Tíminn - 12.08.1995, Side 24
Vebrfb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland til Vestfjarba: Sunnan gola e&a kaldi, skýjab og sumssta&ar • Su&austurland: Suöaustan kaldi. Rigning e&a súld. Hiti 9 til 13 stig.
dálítil rigning e&a súld. Hiti 10 til 16 stig.
• Mibhálendib: Sunnan e&a su&austan kaldi e&a stinningskaldi. Rigning
• Strandir, Nor&urland vestra og Nor&urland eystra: Su&austan gola me& köflum, einkum sunnantil. Hiti 8 til 13 stig.
e&a kaldi. Skýjaö. Hiti 12 til 20 stig.
• Austurland a& Clettingi og Austfirbir: Sunnan og su&austan kaldi.
Rigning með köflum. Hiti 8 til 16 stig.
Konur mótmœla því ab hjúskaparstaöa kvenna eigi aö skipta máli viö uppsagnir starfsfólks.
Formaöur jafnréttisráös:
Viðhorf sem háir
j afnréttisbaráttunni
Cufunes afgreiöir um
200 samtöl til íslenskra
Smugusjómanna á
hverjum degi:
„Sjómenn
hlusta ekki
á einkasam-
töl félaga
sinna"
„Þegar menn eru til sjós eru
þeir ekki a& hluta á einka-
samtöl félaga sinna, heldur
eru þeir ab fiska. Fjarskipta-
tæki sem gera mögulegt ab
hluta á öll samtöl í loftinu eru
í flestum Smuguskipunum,
en ég held a& í samfélagi sjó-
manna virbi þeir a&stæ&ur
félaga sinna, til dæmis þegar
viökvæm einkasamtöl eru í
loftinu," sag&i Stefán Arndal,
yfirma&ur Fjarskipstastö&var-
innar í Gufunesi, í samtali vi&
Tímann.
í augnablikinu eru 35 íslensk
skip ab veiöum í Smugunni og
hefur afli síöustu sólarhringa
verib góður. 27 þessara skipa
eru með búnað til fjarskipta á
stuttbylgju og hafa þau öll ver-
ið í sambandi við Gufunes. Sjö
skipanna hafa einungis tæki til
samtala á millibylgju og metra-
bylgjum, en slík tæki duga yfir-
leitt ekki til fjarskipta beint við
ísland. Þessi skip hafa þó, eins
og flest skipin hafa yfirleitt,
tæki til skeytasendinga í gegn-
um gervihnött.
Á Flæmska hattinum og á
Reyjaneshrygg er einnig fjöldi
skipa að veiðum og hafa þau öll
verib í talsambandi við Gufu-
nes eöa loftskeytastöðina í Eyj-
um.
Stefán Arndal segir að síðustu
vikur hafi Gufunes að jafnaði
afgreitt um 200 samöl við skip í
Smugunni á degi hverjum. Lág-
marksgjald fyrir hvert samtal er
51 kr. á mínútu og er þá miðað
við að samtal sé þrjár mínútur.
Eftir það er greitt fyrir hverja
mínútu á sama gjaldtaxta. Eftir
því sem nær dregur landi lækk-
ar verðið síðan og fer í 37 og 30
krónur á mínútu. Jafnframt
þessu hefur Gufunes síöan út-
varpab fréttum Útvarps í há-
deginu og á kvöldin til sjó-
manna í Smugunni og á öörum
fjarlægum miðum. ■
Lengur í
humarnum
Lokum humarvertí&ar, sem
hefur gengib bærilega a& þessu
sinni hjá hluta flotans, hefur
verib frestab um viku. Lýkur
henni um mána&amótin.
Hafró hefur gert athuganir
sem gefa til kynna að aflabrögð
báta sem landa á vestanveröu
veiöisvæðinu hafa verið sæmi-
leg, gagnstætt því sem verib hef-
ur undan suðausturströndinni.
