... Þab er kvartab yfir seinagangi rábamanna hér á landi varbandi málefni ÁTVR vegna Evrópusam- starfsins. í norskum blöbum þessa dagana má sjá ab þar í landi eru menn enn seinni á sér. Þar eru þeir ab framkvæma ná- kvæmlega þab sama og vib, frændur þeirra. Þar verbur tals- verb fækkun í starfsmannahaldi einksölunnar... • Prentsmibjusamkeppnin í land- inu eykst til muna meb tilkomu Ásprents- POB á Akureyri. í fréttabréfi Odda á dögunum mátti lesa nokkurn titring yfir samkeppni af völdum þessa norblenska prentrisa. Uppgangur gömlu ísafoldarprentsmibju er líka sagbur hægur og bítandi og höggva í veldi Oddans.... • Kratinn í heita pottinum í gær- morgun var búinn ab fá línuna í Alþýbublabinu sínu. Hann sagbi ab sér fyndist nú oflofib um Thor Vilhjálmsson sjötugan nánast háb, - forsíbuvibtal, leibari, og þrjár síbur til vibbótar, allt um Thor. Okkur þykir hann Thor hins vegar eiga allt gott skilib og óskum þeim hressilega kappa til hamingju meb sjötíu árin...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.