Tíminn - 12.08.1995, Side 20
20
Laugardagur 12. ágúst 1995
Stjörnuspá
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Farðu beint í skilaboða-
skjóöuna (símsvarann) og
athugaðu hvort eitthvað af
nóttinni rifjast upp. Skila-
boöaskjóöur eru nauðsyn-
leg öryggistæki og kalla oft
fram minningar, en það
gerir GSM-síminn ekki.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Ósköp huggulegur laugar-
dagur er runninn upp en
hann fer seint á spjöld sög-
unnar. Taktu þig ekki of al-
varlega.
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Þér verður boöið upp í dans
í kvöld. Hættulegur tími en
skemmtiiegur gæti farið í
hönd.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Trillukarl í merkinu ruglast
illa í dag og fer á skak í
svefnherberginu. Þessu
mun konan taka mjög illa
en síðdegis snæða þau sax-
bauta með sultu og hlýst af
nokkur blessun.
Nautið
20. apríl-20. maí
Þú verður draumlyndur í
dag.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Það er bullandi ást í þínu
merki í dag. Viltu nammi,
væna?
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú lendir í tímahraki við
ákveðið verk í dag og gæti
þaö valdið nokkrum skaða.
Snjallt væri að sleppa því
að vinna verkið.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Þú færð heimsókn í dag af
fólki sem þér þykir alis ekki
skemmtilegt en hefur ekki
efni á að láta það í ljósi
vegna mögulegra hags-
munaárekstra. Svipaö og aö
vera í vinnunni.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Börnin verða afar góð í dag.
Nammidagurinn gleymist,
sjónvarpsglápiö með
minnsta móti og allur mat-
ur onímaga. Við erum nátt-
úrlega að tala um börnin í
næsta húsi.
Vogin
24. sept.-23. o)<t.
Þú verður Jón í dag.
Sporbdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Sporödrekinn svangur í
kvöld. Vei þeim bráðum er
hann hyggst festa kló á.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Lúserinn á nebstu hæðinni
hringir út um allt í kvöld
og ber upp spurninguna:
„Má ég vera memm".
Nokkrir gefa honum séns
en gjaldiö gæti orðið dýrt.
VINSAMLEGA HALD-
IÐ ÖRBYLGIUOFN-
INUM HREINUM!
Afsakið! Er klukkan orðin 25 mínúturyfir tólf? Hálftími í
mat er bara alls ekki nógur tími, er það?
—
\
/
Samkvæmt útreikningum tölvunnar þurfti Lárus að hitta
loftið í 37 gráðu halla til að skjóta af teygjubyssunni ofan
í kaffibolla Rabba.
Sími 5631631
Fax: 5516270
369
Lárétt: 1 ófús 5 leyndu 7 dingul
9 kvein 10 gráöu 12 anga 14
þvottur 16 málmur 17 snúið 18
þjóta 19 fálm
Lóbrétt: 1 halds 2 styrki 3 veg-
lyndi 4 fantur 6 framagosar 8
einbeitt 11 hál 13 seðla 15 eira
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 myrk 5 ævina 7 næði 9
æf 10 drakk 12 alur 14 ána 16
arð 17 gnauö 18 vin 19 fas
Lóbrétt: 1 mund 2 ræða 3 kvika
4 snæ 6 afurð 8 æringi 11 klauf
13 urða 15 ann
EINSTÆÐA MAMMAN
DYRAGARÐURINN
l ■T’ .V-fc !«
KUBBUR wmmumTT , ■
c
EFmmrm/ii/i/qe
mmmmmA//
FmRTÖmoq
A
% OqFF//AMFÆRÞÆk\
AUAR, ÞÁÁF/jTVÖÞMM^
/CA//T//AÐ FVÐA/r
si’S.
\WA/!Ö//(F(
m/j/FF/O/j
jm*
©1995 by King Features Syndicate, Inc. Wortd rights reserved.
© KFS/Distr. BULLS
— i-< I -
V
■A-n