Stofnuninni þykir ekki
ástæba til að leggjast gegn viku
framlengingu þar eð innan við
helmingur þess magns sem tal-
ið er að stofninn þoli er kom-
inn á land. ■
Forma&ur jafnréttisrá&s lýsir
furöu sinni á þeim ummælum
formanns stjórnarnefndar rík-
isspítalanna a& ef segja eigi
upp konu beri a& taka tillit til
hjúskaparstö&u hennar. Gub-
ný Gu&björnsdóttir, þingmab-
ur Kvennalistans, segir þa&
vera brot á mannréttindum ef
a&rar forsendur rá&i því hvaöa
konum er sagt upp en körlum.
í viðtali um fjárhagsvanda rík-
isspítalanna sem birtist í Tíman-
um í vikunni sagði Guömundur
Á Varmalandi í Borgarfir&i stend-
ur svokallab Repskap, en þa& er
a&alfundur Nordiska Centerung-
domens Förbund (NCF) sem eru
samtök ungli&ahreyfinga mi&-
flokkanna á Nor&urlöndum.
Til landsins komu 29 fulltrúar
auk þess sem tveir íslendingar hafa
atkvæðisrétt. Þab er Samband
ungra framsóknarmanna (SUF)
sem heldur abalfundinn að þessu
sinni. A&ildarsamtök NCF eru sex
ungliðahreyfingar Miðflokkanna í
Noregi, Svíþjóð, Álandseyjum og
Finnlandi, ásamt ungliðahreyfingu
Sænska þjóöarflokksins í Finn-
landi. G. Valdimar Valdimarsson
hefur verið forseti NCF undanfarin
tvö ár og er jafnframt fyrsti íslend-
ingurinn sem gegnir því embætti,
en hann lætur af því á þessum a&al-
fundi. Tíminn tók G. Valdimar
Valdimarsson tali til a& kynnast
G. Þórarinsson, formaður
stjórnarnefndar ríkisspítalanna,
m.a.: „Ég óskaði nú eftir því á
stjórnarfundinum að það yrði
tekið mikið tillit til aðstæðna
fólks. í mínum huga þarf að
horfa á það t.d. ef segja á upp
konu hvort hún er einstæð og
fyrirvinna fyrir heimili, eða
hvort hún er gift manni í góðri
stöðu meö góð laun..."
Elín R. Líndal, formaöur jafn-
réttisráðs, segir að þótt sú hugs-
un sé góð aö taka tillit til félags-
samtökunum nánar og fyrst var
spurt um fjölda þeirra sem sækja
a&alfundinn.
„Þetta eru færri fulltrúar en em
vanalega á aðalfundi vegna þess að
þaö er þaö dýrt að ferðast hingaö
og Norðurlandaráð virðist ekki gera
ráð fyrir því í sínum áætlunum að
fundir séu haldnir hér. Þetta er nú
farið a& há okkur mjög mikið í nor-
rænu samstarfi, við erum famir að
verða hálfgert útundan, íslending-
ar," segir Valdimar.
„Okkar svar viö þessu er að fækka
mjög mikiö á aðalfundinum og
hækka þátttökugjöldin, sem eru
mjög há núna. Þau eru í það hæsta
sem hægt er aö bjóða mpnnum
uppá til að mæta á svona fund. Það
er hver þátttakandi að borga 2.500
finnsk mörk fyrir sig, sem em milli
30.000 og 40.000 íslenskar krónur
fyrir fjóra daga á íslandi, þar af
legra og efnahagslegra að-
stæðna fólks við uppsagnir, telji
hún skilgreiningu Guðmundar
G. Þórarinssonar á aöstæðum
fólks lýsa þröngsýni. „Þetta við-
horf að konur í sambúð eða
hjónabandi séu ekki fyrirvinnur
til jafns við karla er eitt af því
sem er okkur fjötur um fót í bar-
áttunni fyrir launajafnrétti. Það
er úreltur hugsunarháttur og ég
verö að lýsa furðu minni á því
að hann skuli enn dúkka upp
árið 1995," segir Elín.og hún
fundarsetu í þrjá. Það er Iíka gjaldið
sem við íslendingarnir verðum að
greiða fyrir aö sitja fund hér."
