Tíminn - 12.08.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.08.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 12. ágúst 1995 ttWÍIMI 17 Umsjón: Birgir Gubmundsson Með sínu nefi í þættinum í dag verðum vib í útilegusöngvunum og gefum hljóma við tvö lög, sem bæði eru amerísk og a.m.k. annað frá Hawaii. Þessi lög gefa auöveldlega færi.á skemmtilegum rödd- unum og hafa svipað hljómfall. Fyrra lagið er „Fram í heiðanna ró", ljóðið eftir Friðrik A. Friðriksson, og seinna lagið er „Sestu hérna hjá mér", ljóðiö eftir Jón frá Ljárskógum. s Góba söngskemmtun! FRAM I HEIÐANNA RO Fram í heiðanna ró F fann ég bólstað og bjó, C D7 G þar sem birkið og fjalldrapinn grær. C Þar er vistin mér góð, F aldrei heyrist þar hnjóð, C G7 C þar er himinninn víður og tær. C :=PM TTXL. D7 03 3 2 0 0 0 1 Viðlag: G7 C Heiðarból ég bý D7 G þar sem birkið og fjalldrapinn grær. C Þar er vistin mér gób, F aldrei heyrist þar hnjóð, C G7 C þar er himinninn víður og tær. Mörg hin steinhljóðu kvöld upp í stjarnanna fjöld hef ég starab með spyrjandi þrá. Skyldi dýrðin í geim bera af dásemdum þeim, sem vor draumfagri jarðheimur á? Viðlag.... Þetta loft er svo tært, finnið þytmjúkan þey hve hann þyrlar upp angan úr rnó. Nei, ég vildi ekki borg né blikandi torg fyrir býlið í heibanna ró. Viðlag.... SESTU HÉRNA HJÁ MÉR ÁSTIN MÍN G C G Sestu hérna hjá mér ástin mín, D D7 horfðu á sólarlagsins roðaglóð. G C G Særinn ljómar líkt og gullið vín, C D7 G léttar bárur kveða þýðan óð. C G Við öldunib og aftanfrið D D7 G er yndislegt að hvíla þér við hlið. C G Hve dýrlegt er í örmum þér D D7 G að una og gleyma sér. X00213 210003 G7 D X 0 0 1 3 2 Á EFTIR BOLTA Á M KEMUR BARN, "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFERÐINNI" JC VÍK J i ! i /tfargipan&a&a. tt(/gúil£a$aöi 250 gr marsipan 200 gr smjör 200 gr sykur 4 egg 125 gr hveiti 100 gr hakkab súkkulabi Marsiþanið, sykur, smjör og hveiti er hrært saman meb eggjunum, einu í senn, og hrært vel á milli. Þá er söxuðu súkkulaðinu bætt út í. Deigið sett í vel smurt form og bakað við 200° í ca. 40-50 mín. Kak- an er sérlega góð, borin frarn með ávöxtum, nýjum eða nið- ursoðnum, og vanilluís eða þeyttum rjóma. awMMa/, kád&ým Fyrir 3-4 1 braub /t&ióna ív'ín$ó$u 1 melóna 1 eggjarauba 1 egg 3 msk. sykur 2 tsk. maizenamjöl 2 dl hvítvín 2 1/2 dl rjómi (1 peli) Möndluspænir Melónan skræld, kjarnar fjarlægðir og ávöxturinn skor- inn í litla, ferkantaða bita. 1 msk. af sykri stráð yfir þá og þeir látnir í kæliskáp í 1/2 klst. Eggjarauðurnar þeyttar með 2 msk. sykri, maizenamjölinu og hvítvíninu í litlum potti. Hitað við vægan hita þar til þetta er orðið að jöfnu kremi. Látið kólna, hrært í á meðan af og til. Þeyttu eggjahvítunni og þeytta rjómanum blandað varlega saman við kremið. Sett í glös eða ávaxtaskálar, möndluspónum stráö yfir. íando' Brauðið er skorið sundur að endilöngu. Majonesi smurt yf- ir. Eggin skorin í sneiðar og raðað á lengjuna. Rækjurnar settar yfir eggin. Smávegis dill- kvistir settir á víð og dreif. Brauðið lagt saman. Sítrónu- Til umhugs- unar Við brúðkaupsveislu- borð sitja brúðhjónin allt- af á mest áberandi stað, þ.e. fyrir miðju háborðinu. Faðir brúðarinnar situr við hlið hennar og við hlib hans móðir brúögumans. Við hlib brúðgumans .sitja móöir brúðarinnar og svo faðir brúðgumans. Við silfurbrúðkaup er mjög fallegt að nota silfur- borðbúnab, kertastjaka og bláan silkidamaskdúk. Við gullbrúðkaup er til siðs að brúöarparið sitji fyrir mibju háborði og svo til hvorrar hliðar elstu skyldmenni og börn þar næst. Ef blóm eru send, er afar þægilegt að þau séu send nokkru áður en veislan á að hefjast, svo hægt sé að koma þeim vel fyrir í vösum áður en gestirnir koma. sneibar og tómatar settir ofan á langlokuna. Girnilegur og góður matur í hádeginu. (jóður s/damótúar 6 kryddsíldarflök 1 1/2 dl saxabur laukur 5 sobnar kartöflur í ferköntubum bitum 6 epli 6 litlar súrsabar agúrkur 8-10 raubbebusneibar, sýrbar Síldarflökin eru skorin í litla bita, blandað saman við sax- aðan laukinn og kartöflubit- ana. Eplin skræld og skorin í smáa, ferkantaba bita. Agúrk- urnar óg raubbeðurnar skorn- ar í litla bita og öllu blandað saman við smá rauðbeðu- vökva. Látið standa á köldum stað og borið fram með sýrð- um rjóma, bragðbættum með sinnepi og smávegis sykri. Harðsobin egg skorin í báta og sett yfir. Vib brosum Á veitingahúsinu: „Þjónn! Það syndir hálfdauð fluga í súpunni minni!" „Ég er útlærður þjónn, ekki dýralæknir." Þab hafði orðið slys og maður kom þar að og ýtti öbrum til hlibar. „Farið þið frá, ég hef lært hjálp í viðlögum." Kona stób þar hjá og fylgd- ist með aðferðum manns- ins til hjálpar. Loks sagði hún: „Ef þú hefur ákveðib þig að kalla til lækni, þá er ég hér." Lœknirínrr. Nú er það engin spurning, þú verður að hœtta að reykja. _ Gott ráð er ab nota ostaskerann fyrir fieira en ab skera ostinn. T.d. er hægtað skera næfurþunnar gulrótarsneiðar, skera ag- úrkur svo og kartöflur og sveppi. W Safi úr 1 appelsínu er sett í bolla. 1 tsk. hunang sett út í og bollinn fylltur meb ca. 1 dl heitu vatni. Hrært í þar til hunangið er vel blandað saman vib vökvann. Góður og heil- næmur drykkur. W Ef þú ætlar ab frysta rabarbara, er best að skera hann í þunnar sneiðar, setja þær í poka og strá 3-4 msk. sykri ofan á (ca. 400-500 gr rabarbari). Loka pokanum og hrista hann, svo sykur- inn blandist saman vib. Bragöiö helsl miklu betur á rabarbaranum frystur meb sykrinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.