Tíminn - 12.08.1995, Qupperneq 15
Laugardagur 12. ágúst 1995
WSmmm
15
Þessar myndir voru rissaöar upp af lögreglunni og settar í umferö í þeirri von aö einhvergœfi sig fram og bœri kennsl á líkin.
Tólfár þar til réttœtinu var fullnœgt:
„ Regnbogamoröin "
en að Regnboga-
samkundunni lauk
að hún frétti af
moröunum tveim-
ur og hafði sam-
band við fréttablað
héraðsins. Lögregl-
an tók stúlkuna,
Söru Bradley, til yf-
irheyrslu og þá
voru borin kennsl á
líkin.
Fórnarlömbin
voru Vicki Durian,
26 ára frá Wellman
í Iowa og Nancy
Santomero, 19 ára
frá Huntington í
New York. Söru
segist svo frá að
þær hafi verib á
ferðalagi. yfir
Bandaríkin og ferb-
ast á milli staða
meö því að húkka
sér far. í einhverju
sprelli hafi þær
ákveðið ab fara á
Bláar málningarflyksur fundust í fötum fórnarlamb-
anna en þcer leiddu lögregluna aö bláum sendiferöabíl
sem aftur kom slóöinni til jacobs Beards, fyrrum vél-
virkja frá Hillsboro.
Þaö var þann 4. júlí 1980 sem gríö-
armikil útihátíð átti aö hefjast í
Monongahela þjóöarskóginum t
Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum.
Þar ætluðu aö hittast í tjaldbúðum
anarkistískir hippar sem höfðu
haldið slík mót um átta ára skeiö
og stóðu þessar sumarbúðir vikum
saman. Samkomum þessum var
lýst sem endurfundum fyrrum
blómabarna sem upplifbu ab nýju
tíma frjálsra ásta og taumleysis.
Hópur þessi, Regnboga-fjölskyld-
an, var sögð vera 25 þúsund
manna félagsskapur án forystu-
manna, án funda, óskipulagður
hópur fólks. Við þennan hóp
glímdu umhverfisyfirvöld stabar-
ins fyrir mótið í þvr skyni að koma
í veg fyrir meiri háttar umhverfis-
spjöll. Og þaö var á þessu svæði
sem lík tveggja kvenna fundust 25.
júní, nokkru áður en mótið skyldi
hefjast. íbúi á svæðinu var á
göngutúr og fann líkin. Lögreglu-
menn sem komu á staöinn sáu
strax ab stúlkurnar tvær höfðu ver-
ið skotnar til bana af stuttu færi
mörgum skotum með öflugum
riffli.
Ríkislögreglumaðurinn F.W.
Dickenson tók við stjórn rann-
sóknarinnar. Hann taldi að stúlk-
urnar tvær væru um það bil 25 ára
gamlar. Þær voru klæddar að hætti
Regnboga-fjölskyldunnar, önnur í
bol með merkjum Regnboga-fjöl-
skyldunnar og fjólubláum galla-
buxum, hjn í háskólabol frá Iowa-
háskóla og grænum hermanna-
búningi. Hvorug bar á sér skilríki
né nokkuö annað sem gæti upplýst
hverjar þær voru. Sandalaskór ann-
arar voru ekki á staðnum.
í fórum stúlknanna fundust brot
af hárgreibu, svissneskur her-
mannahnífur. Dickinson taldi að
hann mundi vita meira um glæp-
inn að lokinni krufningu réttar-
lækninsins. Hann sagöi í blöðum
að aðeins fáeinir blóðdropar hefðu
fundist á staðnum þar sem líkin
fundust. í skýrslu læknisins kom í
ljós ab svipað vopn hafði verið
notað við morðin á 'stúlkunum. Þá
var sýnt að stúlkunum hafði ekki
verið nauögað og í líkama þeirra
fannst ekkert sem benti til eitur-
lyfjaneyslu.
í fyrstu höfðu menn talið ab hér
væri um að ræða tvær systur.
Skýrsla læknisins leiddi í ljós að svo
væri ekki, og að útlit þeirra sýndi að
þar væri naumast um að ræða
neinn skyldleika. Báðar voru stúlk-
urnar 1.65 metrar á hæð og 68 kíló
að þyngd. Báðar höfðu sama háralit
og líka andlitsdrætti. Báðar höfbu
orðiö fyrir mörgum skotum. En
hverjar voru þær?
Allt var lagt upp úr því að bera
kennsl á líkin. Teiknaðar voru
myndir af stúlkunum og birtar í
blööum. Dickinson dró þó enga dul
á að erfitt gæti reynst að vinna það
verk þar eð Regnboga-fjölskyldan
ber aldrei á sér skilríki af neinu tagi
eins og fólk almennt gerir.
Þegar mótsgestir Regnboga-fjöl-
skyldunnar komu saman 9 dögum
eftir morðin kom í ljós ótrúlegt
áhugaleysi fólksins á þeim voðaat-
burðum sem átt höfðu sér stab.
Dagskráin hélt áfram eins og til
hafði staðið með föstudagsdans-
leik, en skotið var inn stuttri bæna-
stund vegna láts ókunnra félaga.
Sumu Regnboga-fólki þótti félagar
sínir orðnir „væmnir".
Teiknaöar myndir af hinum
myrtu voru sýndar um 500 félög-
um sem mættu fyrsta daginn. Sum-
ir töldu sig þekkja andlitin, trúlega
frá samkomum fyrri ára, en ekki
vissu þeir nein deili á stúlkunum
tveimur.