Valdimar segir að það sé fyrst og
fremst starfsemi næsta árs sem
rædd er á aðalfundinum.
„Síðan er haldið „seminar" eða
námsstefna. Þar veröur rætt um þá
ábyrgð sem hver kynslóð ber á
sjálfri sér, aö hún taki ekki meira út
úr náttúrunni og þjóöfélaginu
heldur en henni ber. Hún skili
komandi kynslóðum þjóðfélagi
sem hægt er aö taka við og búa við.
Safni ekki skuldum sem hún ætlar
börnunum að borga. Hver kynslóð
verður að bera ábyrgð á þeirri nátt-
úru sem hún lifir í á hverjum tíma.
Það þýðir ekki aö taka út allar nátt-
úruauðlindirnar og skilja svo eftir
sviðna jörð fyrir þær sem eftir
koma," segir Valdimar.
-TÞ, Borgamesi
bætir við að með þessari við-
miðun sé efnahagslegt sjálf-
stæði kvenna ekki viðurkennt.
Guðný Guðbjörnsdóttir,
þingkona Kvennalistans, er á
sama máli og Elín. Hún segir að
Kvennalistinn leggi þunga
áherslu á að afnema alla mis-
munun gagnvart konum og að
konur geti verið efnahagslega
sjálfstæbar.
„Þess vegna viljum við að litið
sé á konur sem sjálfstæba ein-
staklinga á vinnumarkaöi í
sama mæli og karla. Þær eiga að
hafa rétt á að geta unnið fyrir
sér sjálfar og vera skilgreindar á
eigin forsendum óháð maka.
Erfitt er að rökstyðja hvaba við-
mið eru réttlátust við uppsagnir
starfsfólks en ef ætlunin er að
nota heimilisaðstæður, tekjur
maka eða fjölda barna, sem viö-
mið við uppsagnir starfsfólks
hiýtur þab að eiga við karla líka.
Annað væri mismunun með til-
liti til kynferöis og því brot á ný-
samþykktum mannréttinda-
kafla stjórnarskrárinnar og jafn-
réttislögum." ■
Fiskistofa um botnfiskafl-
ann:
Meiri ýsa
en minni
þorskur
Botnfiskur sá sem borist hefur
/ á land það sem af er þessu
fiskveiðiári er umtalsvert
minni í tonnum taliö en hann
var um sama leyti í fyrra. Þar
munar að sjálfsög&u mest um
minni aflaheimildir, aö því er
kemur fram í yfirliti frá Fiski-
stofu.
Nú hafa 99.485 tonn óslægðs
þorsk borist á land og það er
17.132 t. minna en var um
mánaðamótin júlí og ágúst í
fyrra. Ýsuafli er hinsvegar
nokkru meiri. Nú hafa 41.071 t.
af ýsu borist á land en á sama
tíma í fyrra, þ.e. um mánaða-
mótin júlí og ágúst, voru þau
38.351. Þaö er 2.720 t. minna
en nú. ■
TVÖFALDUR 1. VINNINGUR
Formenn abildarfélaganna: Cubjón Ólafur jónsson formabur SUF, Kristina Hansson formabur CUF Svíþjób, Örn
Witting formabur SU Finnlandi, Inge Bartnes formabur SUL Noregi og Mikko Alkio formabur NKL í Finnlandi.
Ungliöar miöflokka Noröurlandanna funda á Varmalandi í Borgar-
firöi, C. Valdimar Valdimarsson forseti NCF:
íslendingar orönir hálfgert
útundan í norrænu samstarfi