í lok júní taldi Dickinson lög-
regluforingi að líkin hefðu verið
flutt á staðinn þar sem þau fundust,
trúlega í bíl sem rannsóknarmenn
höfðu fundib. Um þetta leyti til-
kynntu yfirvöld ríkisins aö bæta
ætti tveim mönnum við þá 14 sem
unnib höfðu að rannsókn málsins
til þessa. Stuttu seinna fundust
glerbrot á morðstaðnum sem menn
álitu að gætu verið úr ökutæki sem
notað hefði verið til að flytja líkin.
Um þetta leyti komust menn að
því ab þriðja stúlkan hefði verið á
ferðalagi með fórnarlömbunum og
var hún einnig horfin. Fyrri hluti
júlímánaðar fór í að leita þeirrar
stúlku. Það var hins vegar ekki fyrr
SAKAMAL
Regnboga-hátíðina en Sara hafi
ekki farib með þeim þangað. Hún
sá stúlkurnar síðast á bensínstöð í
Virginíufylki um eittleytið þann
24. júní en þær fengu far á meðan
Sara var inni að fá sér vatnssopa.
Réttarlæknir hafði þá komist að
því ab síðdegis þann 24. júní hefðu
stúlkurnar verið skotnar af svo
stuttu færi að brunablettir sáust á
fötum þeirra. Dickinson komst að
því að líkin gætu hafa verib flutt í
ökutæki sem lögreglan hafði þegar
fundið. Stuttu seinna fundust leifar
af bakpoka annarrar stúlkunnar í
nálægri sýslu.
I tvö og hálft ár gerðist svo ekkert
í málinu þar sem engin vitni eða
nokkuð nýtt kom fram sem varpab
gæti Ijósi á þennan hryllilega at-
burð. í janúar 1983 var málib hins
vegar tekið upp aftur og framburð-
ur vitna var yfirfarinn þannig að
mönnum tókst að afla sannana
sem nægðu til að gruna nokkra
íbúa nærliggjandi þorpa. Lögreglan
komst að því ab blár sendiferbabíll
hefbi verib nálægt þeim stað sem
morðin voru framin á umræddum
degi.
Þrír menn voru yfirheyrðir vegna
morðanna en vegna ónógra sann-
ana og ósamræmanlegra fram-
burða hinna grunuðu varð dómari
að falla frá kærum.
Töluverður þrýstingur var frá
bæjarbúum um að leysa málið og
var það því tekið upp um vorið
1992 og nú var það einn af þeim
sem áður höfbu verið grunaðir, Jos-
eph Albert og annar þorpsbúi,
Larry Hill sem áttu kærur yfir höfði
sér. í vitnisburði þeirra kom fram
að farþegar sendiferbabílsins hefðu
verib ab reykja maríjúana og aö
fórnarlömbin, sem fengu far með
þeim, hafi þurft að þola kynferðis-
lega áreitni af hendi farþega. Þær
sögðust myndu kæra þá til lögreglu
ef þeir létu þær ekki í friði og voru
svo skotnar þegar þær reyndu ab
flýja úr bílnum.
I júlí þurfti enn að fella niður
kærur á mennina því ab framburð-
ur þeirra og sönnunargögn frá
morðstaðnum samrýmdust ekki.
Árið 1993 voru Jacob Beard, 47
ára, og Gerald Brown, 50 ára, hand-
teknir og ákærðir fyrir morðin en
þeir höfðu báðir verið meðal hinna
grunuðu árið 1980. Þriðji maður-
inn, Max Smith, var einnig ákærð-
ur, en síðar sýknaður.
í febrúar dó Gerald Brown, einn
hinna grunuðu, af matareitrun, en
efir hann lágu yfirlýsingar þess efn-
is að hinn grimmi og drottnandi
Jacob Beard hefði þvingað sér yngri
félaga til ab viðurkenna glæpinn. í
kjölfarið var Beard ákærbur fyrir
morb og kynferðislega áreltni. Eftir
því sem réttarhöldum vatt fram
kom í Ijós ab Beard hafði haft í hót-
unum vib aöra sem voru grunaðir
um morðin. Eitt vitnið hafði séð
Beard rífast vib skólastjóra héraös-
skólans morbkvöldið og ab hann
hefbi virst drukkinn. Annað vitni
sagðist hafa 'séð Beard og tvo aðra
skola umræddan sendiferðabíl
milli 6.30 og 7.00 að kveldi morb-
dagsins.
I vitnisburði Larrys Hill, bílstjóra
bláa bílsins, kom fram að á degi
moröanna hafi hann farið ásamt
nokkrum kunningjum heim til
Geralds Brown. Þar sátu þeir ab
drykkju nokkra stund en ab öðru
leyti kom lýsing hans á morðinu
heim við fyrri frásagnir nema hann
sagði fleiri ökutæki hafa verið á
staðnum.
Eftir því sem fleiri menn báru
vitni fóru brotin að raðast saman.
Jacob Beard var sagður hafa komið
í rauðum jeppa, einn lýsti Beard
með riffilinn í hönd og annar varð
vitni að því þegar stúlkurnar féllu
hvor á fætur annarri fyrir riffilskot-
unum.
Lögfræbingur Beards varði hann
meö ýmsum rökum og fjarvistar-
sönnunum en þau voru hrakin. Það
var ekki fyrr en Beard játaði að hafa
hringt í foreldra Vickis, án þess að
láta nafns síns getið, sem skriður
komst á réttarhöldin. Beard var á
endanum sakfelldur og dæmdur í
lífstíbarfangelsi fyrir Regnboga-
morbin sem verið höfðu óupplýst í
12 ár. ■